Þværð þú þér um hendurnar eftir klósettferð?

Emma Goldman | 24. sep. '11, kl: 17:41:19 | 2627 | Svara | Er.is | 2
Þværð þú þér um hendurnar eftir klósettferð
Niðurstöður
 Já alltaf 452
 stundum 98
 Nei 21
 bara eftir að ég kúka 26
 annað 4
Samtals atkvæði 601
 

Ég tók eftir svolitið merkilegu upp í skóla um daginn.
Ég var semsagt föst á almenningsklósetti þar í tæpan hálftíma með alveg heiftarlega í maganum....og já ég veit, það var verulega andstyggilegt að fá í magann og neyðast til að fara á almenningsklósett... en anyways...
Á þessum tæpa hálftíma komu 10 stelpur inná klósettið til þess að fara á klósettið (taldi niðursturtin) en aðeins 3 þvoðu sér um hendurnar...
 Þannig ég spyr:

 

lazier | 24. sep. '11, kl: 17:44:29 | Svara | Er.is | 14

Oj. Mér líður illa í höndunum þangað til ég næ að þvo þær eftir klósettferðir. Gæti aldrei sleppt því.

Emma Goldman | 24. sep. '11, kl: 17:45:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já nákvæmlega! þetta kom mér verulega á óvart.

Nedry | 24. sep. '11, kl: 17:45:42 | Svara | Er.is | 1

Oj hver þvær sér ekki um hendurnar eftir klósettferð!

Alfa78 | 24. sep. '11, kl: 17:46:25 | Svara | Er.is | 7

Ég þvæ mér um hendurnar og nota pappír til að skrúfa fyrir og opna hurðina út. Það eru mjöööög fáir sem þvo sér með sápu :/

GeorgJensen | 24. sep. '11, kl: 17:47:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað gerirðu svo við pappírinn?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Alfa78 | 24. sep. '11, kl: 17:49:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hendi honum í næsta rusl þegar ég er komin út af klósettinu

Emma Goldman | 24. sep. '11, kl: 17:48:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég einmitt líka... og ég er alltaf í mestu vandræðum þegar það eru bara svona loftgaurar á klósettunum. Þoli þá ekki!

Alfa78 | 24. sep. '11, kl: 17:49:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá nota ég klósettpappír

Emma Goldman | 24. sep. '11, kl: 20:28:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er satt... æji mér finnst bara eitthvað off við að nota klósettpappír í eitthvað annað en að skeina mér...hehehe, sem er furðulegt því ekki er klósettpappír eitthvað öðruvísi pappír en servéttur eða eldhúsrúllur

Helvítis snjókorn | 24. sep. '11, kl: 17:59:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er eins.

nefnilega | 25. sep. '11, kl: 00:12:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha! Nákvæmlega eins og ég geri!

Fa la la | 25. sep. '11, kl: 12:15:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geri það sama

GeorgJensen | 24. sep. '11, kl: 17:47:18 | Svara | Er.is | 1

ÍJÚ!!! Í alvöru!!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Emma Goldman | 24. sep. '11, kl: 17:51:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já! alveg magnað...

Wurtzite | 24. sep. '11, kl: 17:47:42 | Svara | Er.is | 1

Já alltaf, tók samt eftir því í vor að ein vinkona mín gerir það ekki, bjakk..

♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

Mommsí | 24. sep. '11, kl: 17:51:09 | Svara | Er.is | 6

Ég nota öll tækifæri til að þvo mér. Oftar en eftir klósettferðir.

-------------------------------------------------------------

"First they ignore you, then laugh at you, then they fight you, then you win."
Mahatma Gandhi

Louise Brooks | 24. sep. '11, kl: 22:55:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

-II-

,,That which is ideal does not exist"

ebe2203 | 24. sep. '11, kl: 17:51:49 | Svara | Er.is | 0

Lang oftast! Geri það ekki á næturna þegar ég vakna til pissa, þá nenni ég ekki að þvo mér hehe. Vil bara drífa mig að pissa og fara aftur upp í rúm að sofa. En annars geri ég það alltaf :)

Simbad | 25. sep. '11, kl: 11:24:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Tekuru langan tíma í að þvo á þér hendurnar?

----------------------------------------------------------------------
Túlkun og tjáning fremur en rökvís skilaboð.
Gift og frjóvguð

ebe2203 | 25. sep. '11, kl: 11:27:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. Er bara þreytt á næturna og hálfsofandi þegar ég fer að pissa

Apple Green | 24. sep. '11, kl: 17:51:53 | Svara | Er.is | 2

Fyndið, tók einmitt eftir því sama uppí skóla hjá mér um daginn. Nema það að ég fór að fylgjst með, og það virðist vera að flest allir sleppa því að þvo sér um hendurnar. Ég er með lista í huganum yfir fólki sem að ætla aldrei að komast í líkamlega snertingu við.

ansapansa | 24. sep. '11, kl: 17:53:24 | Svara | Er.is | 1

Úff ég skil þetta ekki. 
Ég hef einmitt lent í þessu sama nema í vinnunni minni í pásu. Var á klósettinu og ég heyrði að konurnar sturtuðu niður og hlupu svo strax fram án þess að þvo sér um hendurnar....og maður er að taka við peninga frá þeim svo stuttu seinna *æl*

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

greenbee | 24. sep. '11, kl: 17:55:47 | Svara | Er.is | 0

OJJ! nú á ég ekki eftir að hugsa um annað þegar ég tek í hendina á fólki :S
Mér finnst ég vera með skítugar hendur þrátt fyrir að það komi ekkert á þær og ekkert fari í gegnum pappírinn. Hélt að þetta væri sjálfsagður hlutur.

...

Tipzy | 24. sep. '11, kl: 17:55:48 | Svara | Er.is | 0

Ég hristi hana bara.....eða sko kallinn virðist halda það því hann setur klósettpappírinn alltaf einhvers staðar lengst í burtu þarsem ég næ honum ekki. En annars já ég þvæ mér.

...................................................................

Hung | 24. sep. '11, kl: 17:58:18 | Svara | Er.is | 0

Bæði fyrir og eftir.

Simbad | 25. sep. '11, kl: 11:25:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jeijjj... ég geri það yfirleitt líka.

----------------------------------------------------------------------
Túlkun og tjáning fremur en rökvís skilaboð.
Gift og frjóvguð

sunmontuewed | 24. sep. '11, kl: 18:09:15 | Svara | Er.is | 0

ekki nema það hafi komið gat á klósettpappírinn við skeiningu og það sé saur á puttanum.... stundum þurka ég það í buxurnar eða nudda það í vegginn

Að vísu um daginn þurfti ég að kúka í kirkju og vantaði klósettpappír og ég var í jakkafötum þannig ég notaði bara hendurnar og þvoði það í burtu og skolaði vaskinn og tók svo í hendurnar á faðir brúðarinnar, hehe

Halakartan | 24. sep. '11, kl: 22:42:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ööö... hööhööö?

„Ég skil ekki hvernig það sé skárra að setja horklessuna út í andrúmsloftið þar sem hún þornar og það fara að svífa úr henni bakteríur en að draga vibbann lengra upp í nef þaðan sem hún kom.“
-Abbalabbalú

Riceroniee | 24. sep. '11, kl: 23:16:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

krúttlegt :)

Roswell | 24. sep. '11, kl: 18:14:18 | Svara | Er.is | 1

Segi nú ekki að skrúbbi á mér hendurnar með sápu eftir hvert skipti (en pissa ég ekki á hendurnar á mér né nota þær til að skeina mér) en skola þæ allavegana alltaf.

---------------------------------------

Abbagirl | 24. sep. '11, kl: 18:15:02 | Svara | Er.is | 1

Já ég þvæ mér alltaf og ég vona að sem flestir geri það.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

zollie | 24. sep. '11, kl: 20:19:10 | Svara | Er.is | 1

Ég þvæ mér alltaf um hendurnar eins og mér finnst allar dömur gera en þegar ég kíki í bæinn þá þvær næstum engin kona sér um hendurnar. Vín breytir fólki í svín.

Indie | 24. sep. '11, kl: 20:30:01 | Svara | Er.is | 0

Oftast já en ekki alltaf því miður hehe.... fæ útbrot og klæjar svo svakalega í svona klukkutíma eftir á ef ég þvæ hendurnar mínar, þvæ þær þessvegna bara ef ég þarf þess hehe ekki að óþörfu.

Emma Goldman | 24. sep. '11, kl: 21:00:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu ekki bara með ofnæmi fyrir ilmefnunum sem eru í sápunni ;)

Indie | 25. sep. '11, kl: 00:11:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég fæ líka útbrotin eftir hreint vatn :) er með vatnsofnæmi samkvæmt ofnæmislækni.

lil mama | 25. sep. '11, kl: 08:48:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er með ofnæmi fyrir kýsilnum í vatninu, og klæjar einmitt alveg svaðalega alltaf. en ég skola alltaf þegar ég er búin að sápa með ÍÍÍSköldu vatni er allt í góðu ;)

Ekki lesa undirskriftina mína ef þú nennir því ekki. ;)

Emma Goldman | 25. sep. '11, kl: 10:05:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

sjitt hvað það er mikið bögg! en... eru þá ekki sturtuferðir alveg hræðilegar?

JeT | 24. sep. '11, kl: 20:45:57 | Svara | Er.is | 2

Ég lærði einusinni að miga ekki á hendurnar á mér ;)

Shakira | 26. sep. '11, kl: 11:29:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu karlmaður? ertu þá ekki með félagann í höndunum á þér? þá þarftu að þvo þér!

mercedes jones | 24. sep. '11, kl: 21:06:56 | Svara | Er.is | 1

Alltaf.

Halakartan | 24. sep. '11, kl: 22:46:04 | Svara | Er.is | 1

Ég þvæ alltaf. Líður annars mjög óþægilega í höndunum.
Verð líka alltaf að þvo mér rétt áður en ég matreiði, þó ég sé ekki að fara að snerta matinn.
Og get ekki komið við andlitið á mér eftir að ég er búin að versla og þangað til ég skrúbba vel á mér hendurnar.

Einhver myndi kannski kalla það áráttu en ég kalla það hreinlæti. :b

„Ég skil ekki hvernig það sé skárra að setja horklessuna út í andrúmsloftið þar sem hún þornar og það fara að svífa úr henni bakteríur en að draga vibbann lengra upp í nef þaðan sem hún kom.“
-Abbalabbalú

Hedwig | 25. sep. '11, kl: 12:23:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þvæ mér einmitt líka alltaf eftir að ég kem heim úr búð eða skólanum eða álíka, bara finnst ógeðslegt að hafa skít á höndunum af t.d kerruhandföngum eða pennum úr búðum sem og hurðarhúnum :P. Og svo þvæ ég hendurnar mínar inn á milli bara af því bara. Einnig ef ég er að fara að matbúa eða álíka.
Og að snerta almenningslyklaborð og tölvumúsir eru bara martröð :P, á mjög erfitt með að gera það og fer beint að þvo mér um hendurnar ef ég neyðist til þess að snerta svoleiðis hluti :P.

Þvæ mér líka alltaf um hendurnar eftir klósettferðir og finnst virkilega ógeðslegt að hugsa til þess að ekki allir geri það :S, vissi að margir karlmenn geri það ekki og finnst alltaf svona smá ógeðslegt að taka í hendurnar á þeim en vissi ekki að svona stórt hlutfall kvenna geri það ekki heldur :S, þá finnst mér ógeðslegt að taka í hendurnar á þeim núna :P.

Halakartan | 25. sep. '11, kl: 12:29:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahah. Ég er alltaf svo dónaleg eftir að ég tek í höndina á fólki. Ég nudda alltaf hendinni við fötin mín eftir á svo lítið beri á. Ég þoli ekki snertingu við fólk sem ég þekki ekki og finnst óþægilegt að taka í höndina á fólki (er nokkuð viss um að ég sé með snertifóbíu) og ég þoli ekki að fólk þvoi sér ekki um hendurnar eftir klósettferðir. Ég sendi stundum kallinn minn inná bað aftur ef ég stend hann að verki.

„Ég skil ekki hvernig það sé skárra að setja horklessuna út í andrúmsloftið þar sem hún þornar og það fara að svífa úr henni bakteríur en að draga vibbann lengra upp í nef þaðan sem hún kom.“
-Abbalabbalú

lil mama | 26. sep. '11, kl: 09:24:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha sama hér ! ég sendi kallinn minn hiklaust inná bað ef ég heyri að hann þvær sér ekki ! 

Ekki lesa undirskriftina mína ef þú nennir því ekki. ;)

Lallieee | 25. sep. '11, kl: 12:42:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér, alltaf þegar ég kem heim úr búðarferð, og bara þegar ég kem heim almennt. Eftir klósettferðir, áður en ég fer að elda mat eða setja mat upp í mig. Alltaf þegar ég er búin að snýta mér ooog þegar ég er búin að fara út með ruslið. And then some for good measure.




Eftir að hafa unnið störf þar sem hreinlæti og handþvottur er nauðsyn og skylda fer maður að sjá svona í öðru ljósi.

Emma Goldman | 25. sep. '11, kl: 13:56:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mikið oooofboðslega er ég ánægð að ég er ekki ein í heiminum með þetta handþvottabrjálæði :) haha...ég alveg þvæ mér oft á dag og er líka með stóran brúsa af handspritti inná baði (þarf samt greinilega að byrja að hafa það með mér í veskinu í einhverjum litlum brúsa finnst svona margir þvo sér ekki eftir klóið). Á líka erfitt með að þola að eitthvað sé á höndunum á mér, fita eða klístur... ég verð alveg brjáluð í skapinu ef ég kemst ekki að þrífa það strax af. Maðurinn minn skilur ekki þetta ekki... hehehe. Svo hef ég líka blautklúta á náttborðinu hjá mer ef ég þarf að vakna á næturnar og sinna dóttur okkar sem sefur inni hjá okkur. ... get ekki hugsað mér að sinna henni áður en ég næ að þurrka af höndunum á mér því ekki veit maður hvar þessar hendur manns eru þegar maður sefur.

neei | 24. sep. '11, kl: 22:50:04 | Svara | Er.is | 3

mér finnst það svipað eðlilegt og að girða upp um mig buxurnar eftir klósettferð... svo já, það er eitthvað sem gerist alltaf

Emma Goldman | 25. sep. '11, kl: 10:06:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já nákvæmlega... ég hélt að þetta væri sjálfsagður hlutur að fólk þvæði sér um hendurnar eftir klóið... en nei greinilega ekki :S

Friðrik Fríkaði | 24. sep. '11, kl: 22:51:55 | Svara | Er.is | 0

Nei ég þvæ á mér hendurnar í klósettferð.

Óskettir konu með breytt bak húsmæði og sjálskirptan bíl áhugasamt kvenfólk hafa sanband í skilabot.

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 24. sep. '11, kl: 23:03:07 | Svara | Er.is | 0

Já, það er eitthvað sem er bara sjálfvirkt...

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

gottafeeling | 25. sep. '11, kl: 00:28:47 | Svara | Er.is | 0

Vá hvað það eru margir sem þvo sér ekki....ojjjj
ég segi eins og Woodstock mér finnst það jafn sjálfsagt eins og að girða mig.

ÞBS | 25. sep. '11, kl: 07:57:51 | Svara | Er.is | 0

Þvæ mér alltaf um hendurnar þó að ég hafi ekki pissað á puttana á mér í mörg ár.

lil mama | 25. sep. '11, kl: 08:44:20 | Svara | Er.is | 0

já alltaf. og er alltaf með lítinn spritt brúsa í veskinu, einmitt útaf svona fólki =/

Ekki lesa undirskriftina mína ef þú nennir því ekki. ;)

Emma Goldman | 25. sep. '11, kl: 10:03:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oo sniðugt! ætla að herma eftir þér

lil mama | 26. sep. '11, kl: 09:25:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:)

Ekki lesa undirskriftina mína ef þú nennir því ekki. ;)

Blandís | 25. sep. '11, kl: 09:16:17 | Svara | Er.is | 0

Vissuð þið að þvað er það mest sótthreinsandi sem þið getið fengið á hendurnar á ykkur?  Þetta sagði læknirinn minn .

Blandís | 25. sep. '11, kl: 09:16:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jesús minn, þetta átti auðvitað að vera ÞVAG!

Emma Goldman | 26. sep. '11, kl: 11:46:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki ef þú ert með þvagfærasýkingu... múhaha ;)

MUX | 25. sep. '11, kl: 10:08:52 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég var í kringum tvítugt þá gerði ég það bara þegar ég var búin að gera númer 2, svo kynntist ég manninum mínum og hann var svo hneikslaður að ég þvoði mér ekki um hendurnar þegar ég var búin að pissa svo ég vandi mig á það, og í dag finnst mér ógeðslegt að þvo sér ekki eftir allar salernisferðir ;)

because I'm worth it

smari12349 | 25. sep. '11, kl: 11:21:37 | Svara | Er.is | 0

auðvitað.. :D hver gerir það ekki... shish..

Humdinger | 25. sep. '11, kl: 13:42:24 | Svara | Er.is | 0

Já alltaf, en nánast aldrei með sápu. Hef prófað allar sápur og hendurnar á mér springa þannig það er eins og ég sé með svona paper cut alls staðar og það er bara allt of sársaukafullt. Svo ég skola alltaf og skrúbba en aldrei með sápu. Hendurnar á mér líka aldrei þurrar fyrir vikið. ;)

stjanan | 26. sep. '11, kl: 11:03:06 | Svara | Er.is | 0

Já það geri ég alltaf og maðurinn minn líka en vá hvað það er erfitt fyrir börnin að ná þessu. Þau skilja þetta bara ekki. (Þau eru 3 og 4 ára)

Við vorum heima hjá mömmu minni um daginn, vorum þarna nokkuð mörg og það vantar alveg uppá það að stóru krakkarnir þvoi sér. Þau passa/kúka, loka klósettinu og koma svo fram. Ég var í því í 4 daga að senda þau inn aftur til að sturta niður og þvo sér. Þetta er svakalegt.

Emma Goldman | 26. sep. '11, kl: 11:22:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það getur verið erfitt að kenna börnunum þetta. Ég var einmitt að tala um þetta um daginn við manninn minn og hann sagði mér að hann hefði einmitt aldrei þvegið sér um hendurnar eftir klósettferðir þegar hann var lítill (hann nennti því ekki) og það hefði tekið hann mörg ár að venja sig á það að þvo sér þegar hann var orðinn unglingur/fullorðinn.

oftast | 26. sep. '11, kl: 11:31:43 | Svara | Er.is | 1

Veit ekki alveg hvað ég á að segja. Ég skola þær eftir piss og sápuþvæ eftir kúk.

Emma Goldman | 26. sep. '11, kl: 11:48:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég hefði átt að láta þennan valmöguleika vera með í könnuninni

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46391 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien