Bakflæði, brjóstsviði, þindarslit eða hvað? Hjálp!

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:18:58 | 1136 | Svara | Er.is | 0

Málið er að ég hef aldrei verið með bakflæði og held að ég sé alveg örugglega ekki með og ekki brjóstsviða heldur þó ég hafi fengið hann einstöku sinnum en það hefur verið sárasjaldan. En málið er að ég er alltaf alveg ógeðslega södd, eða nánast alltaf. Og ég er langt frá því að borða mikið, mætti borða meira ef eitthvað er en það er svo erfitt :( þó ég sé oft ennþá svöng þá finn ég bara fyrir svo miklum þrengslum hjá bringunni og á því svæði að ég bara get varla borðað meira. Eins og bara núna í kvöld, ég þurfti að hósta eftir matinn og kúgaðist :S Samt æli ég aldrei, nema í mesta lagi smá vatni og það hefur þá komið eftir áfengisdrykkju... Svo hefur það bæst við síðustu daga að ef ég er svöng fæ ég mikla ógleðistilfinningu og langar oft að æla... ég er að verða geðveik á þessu! Og í þokkabót fæ ég stundum verki fyrir neðan brjóstin, sérstaklega ef ég halla mér eitthvað afturábak. Gæti það verið þindarslit, ég googlaði það um daginn en fann frekar lítið um það?

Ég er þessi týpa sem leitar læknis en ég fer ekki til heimilislæknis nema í ítrustu neyð því mér finnst hann gera mest lítið fyrir mig. Ég er með astma, gæti það spilað inní? Mér finnst þetta samt langt frá því að vera eðlilegt en enginn sem ég þekki (og nokkrir með magavandamál) hafa einhverja hugmynd um hvað þetta er :( svo já, hjálp?

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Louise Brooks | 27. nóv. '10, kl: 20:32:20 | Svara | Er.is | 0

Getur verið að vélindað sé samt vandamálið. Systir mín virðist vera með full þröngt vélinda og getur bara borðað lítið í einu og fær svona herping í bringuna ef hún passar sig ekki.

Ég myndi fara til meltingarsérfræðings ef ég væri þú.

,,That which is ideal does not exist"

fallegazta | 27. nóv. '10, kl: 20:32:46 | Svara | Er.is | 0

Ég var með bakflæði og þindarslit og líka með astma....fór í aðgerð til að laga það og astminn lagaðis alveg helling...en ég er enn með þindarslitið og er að bíða eftir að fara aftur í aðgerð....ég verð einmitt södd mjög fljótt og fæ líka stundum sáran verk undir brjóstin og þá aðalega hægra megin...einu sinni svo mikinn að ég endaði í sjúkrabíl upp á spítala og bráðatæknarnir héldu að þetta væri hjartaáfall fyrst...þetta getur verið drullu vont eins og eitthver hafi kíkt mann í magan nema miklu verra....ef að þig grunar að þetta geti verið þindarslit þá myndi ég drýfa mig til læknis því að ef að það þarf að laga þetta með aðgerð þá geturðu þurft að bíða svo rosalega lengi....;=)

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:34:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Værirðu til í að segja mér helstu einkenni þindarslits? En annars takk fyrir þetta og líka Louise Brooks :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Varúð barnaperri musamamma 30.8.2015 30.8.2015 | 13:51
Flóttamannapæling? Tryggvi3 30.8.2015 30.8.2015 | 13:51
Forvitin makeup addict :D Dancingpuppy167 30.8.2015 30.8.2015 | 13:50
Hvað eigið þið mikið eftir útgjöld? Splattenburgers 26.8.2015 30.8.2015 | 13:49
Hrikalegir fjallvegir á Íslandi Hauksen 29.8.2015 30.8.2015 | 13:47
Flokkið þið rusl? josepha 30.8.2015 30.8.2015 | 13:39
Komum í leik Sá sem allt veit 29.8.2015 30.8.2015 | 13:31
Hildur og Óli Sá sem allt veit 29.8.2015 30.8.2015 | 13:30
Greining á Add/adhd í dag? Ziha 29.8.2015 30.8.2015 | 13:20
Áttu einhverjar MJÖG easy uppskriftir? Alpha❤ 30.8.2015 30.8.2015 | 13:20
Coconut/shea butter? evah 30.8.2015
leikskólagjöld oskamamman 29.8.2015 30.8.2015 | 13:11
Ævintýraferð! joisæ 29.8.2015 30.8.2015 | 12:59
Lífeyrissjóðsgreiðslur. Mistress Barbara 28.8.2015 30.8.2015 | 12:41
Ófrjósemisaðgerð dekkið 30.8.2015
Útfrá nauðgunarþræði mínum blandaðu 30.8.2015 30.8.2015 | 12:34
Debetkort i USA lovelove2 30.8.2015 30.8.2015 | 12:24
Swing á Íslandi Parid 27.8.2015 30.8.2015 | 12:20
Kaupa öpp á Ipad Pox222 30.8.2015 30.8.2015 | 12:15
hvernig loka ég facebook? allskynsallskonar 29.8.2015 30.8.2015 | 12:10
foreldrafélog og foreldrafundir Brindisi 28.8.2015 30.8.2015 | 12:03
sálfræðingar siggathora 30.8.2015
Húsnæðiskaup escape123 28.8.2015 30.8.2015 | 11:47
Hand og fótsnyrting, helst Hafnarfirði eða nágrenni ? kona1975 29.8.2015 30.8.2015 | 11:31
góðir prjónar ? hobbymouse 30.8.2015
Dofin eða lömuð tunga melonhead 30.8.2015 30.8.2015 | 11:12
kynning á vetrarstarfi deildar leikskóla ragazza 26.8.2015 30.8.2015 | 11:09
Kvörtun til stjórnenda. Ananus 28.8.2015 30.8.2015 | 11:08
Hvað myndir þú gera? blandaðu 25.8.2015 30.8.2015 | 09:51
Velvet Smooth rafmagnsþjöl frá Scholl latte 30.8.2015 30.8.2015 | 09:39
Hvaða þrjú orð? Cif 30.8.2015 30.8.2015 | 09:34
Kona sökuð um vændi og bannað að fara á skemmtistað Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 28.8.2015 30.8.2015 | 08:50
Ég vil flóttamenn ! Dehli 30.8.2015
Erpur vs Geir Ólafs hemmisis 30.8.2015
Erpur vs Geir Ólafs hemmisis 30.8.2015
Séreignarsparnaður disakrist 29.8.2015 30.8.2015 | 07:17
Stelpur 12+ára GunnaTunnaSunna 26.8.2015 30.8.2015 | 05:57
Hvernig mynduð þið túlka þetta myndband? Nói22 30.8.2015 30.8.2015 | 01:53
Hvernig fæ ég heimasímann til að vekja mig? spúddi 28.8.2015 30.8.2015 | 01:43
Reebook eda...Hress oskamamman 28.8.2015 30.8.2015 | 01:22
Réttindi leigjanda Tipzy 28.8.2015 30.8.2015 | 01:18
diskarekki Vignir 0611 28.8.2015 30.8.2015 | 00:46
Kjálkaskurðlæknir! 1616 29.8.2015 30.8.2015 | 00:11
Útfarir egj 29.8.2015 29.8.2015 | 23:42
TÖLVUVESEN - kemst ekki inná ákveðnar síður eikiklikk 29.8.2015 29.8.2015 | 23:35
Vatnsbrúsar - æfinga.. Tíbrá Dögun 27.8.2015 29.8.2015 | 23:22
Ofstopa frekju lið. Dehli 28.8.2015 29.8.2015 | 22:56
ótakmarkað gagnamagn hjá Hringdu natalia14 28.8.2015 29.8.2015 | 22:32
Bilaður prentari Catalyst 28.8.2015 29.8.2015 | 22:21
Berjamó atari 29.8.2015 29.8.2015 | 22:02
Síða 1 af 17125 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8