Verslunarferð Boston eða Minneapolis

Bjart Sýn | 28. júl. '11, kl: 18:54:36 | 350 | Svara | www.ER.is | 0

Ætla að skella mér í verslunarferð til Ameríku núna í haust, og er að spá í á hvorn staðinn ég ætti að fara á ?? Ætlunin er að versla og fara út að borða, engin annar tilgangur með ferðinni :) Svo er ég að spá, hvað mikiinn peninginn þarf maður í svona ferð, veit vel að það er hægt að eyða sjálfsagt endalaust, mundi vera að versla fyrir 5-6 manna fjölskyldu, og er að spá í að reyna kaupa líka jólagjafir ef það er kostur. Væri til í að heyra reynslusögur um þetta :)

 

-----------------------------------------------------------------------------------------
Er rík 4 barna móðir börn fædd:
Strákur 1992
Stelpa 1997
Strákur 2004
Stelpa 2009

sjonvarpstölva | 28. júl. '11, kl: 19:00:13 | Svara | www.ER.is | 0

Ef þú ætlar bara að fara að versla og borða þá myndi ég fara til Minneapolis. Getur farið í Albertville Outlet ca hálftíma frá Minneapolis, en þar eru mjög margar búðir sem eru í Mall of America. Svo er hægt að fara Mall of America eftir það, ásamt Target og Best Buy og þá ertu bara komin með allar þær búið sem hægt er að versla í. :D

Bjart Sýn | 28. júl. '11, kl: 19:14:59 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ok, takk fyrir þetta, en hvað ætli ég þurfi mikinn pening í svona ferð ??

-----------------------------------------------------------------------------------------
Er rík 4 barna móðir börn fædd:
Strákur 1992
Stelpa 1997
Strákur 2004
Stelpa 2009

sophie | 28. júl. '11, kl: 19:23:22 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

það fer nú eftir því hvað þú ætlar að kaupa. Ef þú ætlar að kaupa t.d. miu miu veskið sem mig langar í þá kostar það 260 þúsund. ;)

Bjart Sýn | 28. júl. '11, kl: 19:38:47 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er reyndar ekki að fara kaupa eitthvað dýrt veski :) Ætla að versla á börnin mín það sem þeim vantar og á sjálfan mig og manninn :)

-----------------------------------------------------------------------------------------
Er rík 4 barna móðir börn fædd:
Strákur 1992
Stelpa 1997
Strákur 2004
Stelpa 2009

hugmyndalaus | 28. júl. '11, kl: 19:01:09 | Svara | www.ER.is | 0

minneapolis, hiklaust. miklu miklu miklu betri verslunarborg.

Flottt | 28. júl. '11, kl: 19:48:24 | Svara | www.ER.is | 0

Og ég spyr hvaða flugfélag býður besta verðið til Ameríku ?? Eins og Minneapolis??

Litla klifurmús | 28. júl. '11, kl: 19:53:18 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er ekki Icelandair eina flugfélagið sem flýgur til Minneapolis? Þannig væntanlega Icelandair...

sjonvarpstölva | 28. júl. '11, kl: 20:01:39 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

http://icelandair.is/offers-and-bookings/book-packages/package/item499849/Hausttilbod_til_Minneapolis/

Hérna geturu fengið flug + gistingu.
Veit ekki með Delta.

skosona | 28. júl. '11, kl: 20:14:32 | Svara | www.ER.is | 0

Ég fór til Minneapolis 2009 og var að versla fyrir 4 manna fjölsk. og ég fór með 250 þús.
Mæli með að þú gerir lista yfir hvað vantar og hvað þú ætlar að kaupa, auðveldar kaupin úti.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Það er ekki hægt að 1122334455 25.2.2015 27.2.2015 | 21:05
Leikskólar í Brh sevy 27.2.2015 27.2.2015 | 21:04
lyfjafita? kookoo 27.2.2015 27.2.2015 | 21:04
Hjólreiðafólk PLÍÍÍÍÍÍÍSSSSSSS Steina67 27.2.2015 27.2.2015 | 21:04
Vanvirkur skjaldkirtill - reynslusögur ? bella73 27.2.2015 27.2.2015 | 21:03
Þessi kjóll, er hann hvítur og gulllitaður, eða blár og svartur? Triangle 27.2.2015 27.2.2015 | 21:03
Tannréttingar - greiðsla föðurs ? micro 27.2.2015 27.2.2015 | 21:03
Farin að geta "labbað" meira SantanaSmythe 27.2.2015
launahækkun? choccoholic 27.2.2015 27.2.2015 | 21:01
Leiga af foreldrum eða leiga til barna Yxna belja 27.2.2015 27.2.2015 | 20:58
Lungnabólga dekkið 27.2.2015 27.2.2015 | 20:58
Sumarvinna í útlöndum WiHa 27.2.2015
Gæludyr í strætó Í VINNSLU Alpha❤ 27.2.2015 27.2.2015 | 20:50
Stjúpbarn, veikindafrísréttur? rosalif88 27.2.2015 27.2.2015 | 20:45
Dráttur :( Steina67 27.2.2015 27.2.2015 | 20:45
Spurning :) Katniss Tíbrá 27.2.2015 27.2.2015 | 20:45
Útlitsgallar, að eigin mati. trustykitten 24.2.2015 27.2.2015 | 20:42
Einstæð með 5 börn Logi1 26.2.2015 27.2.2015 | 20:41
HJÁLP! Helvítis Snjóflóðið 27.2.2015 27.2.2015 | 20:34
Fólk sem bjó erlendis en flutti til Íslands aftur busyness 26.2.2015 27.2.2015 | 20:33
borgin - útborgad dumbo87 27.2.2015 27.2.2015 | 20:28
Þà veit maður það ggame 27.2.2015 27.2.2015 | 20:18
Það fór um mig hrollur... Abbagirl 27.2.2015 27.2.2015 | 20:07
óbólusett börn kfkldsjfksjfp 16.11.2012 27.2.2015 | 20:06
Netið hjá Nova? Torani 27.2.2015 27.2.2015 | 20:02
Lífið og launin ! óvissan 27.2.2015 27.2.2015 | 19:59
Dagforeldrar Kópavogi Meðmæli???? hrefnasif 25.2.2015 27.2.2015 | 19:55
Hvaða tegund af bíl mæli þið með? links 27.2.2015 27.2.2015 | 19:54
A Poulsen - Hræðileg þjónusta Gdaginn 27.2.2015 27.2.2015 | 19:52
fatahönnun BlerWitch 27.2.2015 27.2.2015 | 19:48
Rakspírar dekkið 17.12.2014 27.2.2015 | 19:40
lestur - atkvæði á mínutu baranikk 24.2.2015 27.2.2015 | 19:21
áttu tvöfaldan ríkisborgararétt? busyness 23.2.2015 27.2.2015 | 19:16
Mane 'n tail starla44 27.2.2015
Myndvélar pej 27.2.2015 27.2.2015 | 19:00
Að vera dagmamma - laun mazzystar 25.2.2015 27.2.2015 | 18:57
Hundar í verslunum með starfsfólki Splæs 26.2.2015 27.2.2015 | 18:46
gæludýr í strætó? skófrík 25.2.2015 27.2.2015 | 18:38
Þið sem búið í Reykjavík osk_e 27.2.2015 27.2.2015 | 18:34
Viðskiptafræði masters nám HÍ - Skiptinám erlendis Noley 27.2.2015
Sushi kit vartell3 27.2.2015 27.2.2015 | 18:22
Menntun og laun? við hvað get ég menntað við mig sem gefur góð laun? tsk 25.2.2015 27.2.2015 | 18:18
Hvað eru gleraugu lengi að koma fá Zenni Optical? fálkaorðan 10.2.2015 27.2.2015 | 17:29
;) jokerinn25 27.2.2015
Endurskoðun. zento 27.2.2015 27.2.2015 | 17:17
Hræðilegt að sjá þá gera þetta. Smúlli 26.2.2015 27.2.2015 | 17:15
Plus size fatnaður í Kolaportinu á laugardaginn bás 15E bleik69 27.2.2015
Hvernig eyði ég þráð inná er.is trustykitten 27.2.2015 27.2.2015 | 16:46
Bank hljóð í blokk / kæra Brunhild 27.12.2010 27.2.2015 | 16:41
Nesti í skólann Leðursvipa69 24.2.2015 27.2.2015 | 16:10
Síða 1 af 17556 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8