Bakflæði, brjóstsviði, þindarslit eða hvað? Hjálp!

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:18:58 | 1135 | Svara | www.ER.is | 0

Málið er að ég hef aldrei verið með bakflæði og held að ég sé alveg örugglega ekki með og ekki brjóstsviða heldur þó ég hafi fengið hann einstöku sinnum en það hefur verið sárasjaldan. En málið er að ég er alltaf alveg ógeðslega södd, eða nánast alltaf. Og ég er langt frá því að borða mikið, mætti borða meira ef eitthvað er en það er svo erfitt :( þó ég sé oft ennþá svöng þá finn ég bara fyrir svo miklum þrengslum hjá bringunni og á því svæði að ég bara get varla borðað meira. Eins og bara núna í kvöld, ég þurfti að hósta eftir matinn og kúgaðist :S Samt æli ég aldrei, nema í mesta lagi smá vatni og það hefur þá komið eftir áfengisdrykkju... Svo hefur það bæst við síðustu daga að ef ég er svöng fæ ég mikla ógleðistilfinningu og langar oft að æla... ég er að verða geðveik á þessu! Og í þokkabót fæ ég stundum verki fyrir neðan brjóstin, sérstaklega ef ég halla mér eitthvað afturábak. Gæti það verið þindarslit, ég googlaði það um daginn en fann frekar lítið um það?

Ég er þessi týpa sem leitar læknis en ég fer ekki til heimilislæknis nema í ítrustu neyð því mér finnst hann gera mest lítið fyrir mig. Ég er með astma, gæti það spilað inní? Mér finnst þetta samt langt frá því að vera eðlilegt en enginn sem ég þekki (og nokkrir með magavandamál) hafa einhverja hugmynd um hvað þetta er :( svo já, hjálp?

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Loðinn, prjónaður femínisti.

https://farm4.static.flickr.com/3601/3645486444_cc23f32385.jpg

Louise Brooks | 27. nóv. '10, kl: 20:32:20 | Svara | www.ER.is | 0

Getur verið að vélindað sé samt vandamálið. Systir mín virðist vera með full þröngt vélinda og getur bara borðað lítið í einu og fær svona herping í bringuna ef hún passar sig ekki.

Ég myndi fara til meltingarsérfræðings ef ég væri þú.

,,That which is ideal does not exist"

fallegazta | 27. nóv. '10, kl: 20:32:46 | Svara | www.ER.is | 0

Ég var með bakflæði og þindarslit og líka með astma....fór í aðgerð til að laga það og astminn lagaðis alveg helling...en ég er enn með þindarslitið og er að bíða eftir að fara aftur í aðgerð....ég verð einmitt södd mjög fljótt og fæ líka stundum sáran verk undir brjóstin og þá aðalega hægra megin...einu sinni svo mikinn að ég endaði í sjúkrabíl upp á spítala og bráðatæknarnir héldu að þetta væri hjartaáfall fyrst...þetta getur verið drullu vont eins og eitthver hafi kíkt mann í magan nema miklu verra....ef að þig grunar að þetta geti verið þindarslit þá myndi ég drýfa mig til læknis því að ef að það þarf að laga þetta með aðgerð þá geturðu þurft að bíða svo rosalega lengi....;=)

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:34:59 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Værirðu til í að segja mér helstu einkenni þindarslits? En annars takk fyrir þetta og líka Louise Brooks :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Loðinn, prjónaður femínisti.

https://farm4.static.flickr.com/3601/3645486444_cc23f32385.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Frunsa svalur12 1.3.2015 1.3.2015 | 10:46
óbólusett börn kfkldsjfksjfp 16.11.2012 1.3.2015 | 10:45
Helvítis fokking fokk (VARÚÐ ljótur munnsöfnuður réð ekki við mig) daffyduck 1.3.2015 1.3.2015 | 10:41
Hin dæmigerða setning: he is not that into you merino 28.2.2015 1.3.2015 | 10:40
internetið og það allt hjá 365 Trunki 28.2.2015 1.3.2015 | 10:39
Einvígi ársins er hafið Fribbi og Herra T Elli Bland 1.3.2015 1.3.2015 | 10:38
Sjálfsvarnar þjálfun vantar7 28.2.2015 1.3.2015 | 10:36
Lyf eða ráð við lystarleysi? musaling 1.3.2015 1.3.2015 | 10:36
Nino vesen littlemary 1.3.2015
Spurn til fólks sem notar ofnæmi sem afsökun (gæludýr í strætó) Tjelsí 28.2.2015 1.3.2015 | 10:34
Legslímuflakk - Auður Smith eða annar læknir?! diaaa 28.2.2015 1.3.2015 | 10:31
forvitin með ofnæmi? skófrík 28.2.2015 1.3.2015 | 10:22
þurri hársvörðurinn minn munarblossi 1.3.2015 1.3.2015 | 10:19
lyfjafita? kookoo 27.2.2015 1.3.2015 | 10:16
Heiðdís sálfræðingur - Heilsustöðin Katniss Tíbrá 1.3.2015
Smá heimildaskráningar hjálp? MMORE 28.2.2015 1.3.2015 | 10:04
Hvíta bandið Katniss Tíbrá 1.3.2015 1.3.2015 | 10:00
Að vera dagmamma - laun mazzystar 25.2.2015 1.3.2015 | 10:00
Muniði þá tíð... EvilKitty 28.2.2015 1.3.2015 | 09:46
Með hvaða hjúkrunarheimilum getið þið mælt með ? spennt 28.2.2015 1.3.2015 | 09:34
Gjaldeyrishöft og kjarasamningar.. :) QI 28.2.2015 1.3.2015 | 08:36
Hefur einhver prófað þetta við bólum? aligator 28.2.2015 1.3.2015 | 08:06
Lífið og launin ! óvissan 27.2.2015 1.3.2015 | 07:50
Heimilislæknir á Akureyri btt 27.2.2015 1.3.2015 | 06:40
Námslán ves! hafdiis1 1.3.2015 1.3.2015 | 06:22
Hvert í nudd? Caswell 2.8.2013 1.3.2015 | 05:44
;) jokerinn25 27.2.2015 1.3.2015 | 05:35
Akureyringar vakandi? torat 28.2.2015 1.3.2015 | 04:26
Myndböndin sem F vill ekki að þið sjáið sakleysi98 1.3.2015 1.3.2015 | 02:58
að reyna við barneignir minamus11 28.2.2015 1.3.2015 | 02:34
Tillaga að söngvara í brúðkaup? Stjörnubjart 28.2.2015 1.3.2015 | 01:54
Ljós undir bíl Marsbúin 28.2.2015 1.3.2015 | 00:56
sprengjur og alles? Mjallhvít og dvergarnir 5 28.2.2015 1.3.2015 | 00:36
Páskaegg fyrir sykursjúka mars 28.2.2015 28.2.2015 | 23:45
búseta á landsbyggðinni perla82 28.2.2015 28.2.2015 | 23:22
IKEA Stockholm logndrífa 28.2.2015
Enn ein MIÐLA spurningin markur 28.2.2015 28.2.2015 | 23:01
vinnufatnaður? nerdofnature 27.2.2015 28.2.2015 | 22:57
Bodrum hefur einhver verið þar og med hvada hóteli mæliði med? Malibo 24.2.2015 28.2.2015 | 22:53
Uppáhalds tölvuleikir ? Moogy 25.2.2015 28.2.2015 | 22:43
Lausir steinar í eyra........ todos 12.7.2012 28.2.2015 | 22:20
Getið þið hjálpað mér? flensa2015 28.2.2015 28.2.2015 | 21:57
Rafmagnspíanó til sölu Matta1 28.5.2007 28.2.2015 | 21:56
Kveðja til allra feminista á landinu :-) flensa2015 27.2.2015 28.2.2015 | 21:48
Grasker (Butternut)....... kirivara 28.2.2015 28.2.2015 | 21:46
Hvert á að fara..? tory 25.2.2015 28.2.2015 | 21:46
Flugfreyjur erlendis kisasegirmja 28.2.2015 28.2.2015 | 21:44
Leiga af foreldrum eða leiga til barna Yxna belja 27.2.2015 28.2.2015 | 21:43
Skjár 1 tilbod i 20 daga hefur einhver fengið svoleiðis? Malibo 28.2.2015 28.2.2015 | 21:39
Hefðir Votta Jehóva?? magnari 25.2.2015 28.2.2015 | 21:36
Síða 1 af 16975 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8