Pastavél

vetrar | 3. mar. '11, kl: 20:33:52 | 858 | Svara | Er.is | 0

Hvar fær maður góða pastavél? mig langar svo að geta búið til mitt eigið ravioli

 

Alfa78 | 3. mar. '11, kl: 20:36:11 | Svara | Er.is | 1

Ég mundi ekki kaupa heila vél fyrir það. Heldur vera með gott marmarakefli og kleinuskera eða formin sem fást í td Kokku

vetrar | 3. mar. '11, kl: 20:41:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Langar bara í svona vél líka :) er smart og ekki stórt, held þetta sé nú ekki stórt

klóglingur | 3. mar. '11, kl: 20:46:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þetta er ekkert stórt. Ég skal reyna að muna að spurja kallinn hvar hann keypti okkar. Þetta er algjör snilld.

** Stolt þriggja stráka mamma **

vetrar | 3. mar. '11, kl: 20:48:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Notið þið þetta mikið? mér finnst þurkkað pasta svo vont, reyni að kaupa það alltaf ferskt en það er bara oft svo dýrt og bragðlítið

Srta Morales | 3. mar. '11, kl: 20:49:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það fást pastavélar í Salt og pipar t.d. En ég er sammála Ölfu78 (á maður að beygja þetta?) með það að búa þetta frekar til á borði og skera út. Það er einfaldara nema þú sért að búa oft til mikið magn.

vetrar | 3. mar. '11, kl: 20:50:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Erum 7 í heimili, yfirleitt 10+ í mat svo ég nenni ekki að fletja út ;)

katarokk | 3. mar. '11, kl: 20:53:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég get ekki rúllað út pastadeig nægjilega þunnt með kefli.. það er mjög erfitt að rúlla út pasta "by hand" og tala nú ekki um slæmt fyrir bakið! pastavél er rétta leiðin.. allavega fyrir mig. ég ætla að kaupa pastavél á kitchenaid vélina mína, ég á græju á hana sem gerir spagettí og skrúfur og makkarónur en mig langar að geta gert líka ravíólí og lasagna :) getur fengið pastagræju á kitchenaid í ormsson

Mrsbrunette | 3. mar. '11, kl: 20:55:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geti ég fengið uppskrift af pastanum hjá þér ? ;)

piscine | 3. mar. '11, kl: 21:51:02 | Svara | Er.is | 0

Salt og pipar, t.d. eða Kokku.
Ég ELSKA pastavélina mína.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ferðamenn sem dvelja hér of lengi..? sporddreki09 12.10.2015 13.10.2015 | 06:10
Framlengt vegabréf til Tyrklands?? OrnD 12.10.2015 13.10.2015 | 06:08
Hvað er best að gera? donanobispachem 12.10.2015 13.10.2015 | 06:06
„Hann stal frá mér Djúpinu“ Klingon 12.10.2015 13.10.2015 | 04:55
hvað gerist þegar maður tekur inn of mikið af amfetamíni eða kókaíni? smileydude 12.10.2015 13.10.2015 | 01:46
Hormónalykkjan teenzla 13.10.2015
Forseti 2016 skoðanakönnun Petrís 12.10.2015 13.10.2015 | 01:41
Þreytt, stirð og verkjuð (lið- og höfuðverkir). ragazza 12.10.2015 13.10.2015 | 01:40
GAMMA leigufélag-hvar finnur maður íbúðir til leigu? blomið 11.10.2015 13.10.2015 | 01:18
Getur maður sjálfur endurheimt myndir... BlerWitch 11.10.2015 13.10.2015 | 01:17
Óðaverðbólga janefox 13.10.2015 13.10.2015 | 01:06
Kann einhver Hindí skrift ? flicker25 12.10.2015 13.10.2015 | 00:41
IKEA MALM rúm dogo 5.10.2015 13.10.2015 | 00:31
Er laktósi í skinku og beikoni? glerbrot 11.10.2015 13.10.2015 | 00:29
Bestu veitingastaðir fyrir börn denny 11.10.2015 13.10.2015 | 00:24
Naflastrengur og að klippa á hann evitadogg 12.10.2015 13.10.2015 | 00:19
Subaru Outback? love and passion 12.10.2015 13.10.2015 | 00:18
Treystir þú.. Dehli 9.10.2015 13.10.2015 | 00:05
Góðir/öðruvísi veitingastaðir á leið norður pib 12.10.2015 13.10.2015 | 00:03
Að missa ökuskírtini í öðru landi sapukula02 12.10.2015 13.10.2015 | 00:00
Sambandsskrángin á faacebook? Ljufa 12.10.2015 12.10.2015 | 23:58
Síminn mínn ónýtur Steina67 11.10.2015 12.10.2015 | 23:47
Hvernig getur manneskjan gert öðrum þetta? Kapow 12.10.2015 12.10.2015 | 23:31
Skilnaður! konukon 10.10.2015 12.10.2015 | 23:28
Ekki viðbjargandi bogi 9.10.2015 12.10.2015 | 23:27
Leiga. Húllahúbb 12.10.2015 12.10.2015 | 23:24
HPV bólusetning Mael 11.10.2015 12.10.2015 | 23:24
sinadráttur og strengir Steina67 12.10.2015 12.10.2015 | 23:23
Hvað þarf ég stóra þvottavél til að geta þvegið sæng LadyGaGa 11.10.2015 12.10.2015 | 23:13
Farsímar frá Aliexpress Sinni 12.10.2015 12.10.2015 | 22:59
Kæruleysis sprautu Spurning HaffiGK 12.10.2015 12.10.2015 | 22:54
Sameiginleg fjármál? flicker82 11.10.2015 12.10.2015 | 22:37
Heilsuhælið Hveragerði Stormur í vatnsglasi 12.10.2015 12.10.2015 | 22:34
Ford nánar Ford grand C max hellokitty1 12.10.2015
"Konur geta étið þetta?" bananabíll 12.10.2015 12.10.2015 | 22:11
Gera allt til að reyna að fá viðtal? Mamá 12.10.2015 12.10.2015 | 22:10
Jólakort( ég veit það er bara okt ) fifi feykirófa 12.10.2015 12.10.2015 | 21:42
Crazy colors GunnaTunnaSunna 11.10.2015 12.10.2015 | 21:31
Sjónvarpsefni, Netflix, Hulu, hvað... asdis 10.10.2015 12.10.2015 | 21:20
Að vera freðinn á grasi. 1IVanda 8.10.2015 12.10.2015 | 21:18
Að jarðsetja eftir bálför eplapez 12.10.2015 12.10.2015 | 21:09
IKEA saumavélin? brúða 12.10.2015 12.10.2015 | 21:03
Visa á app store Tjullud 12.10.2015
Flóttamenn. halo 1234 17.9.2015 12.10.2015 | 20:16
hjálp.. æðahnútar laumubaun 12.10.2015 12.10.2015 | 20:08
Ali - nafnahálsmen Bumbukella 12.10.2015 12.10.2015 | 19:51
Insúlin sykursýki. Huggalove 12.10.2015 12.10.2015 | 19:48
grjónapokar fyrir axlir MissDavis 11.10.2015 12.10.2015 | 19:41
Tíðni sjálfsvíga eftir 2009, hvar? tacitus 10.10.2015 12.10.2015 | 18:57
Olía út í graut Kristny23 7.10.2015 12.10.2015 | 17:47
Síða 1 af 17158 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8