Bakflæði, brjóstsviði, þindarslit eða hvað? Hjálp!

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:18:58 | 1136 | Svara | Er.is | 0

Málið er að ég hef aldrei verið með bakflæði og held að ég sé alveg örugglega ekki með og ekki brjóstsviða heldur þó ég hafi fengið hann einstöku sinnum en það hefur verið sárasjaldan. En málið er að ég er alltaf alveg ógeðslega södd, eða nánast alltaf. Og ég er langt frá því að borða mikið, mætti borða meira ef eitthvað er en það er svo erfitt :( þó ég sé oft ennþá svöng þá finn ég bara fyrir svo miklum þrengslum hjá bringunni og á því svæði að ég bara get varla borðað meira. Eins og bara núna í kvöld, ég þurfti að hósta eftir matinn og kúgaðist :S Samt æli ég aldrei, nema í mesta lagi smá vatni og það hefur þá komið eftir áfengisdrykkju... Svo hefur það bæst við síðustu daga að ef ég er svöng fæ ég mikla ógleðistilfinningu og langar oft að æla... ég er að verða geðveik á þessu! Og í þokkabót fæ ég stundum verki fyrir neðan brjóstin, sérstaklega ef ég halla mér eitthvað afturábak. Gæti það verið þindarslit, ég googlaði það um daginn en fann frekar lítið um það?

Ég er þessi týpa sem leitar læknis en ég fer ekki til heimilislæknis nema í ítrustu neyð því mér finnst hann gera mest lítið fyrir mig. Ég er með astma, gæti það spilað inní? Mér finnst þetta samt langt frá því að vera eðlilegt en enginn sem ég þekki (og nokkrir með magavandamál) hafa einhverja hugmynd um hvað þetta er :( svo já, hjálp?

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Louise Brooks | 27. nóv. '10, kl: 20:32:20 | Svara | Er.is | 0

Getur verið að vélindað sé samt vandamálið. Systir mín virðist vera með full þröngt vélinda og getur bara borðað lítið í einu og fær svona herping í bringuna ef hún passar sig ekki.

Ég myndi fara til meltingarsérfræðings ef ég væri þú.

,,That which is ideal does not exist"

fallegazta | 27. nóv. '10, kl: 20:32:46 | Svara | Er.is | 0

Ég var með bakflæði og þindarslit og líka með astma....fór í aðgerð til að laga það og astminn lagaðis alveg helling...en ég er enn með þindarslitið og er að bíða eftir að fara aftur í aðgerð....ég verð einmitt södd mjög fljótt og fæ líka stundum sáran verk undir brjóstin og þá aðalega hægra megin...einu sinni svo mikinn að ég endaði í sjúkrabíl upp á spítala og bráðatæknarnir héldu að þetta væri hjartaáfall fyrst...þetta getur verið drullu vont eins og eitthver hafi kíkt mann í magan nema miklu verra....ef að þig grunar að þetta geti verið þindarslit þá myndi ég drýfa mig til læknis því að ef að það þarf að laga þetta með aðgerð þá geturðu þurft að bíða svo rosalega lengi....;=)

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:34:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Værirðu til í að segja mér helstu einkenni þindarslits? En annars takk fyrir þetta og líka Louise Brooks :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að vera freðinn á grasi. 1IVanda 8.10.2015 13.10.2015 | 16:42
Sameiginleg fjármál? flicker82 11.10.2015 13.10.2015 | 16:35
Eygló og geymslan hennar visindaundur 13.10.2015 13.10.2015 | 16:12
Óðaverðbólga janefox 13.10.2015 13.10.2015 | 16:10
Að bregðast alltaf illa við ... bogi 13.10.2015 13.10.2015 | 16:04
Fasteignapælingar ... gojo 13.10.2015 13.10.2015 | 16:03
Hvernig getur manneskjan gert öðrum þetta? Kapow 12.10.2015 13.10.2015 | 15:52
Naflastrengur og að klippa á hann evitadogg 12.10.2015 13.10.2015 | 15:52
eitthvað gott m kaffinu Snobbhænan 13.10.2015 13.10.2015 | 15:50
pensilín á meðgöngu -afleiðingar.. ny1 13.10.2015 13.10.2015 | 15:37
HPV bólusetning Mael 11.10.2015 13.10.2015 | 15:21
„Hann stal frá mér Djúpinu“ Klingon 12.10.2015 13.10.2015 | 15:04
Góðir/öðruvísi veitingastaðir á leið norður pib 12.10.2015 13.10.2015 | 14:57
Afmæliskökur Zzx 13.10.2015 13.10.2015 | 14:52
Subaru Outback? love and passion 12.10.2015 13.10.2015 | 14:37
Að jarðsetja eftir bálför eplapez 12.10.2015 13.10.2015 | 14:32
Hvað er best að gera? donanobispachem 12.10.2015 13.10.2015 | 14:25
F og F Lilith 13.10.2015 13.10.2015 | 13:42
Leiga. Húllahúbb 12.10.2015 13.10.2015 | 13:30
Gera allt til að reyna að fá viðtal? Mamá 12.10.2015 13.10.2015 | 13:08
IKEA saumavélin? brúða 12.10.2015 13.10.2015 | 12:51
Spreyja húsgögn?? Taylorinn 13.10.2015 13.10.2015 | 12:43
sinadráttur og strengir Steina67 12.10.2015 13.10.2015 | 12:41
Síminn mínn ónýtur Steina67 11.10.2015 13.10.2015 | 12:34
Ekki viðbjargandi bogi 9.10.2015 13.10.2015 | 12:00
Hormónalykkjan teenzla 13.10.2015 13.10.2015 | 11:47
Ali express Bylgjapals 13.10.2015
Að missa ökuskírtini í öðru landi sapukula02 12.10.2015 13.10.2015 | 11:36
Forseti 2016 skoðanakönnun Petrís 12.10.2015 13.10.2015 | 11:19
Skilnaður! konukon 10.10.2015 13.10.2015 | 10:59
MM (merkilegt myndband) Gambus 13.10.2015
Sambandsskrángin á faacebook? Ljufa 12.10.2015 13.10.2015 | 10:18
Flugfreyja hjá Wow sonnajonna 13.10.2015 13.10.2015 | 10:11
hvert er hægt að hringja til að fá að tala við geðhjúkrunarfr. mánaskin 12.10.2015 13.10.2015 | 09:53
Framlengt vegabréf til Tyrklands?? OrnD 12.10.2015 13.10.2015 | 09:37
Farsímar frá Aliexpress Sinni 12.10.2015 13.10.2015 | 09:32
Kann einhver Hindí skrift ? flicker25 12.10.2015 13.10.2015 | 08:36
Þreytt, stirð og verkjuð (lið- og höfuðverkir). ragazza 12.10.2015 13.10.2015 | 08:33
IKEA MALM rúm dogo 5.10.2015 13.10.2015 | 07:47
hvað gerist þegar maður tekur inn of mikið af amfetamíni eða kókaíni? smileydude 12.10.2015 13.10.2015 | 07:30
Ferðamenn sem dvelja hér of lengi..? sporddreki09 12.10.2015 13.10.2015 | 06:10
GAMMA leigufélag-hvar finnur maður íbúðir til leigu? blomið 11.10.2015 13.10.2015 | 01:18
Getur maður sjálfur endurheimt myndir... BlerWitch 11.10.2015 13.10.2015 | 01:17
Er laktósi í skinku og beikoni? glerbrot 11.10.2015 13.10.2015 | 00:29
Bestu veitingastaðir fyrir börn denny 11.10.2015 13.10.2015 | 00:24
Treystir þú.. Dehli 9.10.2015 13.10.2015 | 00:05
Hvað þarf ég stóra þvottavél til að geta þvegið sæng LadyGaGa 11.10.2015 12.10.2015 | 23:13
Kæruleysis sprautu Spurning HaffiGK 12.10.2015 12.10.2015 | 22:54
Heilsuhælið Hveragerði Stormur í vatnsglasi 12.10.2015 12.10.2015 | 22:34
Ford nánar Ford grand C max hellokitty1 12.10.2015
Síða 1 af 17158 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8