streptókokkar?

ginsberg | 4. mar. '12, kl: 20:41:22 | 861 | Svara | Er.is | 0

Hæ, ég er nokkuð viss um að ég sé með streptókokka.. Þarf maður sýklalyf eða getur maður bara beðið eftir að þetta hverfi?

 

Alfa78 | 4. mar. '12, kl: 20:43:02 | Svara | Er.is | 0

sýklalyf er lang best. Þetta er seigur andskoti

mæjjan | 4. mar. '12, kl: 20:45:07 | Svara | Er.is | 0

Sýklalyf !
þetta verður ógeðslega vonnt ef þú ákveður að bíða.. Ég gerði þau mistök sjálf en þetta verstnaði bara með tímanum. Svo ég myndi ráðleggja þér að leita til læknis og fá einhver lyf við þessu.

Engladísin mín fæddist þann 15.október klukkan 10.35

Kammó | 4. mar. '12, kl: 20:45:07 | Svara | Er.is | 1

Þeir fara ekki nema með sýklalyfi, ég myndi drífa mig á vaktina annars versnar þér bara.

lbk | 4. mar. '12, kl: 21:02:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það vildi ekki meina læknirinn á´heilsugæslustöðinni sem ég fór með dóttur mína á um daginn. Hún hafði verið með strepptókokka og hitalaus en fann til í hálsinum og það var til þess að ég fór með hana á læknavaktina. þar var tekið strok og staðfest að hún var með strepptókokka og hún fékk pensilín.

Síðan nokkrum dögum eftir að hún var hætt á lyfjunum byrjar hún aftur að vera illt í hálsinum svo það er farið með hana til læknis og hann neitaði að taka strok. Hann sagði að þó að hún væri með strepptókokka þá væri hún hitalaus og það væri í raun verra að hún fengi þá pensilín. Eitthvað í sambandi við að vera ónæm fyrir pensilílin seinna. Hún er laus við þetta núna.

En fyrri læknirinn sem ég spurði hvort þetta gæti ekki farið án lyfja sagði nei, þannig að það er misjafnt hvað þeir segja.

rebekk4 | 4. mar. '12, kl: 20:52:13 | Svara | Er.is | 5

Sýklalyf!!!! Streptókokkar geta gert ýmsan óskunda og jafnvel orðið lífshættulegir ef þeir eru ekki meðhöndlaðir.

Pandabug | 4. mar. '12, kl: 21:07:12 | Svara | Er.is | 1

Sýklalyf, helst í kvöld bara! Þér líður svona 90% betur ca hálfum sólarhring eftir fyrstu töfluna :)

Einsteinium | 4. mar. '12, kl: 21:19:57 | Svara | Er.is | 0

Jim Henson hreinlega dó úr lungnabólgu vegna ómeðhöndlaðra streptókokka og miðað við hvað þeir eru ógeðslega óþægilegir fyrir utan það skaltu fara ekki seinna en strax. Þetta er mjög lítið mál, létt munnvatnsstroka, niðurstöður nokkrum mínútum seinna og svo færðu sýklalyf

--------

Let me try to clear something up. "Freedom of speech" does not mean you get to say whatever you want without consequences. It simply means the government can't stop you from saying it. It also means OTHERS get to say what THEY think about your words.

So if someone makes an ass of himself, don't cry "freedom of speech" when others condemn him. It only highlights your general ignorance. (George Takei, 2012)

ginsberg | 4. mar. '12, kl: 22:48:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var að koma af vaktinni og er komin á sýklalyf.. en er ég ekki ennþá smitandi?

Einsteinium | 4. mar. '12, kl: 23:05:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skalt ekkert vera að fara í sleik fyrr en þú klárar lyfjaskammtinn og passaðu á að þvo vel hnífapör og bolla sem þú notar úr virkilega heitu vatni og sápu

--------

Let me try to clear something up. "Freedom of speech" does not mean you get to say whatever you want without consequences. It simply means the government can't stop you from saying it. It also means OTHERS get to say what THEY think about your words.

So if someone makes an ass of himself, don't cry "freedom of speech" when others condemn him. It only highlights your general ignorance. (George Takei, 2012)

cave | 4. mar. '12, kl: 23:40:50 | Svara | Er.is | 1

ég var næstum dáin úr streptókokkum og þufti að fara að spítala. Skólabróðir minn dó :( Svo þekki ég eina sem er með gigt eftir streptó. Ég get orðið alveg öskurreið þegar ég heyri um lækna sem vilja ekki taka þetta alvarlega.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Síða 1 af 47541 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien