Bakflæði, brjóstsviði, þindarslit eða hvað? Hjálp!

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:18:58 | 1135 | Svara | www.ER.is | 0

Málið er að ég hef aldrei verið með bakflæði og held að ég sé alveg örugglega ekki með og ekki brjóstsviða heldur þó ég hafi fengið hann einstöku sinnum en það hefur verið sárasjaldan. En málið er að ég er alltaf alveg ógeðslega södd, eða nánast alltaf. Og ég er langt frá því að borða mikið, mætti borða meira ef eitthvað er en það er svo erfitt :( þó ég sé oft ennþá svöng þá finn ég bara fyrir svo miklum þrengslum hjá bringunni og á því svæði að ég bara get varla borðað meira. Eins og bara núna í kvöld, ég þurfti að hósta eftir matinn og kúgaðist :S Samt æli ég aldrei, nema í mesta lagi smá vatni og það hefur þá komið eftir áfengisdrykkju... Svo hefur það bæst við síðustu daga að ef ég er svöng fæ ég mikla ógleðistilfinningu og langar oft að æla... ég er að verða geðveik á þessu! Og í þokkabót fæ ég stundum verki fyrir neðan brjóstin, sérstaklega ef ég halla mér eitthvað afturábak. Gæti það verið þindarslit, ég googlaði það um daginn en fann frekar lítið um það?

Ég er þessi týpa sem leitar læknis en ég fer ekki til heimilislæknis nema í ítrustu neyð því mér finnst hann gera mest lítið fyrir mig. Ég er með astma, gæti það spilað inní? Mér finnst þetta samt langt frá því að vera eðlilegt en enginn sem ég þekki (og nokkrir með magavandamál) hafa einhverja hugmynd um hvað þetta er :( svo já, hjálp?

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Loðinn, prjónaður femínisti.

https://farm4.static.flickr.com/3601/3645486444_cc23f32385.jpg

Louise Brooks | 27. nóv. '10, kl: 20:32:20 | Svara | www.ER.is | 0

Getur verið að vélindað sé samt vandamálið. Systir mín virðist vera með full þröngt vélinda og getur bara borðað lítið í einu og fær svona herping í bringuna ef hún passar sig ekki.

Ég myndi fara til meltingarsérfræðings ef ég væri þú.

,,That which is ideal does not exist"

fallegazta | 27. nóv. '10, kl: 20:32:46 | Svara | www.ER.is | 0

Ég var með bakflæði og þindarslit og líka með astma....fór í aðgerð til að laga það og astminn lagaðis alveg helling...en ég er enn með þindarslitið og er að bíða eftir að fara aftur í aðgerð....ég verð einmitt södd mjög fljótt og fæ líka stundum sáran verk undir brjóstin og þá aðalega hægra megin...einu sinni svo mikinn að ég endaði í sjúkrabíl upp á spítala og bráðatæknarnir héldu að þetta væri hjartaáfall fyrst...þetta getur verið drullu vont eins og eitthver hafi kíkt mann í magan nema miklu verra....ef að þig grunar að þetta geti verið þindarslit þá myndi ég drýfa mig til læknis því að ef að það þarf að laga þetta með aðgerð þá geturðu þurft að bíða svo rosalega lengi....;=)

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:34:59 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Værirðu til í að segja mér helstu einkenni þindarslits? En annars takk fyrir þetta og líka Louise Brooks :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Loðinn, prjónaður femínisti.

https://farm4.static.flickr.com/3601/3645486444_cc23f32385.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Viðhorf fólks eldra en 60 ára við #freethenipple Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 28.3.2015 28.3.2015 | 22:10
ipad og áskrift DV sealaft 28.3.2015 28.3.2015 | 22:10
Besta bíómynd á 2014-2015 Twitters 28.3.2015 28.3.2015 | 22:08
Brjóst Lobbalitla 27.3.2015 28.3.2015 | 22:07
Bílstólar og aldur þeirra Flínkastelpa 28.3.2015 28.3.2015 | 22:04
Hræðilegt - flugslysið xlnt 26.3.2015 28.3.2015 | 22:04
Glútenfrí matarræði - Fyrirspurn rvkmær 28.3.2015 28.3.2015 | 22:00
Hvað er gott að blanda með gin? Jarðarberjasulta 28.3.2015 28.3.2015 | 22:00
flottar sokkabuxur eða spari-leggings á stelpur? Kopf 28.3.2015 28.3.2015 | 22:00
glervasi til að hafa á gólfi saedis88 24.1.2012 28.3.2015 | 21:59
Læt ég athuga svona? Catalyst 28.3.2015 28.3.2015 | 21:58
Mikið ryk… minnipokinn 26.3.2015 28.3.2015 | 21:57
Lily Lolo snyrtivörurnar? björkhin 28.3.2015 28.3.2015 | 21:55
Kattarkvikindi lillion 28.3.2015 28.3.2015 | 21:35
Sársaukafyllsta aðgerðin? litillengill 27.3.2015 28.3.2015 | 21:30
Kvíðaeinkenni eða.... úlfsa 28.3.2015 28.3.2015 | 21:29
Dýraþráður, hver krúttar yfir sig? Helgust 28.3.2015 28.3.2015 | 21:28
íbúðalánasjóður bingokulurogrænarbaunir 27.3.2015 28.3.2015 | 21:20
Hundahotel pmaxxx 28.3.2015
Holy Shit! Antaros 28.3.2015
Losti karlmanna. Dehli 26.3.2015 28.3.2015 | 20:58
#selfie??? Veritas 28.3.2015
Getnaðarlimir burrarinn 26.3.2015 28.3.2015 | 20:50
Gunnar Ás augnlæknir rolex 28.3.2015 28.3.2015 | 20:29
Matarkostnadur yfir mánuð? Malibo 24.3.2015 28.3.2015 | 20:28
Hvernig finndist ykkur að ofbeldismaður... fálkaorðan 28.3.2015 28.3.2015 | 20:20
Augnlæknir sem á tíma í næstu viku! fálkaorðan 28.3.2015 28.3.2015 | 20:19
Bráðvantar álit ykkar - könnun - gæði og viðhald íbúða ros7 28.3.2015
zitromax og útbrot minnipokinn 28.3.2015 28.3.2015 | 19:50
Snyrtivörukynning í búningsklefanum 1122334455 28.3.2015 28.3.2015 | 19:37
Að eiga sumarbústað Þórólfsdóttir 28.3.2015 28.3.2015 | 19:34
Almáttugur... #Freethenipple móðursýki littleboots 26.3.2015 28.3.2015 | 19:29
Á einhver þennan kall? Skreamer 27.3.2015 28.3.2015 | 19:08
föst tala í þvottavél Múmínálfar 28.3.2015 28.3.2015 | 18:34
Tvær dósir af kokteilávöxtum strákamamma 28.3.2015 28.3.2015 | 18:28
Hver hefur áhuga á bíl fyrir 5.900.000.000? eghataananus 28.3.2015 28.3.2015 | 17:56
Hlutgerving kvenna burrarinn 26.3.2015 28.3.2015 | 17:36
Hvað með þær sem ekki vilja þetta ? siolafs 26.3.2015 28.3.2015 | 17:32
wiziwig.tv sendibíll 28.3.2015 28.3.2015 | 17:23
Miðar á Eddie Izzard Þórólfsdóttir 28.3.2015
Springdýna - pokagormar hipster 28.3.2015 28.3.2015 | 16:32
reini mitt besta Barracuda 28.3.2015 28.3.2015 | 16:18
Gjafaegg Há9 27.3.2015 28.3.2015 | 16:09
Ein stressuð.. i uppnami 26.3.2015 28.3.2015 | 15:50
Fyrirframgreiddur arfur? Ljufa 25.3.2015 28.3.2015 | 15:44
könnun verðandi Vöruinnsetning (e.product placement) nonni10 27.3.2015 28.3.2015 | 15:24
Tryggingarfé húsaleigu og skil á íbúð (þrif og málun) Yxna belja 27.3.2015 28.3.2015 | 15:15
Flottust! musamamma 28.3.2015 28.3.2015 | 15:11
Hvenær eru húsgagnaútsölur yfirleitt? G26 28.3.2015 28.3.2015 | 15:08
Biluð saumavél. Tepoki 28.3.2015 28.3.2015 | 14:52
Síða 1 af 16979 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8