Verslunarferð Boston eða Minneapolis

Bjart Sýn | 28. júl. '11, kl: 18:54:36 | 350 | Svara | www.ER.is | 0

Ætla að skella mér í verslunarferð til Ameríku núna í haust, og er að spá í á hvorn staðinn ég ætti að fara á ?? Ætlunin er að versla og fara út að borða, engin annar tilgangur með ferðinni :) Svo er ég að spá, hvað mikiinn peninginn þarf maður í svona ferð, veit vel að það er hægt að eyða sjálfsagt endalaust, mundi vera að versla fyrir 5-6 manna fjölskyldu, og er að spá í að reyna kaupa líka jólagjafir ef það er kostur. Væri til í að heyra reynslusögur um þetta :)

 

-----------------------------------------------------------------------------------------
Er rík 4 barna móðir börn fædd:
Strákur 1992
Stelpa 1997
Strákur 2004
Stelpa 2009

sjonvarpstölva | 28. júl. '11, kl: 19:00:13 | Svara | www.ER.is | 0

Ef þú ætlar bara að fara að versla og borða þá myndi ég fara til Minneapolis. Getur farið í Albertville Outlet ca hálftíma frá Minneapolis, en þar eru mjög margar búðir sem eru í Mall of America. Svo er hægt að fara Mall of America eftir það, ásamt Target og Best Buy og þá ertu bara komin með allar þær búið sem hægt er að versla í. :D

Bjart Sýn | 28. júl. '11, kl: 19:14:59 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ok, takk fyrir þetta, en hvað ætli ég þurfi mikinn pening í svona ferð ??

-----------------------------------------------------------------------------------------
Er rík 4 barna móðir börn fædd:
Strákur 1992
Stelpa 1997
Strákur 2004
Stelpa 2009

sophie | 28. júl. '11, kl: 19:23:22 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

það fer nú eftir því hvað þú ætlar að kaupa. Ef þú ætlar að kaupa t.d. miu miu veskið sem mig langar í þá kostar það 260 þúsund. ;)

Bjart Sýn | 28. júl. '11, kl: 19:38:47 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er reyndar ekki að fara kaupa eitthvað dýrt veski :) Ætla að versla á börnin mín það sem þeim vantar og á sjálfan mig og manninn :)

-----------------------------------------------------------------------------------------
Er rík 4 barna móðir börn fædd:
Strákur 1992
Stelpa 1997
Strákur 2004
Stelpa 2009

hugmyndalaus | 28. júl. '11, kl: 19:01:09 | Svara | www.ER.is | 0

minneapolis, hiklaust. miklu miklu miklu betri verslunarborg.

Flottt | 28. júl. '11, kl: 19:48:24 | Svara | www.ER.is | 0

Og ég spyr hvaða flugfélag býður besta verðið til Ameríku ?? Eins og Minneapolis??

Litla klifurmús | 28. júl. '11, kl: 19:53:18 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er ekki Icelandair eina flugfélagið sem flýgur til Minneapolis? Þannig væntanlega Icelandair...

sjonvarpstölva | 28. júl. '11, kl: 20:01:39 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

http://icelandair.is/offers-and-bookings/book-packages/package/item499849/Hausttilbod_til_Minneapolis/

Hérna geturu fengið flug + gistingu.
Veit ekki með Delta.

skosona | 28. júl. '11, kl: 20:14:32 | Svara | www.ER.is | 0

Ég fór til Minneapolis 2009 og var að versla fyrir 4 manna fjölsk. og ég fór með 250 þús.
Mæli með að þú gerir lista yfir hvað vantar og hvað þú ætlar að kaupa, auðveldar kaupin úti.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Spurning til kvenna sigurlas 27.5.2015 27.5.2015 | 17:42
VR að semja snsl 26.5.2015 27.5.2015 | 17:32
Konur vs. menn!!! svarta kisa 27.5.2015 27.5.2015 | 17:32
Af hverju eru íslendingar svona dónalegir i samskiftum í þjónustustörfum?? Blandý 26.5.2015 27.5.2015 | 17:29
langtímabílastæði í Keflavík loft 27.5.2015 27.5.2015 | 17:25
Bjútí tips síðan á feisbúkk! Andý 27.5.2015 27.5.2015 | 17:21
Hjúkrunarfræði - Danmörku baila 27.5.2015
Fréttir af framsókn - sannsögli formaðurinn Mainstream 27.5.2015 27.5.2015 | 17:20
50/50 búseta og meðlag stússa 27.5.2015
Öryrkjar sálin5 27.5.2015 27.5.2015 | 17:13
Tjarnarskóli Askepot 27.5.2015 27.5.2015 | 17:13
Ber mer skilda gagnvart barnsföður roselille 20.4.2015 27.5.2015 | 17:10
Skóbúðir á Spáni ? sigurlas 26.5.2015 27.5.2015 | 17:09
Að flytja til noregs eða dk ... Happyness 27.5.2015
Karlremba. Europhia 27.5.2015 27.5.2015 | 17:04
Eru Rúmfó trampolínin endingagóð? AnítaOsk 24.5.2015 27.5.2015 | 16:58
Er einhver að selja stóran humar? Scabal 26.5.2015 27.5.2015 | 16:55
Litaðar augnlinsur með styrk Ticha 24.5.2015 27.5.2015 | 16:55
Rafmagns og hitaveitu reikningar bergma 27.5.2015 27.5.2015 | 16:22
Snjallsími sveitastelpa 27.5.2015 27.5.2015 | 16:11
Pecanhnetur í meira en 100 g umbúðum? lean 27.5.2015 27.5.2015 | 16:06
Eru fleiri en ég sem skilja ekki valið á þessum manni í þessa stöðu? siolafs 27.5.2015 27.5.2015 | 16:00
Hamingja. Europhia 22.5.2015 27.5.2015 | 16:00
Vill einhver hirða trjágreinar/drumba bluesy 27.5.2015
Flytja til Danmerkur - örorka - skólar theisi 26.5.2015 27.5.2015 | 15:12
Orkuveitan :( turbina 27.5.2015 27.5.2015 | 15:02
Að gefa út reikning ? hawk4 27.5.2015 27.5.2015 | 15:02
Spurning varðandi kennaranám í HÍ Angelsong13 26.5.2015 27.5.2015 | 14:58
VARÚÐ! Eydís ljósmyndari! prime1 6.7.2014 27.5.2015 | 14:52
Harðhent barn Mamá 25.5.2015 27.5.2015 | 14:52
Lína ? Bára75 27.5.2015 27.5.2015 | 14:45
aha.is BlerWitch 27.5.2015 27.5.2015 | 14:41
kaupa auglysingu Moogy 27.5.2015
Lykt í Árbænum Ich bin ein Kugelschreiber 27.5.2015 27.5.2015 | 14:14
Sessa með baki sparri 27.5.2015 27.5.2015 | 14:09
Greining fyrir ungling janefox 26.5.2015 27.5.2015 | 13:58
Tom Jones bingokulurogrænarbaunir 27.5.2015
Bjúgukóngur eða Gúrkulús davidikj 27.5.2015 27.5.2015 | 13:50
Eldhúsborð úr Rúmfatalagernum? minner 26.5.2015 27.5.2015 | 13:31
Óhamingja Europhia 27.5.2015
Hverjir semja við opinbera starfsmenn? bogi 25.5.2015 27.5.2015 | 13:19
Nýtt rúm Snobbhænan 27.5.2015 27.5.2015 | 13:16
gisting í Bergen Trunki 27.5.2015 27.5.2015 | 12:38
stöðvarfjörður ursuley 26.5.2015 27.5.2015 | 12:37
icloud fullt Ich bin ein Kugelschreiber 27.5.2015 27.5.2015 | 12:36
þyngist bara oskamamman 27.5.2015 27.5.2015 | 12:32
Hvert er þitt BMI? patorkl 25.5.2015 27.5.2015 | 12:23
Teff korn? Eyma 27.5.2015 27.5.2015 | 12:20
rafsígaretta örf 26.5.2015 27.5.2015 | 12:18
Hver er kynferðislegur lögaldur á Íslandi? askan 26.5.2015 27.5.2015 | 11:27
Síða 1 af 17039 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8