Er pilsner áfengi?

Kústurinn | 17. jan. '08, kl: 09:10:07 | 591 | Svara | Er.is | 0

Afsakið að ég skrifa hér inn, en hér er mesta hreyfingin. Hvað er mikið áfengismagn í pilsner? Er óhætt að dreypa á slíku í upphafi meðgöngu?

 

Máni | 17. jan. '08, kl: 09:12:42 | Svara | Er.is | 0

2,25% ef ég man rétt.

hala | 17. jan. '08, kl: 09:15:00 | Svara | Er.is | 0

Pilsner er svipaður og malt

Máni | 17. jan. '08, kl: 09:15:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei malt er um 1%

Kústurinn | 17. jan. '08, kl: 09:18:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ókey. Mér var sagt að svipað áfengismagn væri í malti og pilsner. En þ ar sem styrkleikinn er 2,25% í pilsner þá er líklega ekki sniðugt að drekka hann á meðgöngu.

R E D | 17. jan. '08, kl: 09:19:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda alveg ónauðsynlegt ;)

----------------------------------------------------------------------
..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-

Eat Me | 17. jan. '08, kl: 09:22:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jólaölið getur verið áfengt

Adult Ego Syndrome er heilkenni sem smitast auðveldlega á milli fullorðins fólks.

Bullock | 17. jan. '08, kl: 09:25:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég efast um að það sé mjög hættulegt.
En þetta er bara eitthvað sem þú þarft að meta sjálf.

*********************************************************
If you can't stand the heat, stay out of the kitchen!

trilla77 | 17. jan. '08, kl: 09:28:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

af hverju þyrftirðu að drekka pilsner?

Kústurinn | 17. jan. '08, kl: 09:44:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er komin stutt, er að fara í gleðskap og vil ekki vekja grunsemdir. Gæti alveg misst fóstrið aftur. En ef það er svona mikið magn í pilsner þá verð ég að finna aðra lausn eða MJÖG góða afsökun f drykkkleysi.

Máni | 17. jan. '08, kl: 09:47:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú ert á pensilíni.

Kústurinn | 17. jan. '08, kl: 09:48:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já. En hvað er að mér? Slæm hálsbólga?

Máni | 17. jan. '08, kl: 09:49:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þess vegna.

R E D | 17. jan. '08, kl: 09:51:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Streptó.....ígerð í stóru tá....hehe

----------------------------------------------------------------------
..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-..,-

Virkar | 17. jan. '08, kl: 11:54:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eyrnasýking er eitthvað sem engin sér og þarf pensilín við.

..............................................................................

trilla77 | 17. jan. '08, kl: 09:54:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú getur líka verið með bjórdós; opnað hana og tekið feik sopa - farið á klóið, hellt bjórnum niður og fyllt dósina með vatni

annars finnst mér pensillín-sagan alltaf skotheld

arabian horse | 17. jan. '08, kl: 13:13:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, eða þóst vera að drekka einhvern kokteil og blandað bara óáfengt.

neei | 17. jan. '08, kl: 09:29:47 | Svara | Er.is | 0

ekkert vera að taka sjénsinn, barnið getur fengið áfengiseitrun (eða hvað það nú kallast) eftir einn bjór, og svo eru sumar mömmur sem eru fullar alla meðgönguna og barnið í fína lagi. Ég myndi samt ekkert vera að taka stórsjénsa á þessu.

Kústurinn | 17. jan. '08, kl: 09:46:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er auvðitað ekki að tala um bjór heldur pilsner og er bara að tala um að dreypa á. Ekki klára eina flösku eða flöskur af pilsner. Ég er vön að drekka bjór og það mun þvi vekja athygli ef ég allt í einu fæ mér ekkert og er samt bara 10 mín að labba heim. Þannig að bílstjóraafsökunin gengur illa.

En ef það er þetta hátt % í pilsner þá þarf ég að finna aðra lausn.

Medister | 17. jan. '08, kl: 10:01:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

2,25% er varla áfengt, og þú ert að tala um að drekka hálfan? Mundi ekki vera að noja mig yfir því.

hjartamús | 17. jan. '08, kl: 09:32:46 | Svara | Er.is | 0

það er samt til bjór sem heitir Pilsner..vinkona systir mannsins míns skyldi eftir Pilsner í bílnum hjá okkur einhvern tímann og maðurinn minn varð þyrstur og greip eina dós í því skini að þetta væri venjulegur pilsner svo fór hann að skoða áfengis magnið í honum og sá að það var jafn mikið og í Heineken bjór :/

Bullock | 17. jan. '08, kl: 09:44:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það er til bjór með þessu nafni en drykkurinn pilsner er annað.

*********************************************************
If you can't stand the heat, stay out of the kitchen!

hjartamús | 17. jan. '08, kl: 09:48:39 | Svara | Er.is | 0

já einmitt :) var að spá í því Bullock :)

islandssol | 17. jan. '08, kl: 11:43:25 | Svara | Er.is | 0

Það er líka til áfengislaus pilsner td í Fjarðarkaup.

antonj | 17. jan. '08, kl: 11:48:40 | Svara | Er.is | 0

segðu bara að þú sért á pensilíni vegna eyrnabólgu:-) Allavega fékk ég eyrnabólgu fyrir nokkrum mánuðum þrátt fyrir að vera 26 ára

oftast | 17. jan. '08, kl: 13:14:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

?

MUX | 17. jan. '08, kl: 11:56:38 | Svara | Er.is | 0

Ég drakk pilsner í lítravís á annarri meðgöngunni minni og það var í góðu lagi, ljósan mín sagði ekkert við því, svo einn pilsner getur varla skaðað ;)

because I'm worth it

miss secret | 17. jan. '08, kl: 12:08:34 | Svara | Er.is | 0

Það er ekki neitt að því að drekka pilsner,drekktu hann af bestu list.

ert | 17. jan. '08, kl: 13:02:45 | Svara | Er.is | 0

Ég faldi það mánuðum saman að ég væri ófrísk með pilsner. Stór bjórglas + einn pilsner og engan grunaði neitt nema barþjóninn sem skildi ekki af hverju manneskja sem greinilega var nýhætt að drekka drykki pilsner. Hann benti mér á það að pilsner gæti vakið upp áfengislöngun.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

U g l a | 17. jan. '08, kl: 13:11:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú gætir líka nota áfengislaust léttvín sem fæst í mörgum matvöruverslunum.

fridust | 4. nóv. '19, kl: 19:45:09 | Svara | Er.is | 0

Gott að rétta sig af með pilsner, því hann er áfengi. Alkar í bata drekka ekki áfanga drykki. Pilsnerinn og máltíð líka er áfengt. Óvirkir alkar eru á fallbraut þegar þeir fá sér pilla eða verkjalyf merktar rauða þríhyrningnum.

TheMadOne | 4. nóv. '19, kl: 19:55:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

11 ára gömul umræða...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kjarri79 | 5. nóv. '19, kl: 12:21:22 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli með sækja um á vogi hið snarasta. Þá grunar engan að þú ert ólétt og svona heimskulegar vangaveltur hætta að þvælast fyrir þér. Gangi þér vel

Júlí 78 | 5. nóv. '19, kl: 12:27:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki svolítið seint að fara að sækja um á Vog núna? Umræða síðan 2008. Ekki einu sinni víst að manneskjan sé á lífi núna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Norðanátt spáð og stórstreymi - Reykjavík er í hættu. kaldbakur 9.12.2019 11.12.2019 | 22:23
Kvensjúkdómalæknir RVK - meðmæli !! bluesy 9.12.2019 11.12.2019 | 22:16
Næturvaktir og fjölskyldulíf malata 11.12.2019
Netverslun, vefsíðu þjónusta NedasAndrius 11.12.2019
EKKI NOTA .. Dehli 11.12.2019
Útvarspsstjóri - hver fær stöðuna? Júlí 78 11.12.2019 11.12.2019 | 18:08
Meðmæli óskast loaja 11.12.2019
BRT - Bus Rapit Transit - Borgarlína - Feygðarflan ? kaldbakur 28.11.2019 11.12.2019 | 14:53
Hálsbólga... bþtr 10.12.2019 10.12.2019 | 22:07
Fluguveiði Floridagella 7.12.2019 10.12.2019 | 20:49
Má borða hvað sem er ? Dehli 2.12.2019 10.12.2019 | 19:10
Leið á lífinu leidalifinu 13.3.2008 10.12.2019 | 15:46
tónmenntaleikur? Tomasjons88 10.12.2019
Þættir sem þið saknið Twitters 7.12.2019 10.12.2019 | 09:19
E-r með reynslu af SíminnPay Léttkaup? Anonymous999 27.9.2019 9.12.2019 | 16:55
Ódýr barnaklipping /systkinaafslattur drifam 9.12.2019
Hvaða starf er vel launað án þess að þurfa háskóla menntun Glowglow 4.12.2019 9.12.2019 | 14:28
Gifting fyrir 18 ára tíra 9.12.2019
! ! ! MJÖG MIKILVÆGT ! ! ! ouldsetrhend 9.12.2019
Service Desk Technician techtalk 9.12.2019
Öpp sem fúnkera eins og debet/fyrirframgreitt kreditkorti? Anonymous999 9.12.2019
Hvenær er kona of ung til að eignast barn? Bragðlaukur 3.12.2019 9.12.2019 | 02:30
Ungar Íslenskar konur eru Hetjur ! kaldbakur 7.12.2019 8.12.2019 | 22:40
Athyglisvert hvað þeir eru næstum alltaf svo ljótir, ... Bragðlaukur 1.12.2019 8.12.2019 | 20:30
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 8.12.2019 | 19:36
Hvar gæti ég keypt ostahleypi? danek1 8.12.2019 8.12.2019 | 18:54
Nova tv mánaskin 23.11.2019 8.12.2019 | 13:56
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 8.12.2019 | 12:59
Örorka umraeda 7.12.2019 8.12.2019 | 11:27
Skúr eða aðstaða hvutta 8.12.2019
Man einhver eftir þáttunum... Sandra R. 22.11.2019 7.12.2019 | 22:08
Þættirnir Djúpa laugin rokkari 7.12.2019
E10 á AEG þvottavél myfairlady 7.12.2019 7.12.2019 | 18:03
Æðahnúta aðgerðir ? hagamus 2.12.2019 6.12.2019 | 21:55
Rammstein - myndbönd spikkblue 6.12.2019 6.12.2019 | 18:53
Barnsmóðir og maki Margret45 17.11.2019 6.12.2019 | 16:54
Flugvöllur - hlustað á Ómar Ragnarsson? Júlí 78 4.12.2019 6.12.2019 | 16:47
Lausn gerð að vandamáli. Dehli 4.12.2019 5.12.2019 | 23:56
Tenerife og Sjenever ? Reynslusögur . kaldbakur 5.12.2019 5.12.2019 | 23:52
Vinnuslys junibumba19 5.12.2019 5.12.2019 | 13:33
Sjónvarp Sessaja 28.11.2019 5.12.2019 | 13:26
Rosalega er hægt að gera einfalda hluti flókna. spikkblue 11.11.2019 5.12.2019 | 13:19
Fluexotin Eitursnjöll 5.12.2019
Sniðugasta "snjall-úr" Sossa17 4.12.2019 5.12.2019 | 09:43
Sjálfboðastörf á aðfangadagskvöld? BlerWitch 3.12.2019 5.12.2019 | 09:09
Subway smákökur fannykristin 5.12.2019
mynd á spil Björg Björnsdóttir 4.12.2019 5.12.2019 | 00:01
Skemmtistaðir niðri í bæ með sal siRB02 4.12.2019 4.12.2019 | 19:44
sálfræðingur á Suðurnesjum abba1212 4.12.2019
Leita að sal/húsnæði fyrir sjálfshjálparsamtökin Smart Recovery SmartRecovery 18.8.2019 4.12.2019 | 12:20
Síða 1 af 19716 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron