lakkað steypt gólf

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:21:09 | 2570 | Svara | www.ER.is | 0

Ef maður ætlar að lakka steypt gólf, þannig að það verði samt grátt, æi skiljið þið hvað ég meina, oft gert í nýjum húsun, hvernig fer maður að þessu og hvar væri helst fyrir mig að finna myndir af þessu til að sýna karlinum?
Mig minnir í innlit/útlit í "gamla daga" hafi verið talað um að pússa upp steypuna og gott ef einhverju var ekki blandað saman við glært lakk eða hvort það var bara glært lakk sett beint á?

Ég er búin að reyna að googla þetta en fær bara upp fasteignaauglýsingar :S

 

because I'm worth it

Alfa78 | 7. ágú. '10, kl: 22:23:55 | Svara | www.ER.is | 1

ég mundi halda að það væri skipalakk.
Vinkona mín málaði steyptann vegg þannig. Klikkaður glans og svakalega flott en þetta er ekki auðvelt

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:29:52 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Nei ég trúi því ef þetta var veggur, en það er hægt skilst mér að leigja vél sem er eins og bónvél sem slípar þetta upp, svo fer maður með slípirokk í hornin, skilst að þetta sé ekkert klepparavinna en hriiiikalega rykug vinna :D

because I'm worth it

Jarðaberið | 7. ágú. '10, kl: 22:39:43 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Við vorum með svona stóra parketslípivél sem er eins og bónvél og vorum svo með aðeins grófari pappir enn maður myndi kannski nota til þess að pússa parket með.

Jarðaberið | 7. ágú. '10, kl: 22:26:53 | Svara | www.ER.is | 0

Við ge´rðum svipað við gólfið hjá ykkur áður enn við fengum okkur parket. Við fórum með parketslípivél yfir allt gólfið. ég reyndar málaði ekki hjá mér ég bæsaði gólfið og bar bara bæsið á með tusku og lakkaði svo yfir allt gólfið.
Mig minnir samt að ég hafi séð þátt af innlit útlit þar sem var blandað málningu út í lakk og svo lakkað yfir gólfið, vil samt ekki fullyrða það. Enn þú ættir að geta fengið upplýsingar um hvernig er best að gera þetta hjá málningabúðunum.

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:28:57 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

áttu nokkuð mynd af því?

Mig minnir að það hafi nefnilega ekki verið venjuleg málning sem var blandað saman við lakkið, gott ef þetta var ekki gólf i verslun eða eitthvað álíka.
Mig langar nefnilega ekki í málað gólf, en þetta væri ágætis bráðabirgðalausn :)

because I'm worth it

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:38:47 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hahaha barnið er svo mikið krútt að maður tekur varla eftir gólfinu :)
En þetta virkar flott :) Varstu með brúnt bæs?

because I'm worth it

Jarðaberið | 7. ágú. '10, kl: 22:40:52 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Já mig minnir að við höfum verið með eitthvað sem hét mahony

Ladina | 11. maí '12, kl: 00:15:06 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Geðveikt gólf :) .. og já.. hrikalega krúttleg mynd haha

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

glámur | 7. ágú. '10, kl: 22:43:58 | Svara | www.ER.is | 0

við notuðum skipalakk með einhverjum extra herði og það hefur lifað ótrúlega vel í þetta ár sem það er buið að vera á.
Gólfið var pússað með svona plötupússvél eða hvað sem það nú heitir, það var hellings vinna og þá aðalega út af mökkaryki, svo var lakkað yfir passaðu bara að láta lakkið þorna í nokkra sólarhringa því það rispast minna eftir því sem þú leyfir því að þorna lengur. Við gerðum þau mistök að byrja að flytja inn á eftir tvo sólarhringa og þá var lakkið orðið þurrt en enn pínu mjúkt og já það þurfti alveg tvær umferðir til að lakkið væri flott. Sumir hafa verið að blanda bæs eða málningu við til að fá litbrigði en það gerir það samt oft að verkum að endingin minnkar á lakkinu

MUX | 7. ágú. '10, kl: 22:53:58 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

áttu nokkuð mynd af því?

Ætla reyndar ekkert að láta þetta duga í einhver ár svo ég held ég noti ekkert skipalakk :D

because I'm worth it

MUX | 8. ágú. '10, kl: 11:13:25 | Svara | www.ER.is | 0

Kannski einhver vaknaður sem er með hugmyndir?

because I'm worth it

disfaeris | 10. maí '12, kl: 22:42:10 | Svara | www.ER.is | 0

hvernig gekk thetta?
ertu med myndir? er ad spa 'i svipudu..

skéssa | 10. maí '12, kl: 23:07:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

jamm, hérna er mynd :)

http://barnaland.is/album/img/13863/20100825120839_0.jpg

skéssa | 10. maí '12, kl: 23:10:29 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Fyrst þegar ég flutti inn, þá var gólfið þarna málað, það var ljóst og ljótt, svo ég stenslaði flísar á það, það héldu allir að þetta væri flísar, en svo langaði mig í dökkt gólf, ég vildi ekki fá flísar því mig langaði í eina stóra flís.... sem sagt engin samskeyti (enga fúgu), svo við fórum þá leið að gólfið var flotað, og svo bæsaði ég það með svörtu bæsi og lakkað svo yfir ;)
Hérna er flísaferlið á sínum tíma:
http://barnaland.is/album/img/13863/20091009143218_1.jpg
http://barnaland.is/album/img/13863/20091009143215_0.jpg

Dreifbýlistúttan | 10. maí '12, kl: 23:44:49 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Sjitt, þetta er sjúklega flott!

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:07:50 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Já! þetta er snilld. Hvað varstu lengi að föndra svona gólf?

MUX | 11. maí '12, kl: 00:14:31 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hvort.... flísarnar eða hitt?
Flísarnar tóku tvö kvöld (fyrra kvöldið stenslaði ég og seinna kvöldið lakkaði ég, það entist vel, ég gerði þetta 2003 og þurfti ekkert að eiga við það meira), hitt tók lengri tíma, því að fyrst þurfti að pússa málninguna af, svo að flota, flotið þurfti að þorna, svo þurfti bæsið að þorna og loksins lakka yfir.

because I'm worth it

MUX | 11. maí '12, kl: 00:15:49 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

gleymdi, þetta svarta er ekki bara einlitt flatt svart, heldur er talsvert "líf" í því án þess að vera truflandi, flestir halda að þetta sé bara náttúrusteinn, sést bara ekki vel á þessari mynd.

because I'm worth it

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:25:14 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Bæði gólfin eru flott hjá þér. Frábært að rekast á svona gamla umræðu um ákkúrat það sem ég var að hugsa. Fór meira að segja að leita að einhverju til að byrja að skrapa dúkinn af núna strax, en held að sparsl spaði dugi ekki lengi. Þarf ég ekki fagmann til að flota þetta fyrir mig. Gerðir þú þetta allt sjálf? - svo skal ég ekki bögga þig meira með spurningum :)

MUX | 11. maí '12, kl: 00:28:22 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

ég gerði allt sjálf nema að pússa gömlu málninguna af og flota gólfið.

because I'm worth it

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:36:20 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir. Þetta gaf mér ekkert smá búst til að gera eitthvað í mínum óþolandi gólfum. Ég ætla að hafa mitt svona eins og þitt ;) mjög flott.

skéssa | 10. maí '12, kl: 23:17:47 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

og já ég er sem sagt með sölunikkið mitt hérna líka, þetta er sko ég ;)

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:06:07 | Svara | www.ER.is | 0

Þetta er bara flott hugmynd hjá þér. Mig langar líka að gera svona. Ætlaði einmitt að taka ónýtu ljótu gólfefnin af hjá mér og lakka með svona lakki eins og er oft í bílskúrum, en það er bara svo ljótt. Ég held að ég gæti alveg þolað svona gólf hjá mér í einhvern tíma þangað til hægt er að setja alvöru gólfefni.

Vonandi færðu fullt af svörum, svo stel ég hugmyndinni ;)

MUX | 11. maí '12, kl: 00:08:17 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

ef þú lest þessa umræðu, þá er hún gömul og ég er löngu búin að þessu og það er meira að segja mynd af þessu hérna rétt fyrir ofan ;)

because I'm worth it

sofisofi | 11. maí '12, kl: 00:11:50 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hahaha, ég er einmitt að lesa umræðuna núna. Sá þetta bara á forsíðunni og varð voða spennt og skoðaði ekki dagsetninguna.

Ladina | 11. maí '12, kl: 00:18:15 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ert þú líka skéssa þá? Ég er alveg rugluð...

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

MUX | 11. maí '12, kl: 00:28:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

jamm, sölunikkið mitt ;) 

because I'm worth it

arnibo | 11. maí '12, kl: 12:12:56 | Svara | www.ER.is | 0

ég er lærður málari og hef notað Fluganyl Gólfmálningu frá Flugger. hún þekur rosalega vel og hentar vel á eldhúsgólf og kompur.
hér er linkur frá Flugger:
http://www.flugger.is/Professionelle/Catalog.aspx

Árni B. Ólafsson
6615028

arnibo.googlepages.com

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Allir að nefna eina H258 21.4.2015 21.4.2015 | 04:49
Kebblavíkurlest leðurhamstur 20.4.2015 21.4.2015 | 03:12
Hver er uppáhalds skyndibitinn ykkar í Rvk? Twitters 20.4.2015 21.4.2015 | 02:43
já ég veit ekki hvað ég á að segja mikil vonbrigði með pyrrhus 21.4.2015
Mig langar í páskaegg Steina67 20.4.2015 21.4.2015 | 01:58
Þegar þú hittir manninn í lífi þínu. Cocolina 20.4.2015 21.4.2015 | 01:45
ruslatunnur í tvíbýli links 20.4.2015 21.4.2015 | 01:43
Að vera vaktstjóri, er það þess virði? Mufasa30 17.4.2015 21.4.2015 | 01:43
Gylfi Ægis Kaffinörd 20.4.2015 21.4.2015 | 01:13
Að bjóða í fasteign? Ruðrugis 20.4.2015 21.4.2015 | 01:09
Er þetta óviðeigandi lagatexti fyrir börn? eplapez 18.4.2015 21.4.2015 | 01:08
Skólatyppi Steina67 20.4.2015 21.4.2015 | 01:06
Paper planes SantanaSmythe 21.4.2015 21.4.2015 | 01:01
ZINZINO kynning Olender97 21.4.2015 21.4.2015 | 00:40
Tvær leikskólabarnaspurningar :) próteinstykki 20.4.2015 21.4.2015 | 00:31
Þið sem hafið farið til Tenerife... hth18 20.4.2015 21.4.2015 | 00:12
Á að leyfa hunda í almenningssamgöngum? gáttari 17.4.2015 21.4.2015 | 00:06
Ekki eykst virðing Alþingis við þetta siolafs 20.4.2015 20.4.2015 | 23:58
Félagsliði, Danmörk raudmagi 20.4.2015 20.4.2015 | 23:48
Hvaða útvarpsstöð hlustar þú mest á ? Djangoh 20.4.2015 20.4.2015 | 23:29
mígreni hjá barni kúlukropp 18.4.2015 20.4.2015 | 23:26
Hvar er best að kaupa netta og góða blandara fyrir smoothie ofl ?? morgun dís 20.4.2015 20.4.2015 | 23:24
Smáraskóli thewizard 20.4.2015 20.4.2015 | 23:23
þungun jonfridur 20.4.2015 20.4.2015 | 23:08
Börn sem þurfa sjálf að koma sér út úr húsi á morgnana Nefertiti 20.4.2015 20.4.2015 | 23:07
Túrismi í reykjavík og nágrenni - must see holyoke 20.4.2015 20.4.2015 | 23:06
hvar finn ég svona bean bag chair hér á Íslandi? skófrík 19.4.2015 20.4.2015 | 23:01
Þið sem verslið á netinu Chaos 19.4.2015 20.4.2015 | 23:00
Að taka akvörðun um að skilja katniss ofurhetja 20.4.2015 20.4.2015 | 23:00
Íslenskt heiti á calisthenics bizzjohnson 20.4.2015 20.4.2015 | 22:57
Bilað ljós jonhaukur66 20.4.2015 20.4.2015 | 22:53
Tímabundið fóstur fyrir barn lenaDíz 20.4.2015
Félóbætur í Keflavík,. virgo25 19.4.2015 20.4.2015 | 22:44
Að segja upp leigu Lola87 19.4.2015 20.4.2015 | 22:44
námsráðgjafi MUX 20.4.2015 20.4.2015 | 22:43
Nafn á lagi Ofurhetjumamma 11.10.2008 20.4.2015 | 22:38
hvernig get ég séð að það er búið að millifæra á mig Arrtó 20.4.2015 20.4.2015 | 22:28
làta meta húsgögn disin87 20.4.2015 20.4.2015 | 22:25
Verkföll og leið út úr því :I QI 20.4.2015 20.4.2015 | 22:16
Should I stay or should I go? Happyness 20.4.2015 20.4.2015 | 22:11
Flórída vantar hremmi 15.4.2015 20.4.2015 | 22:01
yessss...... icegirl73 20.4.2015 20.4.2015 | 21:59
Er hangikjötsálegg soðið? Wee Textile 19.4.2015 20.4.2015 | 21:45
varta Olga7 20.4.2015 20.4.2015 | 21:36
skurðaðgerðir sem tryggingastofnunin niðurgreiðir þreytta 20.4.2015
Öðruvísi Biblíufræðsla. Dehli 20.4.2015 20.4.2015 | 21:10
Þrif á baðkörum Júlí 78 19.4.2015 20.4.2015 | 20:50
Má fyrirgefa ofbeldi af hendi maka? halabalubb 17.4.2015 20.4.2015 | 20:49
Skatturinn í Noregi SantanaSmythe 20.4.2015 20.4.2015 | 20:46
Ber mer skilda gagnvart barnsföður roselille 20.4.2015 20.4.2015 | 20:36
Síða 1 af 17002 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8