lakkað steypt gólf

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:21:09 | 2643 | Svara | Er.is | 0

Ef maður ætlar að lakka steypt gólf, þannig að það verði samt grátt, æi skiljið þið hvað ég meina, oft gert í nýjum húsun, hvernig fer maður að þessu og hvar væri helst fyrir mig að finna myndir af þessu til að sýna karlinum?
Mig minnir í innlit/útlit í "gamla daga" hafi verið talað um að pússa upp steypuna og gott ef einhverju var ekki blandað saman við glært lakk eða hvort það var bara glært lakk sett beint á?

Ég er búin að reyna að googla þetta en fær bara upp fasteignaauglýsingar :S

 

because I'm worth it

Alfa78 | 7. ágú. '10, kl: 22:23:55 | Svara | Er.is | 1

ég mundi halda að það væri skipalakk.
Vinkona mín málaði steyptann vegg þannig. Klikkaður glans og svakalega flott en þetta er ekki auðvelt

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:29:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég trúi því ef þetta var veggur, en það er hægt skilst mér að leigja vél sem er eins og bónvél sem slípar þetta upp, svo fer maður með slípirokk í hornin, skilst að þetta sé ekkert klepparavinna en hriiiikalega rykug vinna :D

because I'm worth it

Jarðaberið | 7. ágú. '10, kl: 22:39:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við vorum með svona stóra parketslípivél sem er eins og bónvél og vorum svo með aðeins grófari pappir enn maður myndi kannski nota til þess að pússa parket með.

Jarðaberið | 7. ágú. '10, kl: 22:26:53 | Svara | Er.is | 0

Við ge´rðum svipað við gólfið hjá ykkur áður enn við fengum okkur parket. Við fórum með parketslípivél yfir allt gólfið. ég reyndar málaði ekki hjá mér ég bæsaði gólfið og bar bara bæsið á með tusku og lakkaði svo yfir allt gólfið.
Mig minnir samt að ég hafi séð þátt af innlit útlit þar sem var blandað málningu út í lakk og svo lakkað yfir gólfið, vil samt ekki fullyrða það. Enn þú ættir að geta fengið upplýsingar um hvernig er best að gera þetta hjá málningabúðunum.

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:28:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

áttu nokkuð mynd af því?

Mig minnir að það hafi nefnilega ekki verið venjuleg málning sem var blandað saman við lakkið, gott ef þetta var ekki gólf i verslun eða eitthvað álíka.
Mig langar nefnilega ekki í málað gólf, en þetta væri ágætis bráðabirgðalausn :)

because I'm worth it

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:38:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha barnið er svo mikið krútt að maður tekur varla eftir gólfinu :)
En þetta virkar flott :) Varstu með brúnt bæs?

because I'm worth it

Jarðaberið | 7. ágú. '10, kl: 22:40:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mig minnir að við höfum verið með eitthvað sem hét mahony

Ladina | 11. maí '12, kl: 00:15:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geðveikt gólf :) .. og já.. hrikalega krúttleg mynd haha

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

glámur | 7. ágú. '10, kl: 22:43:58 | Svara | Er.is | 0

við notuðum skipalakk með einhverjum extra herði og það hefur lifað ótrúlega vel í þetta ár sem það er buið að vera á.
Gólfið var pússað með svona plötupússvél eða hvað sem það nú heitir, það var hellings vinna og þá aðalega út af mökkaryki, svo var lakkað yfir passaðu bara að láta lakkið þorna í nokkra sólarhringa því það rispast minna eftir því sem þú leyfir því að þorna lengur. Við gerðum þau mistök að byrja að flytja inn á eftir tvo sólarhringa og þá var lakkið orðið þurrt en enn pínu mjúkt og já það þurfti alveg tvær umferðir til að lakkið væri flott. Sumir hafa verið að blanda bæs eða málningu við til að fá litbrigði en það gerir það samt oft að verkum að endingin minnkar á lakkinu

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:53:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

áttu nokkuð mynd af því?

Ætla reyndar ekkert að láta þetta duga í einhver ár svo ég held ég noti ekkert skipalakk :D

because I'm worth it

MUX | 8. ágú. '10, kl: 11:13:25 | Svara | Er.is | 0

Kannski einhver vaknaður sem er með hugmyndir?

because I'm worth it

disfaeris | 10. maí '12, kl: 22:42:10 | Svara | Er.is | 0

hvernig gekk thetta?
ertu med myndir? er ad spa 'i svipudu..

skéssa | 10. maí '12, kl: 23:07:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jamm, hérna er mynd :)

http://barnaland.is/album/img/13863/20100825120839_0.jpg

skéssa | 10. maí '12, kl: 23:10:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrst þegar ég flutti inn, þá var gólfið þarna málað, það var ljóst og ljótt, svo ég stenslaði flísar á það, það héldu allir að þetta væri flísar, en svo langaði mig í dökkt gólf, ég vildi ekki fá flísar því mig langaði í eina stóra flís.... sem sagt engin samskeyti (enga fúgu), svo við fórum þá leið að gólfið var flotað, og svo bæsaði ég það með svörtu bæsi og lakkað svo yfir ;)
Hérna er flísaferlið á sínum tíma:
http://barnaland.is/album/img/13863/20091009143218_1.jpg
http://barnaland.is/album/img/13863/20091009143215_0.jpg

Dreifbýlistúttan | 10. maí '12, kl: 23:44:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sjitt, þetta er sjúklega flott!

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:07:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já! þetta er snilld. Hvað varstu lengi að föndra svona gólf?

MUX | 11. maí '12, kl: 00:14:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvort.... flísarnar eða hitt?
Flísarnar tóku tvö kvöld (fyrra kvöldið stenslaði ég og seinna kvöldið lakkaði ég, það entist vel, ég gerði þetta 2003 og þurfti ekkert að eiga við það meira), hitt tók lengri tíma, því að fyrst þurfti að pússa málninguna af, svo að flota, flotið þurfti að þorna, svo þurfti bæsið að þorna og loksins lakka yfir.

because I'm worth it

MUX | 11. maí '12, kl: 00:15:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gleymdi, þetta svarta er ekki bara einlitt flatt svart, heldur er talsvert "líf" í því án þess að vera truflandi, flestir halda að þetta sé bara náttúrusteinn, sést bara ekki vel á þessari mynd.

because I'm worth it

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:25:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bæði gólfin eru flott hjá þér. Frábært að rekast á svona gamla umræðu um ákkúrat það sem ég var að hugsa. Fór meira að segja að leita að einhverju til að byrja að skrapa dúkinn af núna strax, en held að sparsl spaði dugi ekki lengi. Þarf ég ekki fagmann til að flota þetta fyrir mig. Gerðir þú þetta allt sjálf? - svo skal ég ekki bögga þig meira með spurningum :)

MUX | 11. maí '12, kl: 00:28:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég gerði allt sjálf nema að pússa gömlu málninguna af og flota gólfið.

because I'm worth it

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:36:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir. Þetta gaf mér ekkert smá búst til að gera eitthvað í mínum óþolandi gólfum. Ég ætla að hafa mitt svona eins og þitt ;) mjög flott.

skéssa | 10. maí '12, kl: 23:17:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og já ég er sem sagt með sölunikkið mitt hérna líka, þetta er sko ég ;)

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:06:07 | Svara | Er.is | 0

Þetta er bara flott hugmynd hjá þér. Mig langar líka að gera svona. Ætlaði einmitt að taka ónýtu ljótu gólfefnin af hjá mér og lakka með svona lakki eins og er oft í bílskúrum, en það er bara svo ljótt. Ég held að ég gæti alveg þolað svona gólf hjá mér í einhvern tíma þangað til hægt er að setja alvöru gólfefni.

Vonandi færðu fullt af svörum, svo stel ég hugmyndinni ;)

MUX | 11. maí '12, kl: 00:08:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú lest þessa umræðu, þá er hún gömul og ég er löngu búin að þessu og það er meira að segja mynd af þessu hérna rétt fyrir ofan ;)

because I'm worth it

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:11:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha, ég er einmitt að lesa umræðuna núna. Sá þetta bara á forsíðunni og varð voða spennt og skoðaði ekki dagsetninguna.

Ladina | 11. maí '12, kl: 00:18:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ert þú líka skéssa þá? Ég er alveg rugluð...

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

MUX | 11. maí '12, kl: 00:28:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jamm, sölunikkið mitt ;) 

because I'm worth it

arnibo | 11. maí '12, kl: 12:12:56 | Svara | Er.is | 0

ég er lærður málari og hef notað Fluganyl Gólfmálningu frá Flugger. hún þekur rosalega vel og hentar vel á eldhúsgólf og kompur.
hér er linkur frá Flugger:
http://www.flugger.is/Professionelle/Catalog.aspx

Árni B. Ólafsson
6615028

arnibo.googlepages.com

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
valentínusardagurinn AEvarOfjord 12.2.2016 13.2.2016 | 14:54
Húsnæðislán - hvernig lán ? Teralee 13.2.2016 13.2.2016 | 14:50
5 dl FINAX? kaninueyru 13.2.2016 13.2.2016 | 14:46
Deadpool aldurstakmark Tipzy 13.2.2016 13.2.2016 | 14:45
Er hissa vantar aðstoð hremmi 13.2.2016 13.2.2016 | 14:44
Bílalán sól sól 11.2.2016 13.2.2016 | 14:30
ef þu værir fugl JungleDrum 13.2.2016 13.2.2016 | 14:21
förðun verð? blablú 12.2.2016 13.2.2016 | 14:18
Hvað kostar að hafa barn í skóla? Eva_gabby 13.2.2016 13.2.2016 | 14:02
Er þetta nokkuð eðlilegt Sarad75 12.2.2016 13.2.2016 | 13:47
Einhverfa - greining á fullorðinsaldri Emmellí 13.2.2016
Háreyðing? jenny21 12.2.2016 13.2.2016 | 13:38
facebook hópur fyrir foreldra barna með einhverfu saedis88 12.2.2016 13.2.2016 | 13:38
Kennitala í ferilskrá? AyoTech 10.2.2016 13.2.2016 | 13:29
Háskólanám - hvað velur þú spunky 12.2.2016 13.2.2016 | 13:28
Kjúklinghakk/kalkúnahakk kona1975 12.2.2016 13.2.2016 | 13:21
Þegar sjálfsálitið fer í mola Anímóna 12.2.2016 13.2.2016 | 13:18
Siðblind systir eða móðir (psycopat) Bragðlaukur 9.2.2016 13.2.2016 | 13:15
Eurovision 2016 Austurríki Kaffinörd 12.2.2016 13.2.2016 | 13:13
Greiða inn á höfuðstól láns neutralist 11.2.2016 13.2.2016 | 13:12
Fölsuð árskort í strætó bs og skoðunar miðar Samgöngustofu Jocasta 13.2.2016 13.2.2016 | 13:05
Ert þú meðal Íslendingur? BlerWitch 13.2.2016 13.2.2016 | 12:53
IKEA bolla1 12.2.2016 13.2.2016 | 12:53
FroðuDagur Klingon 12.2.2016 13.2.2016 | 12:47
Krakkahöllin Korputorgi stubbamamma 13.2.2016 13.2.2016 | 12:11
enskufólk Trunki 13.2.2016
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 12.2.2016 13.2.2016 | 11:46
Þið sem eruð að lyfta... BlerWitch 12.2.2016 13.2.2016 | 11:39
Varúð - kattaflær! Vasadiskó 12.2.2016 13.2.2016 | 11:35
hvar er best að sitja í easyjet ef maður er stór og mikill? cutzilla 12.2.2016 13.2.2016 | 11:19
PC Problem klemenz uggi 12.2.2016 13.2.2016 | 10:50
Órólegur en samt sofandi swift 13.2.2016 13.2.2016 | 10:48
Orlof á uppsagnarfresti capablanca 11.2.2016 13.2.2016 | 10:19
Soðin ýsa veisla Klingon 12.2.2016 13.2.2016 | 09:49
Óværur á undanhaldi ? Dehli 13.2.2016
Einhver keypt Tranbjerg kommóðu hjá Rúmfó? FrúFiðrildi 12.2.2016 13.2.2016 | 08:10
Vandræðanleg spurning um neyðarpillu (18+) liljarosalina 11.2.2016 13.2.2016 | 07:43
Ef þið mættuð velja ykkur nafn egveitekkineittumneitt 11.2.2016 13.2.2016 | 04:30
Íslenskar gæsalappir í google docs (word) notendaskilmalar 10.2.2016 13.2.2016 | 03:29
HJÁLP! Háess 12.2.2016 13.2.2016 | 01:48
Veit einhver um köflótt gólf. Jackson 12.2.2016 13.2.2016 | 01:45
hvernig á að geyma tahini og hvítlauksmauk í krukku eftir opnun gth89 13.2.2016 13.2.2016 | 01:06
viðbótalífeyrir ullarmold 11.2.2016 13.2.2016 | 00:21
Útrunnið nammi á Öskudag? notendaskilmalar 11.2.2016 13.2.2016 | 00:08
Noregsfarar blomina 11.2.2016 13.2.2016 | 00:07
Manúela Ósk drómi 27.12.2013 12.2.2016 | 23:52
Lífeyrir eða lækning ? Fuzknes 8.2.2016 12.2.2016 | 23:28
Hár hiti og höfuðverkur Scoff 12.2.2016 12.2.2016 | 23:17
Píratar vilja láta skoða hugmynd um borgaralaun Júlí 78 9.2.2016 12.2.2016 | 23:16
SOS- Ferming - vantar stóran pott !! cambel 11.2.2016 12.2.2016 | 23:03
Síða 1 af 17239 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8