Andlegur miski

minstrels | 13. jan. '20, kl: 09:22:00 | 199 | Svara | Er.is | 0

er til eithvað í lögum sem varðar andlegann miska ?

eða réttara sagt hvað heitir það þegar búið er að dæma í ofbeldismálunum og viðkomandi er ennþá með áfallastreytu röskun 2.árum síðar ...

man eftir að hafa heyrt þetta en man ekki hvað þetta kallast..

einhver sem veit hvað ég á við, eða man það ?

 

TheMadOne | 13. jan. '20, kl: 20:13:23 | Svara | Er.is | 1

Þarftu ekki bara að ræða þetta við lögfræðing? Án þess að þekkja neitt sérstaklega til svona mála þá hefði ég haldið að það væri ekki hægt að fara aftur í mál vegna sama atviks ef það er búið að dæma í því. Andlegur miski er alveg viðurkenndur.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

ert | 13. jan. '20, kl: 22:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er ákveðið flækjustig að þolandi fer almentt ekki í mál við geranda. Það er ríkið sem fer í mál. það er frægt dæmi þar sem menn voru sýknaðir af naugðun í sakamáli en síðar var farið í einkamál og þeir dæmdir þar til að greiða bætur. Þannig að þetta er möguleiki en það það þarf mjög góðan lögmann til að meta þetta

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

raudagerdi | 14. jan. '20, kl: 02:41:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað voru þeir dæmdir fyrir í einkamálinu ? (ertu með link ?)

ert | 14. jan. '20, kl: 07:51:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir veru dæmdir til greiðslu miskabóta. Eðli einkamála og sakamála er ólíkt. Í einkamáli þarftu ekki að hafa framið glæp heldur bara vangá eða aðgæslu leysi sem hefur valdið öðrum skaða. Það eru c. 15 ár síðan þessi dómur féll og ég las hann á sínum tíma en það er of mikið verk að finna hann

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 14. jan. '20, kl: 11:00:21 | Svara | Er.is | 0

Ef það er búið að dæma þá er málið búið og er ekki hægt að kæra fólk tvisvar fyrir sama glæp ef kominn er dómur.

Annars er áfallastreyta eða PTSD ekki í farvegi á íslandi. Erlendis er tekið á því með viðtalsmeðferðum sem er ekki viðurkennt sem læknismeðferð á Íslandi og þarf fólk því að greiða alla meðferð úr eigin vasa.

Annars mæli ég með marijuana gegn PTSD, það er normið í Californiu og víðar. Virkaði fyrir mig á sínum tíma.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Uppgefinn á sálinni get ekki meira Vestarinn 4.1.2020 20.1.2020 | 22:10
Að vinna í gegnum netið/síma JD 19.1.2020 20.1.2020 | 21:04
Handbolti markmaðurinn? Blómabeð 19.1.2020 20.1.2020 | 19:48
Smurning Kimura 16.1.2020 20.1.2020 | 19:17
skattskil notandi50 20.1.2020 20.1.2020 | 16:41
síberískur kettir á Íslandi olga1986 5.10.2014 20.1.2020 | 16:13
Hvernig þvæ ég þórsmörk úlpu Notandi1122 20.1.2020 20.1.2020 | 15:27
Hvar finn ég dýrasíðu til að kaupa hund Natalía Ósk 15.1.2006 20.1.2020 | 12:48
TAXI sankalpa 18.1.2020 20.1.2020 | 06:58
Fögnum fóstrinu. Flactuz 8.1.2020 19.1.2020 | 22:09
Vantar mann í lið? treiszi95 19.1.2020
Utlendinga stofnun. yo542 17.1.2020 19.1.2020 | 18:00
Aðstaða fyrir smáviðgerðir Buka 19.1.2020 19.1.2020 | 16:15
Öryrkjar og íþróttastyrkir alv 14.1.2020 19.1.2020 | 15:30
"vina"skuld patrekuris 12.1.2020 19.1.2020 | 14:50
Bachelor Peter Weber. Stella9 18.1.2020 19.1.2020 | 08:55
Sölumyndir á FB hdfatboy 18.1.2020
Myndband sent Alltaf40 18.1.2020 18.1.2020 | 22:28
Hraunvallarskóli vs. Skarðshlíðarskóli ardandk 16.1.2020 18.1.2020 | 22:07
Laugardagur Twitters 18.1.2020
bílaskipti kalli1999 15.1.2020 18.1.2020 | 21:08
Ég þarf einkalán upp á 650.000 vobis3 18.1.2020
Stutt skoðunarkönnun varðandi djúpslökun og hugleiðslu, aðeins 2 spurningar !!! Ljónsi 18.1.2020
Baráttukona á bak við tjöldin Júlí 78 18.1.2020 18.1.2020 | 13:55
Lán ibam looking posaibility to take lan vobis3 15.1.2020 18.1.2020 | 13:30
Plata og skrúfur eftir beinbrot fanneyrut 17.1.2020 18.1.2020 | 01:33
Led ljós undir bíl... mikaelvidar 17.1.2020 18.1.2020 | 00:14
Septemberbumbur 2020 tisulingur 15.1.2020 17.1.2020 | 17:34
Panta kynlífsleikföng í pósti. Spyrpost 17.1.2020 17.1.2020 | 16:23
Retro Gamers clanki 13.1.2020 17.1.2020 | 07:37
Er einhver banki á Íslandi skárri en aðrir? Burnirót 16.1.2020 17.1.2020 | 03:44
Kírópraktor egillgests 11.1.2020 16.1.2020 | 22:18
Mannasiðir Kingsgard 15.1.2020 16.1.2020 | 18:10
Kulnun, kvíði - sálfræðingur blendinaragg 4.1.2020 16.1.2020 | 15:40
hvað fæ eg goða uppskrift af brauði fyrir sykursjuka kolmar 16.1.2020 16.1.2020 | 12:07
Hjálpumst að á Flateyri RaggiHS 15.1.2020
Varað við nýjum veirufaraldri - engar áhyggjur Svandís er með lausnina spikkblue 14.1.2020 15.1.2020 | 12:44
Stærðfræðikennsla í boði lara1123 15.1.2020
Samband - Hvað á að gera? agustkrili2016 14.1.2020 15.1.2020 | 10:31
Munum eftir smáfuglunum, isbjarnaamma 14.1.2020 15.1.2020 | 00:08
Samskipti - Rannsókn - Endilega takið þátt! palmarr 14.1.2020
víkingahúfa með íslands fánanum hvellur 14.1.2020 14.1.2020 | 12:10
Andlegur miski minstrels 13.1.2020 14.1.2020 | 11:00
Gleðilegan föstudag Twitters 10.1.2020 13.1.2020 | 23:10
Salur fyrir athöfn og gott partý :) redvine 12.1.2020 12.1.2020 | 18:34
Ég er ofbeldismaður realtalk 31.12.2019 12.1.2020 | 12:58
Bjór ásar 12.1.2020
Ryðvörn á nýlegum bílum Hydro33 11.1.2020 12.1.2020 | 00:43
Reynslusögur af fíknideild geðdeildar LSH mánaskin 12.1.2020
Monapoly reglur Kareensol 11.1.2020 11.1.2020 | 22:36
Síða 1 af 19718 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron