"vina"skuld

patrekuris | 12. jan. '20, kl: 13:35:16 | 444 | Svara | Er.is | 0

"Vinur" Minn skuldar mèr pening en neitar ad borga til baka. Er eitthvad sem èg get gert?

 

Júlí 78 | 12. jan. '20, kl: 14:08:54 | Svara | Er.is | 1

Góð regla er að lána aldrei neinum neitt nema það sem hann/hún má missa, jafnvel ekki ættingjum. Þú veist aldrei hvað getur komið uppá hjá fólki, vinurinn eða ættinginn gæti þess vegna orðið óvinnufær eða dáið. Vinir geta verið skemmtilegir og allt það en það er ekkert víst að þeir séu heiðarlegir eða reyni yfirleitt að borga sínar skuldir eða bara yfirleitt alltaf blankir. Ef þú hefur bara rétt vininum peninginn þá geturðu ekkert gert annað en að reyna að tala við hann, þrýsta á að fá greitt. Veit ekki fyrir víst með það ef það kemur fram á bankayfirlitum að þú hafir millifært pening yfir á viðkomandi. Lögfræðikostnaður er dýr. Spurning hversu há upphæðin er. Held það borgi sig ekkert að fara til lögfræðings út af svoleiðis ef þetta er milljón en kannski annað ef það eru 10 milljónir.

TheMadOne | 12. jan. '20, kl: 18:36:12 | Svara | Er.is | 1

Ekki lána honum aftur, ekki mikið meira sem þú getur gert.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 14. jan. '20, kl: 11:04:36 | Svara | Er.is | 0

Ekki treysta fólki sem kallar sig vini þína.

gummi1983 | 14. jan. '20, kl: 23:05:19 | Svara | Er.is | 0

Ekkert sem þú getur gert því miður!

spikkblue | 15. jan. '20, kl: 10:56:30 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ert ekki maður í að innheimta þetta sjálfur, þá áttu einfaldlega að ráða einn eða tvo "harða" gæja til að sjá um það fyrir þig.

NewYork | 18. jan. '20, kl: 05:42:12 | Svara | Er.is | 0

Að lána vini pening leiðir oftast til að þú tapir þeim pening og vináttunni að auki. Best er að segja nei því miður eða gera greiða án þess að óska eftir endurgreiðslu nema viðkomandi hreinlega komi með peninginn til baka óspurður.

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Blómabeð | 19. jan. '20, kl: 14:50:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumir ættingjar, vinir eru ágengnir, lofa og suða og láta vorkenna sér. Eru svo falskir þegar kemur að skuldardögum. Svoleiðis fólk fær ekki annan greiða aftur og best að loka dyrum alveg.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Uppgefinn á sálinni get ekki meira Vestarinn 4.1.2020 20.1.2020 | 22:10
Að vinna í gegnum netið/síma JD 19.1.2020 20.1.2020 | 21:04
Handbolti markmaðurinn? Blómabeð 19.1.2020 20.1.2020 | 19:48
Smurning Kimura 16.1.2020 20.1.2020 | 19:17
skattskil notandi50 20.1.2020 20.1.2020 | 16:41
síberískur kettir á Íslandi olga1986 5.10.2014 20.1.2020 | 16:13
Hvernig þvæ ég þórsmörk úlpu Notandi1122 20.1.2020 20.1.2020 | 15:27
Hvar finn ég dýrasíðu til að kaupa hund Natalía Ósk 15.1.2006 20.1.2020 | 12:48
TAXI sankalpa 18.1.2020 20.1.2020 | 06:58
Fögnum fóstrinu. Flactuz 8.1.2020 19.1.2020 | 22:09
Vantar mann í lið? treiszi95 19.1.2020
Utlendinga stofnun. yo542 17.1.2020 19.1.2020 | 18:00
Aðstaða fyrir smáviðgerðir Buka 19.1.2020 19.1.2020 | 16:15
Öryrkjar og íþróttastyrkir alv 14.1.2020 19.1.2020 | 15:30
"vina"skuld patrekuris 12.1.2020 19.1.2020 | 14:50
Bachelor Peter Weber. Stella9 18.1.2020 19.1.2020 | 08:55
Sölumyndir á FB hdfatboy 18.1.2020
Myndband sent Alltaf40 18.1.2020 18.1.2020 | 22:28
Hraunvallarskóli vs. Skarðshlíðarskóli ardandk 16.1.2020 18.1.2020 | 22:07
Laugardagur Twitters 18.1.2020
bílaskipti kalli1999 15.1.2020 18.1.2020 | 21:08
Ég þarf einkalán upp á 650.000 vobis3 18.1.2020
Stutt skoðunarkönnun varðandi djúpslökun og hugleiðslu, aðeins 2 spurningar !!! Ljónsi 18.1.2020
Baráttukona á bak við tjöldin Júlí 78 18.1.2020 18.1.2020 | 13:55
Lán ibam looking posaibility to take lan vobis3 15.1.2020 18.1.2020 | 13:30
Plata og skrúfur eftir beinbrot fanneyrut 17.1.2020 18.1.2020 | 01:33
Led ljós undir bíl... mikaelvidar 17.1.2020 18.1.2020 | 00:14
Septemberbumbur 2020 tisulingur 15.1.2020 17.1.2020 | 17:34
Panta kynlífsleikföng í pósti. Spyrpost 17.1.2020 17.1.2020 | 16:23
Retro Gamers clanki 13.1.2020 17.1.2020 | 07:37
Er einhver banki á Íslandi skárri en aðrir? Burnirót 16.1.2020 17.1.2020 | 03:44
Kírópraktor egillgests 11.1.2020 16.1.2020 | 22:18
Mannasiðir Kingsgard 15.1.2020 16.1.2020 | 18:10
Kulnun, kvíði - sálfræðingur blendinaragg 4.1.2020 16.1.2020 | 15:40
hvað fæ eg goða uppskrift af brauði fyrir sykursjuka kolmar 16.1.2020 16.1.2020 | 12:07
Hjálpumst að á Flateyri RaggiHS 15.1.2020
Varað við nýjum veirufaraldri - engar áhyggjur Svandís er með lausnina spikkblue 14.1.2020 15.1.2020 | 12:44
Stærðfræðikennsla í boði lara1123 15.1.2020
Samband - Hvað á að gera? agustkrili2016 14.1.2020 15.1.2020 | 10:31
Munum eftir smáfuglunum, isbjarnaamma 14.1.2020 15.1.2020 | 00:08
Samskipti - Rannsókn - Endilega takið þátt! palmarr 14.1.2020
víkingahúfa með íslands fánanum hvellur 14.1.2020 14.1.2020 | 12:10
Andlegur miski minstrels 13.1.2020 14.1.2020 | 11:00
Gleðilegan föstudag Twitters 10.1.2020 13.1.2020 | 23:10
Salur fyrir athöfn og gott partý :) redvine 12.1.2020 12.1.2020 | 18:34
Ég er ofbeldismaður realtalk 31.12.2019 12.1.2020 | 12:58
Bjór ásar 12.1.2020
Ryðvörn á nýlegum bílum Hydro33 11.1.2020 12.1.2020 | 00:43
Reynslusögur af fíknideild geðdeildar LSH mánaskin 12.1.2020
Monapoly reglur Kareensol 11.1.2020 11.1.2020 | 22:36
Síða 1 af 19718 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron