sveppasýking í munni

Glaumur | 15. des. '07, kl: 19:53:43 | 444 | Svara | Barnið | 0

Þið sem hafið fengið mycostatin fyrir börnin ykkar vegna sveppasýkingar í munni, hvað hafið þig verið að gefa stóran skammt.
Var nefnilega að fá fyrir minn 4. mánaða og læknirinn sagði 1ml 4-5 x á dag, en þegar ég les leiðmeiningarnar þá stendur þessi skammtur fyrir börn og fullorðna en að gefa eigi mixtúruna í dropatali eða þynna hana í vatni og pensla munninn með lausninni.
veit sem sagt ekkert hvað ég á að gera????????

Kveðja Glaumur

 

Kurena | 15. des. '07, kl: 23:42:51 | Svara | Barnið | 0

Strákurinn minn var á þessu lyfi og átti að fá 1ml 2x á dag. Læknar vita hvaða skammtar henta hverju sinni. Það sem stendur á fylgiseðlum með lyfjum er ekki það sem maður á að fylgja heldur því sem læknirinn segir.
T.d. veit ég að á 200mg glasi af íbúfeni stendur að það sé ráðlagt að taka ákv. margar á dag af því, en svo er fólki ávísað 600mg íbúfen sem kannski á að taka 3x á dag. Þannig að ég myndi bara treysta því sem læknirinn ráðleggur.

presto | 16. des. '07, kl: 15:43:51 | Svara | Barnið | 0

Er sveppasýkingin mjög slæm?
Ert þú líka með sveppasýkingu í brjóstunum (og þá að fá lyf við henni samtímis)?
Varstu búin að prófa Glyseról fyrst?

Ég fékk Mycostatin f. eldra barnið mitt ca. 18 mánaða og var þá m. blæðandi sár á geirvörtunum v. sveppsins og bar mycostatinið líka á mig.
Sl. vor þegar ég fann fyrir sveppa einkennum í brjóstinu og sá skán hjá 9mánaða barninu mínu ætlaði ég að drífa í að fá Mycostatín en barnalæknirinn minn benti á að það væri óþarfi að byrja á að gefa svo ungu barni lyf (við ekki verri einkennum) og benti mér á Glyceról sem síðan dugði alveg til að losa okkur við sveppinn.
Held að það sé auðveldast að setja þetta á gómbursta og nota hann svo til að dreifa þessu um munninn.

bjútíbína | 16. des. '07, kl: 15:55:21 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

ég var svo heppin, mín var með sveppi en ekki svo mikið..ég átti bara að setja sódavatn upp í hana. þannig að ég keypti bara kristal og þprautaði upp í hana með sprautu

ískápuroghjol | 16. des. '07, kl: 19:28:39 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

virkaði að?? á hve löngum tíma??
Mín hefur verið á messu lifi microstatin í 6 vikur og ekki skánar þetta neitt...:(

.......

larosie | 17. des. '07, kl: 10:26:52 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

minn líka búinn að vera reyndar í viku en ekkert að fara:/ Má gefa þeim bara vatn úr sodastream??

presto | 16. des. '07, kl: 20:11:17 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Einmitt- ef engin einkenni eru hjá móður getur sódavatnið bara dugað.

bjútíbína | 16. des. '07, kl: 20:22:23 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

ja það eru ekki einkenni hja mér en mér sýnist það ekki að vera að virka á mína finnst eins og hún sé að versna, alveg hvít innan á vörunum og svona..ég er búin að vera að gefa henni svona sódavatn í 4 daga þannig að ég er ekki viss. ég er að fara með hana í 5mánaðaskoðun á miðvikudag og þá skoða þær þetta betur

presto | 16. des. '07, kl: 20:49:53 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Þú færð líka glyceról án lyfseðils í apótekinu ef sódavatnið virkar ekki.
Ef barnið er ekki bara hvítt á tungunni heldur líka á vörunum hljómar þetta nú frekar mikið.

ískápuroghjol | 16. des. '07, kl: 21:15:36 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

barnið mitt er bara hvítt í kinnunum innaní, ekki á tungunni. þetta fer ekki ...

skrítið.. endilega spurðu mikið um þetta:)

.......

presto | 16. des. '07, kl: 21:32:09 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Ég held að það sé ekki eðlilegt að taka mycostatín í 6 vikur- spurðu endilega lækni út í það. Held að það eigi að virka á skemmri tíma ef það virkar yfirleitt.

Glaumur | 16. des. '07, kl: 21:41:23 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Hvernig hefur hún verið á brjósti (ef hún er á brjósti:) )
Minn er nefnilega alveg brjálaður, crazy er rétta orðið. Svitnar og svitnar og vill lítið drekka

bjútíbína | 16. des. '07, kl: 21:49:01 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

mín er þá ábyggilega ekki með svo mikið en hún vill stundum ekki drekka og þá set ég bara bonjela upp í hana, það má ekki bera á yngri en 4 mánaða. já og þá vill hún frekar drekka..og nota bara eyrnapinna til að setja það á.

Glaumur | 16. des. '07, kl: 21:35:42 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Já hann er mikið hvítur á tungunni og innan í vörunum (þið skiljið). Ég sé ekki neitt á brjóstunum en mig klæjar í þeim og er því að bera mycostatin.
Já ég var búin að prófa Glyseról en það virkaði ekki.
Hann er það slæmur að hann grætur bara og grætur þegar hann drekkur og sagði læknirinn að það væri því hann sviði svo í munninum og hálsinum.

Kveðja Glaumur

ískápuroghjol | 16. des. '07, kl: 21:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Mín drekkur og er bara á brjósti, er ekkert brjálneitt, ég finn ekkert á brjóstunum núna en aður sveið mer og klæjaði.
svo sagði læknirinn að þetta tæki rosalegsa langann tíma og eg þurfi nýjan skammt. á að leisa hann út á morgun...

.......

bjútíbína | 16. des. '07, kl: 22:31:59 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

það sést einmitt ekkert á mínu brjóstum en mér klæjar í þau, litla er smá með á tungunni en það er aðalega innan á vörunum. bonjela og þá ætti hann kannski ekki að finna eins til

litlaskotta | 17. des. '07, kl: 09:18:17 | Svara | Barnið | 0

mín fékk sveppasýkingu í munninn og ég á geirvörturnar, prófaði glyseról í rúma viku og það lagaðist EKKERT hefði alveg eins getað notað vatn :P svo ég fékk mycostatin og var ráðlagt að bera það í munninn á henni með eyrnapinna og það er strax byrjað að lagast, þarf samt að nota það 2-3 á dag þar til ÖLL einkenni eru farin hjá okkur báðum og 2 daga eftir það.

_______________________________________________________
2 stelpna mamma !!!

ískápuroghjol | 17. des. '07, kl: 09:36:36 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

þetta er ekkert að lagast í kinnunum á henni. mig er farið að klæja... kaupi annan skamt af mycristatitinu...

.......

larosie | 17. des. '07, kl: 10:26:12 | Svara | Barnið | 0

Minn 7 mánaða fær 1ml 4x á dag :)

ískápuroghjol | 17. des. '07, kl: 12:06:02 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

líka mín:)

.......

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Baby jogger city elite ilmbjörk 28.6.2015 5.7.2015 | 12:40
Dagmamma í Grafarvogi babybear 26.6.2015 5.7.2015 | 12:18
Skírnartertur mílí 8.6.2015 5.7.2015 | 00:30
hormónalykkjan vantar ráð hremmi 7.7.2011 4.7.2015 | 19:04
hvernig sofna 3 mánaða börnin ykkar draumaholl 4.5.2015 4.7.2015 | 14:43
Augnsamband við nýbura swift 2.7.2015 4.7.2015 | 14:41
Adventure bébecar paddan 4.7.2015
Pumpuhaldarar Fairbanks 4.7.2015
Hrýtur freka 3.7.2015
Dagmömmur í Hafnarfirði 1queen 23.6.2015 3.7.2015 | 09:49
Vanvirkur skjaldkirtill eftir fæðingu samasem 1.7.2015 2.7.2015 | 00:53
Dagmamma með laust neðst í Seljahvefinu, hentar líka fyrir börn búsett í Kópovogi Angela in the forest 2.7.2015
mjólkuróþol barna og barna astmi allskonar83 1.7.2015 1.7.2015 | 23:28
Ódýrir miðar á Hróarskeldu fe 29.6.2008 1.7.2015 | 19:04
Base bussska 30.6.2015 1.7.2015 | 15:26
Ölger / brewers yeast - brjóstamjólk Fairbanks 1.7.2015
Óléttupróf MYND.. Hvað langt? 29179 23.4.2015 30.6.2015 | 22:53
snuddur Napoli 30.6.2015
smásjár eða tæknisæðing sevenup77 29.6.2015 30.6.2015 | 16:55
Lykkjan stelpa79 30.6.2015
2,5 árs skoðun mg5150 27.6.2015 29.6.2015 | 10:09
Dagforeldrar í 108 sj1 8.6.2015 29.6.2015 | 00:01
ungbarnaeftirlit í verkfall rótari 30.5.2015 28.6.2015 | 23:45
Brjóstagjafaterror! larva 16.6.2015 28.6.2015 | 08:36
Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2009 hallizh 24.6.2015 26.6.2015 | 22:57
Heyrnarmæling nýbura minner 20.6.2015 25.6.2015 | 13:44
Kattarnet sacha1987 18.6.2015 25.6.2015 | 09:36
Ad svæfa 2 ara ísan 17.6.2015 23.6.2015 | 11:11
Fæðingardeildin Tipzy 5.6.2015 21.6.2015 | 09:52
Skírnargjafir - að skipta Ice1986 19.6.2015 20.6.2015 | 23:33
Matvendi hjá 3ja ára. birgmunda 15.6.2015 20.6.2015 | 09:38
Laun fyrir barnapíu aggis83 18.6.2015 19.6.2015 | 06:25
göt fyrir beisli - tjaldborgarpoki Peppasín 21.12.2010 18.6.2015 | 11:42
"Slys" í buxurnar espoir 14.6.2015 18.6.2015 | 07:38
Bestu burðar/ magapokarnir 1queen 15.6.2015 17.6.2015 | 22:20
barnið alltaf i klofinu ghi83 8.6.2015 16.6.2015 | 18:53
hjálp skírnargjöf stafa nisti - hvar fæst?? BryndisB 12.6.2015 13.6.2015 | 11:36
Millinafna pælingar! Hjálp hjordisth 10.6.2015 12.6.2015 | 13:44
Leikskólar í Lindahverfi lusifer2012 26.5.2015 11.6.2015 | 16:16
Afþreying fyrir 1 árs draumados 9.6.2015 10.6.2015 | 12:55
Bílstólar með isofix? FrúFiðrildi 2.5.2015 9.6.2015 | 23:24
Blomdahl eyrnalokkar hellokitty1 8.6.2015 9.6.2015 | 14:56
blámi á fótleggjum hjá 5 mánaða rótari 9.5.2015 9.6.2015 | 12:29
Verð hjá dagmömmu? Kirsuber 5.6.2015 9.6.2015 | 00:15
Ungbarn á Tenerfie This is asta 2.6.2015 8.6.2015 | 20:25
Pelagjöf á fæðingardeildinni Tipzy 6.6.2015 7.6.2015 | 16:06
Ungabarn sem sefur of lítið. stulka89 27.5.2015 7.6.2015 | 14:20
hárgreiðsluhaus - gefins. glee200 3.6.2009 6.6.2015 | 01:59
áfengi og brjóstargjöf suntan 23.5.2015 5.6.2015 | 16:53
reynsla af BOB CE Revolution englarnir122 2.6.2015 4.6.2015 | 20:53
Síða 1 af 1429 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8