Bakflæði, brjóstsviði, þindarslit eða hvað? Hjálp!

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:18:58 | 1136 | Svara | Er.is | 0

Málið er að ég hef aldrei verið með bakflæði og held að ég sé alveg örugglega ekki með og ekki brjóstsviða heldur þó ég hafi fengið hann einstöku sinnum en það hefur verið sárasjaldan. En málið er að ég er alltaf alveg ógeðslega södd, eða nánast alltaf. Og ég er langt frá því að borða mikið, mætti borða meira ef eitthvað er en það er svo erfitt :( þó ég sé oft ennþá svöng þá finn ég bara fyrir svo miklum þrengslum hjá bringunni og á því svæði að ég bara get varla borðað meira. Eins og bara núna í kvöld, ég þurfti að hósta eftir matinn og kúgaðist :S Samt æli ég aldrei, nema í mesta lagi smá vatni og það hefur þá komið eftir áfengisdrykkju... Svo hefur það bæst við síðustu daga að ef ég er svöng fæ ég mikla ógleðistilfinningu og langar oft að æla... ég er að verða geðveik á þessu! Og í þokkabót fæ ég stundum verki fyrir neðan brjóstin, sérstaklega ef ég halla mér eitthvað afturábak. Gæti það verið þindarslit, ég googlaði það um daginn en fann frekar lítið um það?

Ég er þessi týpa sem leitar læknis en ég fer ekki til heimilislæknis nema í ítrustu neyð því mér finnst hann gera mest lítið fyrir mig. Ég er með astma, gæti það spilað inní? Mér finnst þetta samt langt frá því að vera eðlilegt en enginn sem ég þekki (og nokkrir með magavandamál) hafa einhverja hugmynd um hvað þetta er :( svo já, hjálp?

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Louise Brooks | 27. nóv. '10, kl: 20:32:20 | Svara | Er.is | 0

Getur verið að vélindað sé samt vandamálið. Systir mín virðist vera með full þröngt vélinda og getur bara borðað lítið í einu og fær svona herping í bringuna ef hún passar sig ekki.

Ég myndi fara til meltingarsérfræðings ef ég væri þú.

,,That which is ideal does not exist"

fallegazta | 27. nóv. '10, kl: 20:32:46 | Svara | Er.is | 0

Ég var með bakflæði og þindarslit og líka með astma....fór í aðgerð til að laga það og astminn lagaðis alveg helling...en ég er enn með þindarslitið og er að bíða eftir að fara aftur í aðgerð....ég verð einmitt södd mjög fljótt og fæ líka stundum sáran verk undir brjóstin og þá aðalega hægra megin...einu sinni svo mikinn að ég endaði í sjúkrabíl upp á spítala og bráðatæknarnir héldu að þetta væri hjartaáfall fyrst...þetta getur verið drullu vont eins og eitthver hafi kíkt mann í magan nema miklu verra....ef að þig grunar að þetta geti verið þindarslit þá myndi ég drýfa mig til læknis því að ef að það þarf að laga þetta með aðgerð þá geturðu þurft að bíða svo rosalega lengi....;=)

HvuttiLitli | 27. nóv. '10, kl: 20:34:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Værirðu til í að segja mér helstu einkenni þindarslits? En annars takk fyrir þetta og líka Louise Brooks :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Útrunnið nammi á Öskudag? notendaskilmalar 11.2.2016 12.2.2016 | 11:58
Þið sem eruð að lyfta... BlerWitch 12.2.2016 12.2.2016 | 11:54
Píratar vilja láta skoða hugmynd um borgaralaun Júlí 78 9.2.2016 12.2.2016 | 11:51
Vandræðanleg spurning um neyðarpillu (18+) liljarosalina 11.2.2016 12.2.2016 | 11:43
Afþreying fyrir fjögurra manna hóp? flal 9.2.2016 12.2.2016 | 11:41
Ef þið mættuð velja ykkur nafn egveitekkineittumneitt 11.2.2016 12.2.2016 | 11:40
Blóðleysi og járnskortur Superliving 12.2.2016 12.2.2016 | 11:39
Hálsbólga og fílakonan musamamma 11.2.2016 12.2.2016 | 11:35
Varúð - kattaflær! Vasadiskó 12.2.2016 12.2.2016 | 11:02
HÁRLENGINGAR - Hvaða stofu mælið þið með ? Cocolina 12.2.2016
"Rúm" til að hafa uppí hjónarúmi Salvelinus 11.2.2016 12.2.2016 | 10:30
Lyf sem má ekki taka með ákveðnum lyfjum SantanaSmythe 11.2.2016 12.2.2016 | 10:29
Hunsa eða hundsa SantanaSmythe 12.2.2016 12.2.2016 | 10:28
iherb eða aðrar síður Kamilla2404 11.2.2016 12.2.2016 | 10:15
Siðblind systir eða móðir (psycopat) Bragðlaukur 9.2.2016 12.2.2016 | 10:15
Kjúklinghakk/kalkúnahakk kona1975 12.2.2016 12.2.2016 | 09:56
Greiða inn á höfuðstól láns neutralist 11.2.2016 12.2.2016 | 09:26
September bumbuhópur á facebook 25 ára og yngri bumba2016 10.2.2016 12.2.2016 | 09:11
Svitna eftir ræktina Kiara_ 12.2.2016
SOS- Ferming - vantar stóran pott !! cambel 11.2.2016 12.2.2016 | 08:34
Týndur sími í Árbær! tacitus 12.2.2016
Þær sem vilja koma í september hóp á facebook Leynóbumba 10.2.2016 12.2.2016 | 08:04
Sængurgjafir uvetta 4.2.2016 12.2.2016 | 02:14
Valdabarátta hjá tveggja og hálfs Mamá 9.2.2016 12.2.2016 | 02:13
Fjarnàm lemon29 11.2.2016 12.2.2016 | 01:41
Hundaspurning ! HelloKitty33 11.2.2016 12.2.2016 | 01:14
viðbótalífeyrir ullarmold 11.2.2016 12.2.2016 | 00:14
Þjóðfræði spunky 11.2.2016 11.2.2016 | 23:03
Markþjálfun Sóley19 11.2.2016 11.2.2016 | 22:35
veistu eitthvað um raka innandyra? Alpha❤ 10.2.2016 11.2.2016 | 22:29
Dermapen á Húðfegrun.. dline 3.2.2015 11.2.2016 | 22:27
Lífeyrir eða lækning ? Fuzknes 8.2.2016 11.2.2016 | 21:50
Mínar síður TR kemst ekki inn Degustelpa 11.2.2016 11.2.2016 | 21:24
Leiguverð á Atvinnuhúsnæði HPI 11.2.2016
Enn og aftur . . . Dehli 10.2.2016 11.2.2016 | 21:12
Orlof á uppsagnarfresti capablanca 11.2.2016 11.2.2016 | 20:49
eyrnabólgubörn saedis88 9.2.2016 11.2.2016 | 20:30
þið sem eigið börn í yngri kannti - hætta með snuddu kisukrútt 7.2.2016 11.2.2016 | 19:52
Vara ykkur við hárlengingar.is baby76 14.1.2012 11.2.2016 | 19:51
Óþol fyrir því að versla... Alpha❤ 11.2.2016 11.2.2016 | 19:32
Fjarnám hjálp, er ég of sein? lindas80 11.2.2016 11.2.2016 | 18:41
Prófarkalesarar - BS ritgerð longlegs 11.2.2016 11.2.2016 | 18:21
Þvottaefni tjúa 6.2.2016 11.2.2016 | 18:05
Vottorð vinnuveitenda til vmst fjolubla 11.2.2016 11.2.2016 | 17:51
Spánn hvar er best að vera ,,,,Benidorm,alicante eða albir ? sossa03 10.2.2016 11.2.2016 | 17:44
Ætli einhver kæri mig........ thobar 9.2.2016 11.2.2016 | 17:42
fermingagjöf? Auja123 7.2.2016 11.2.2016 | 17:33
Frú fjárlaganefnd Mainstream 10.2.2016 11.2.2016 | 16:36
Bílalán sól sól 11.2.2016 11.2.2016 | 16:31
Þættir sem þið saknið spunky 5.2.2016 11.2.2016 | 16:12
Síða 1 af 17238 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8