Pastavél

vetrar | 3. mar. '11, kl: 20:33:52 | 854 | Svara | www.ER.is | 0

Hvar fær maður góða pastavél? mig langar svo að geta búið til mitt eigið ravioli

 

Alfa78 | 3. mar. '11, kl: 20:36:11 | Svara | www.ER.is | 1

Ég mundi ekki kaupa heila vél fyrir það. Heldur vera með gott marmarakefli og kleinuskera eða formin sem fást í td Kokku

vetrar | 3. mar. '11, kl: 20:41:48 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Langar bara í svona vél líka :) er smart og ekki stórt, held þetta sé nú ekki stórt

klóglingur | 3. mar. '11, kl: 20:46:23 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Nei þetta er ekkert stórt. Ég skal reyna að muna að spurja kallinn hvar hann keypti okkar. Þetta er algjör snilld.

** Stolt þriggja stráka mamma **

vetrar | 3. mar. '11, kl: 20:48:45 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Notið þið þetta mikið? mér finnst þurkkað pasta svo vont, reyni að kaupa það alltaf ferskt en það er bara oft svo dýrt og bragðlítið

Srta Morales | 3. mar. '11, kl: 20:49:13 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Það fást pastavélar í Salt og pipar t.d. En ég er sammála Ölfu78 (á maður að beygja þetta?) með það að búa þetta frekar til á borði og skera út. Það er einfaldara nema þú sért að búa oft til mikið magn.

vetrar | 3. mar. '11, kl: 20:50:16 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Erum 7 í heimili, yfirleitt 10+ í mat svo ég nenni ekki að fletja út ;)

katarokk | 3. mar. '11, kl: 20:53:36 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

ég get ekki rúllað út pastadeig nægjilega þunnt með kefli.. það er mjög erfitt að rúlla út pasta "by hand" og tala nú ekki um slæmt fyrir bakið! pastavél er rétta leiðin.. allavega fyrir mig. ég ætla að kaupa pastavél á kitchenaid vélina mína, ég á græju á hana sem gerir spagettí og skrúfur og makkarónur en mig langar að geta gert líka ravíólí og lasagna :) getur fengið pastagræju á kitchenaid í ormsson

Mrsbrunette | 3. mar. '11, kl: 20:55:23 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Geti ég fengið uppskrift af pastanum hjá þér ? ;)

piscine | 3. mar. '11, kl: 21:51:02 | Svara | www.ER.is | 0

Salt og pipar, t.d. eða Kokku.
Ég ELSKA pastavélina mína.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjónabönd mfm74 25.4.2015 25.4.2015 | 21:41
Meðlæti með rauðu kjöti Pox222 25.4.2015 25.4.2015 | 21:39
Er hægt að kaupa fasteign í dag? rvkmær 21.4.2015 25.4.2015 | 21:38
Helv. Tollurin Byggir 25.4.2015 25.4.2015 | 21:32
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 24.4.2015 25.4.2015 | 21:27
Íslenski fáninn Zoya 25.4.2015 25.4.2015 | 21:22
pcos og hárvöxtur ursuley 25.4.2015 25.4.2015 | 21:21
Er transfólk að skemma kynjabaráttuna? hakkarin 25.4.2015 25.4.2015 | 21:20
Nýtt visa tímabil? lm84 25.4.2015 25.4.2015 | 21:18
portugal hve mikinn pening? GuardianAngel 25.4.2015 25.4.2015 | 21:17
Dale Carnegie fyrir krakka og unglinga. The Queen 25.4.2015 25.4.2015 | 21:15
Réttindi mín í sb. við maka rush88 22.4.2015 25.4.2015 | 21:00
Læknar ER: magaverkur Sina 25.4.2015 25.4.2015 | 20:44
Greys nýjasti SPOILER ALERT SPOILER ALERT saedis88 24.4.2015 25.4.2015 | 20:39
Ringluð í sálinni minni.... óvissan 21.4.2015 25.4.2015 | 20:36
Free bra Kairii 25.4.2015 25.4.2015 | 20:31
vantraust í samböndum-netið some1else 23.4.2015 25.4.2015 | 20:29
Þið sem eigið snjallsíma í hvað notið þið hann? Mufasa30 25.4.2015 25.4.2015 | 20:27
Smá forvitni. dís. 25.4.2015 25.4.2015 | 20:26
Kvíði og þunglyndi Mosó 25.4.2015 25.4.2015 | 20:25
Hvers vegna eru "video" svona hæg á RUV.IS ? gangnam 25.4.2015 25.4.2015 | 20:18
Stelpur á vespum ansapansa 25.4.2015 25.4.2015 | 20:18
Svitalykt af börnum Oskari 25.4.2015 25.4.2015 | 20:18
Fjallgöngur, gönguleiðir ofl ? Tiga 25.4.2015 25.4.2015 | 20:16
Hvað er þetta? torat 25.4.2015 25.4.2015 | 19:59
blendnar tilfinningar - get ég verið sár? larva 22.4.2015 25.4.2015 | 19:46
Öruggustu trampólínin bb43 25.4.2015 25.4.2015 | 19:32
Túrblettur í glænýju rúmi. CocoRosie 25.4.2015 25.4.2015 | 19:22
Rað við höfuðverk muu123 25.4.2015 25.4.2015 | 19:06
Þið sem hlustið mikið á Páll Rósinkranz mla 25.4.2015 25.4.2015 | 18:54
Ohh svona þoli ég ekki. ZombieSkrimsli 25.4.2015 25.4.2015 | 18:53
jaðarpersónuleikaroskun Trunki 24.4.2015 25.4.2015 | 18:35
blæðinga rugl! ilmbjörk 25.4.2015 25.4.2015 | 18:18
hvenær er maður orðin stjúpforeldri ? irisiri 16.4.2015 25.4.2015 | 17:52
Fokhelt til íbúðarhæft frost14 23.4.2015 25.4.2015 | 17:43
Séreignarsparnaður Gunnýkr 24.4.2015 25.4.2015 | 17:00
Hvað er gaman að gera í Orlando Flottt 25.4.2015 25.4.2015 | 16:28
Útilegukortið og ferðapassinn guess 25.4.2015 25.4.2015 | 16:28
Í sambandi við eigin rekstur josepha 24.4.2015 25.4.2015 | 16:16
hvað þarf mikil laun fyrir skatt saedis88 25.4.2015 25.4.2015 | 15:45
seinkaður hreyfiþroski - af hverju? Trunki 2.3.2015 25.4.2015 | 15:31
veit einhver hvaða mla 25.4.2015
Hvort notar þú meir þegar þú ferð á netið? Mufasa30 25.4.2015 25.4.2015 | 14:06
Sjúkdómsgreining óskast. fálkaorðan 25.4.2015 25.4.2015 | 14:06
Costa Del Sol svæđiđ fifi feykirófa 24.4.2015 25.4.2015 | 14:01
9 mánaða og svefn hobbymouse 24.4.2015 25.4.2015 | 13:30
Góðir þættir/Myndir.. :) QI 25.4.2015 25.4.2015 | 13:19
Ikea parket??? hellokitty1 25.4.2015
Útileikföng fotin 25.4.2015 25.4.2015 | 12:33
Framhaldsskóli. Sarabía 25.4.2015 25.4.2015 | 12:31
Síða 1 af 17006 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8