einhver reiðhjóla snillingur hér?

jsb | 10. apr. '11, kl: 22:25:14 | 1099 | Svara | Er.is | 0

ég er að skoða hjól.... Trek heillar mig mest, en þau eru svo svakalega dýr!!
svo var ég að sjá hjá Hvelli hjól sem heita FUDJI, en ég hef aldrei séð það merki!!

svo nú spyr ég þekkir einhver þessi Fudji hjól ??? eru þetta góð hjól??

 

PrincessConsuellaBananahammock | 10. apr. '11, kl: 22:29:37 | Svara | Er.is | 1

Úff ég er nýbúin að vera í reiðhjóla pæling líka og ég hætti við og ákvað að láta gamla hjólið mitt duga áfram! Þetta er hrikalega dýrt! ÉG var búin að finna eitt hjól sem mér langaði þvílíkt í, það er einmitt TREK - kostar 120.000 í Erninum. Mig langar bara að benda þér á að maður fær það sem maður borgar fyrir, ég á gott hjól sem er búið að endast í 6 ár og á nokkur eftir, en ég átti ódýrt hjól sem entist bara í 3 ár. Ég myndi allaveg borga meira og fá gott hjól heldur en að borga lítið

jsb | 10. apr. '11, kl: 23:37:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já ég er allveg búin að læra það að maður fær það sem maður borgar fyrir.... og þessvegna skoða ég ekki einusinni hagkaups-húsasmiðju-byko-europris hjól!!

en hvellur er svona hjólabúð og þetta virðist vera mjög þekkt merki út... allvega nóg af hjólasíðum um þetta...

og ég hef ekkert val um að láta gamla hjólið duga, því var stolið!!!! :(

brúða | 12. apr. '11, kl: 09:16:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú googlar Fudji bicycle reviews eða eitthvað svoleiðis ættirðu að geta fundið eitthvað um þessi hjól, þau eru kannski þekktari úti en hér ef þau eru nýkomin í sölu.

------------------------------------------------------

Sumardekk til sölu:
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2785904

jsb | 11. apr. '11, kl: 23:27:13 | Svara | Er.is | 0

enginn??

órasteinn | 12. apr. '11, kl: 02:19:04 | Svara | Er.is | 0

mér finnst flest hjól vel nothæf, ég nota bara hjól sem hefur verið hent, það bilar helst gírahjólið í gjörðunum stundum, þá finnur maður aðra gjörð, og legur ryðga og verða verri, ef hjólið stendur úti , renna samt nokkuð vel. dýr hjól eru léttari en það skiptir varla miklu hjá flestum, einhver grömm kannski kíló í viðbót upp brekkur. það eru víst útsölur síðsumars. verkstæði selja notuð las ég. gúgla fuji bicycle nei bike og velja f b review http://www.google.is/search?hl=is&q=fuji+bikes+review&aq=2&aqi=g5&aql=&oq=fuji+bi og velja efsta, stjörnugjöf með hverri tegund. http://www.roadbikereview.com/mfr/fuji-bicycles/road-bike/MPL_5540_5668CRX.ASPX Reviewed by:
ugochuik

Review Date
June 25, 2005

Overall Rating
2 of 5

Value Rating
3 of 5

Used product for
1 Year

Rate this review?

Shop for this product >>

Price Paid: $350.00 at NJ Cycles

Model Year:
2004

Favorite Ride:
Going to the park

Summary:
Entry level bike. Its like going to a B university or ivy league, bottom line is you get what you paid for. In this case, not much and thats what I got. The frame is not stable, the bike vibrates on the road. The handle bar is not stable, the position of the brakes are too far. The gears are on the frame, you have to adjust the front gear each time you change. It is also heavy making climbing up a hill quite a task. The pull you get on the gears is not great. I wouldn't recommend this bike, save your money and buy something more stable.

Strengths:
The price is very attractive.

Weaknesses:
shaky unstable frame
vibrates on the road
not much pull
The gear changers are below
Brakes screech a lot


Would you like to Comment?
Join RoadbikeReview for a free account, or Login if you are already a member.


Reviewed by:
Fastdog8

Review Date
September 28, 2004

Overall Rating
4 of 5

Value Rating
5 of 5

Used product for
3 months

Rate this review?

Shop for this product >>

Price Paid: $268.00 at Roswell Bicycles, Ro

Favorite Ride:
Fuji League

Bike Setup:
Fuji League stock. Removed reflectors and put cages on the pedals.

Summary:
Bought the Fuji League as an entry level bike to train for and use in my first triathlon. I have been very happy with it over the first 100 miles logged. While it is a bit heavy, it is stable and smooth. The price was better than many used bikes from the 1980's I saw on ebay. I highly recommend the League as a first bike, as I really feel like it has been the perfect entry level bike for me.

Strengths:
VALUE, VALUE, VALUE. Shimano components are smooth and strong. Good looking, simple set up. I like the down bar shifters, some do not. Comfortable grip and riding position. Has done everything I've asked it to do in 8 weeks of training for first triathlon. My friends who are doing the triathlon with me will be riding a Canondale and a Giant, and I am eager to see how we match up against each other in the bike segment.

Weaknesses:
Slightly heavy feel.

Similar Products Used:
Giant OCR 2


Would you like to Comment?
Join RoadbikeReview for a free account, or Login if you are already a member.


Reviews 1 - 2 (2 Reviews Total)


Review Options: Sorted by Latest Review | Sort by Best Rating

ódýrasta fær bara fimm í einkunn af tíu eða sýnist mér

dx | 12. apr. '11, kl: 08:00:40 | Svara | Er.is | 0

Hvellur er fín búð, ég þekki reyndar ekki Fudji hjólin. Á sjálf Trek fjallahjól sem er búið að reynast mér mjög vel en ég geymi það alltaf inni.

Grjona | 12. apr. '11, kl: 08:07:09 | Svara | Er.is | 0

Ég er einmitt í svipuðum pælingum fyrir manninn minn, ég ætla nú bara að byrja á að skoða notuð hjól hjá Vidda í Skíðaþjónustunni.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Treehugger | 12. apr. '11, kl: 08:08:21 | Svara | Er.is | 0

Hvernig fuji hjól ertu að spá í? Fjallahjól? Einhver sérstök týpa?

-----------------------------------------
I reject your reality and substitute my own.

Treehugger | 12. apr. '11, kl: 08:31:02 | Svara | Er.is | 1

Ég sé Fuji Nevada 4.0 á síðunni hjá þeim, er það það sem þú ert að spá í?

Ég held að þetta sé ekkert glatað hjól. Það er með shimano skiptum, kranki og kasettu, það er allavega kostur. Bremsurnar eru samt eitthvað sem ég hef aldrei heyrt um áður. Ég er enginn expert í reiðhjólum en maðurinn minn er algjör hjólanörd. Við eigum bæði Trek hjól og ég get virkilega mælt með þeim.

Hefurðu skoðað Schwinn? Þau eru nefnilega helvíti góð og oft hægt að fá þau ódýrari en sambærileg hjól frá öðrum framleiðendum. Ég veit því miður ekki hver selur Schwinn á höfuðborgarsvæðinu en síðast þegar ég vissi var frábær hjólabúð á Selfossi með Schwinn. Það er líka góður Schwinn-dealer á Akureyri ef þú átt leið norður ;-)

Það er æði að eiga gott hjól. Mitt hjól er orðið 6 ára gamalt og ég er búin að nota það brjálæðislega mikið og í allskonar ógeði, bæði drullu, sandi, snjó og salti. Það er reyndar allt í henglum núna en um leið og ég er búin að pilla það aðeins í sundur og hreinsa það verður það good as new. Einn af kostunum við að eiga almennilegt hjól er að það er hægt að laga það. Það er hægt að kaupa varahluti á það og það borgar sig að gera við það. Góð hjól fara líka svo mikið betur með mann. Það eru engar tilviljanir í hvernig þau eru byggð. Það eru rétt hlutföll í þeim og hægt að stilla þau af eftir eigandanum. Það minnkar bæði líkurnar á bakverkjum og öðrum vandamálum við mikla notkun og gefur líka betri nýtingu á kraftinum. Meiri hraði en minna puð.

-----------------------------------------
I reject your reality and substitute my own.

Grjona | 12. apr. '11, kl: 08:33:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða Schwinn-dealer ertu að tala um?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Treehugger | 12. apr. '11, kl: 08:36:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú gleymdi ég náttúrulega varnaglanum. Það er aldrei að vita nema þeir séu hættir/farnir á hausinn eða eitthvað. En Sportver var allavega að selja Schwinn á mjög góðu verði og með frábærri þjónustu. Er Sportver kannski ekki til lengur?

-----------------------------------------
I reject your reality and substitute my own.

Grjona | 12. apr. '11, kl: 08:39:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, ég held að þeir lufsist enn.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

EvaMist | 12. apr. '11, kl: 08:53:20 | Svara | Er.is | 1

Ég er mikil áhugamanneskja um hjólreiðar og á m.a. Fisher hjól frá Erninum sem ég hef verið mjög ánægð með en þau eru enn dýrari en Trekinn.

Ég þekki ekki þessi hjól frá Hvelli en myndi fremur reyna að finna mér notað Trek hjól heldur en kaupa hjól sem enginn þekkir eða hreinlega spara lengur fyrir nýju hjóli. Það þarf bara að leggja töluverðan pening í almennileg hjól. Þú myndir ekki kaupa algjörlega óþekkt heiti á bíl svo hversvegna hjól.

Það hafa orðið heilmiklar eigendabreytingar á hjólabúðinni á Selfossi en ég veit ekki betur en að þar séu selt Schwinn hjólin ennþá sem verið var að mæla með hér. Þekki þau ekki mikið en hef heyrt mjög vel látið af þeim. Svo hefur Markið líka verið með fín hjól.

Endilega hafðu þetta 27 gíra hjól því ef þú ætlar að ferðast eitthvað af viti á því þá skiptir það máli aðallega í brekkunum að hafa fleiri gíra til að lækka niður. Allavega ef þú ert með fjallahjól. Shimano gírskiptingar eru bestar held þær séu reyndar á flestum almennilegum hjólum sem ekki eru keypt í Byko og þeim stöðum. Ekki hafa skiptingarnar þannig að þú þurfir að snúa handfanginu á stýrinu á hjólinu því það eru mun síðri skiptingar. Aldrei geyma hjólið úti í bleytu. Kaupa extra góðan lás. Ekki læsa hjólinu bara með framdekkið við hjólagrindur því það tekur tvær sekúntur að stela öllu hjólinu nema framdekkinu. Algjört drasl þessar hjólagrindur hér á landi.

Já og pældu dáldið vel í því að láta ráðleggja þér um stærð hjólsins. Ef þú ert með fjallahjól er þumalfingursreglan sú að þú eigir að geta sett hnefann á þér á milli hjólsins og klofsins á þér.

Kammó | 12. apr. '11, kl: 09:13:05 | Svara | Er.is | 0

Ég var að koma frá USA og keypti mér Swinn hjól á $150 og borgaði svo3500 undir það í flugi.
Var búin að skoða töluvert hér heima og sýnist að sambærileg hjól kosti ekki undir 70 þús.

Kammó | 12. apr. '11, kl: 09:16:04 | Svara | Er.is | 0

http://www.hjolasprettur.is/vorur/reidhjol/flokkurnr/9/

Hjólasprettur í Hafnarfirði er með Schwinn hjólin.

EvaMist | 12. apr. '11, kl: 13:09:39 | Svara | Er.is | 0

Heyrðu ég skrapp í Hjólabæ á Selfossi og skoðaði úrvalið hjá þeim. Þar er alveg ágætis Schwinn Fjallahjól sem mér leist mjög vel á sem heita Schwinn Frontier Comp og eru 24 gíra. Virðist fínasta hjól með góðar Shimano skiptingar. Kostar 69.900 og svo er 15% afsláttur af þeim svo verðið er þá komið niður í 60 þúsund sem ég myndi telja góðan díl fyrir gott hjól. 27 gíra hjólin voru meira en helmingi dýrari en kannski þarftu ekki svo marga gíra nema þú virkilega ætlir að ferðast á því.

Svo er Markið væntanlega með Giant hjól líka sem mætti skoða en myndi halda að þau væru dýrari.

Mainstream | 12. apr. '11, kl: 14:09:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hjólin sem kosta minnst eru yfirleitt dýrustu hjólin þegar upp er staðið. Flest af þeim er algert drasl sem endist ekkert og lítið gaman er að hjóla á.

Við keyptum okkur Trek FX hjól í fyrra. Þau bera af öðrum hjólum í sama verðflokki þegar kemur að snerpu og krafti. Ódýrasta týpan sem ég mæli með er FX 7.2 og það kostar 100 þús. Þetta eru hybrid hjól en ekki fjallahjól. Þau henta mun betur innanbæjar.

Kosturinn við þessi hjól er að það er hægt að kaupa varahluti í þau og upgreida ákveðna hluti í þeim eftir vild. Það gerir þau ódýr til langs tíma.

grjotid | 13. apr. '11, kl: 02:58:39 | Svara | Er.is | 1

Ég er mikið í þessu og hef bæði unnið í flestum þessum verslunum og keppt fyrir þær. Ég kaupi einungis hjól frá verslunum sem sérhæfa sig reiðhjólum eins og T.d. GAP, Örninn, Markið. þetta eru verslanir sem eiga varahluti og geta séð um viðhaldið fyrir þig. Síðustu árin hef ég verslað einungis við GAP sem selja Mongoose og Cannondale, vönduð hjól í alla staði og skemmtileg þjónusta í versluninni, Þetta er rosalega merkilegt við littla ísland hvað þeir festast í einu merki, að allir verða að eiga Trek með Shimano gírbúnaði, þetta er eins og að segja að allir ættu að keyra um á Suzuki.
Það er líka alveg rétt sem er búið að koma hér fram að þú færð það sem þú borgar fyrir, það er bara eingan vegin rökrétt að kaupa sér nýtt hjól á lítinn pening og ætlast til að það sé alvöru ending í því.
Mæli með því að þú farir í þessar þrjár verslanir og skoðir hjólinn, kannski fáir upplysíngar hvaða hlutir eru á því og farir síðan í næstu búð og segir bara að þú hafir verið að skoða þetta hjól sem var með þessum búnaði og biðjir um að þér sé sagður munurinn á verði og gæðum, ég get fullvissað þig um það að þú fáir góð og hnitmiðuð svör þar sem þetta eru hlutlausir fagmenn í flestum tilfellum sem starfa í verslununum.

nærbuxur | 13. apr. '11, kl: 09:32:07 | Svara | Er.is | 0

Tek undir það sem komið hefur fram hér að ofan með ódýru hjólin. Ég myndi fjárfesta í almennilegu hjóli eða sleppa því.

Hef keypt mér ódýrt hjól í stórmarkaði, það var alltof þungt og gjarðirnar á því beygluðust bara við það að setja það í hjólagrind. Notaði það í ár og gafst þá upp á því.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Verslunarferd til Gdansk mæliði med þvi? Rósalindaa 25.8.2016 25.8.2016 | 19:53
Smiðir á lausu?? Ljufa 25.8.2016 25.8.2016 | 19:50
Snemmtæk óléttubugun stóratá 25.8.2016 25.8.2016 | 19:15
Hvaða nafn er flott með Karen Whassup 22.8.2016 25.8.2016 | 19:13
Sveppir? ? natash 25.8.2016
Med hvada tannlækni i Keflavik mæliði med fyrir tannlæknahrædda? Rósalindaa 25.8.2016 25.8.2016 | 18:36
Hvað finnst ykkur um þessa aðferð. birkirbjork 24.8.2016 25.8.2016 | 18:30
bland er fullt af "Flathyggjumönnum" Dehli 21.8.2016 25.8.2016 | 18:18
Mjaðmaaðgerð leyndó22 25.8.2016 25.8.2016 | 18:10
UKRAÍNA sveppid 18.8.2016 25.8.2016 | 18:02
Extras in Iceland......... Þetta er DAPURLEGT!!!! Spotie 24.8.2016 25.8.2016 | 17:50
Kosningar. slogic 25.8.2016 25.8.2016 | 17:49
hvað kostar að fara í bóklega og verklega bílprófið Seagull5 25.8.2016 25.8.2016 | 17:47
Bolli húðsjúkdóma læknir. HJÁLP hremmi 25.8.2016 25.8.2016 | 17:12
Ódýr matur randomnafn 25.8.2016 25.8.2016 | 16:38
hvernig er best að rifja upp menntaskóla stærðfræði? fyrir verkfræðinám sindri500 23.8.2016 25.8.2016 | 16:36
Hálskirtlataka mammaívanda 24.8.2016 25.8.2016 | 16:35
Kvíði - meðferð Kairii 23.8.2016 25.8.2016 | 16:34
Hvað kosta sígarettur í dag? Ósk 24.8.2016 25.8.2016 | 16:33
Nýi IKEA listinn BlerWitch 25.8.2016 25.8.2016 | 16:24
Frakkland í dag Kaffinörd 25.8.2016
HJÁLP Silver Cross Balmoral barnavagni stolið. PassionCheff 24.8.2016 25.8.2016 | 15:46
Borgarferðir standby 25.8.2016 25.8.2016 | 15:17
Skrifstofa Icelandair kdm 25.8.2016 25.8.2016 | 14:28
Hesseng dýna IKEA korny 25.8.2016
Framhaldsskóli með tónlist í brautinni? Bragðlaukur 24.8.2016 25.8.2016 | 12:20
brúðarförðun bokahilla 24.8.2016 25.8.2016 | 12:20
Flytja til PORTÚGALS Draumaheimur 23.8.2016 25.8.2016 | 12:13
hárgreiðslustofa Hafnarfjörður woonda 25.8.2016 25.8.2016 | 12:12
Grunnskólakennarar mars 19.8.2016 25.8.2016 | 11:27
Launa mál 0987 25.8.2016 25.8.2016 | 09:58
Skipulag Hallarosin81 24.8.2016 25.8.2016 | 09:56
Hvaða sveitafélag er best af þessum að búa í? Bragðlaukur 23.8.2016 25.8.2016 | 09:33
Brighton-UK Ríta 22.8.2016 25.8.2016 | 07:57
bilanareining-ókeypis? koddi32 24.8.2016 25.8.2016 | 00:54
borga inná höfuðstól með lífeyrissparnaði? koddi32 23.8.2016 25.8.2016 | 00:02
Lopapeysa 24timar 23.8.2016 24.8.2016 | 23:36
2 spörningar Neema 24.8.2016 24.8.2016 | 23:25
Flytja til UK travel89 23.8.2016 24.8.2016 | 23:02
Vargöld í Breiðholti Josig 23.8.2016 24.8.2016 | 22:59
Law&Order SVU Kaffinörd 21.8.2016 24.8.2016 | 22:50
kjötbúðingur Brindisi 24.8.2016 24.8.2016 | 22:43
Hávaði frá byggingasvæðum mömmumus 24.8.2016 24.8.2016 | 22:09
Normal? svefnstelpa 18.8.2016 24.8.2016 | 19:28
Kosy hótel standby 24.8.2016
Er einhver hér sem býr á Kanarí? G26 24.8.2016 24.8.2016 | 18:45
Frístundaleiðbeinandi Kristints 24.8.2016 24.8.2016 | 18:36
Bíllinn minn er mesta drusla sem ég hef á ævi minni átt Tryggvi6 19.8.2016 24.8.2016 | 18:14
Hvað fenguð þið ukkur að éta í kvöld Josig 22.8.2016 24.8.2016 | 17:31
Hvað er um að ske ? Dehli 16.8.2016 24.8.2016 | 16:02
Síða 1 af 17326 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8