Bakflæði, brjóstsviði, þindarslit eða hvað? Hjálp!

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:18:58 | 1135 | Svara | www.ER.is | 0

Málið er að ég hef aldrei verið með bakflæði og held að ég sé alveg örugglega ekki með og ekki brjóstsviða heldur þó ég hafi fengið hann einstöku sinnum en það hefur verið sárasjaldan. En málið er að ég er alltaf alveg ógeðslega södd, eða nánast alltaf. Og ég er langt frá því að borða mikið, mætti borða meira ef eitthvað er en það er svo erfitt :( þó ég sé oft ennþá svöng þá finn ég bara fyrir svo miklum þrengslum hjá bringunni og á því svæði að ég bara get varla borðað meira. Eins og bara núna í kvöld, ég þurfti að hósta eftir matinn og kúgaðist :S Samt æli ég aldrei, nema í mesta lagi smá vatni og það hefur þá komið eftir áfengisdrykkju... Svo hefur það bæst við síðustu daga að ef ég er svöng fæ ég mikla ógleðistilfinningu og langar oft að æla... ég er að verða geðveik á þessu! Og í þokkabót fæ ég stundum verki fyrir neðan brjóstin, sérstaklega ef ég halla mér eitthvað afturábak. Gæti það verið þindarslit, ég googlaði það um daginn en fann frekar lítið um það?

Ég er þessi týpa sem leitar læknis en ég fer ekki til heimilislæknis nema í ítrustu neyð því mér finnst hann gera mest lítið fyrir mig. Ég er með astma, gæti það spilað inní? Mér finnst þetta samt langt frá því að vera eðlilegt en enginn sem ég þekki (og nokkrir með magavandamál) hafa einhverja hugmynd um hvað þetta er :( svo já, hjálp?

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Loðinn, prjónaður femínisti.

https://farm4.static.flickr.com/3601/3645486444_cc23f32385.jpg

Louise Brooks | 27. nóv. '10, kl: 20:32:20 | Svara | www.ER.is | 0

Getur verið að vélindað sé samt vandamálið. Systir mín virðist vera með full þröngt vélinda og getur bara borðað lítið í einu og fær svona herping í bringuna ef hún passar sig ekki.

Ég myndi fara til meltingarsérfræðings ef ég væri þú.

,,That which is ideal does not exist"

fallegazta | 27. nóv. '10, kl: 20:32:46 | Svara | www.ER.is | 0

Ég var með bakflæði og þindarslit og líka með astma....fór í aðgerð til að laga það og astminn lagaðis alveg helling...en ég er enn með þindarslitið og er að bíða eftir að fara aftur í aðgerð....ég verð einmitt södd mjög fljótt og fæ líka stundum sáran verk undir brjóstin og þá aðalega hægra megin...einu sinni svo mikinn að ég endaði í sjúkrabíl upp á spítala og bráðatæknarnir héldu að þetta væri hjartaáfall fyrst...þetta getur verið drullu vont eins og eitthver hafi kíkt mann í magan nema miklu verra....ef að þig grunar að þetta geti verið þindarslit þá myndi ég drýfa mig til læknis því að ef að það þarf að laga þetta með aðgerð þá geturðu þurft að bíða svo rosalega lengi....;=)

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:34:59 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Værirðu til í að segja mér helstu einkenni þindarslits? En annars takk fyrir þetta og líka Louise Brooks :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Loðinn, prjónaður femínisti.

https://farm4.static.flickr.com/3601/3645486444_cc23f32385.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hvernig læsi ég iPad fyrir efni sem er ekki ætlað börnum? ny1 24.5.2015 25.5.2015 | 02:44
Nú er fokkíng komið að því loksins... Helvítis Snjóflóðið 22.5.2015 25.5.2015 | 02:38
er þetta raunveruleikinn? saedis88 24.5.2015 25.5.2015 | 02:32
Lyf við sykursýki 2 skellibjalla7 19.5.2015 25.5.2015 | 02:30
fréttabladid audkennislykill 24.5.2015 25.5.2015 | 02:26
Smurning á bíl sálin5 25.5.2015
Þið sem eruð í fjarnámi í Háskóla Íslands.... Ziha 24.5.2015 25.5.2015 | 02:07
Að kaupa skó hjá Ali express/Alli Baba Dýna 24.5.2015 25.5.2015 | 01:55
Fróar þú þér? Sjálfsfróun 25.5.2015 25.5.2015 | 01:36
Veðflutningur - tímasetningar tjúa 25.5.2015
SKrifstofunám. Promennt eða NTV? ansapansa 24.5.2015 25.5.2015 | 01:22
Hvert er þitt BMI? patorkl 25.5.2015 25.5.2015 | 01:19
HVAÐ ÆTLARÐU AÐ ELDA Í KVÖLD :D Ratatoskur 23.5.2015 25.5.2015 | 01:04
Verkföll og samningsvilji arnahe 24.5.2015 25.5.2015 | 01:04
Kvensjúkdómalæknir fyrir stelpur og ungar konur Jonza 22.5.2015 25.5.2015 | 01:03
Þyð þarna sem eruð geðveikt myklir rasistar og alltaf að tylkinna til BVN Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 24.5.2015 25.5.2015 | 01:00
Fróar þú þér? Sjálfsfróun 25.5.2015 25.5.2015 | 00:58
Umframeiningar frá Lín skál með epli 23.5.2015 25.5.2015 | 00:56
þið sem hafið verið einstæðar Trunki 24.5.2015 25.5.2015 | 00:51
Ísland 14 stig sander22 24.5.2015 25.5.2015 | 00:43
Bodrum Tyrkland hvad er skemmtilegt ad fara ad skoða? Blandý 24.5.2015 25.5.2015 | 00:42
Benidorm hhr 24.5.2015 25.5.2015 | 00:35
Eru Rúmfó trampolínin endingagóð? AnítaOsk 24.5.2015 25.5.2015 | 00:31
Hver ykkar er Marta? Litla Svarta Perlan 23.5.2015 25.5.2015 | 00:10
Filmuskannar - leiga? pikk nikk 24.5.2015
Afskiptasemi, umhyggjusemi eða hvað? Skýhnoðri 12.5.2015 24.5.2015 | 23:44
Er eitthvað til í þessu blandsukk 23.5.2015 24.5.2015 | 23:36
Hár undir höndum Jackie O 24.5.2015 24.5.2015 | 23:30
Nýr lífstíll Tíbrá Dögun 24.5.2015 24.5.2015 | 23:15
Reynslusögur vw Golf árg 2007 ? Elvis Lax 24.5.2015
Fjárveitingar í samkynhneigð ? Dehli 24.5.2015
HÍ eða HR ? Strandgata 21.5.2015 24.5.2015 | 22:44
Að flytja af Íslandi hvert er best að flytja með börn m.greiningar Flottt 24.5.2015 24.5.2015 | 22:43
Ég er búin að vera að lesa mér til um sumar hérna inni Litla Svarta Perlan 22.5.2015 24.5.2015 | 22:24
Hey helvítis snjóflóð tanndrattur 23.5.2015 24.5.2015 | 22:24
Ert! musamamma 24.5.2015 24.5.2015 | 22:18
Byrja að reyna kindaleg 24.5.2015 24.5.2015 | 21:54
Leikskólakennaranám - undanþága ? destination 24.5.2015 24.5.2015 | 21:35
Hverig endadi verkfall ljósmædra? qetuo25 24.5.2015 24.5.2015 | 21:26
Slæm tískubylgja ? Dehli 21.5.2015 24.5.2015 | 21:24
þið sem hafið fengid grindargliđnun sma spurning englaros 24.5.2015 24.5.2015 | 21:05
Froskalappir Laugardalslaug musamamma 24.5.2015 24.5.2015 | 20:23
Var þetta síðasta eurovision keppni að sinni ? Sansebastian 24.5.2015 24.5.2015 | 19:36
Brunalykt grafarvogi reikning 24.5.2015 24.5.2015 | 19:20
Litaðar augnlinsur með styrk Ticha 24.5.2015 24.5.2015 | 19:11
Ikea uppleva hátalarar 3235 24.5.2015
kostar ekki öll bankaþjónusta í dag? ny1 24.5.2015 24.5.2015 | 18:47
Dimma littla er enþá týnd grá loðin læða 200 kópavog HBBBD 24.5.2015
Hmm musamamma 24.5.2015 24.5.2015 | 16:53
Vanskilaskrá, greiðsluaðlögun.. Námslán? virgo25 24.5.2015 24.5.2015 | 16:49
Síða 1 af 17038 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8