PINK buxur fyrir 9 ára

brut | 26. mar. '12, kl: 22:52:15 | 1644 | Svara | www.ER.is | 0

Dóttir mín talar ekki um annað en einhverjar PINK buxur sem eru bara MUST HAVE þessa dagana.

Ég kem alveg af fjöllum. Síðast þegar ég vissi voru svona buxur seldar í Victorya Secret í USA og bara fyrir fullorðna.

Ég fer aldrei í búðir og er engan veginn að kveikja hvar þetta gæti fengist.

Er einhver hér sem kannast við að hafa séð svona buxur?

 

brut | 26. mar. '12, kl: 22:56:18 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Vá tók innan við mínútu :D

En shit, kosta þær tíu þúsund kall :-O

kittykitty | 26. mar. '12, kl: 22:57:40 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Já þetta er rándýrt, en ég vil samt meina að þær séu þess virði.
Keypti mínar síðasta sumar minnir mig og þær eru enn vel nothæfar (nota þær MIKIÐ!)

brut | 26. mar. '12, kl: 23:00:52 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 2

Já kannski, en þetta er fyrir 9 ára stelpu. Ef hún týnir þeim ekki þá vex hún uppúr þeim áður en hún nær að slíta þeim :S

missyou | 27. mar. '12, kl: 14:01:02 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

min er 11 ára og ég keypti fyrir hana xs og ég hef nú ekki miklar áhyggjur að hún vaxi upp úr þeim EN hún er búin að slíta þær í ræmur svo mikið eru þær notaðar hún á 3 svona og ég keypti þær í nóv

http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027133226_2.jpg

Anímóna | 27. mar. '12, kl: 10:16:41 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 6

:/
Vel þess virði fyrir hallærislegar joggingbuxur?

kittykitty | 27. mar. '12, kl: 12:43:57 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 2

Já mér fannst þær þess virði þó að þér finnist það ekki ;)

HonkyTonk Woman | 27. mar. '12, kl: 14:05:56 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

vá ég borgaði 4000 kall fyrir mínar í VS. Ef þú þekkir einhvern í USA eða sem er að fara til USA mæli ég frekar með því að þú pantir þar og látir senda á heimilið eða hótelið sem viðkomandi er á.

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:04:43 | Svara | www.ER.is | 1

Ég pantaði svona buxur fyrir stelpurnar mínar bara beint frá www.victoriassecret.com, kom mikið ódýrara út.. pantaði mér svo smá í leiðinni ;) á svona buxur sjálf (samt bara alveg svartar) og þær eru ofboðslega þæginlegar :)

brut | 26. mar. '12, kl: 23:11:02 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Já ok.
Ég var einmitt að skoða þetta á shop usa og þar kom þetta út eins og þetta yrði dýrara. Það er kannski ekkert að marka það?
Eru þeir þá ekki að taka eitthvert cut af þessu?

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:14:08 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

jú dýrara frá þeim, en victoria secret sendir beint til íslands :) þannig að þú bætir bara við sendingakostnað og toll, engann aukakostnað.. þannig að það munar helling, ég allavegna pantaði slatta og borgaði fyrir það sem ég hefði borgað fyrir 2 buxur hérna heima.

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:15:05 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Og þetta tók ca viku að koma til landsins.

brut | 26. mar. '12, kl: 23:15:57 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

varstu að borga mikið í toll og sendingakostnað?

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:24:17 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Sendingakostnaðurinn var inní greiðslunni hjá VS, en tollurinn var sér, ca 5 þúsund sem ég borgaði. milli 5 og 6 þúsund, pantaði 2 buxur, 3 hlýraboli og eitthvað meira dót.

brut | 26. mar. '12, kl: 23:28:39 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hvað var tollurinn hátt hlurfall af reikningum. semsagt miðað við hvað reikningurinn var hár? Er að spá hvað ég get gert ráð fyrir miklum kostnaði við tollinn

brut | 26. mar. '12, kl: 23:37:35 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

aaaaaaaaaa snilld TAKK

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:39:44 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Man ekki hvað upprunalega verðið kostaði, en man að ég átti að borga um 20 þúsund fyrir tvennar buxur og ég pantaði 2 buxur, 3 hlýraboli og smá aukadót með og ég borgaði aðeind minna í heild fyrir þetta allt en ef ég hefði keypt 2 buxur hérna heima.
En ég á að geta séð þetta í heimabankanum, en er ekki með auðkennislykilinn á mér núna, get skoðaða þetta á morgun, en ég lofa, þetta kemur mun ódýrara út, munar nokkrum þúsundköllum

annarosan | 26. mar. '12, kl: 23:48:56 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

victorias secret senda þau til íslands ?? geta llavega ekki skráð mig inn með íslanska adressu

Sand@ | 27. mar. '12, kl: 10:08:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Jú jú, ég panta oft hjá VS :)

***
útlenskur íslendingur

annarosan | 27. mar. '12, kl: 16:52:03 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

nenniru að senda mér link á það og hvernig skráiru adressuna þeir vilja bara usa eða canada

Sand@ | 29. mar. '12, kl: 14:50:15 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég er búin að skrá mér fyrir 3-4 árum, nota bara aðgangsorðið sem ég fékk á sinnum tíma.
En kiktu hér og áður en þú byrjar að skrá þig inn, merktu International Biling Adress (annað val ) þá getur þú finna Ísland

https://secure.victoriassecret.com/commerce/saveRegistrationInfo.vs?namespace=registration&origin=registration.jsp&event=save

***
útlenskur íslendingur

annarosan | 29. mar. '12, kl: 21:38:08 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

takk :) fann þetta

hagamus | 27. mar. '12, kl: 10:15:28 | Svara | www.ER.is | 0

Það fengust svona eftirlíkingar í Zink í smáralind.  

amina75 | 27. mar. '12, kl: 10:41:32 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Zink er hætt :/

hagamus | 27. mar. '12, kl: 10:50:04 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

ó....OK

kuggur | 27. mar. '12, kl: 11:20:11 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

það er búð sem heitr Leyndarmál
Hrísateigi 19 v/Sundlaugarveg -105 Reykjavík www.facebook.com/Pinkbuxur Sölusíða tvö

nónó | 27. mar. '12, kl: 12:08:39 | Svara | www.ER.is | 0

það er nú samt bara spurning hvort þær séu til nógu litlar á hana? þetta er í fullorðinsstærðum þó þær fari niðrí xs

Curvy | 27. mar. '12, kl: 12:14:23 | Svara | www.ER.is | 0

VS framleiðir ekki pink buxurnar á börn, mín 9 ára stelpa notar 140 í fötum og xs er alltof stórt á hana.
Hún á hinsvegar svona feik buxur,sem líta alveg eins út og fengust í zink í smáralind (sú búð er hætt en á facebook talaði búðin um að eiga svona buxur ennþá til ) eg borgaði 5000 fyrir þær

billabong | 27. mar. '12, kl: 13:02:28 | Svara | www.ER.is | 0

hæ hæ ég var einmitt að kaupa svona buxur á mína 9 ára....það er reyndar ekki pink það stendur gimnastik (eða eitthvað álíka ) en annars eru þær alveg eins...ég keypti þær semsagt hjá fimleikar.is og þar kostuðu þær 6.900(held ég alveg örugglega) Tékkaðu á því ;o)

lovestone | 27. mar. '12, kl: 16:40:05 | Svara | www.ER.is | 0

Það var einkver VS sölubás í kolaportinu einusinni veit ekki hvort að það sé ennþá :)

------------------------------

G.G | 27. mar. '12, kl: 20:37:38 | Svara | www.ER.is | 0

Zink i smáralindina eru með pink buxur fyrir litlar stelpurog alls ekki dýrt hjá þeim .. venjulegar pink buxur kostar hj a''Leyndarmál' eru um 10-11þús kall en hja Zink kostar þær 5þús eða eitthvað :)

bler | 29. mar. '12, kl: 15:10:31 | Svara | www.ER.is | 0

Hagkaup hefur líka verið með svona buxu fyrir stelpurr, þeas eitthvað skrifað á rassinn ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vaktstjóri xxxoooxxx 5.7.2015
Dagurinn í dag 4. júlí 2015 PönkTerTa 4.7.2015 5.7.2015 | 04:21
LÚSMÝ status tékk Eskarina 4.7.2015 5.7.2015 | 03:58
Brjáluð ást hjörtu og læti, hvar er fólkið mitt? Skreamer 5.7.2015 5.7.2015 | 03:35
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 4.7.2015 5.7.2015 | 03:05
Ef ég fengi fólk ekki til að hugsa þá væri ég ekki svona hataður einsog ég er akkúrat núna aiaea 4.7.2015 5.7.2015 | 02:53
Í þá gömlu góðu daga :D sjelli 5.7.2015
12 ára stelpur hvað stórar? synn. 3.7.2015 5.7.2015 | 02:15
360 security? Ljufa 4.7.2015 5.7.2015 | 02:03
Óraunveruleikatilfinning í útlim Eine kleine 5.7.2015 5.7.2015 | 01:57
Hvaða gerpi er þetta, aiaea daffyduck 4.7.2015 5.7.2015 | 01:42
Plágu-nikk Emma Dísa 4.7.2015 5.7.2015 | 01:28
Erlend nöfn sem ykkur þykir falleg fml 1.7.2015 5.7.2015 | 01:02
Eiga ekki marga vini - fleiri ? Tíbrá Dögun 3.7.2015 5.7.2015 | 00:49
Ferðaþjónusta laun sveitastelpa 3.7.2015 5.7.2015 | 00:40
Að vera skráð lögheimilisforeldri Þórólfsdóttir 3.7.2015 5.7.2015 | 00:10
Kvíði Flippkisa 3.7.2015 4.7.2015 | 23:32
Hvers virði er bíllinn minn? ansapansa 4.7.2015 4.7.2015 | 23:28
Ég er geimvera úr framtíðinni og er að skrifa þetta árið 2132 aiaea 3.7.2015 4.7.2015 | 23:27
Kynlíf mööö74 4.7.2015 4.7.2015 | 23:19
lambalæri fyrir stóran hóp saedis88 4.7.2015 4.7.2015 | 23:13
aiaea PönkTerTa 4.7.2015
Emma Dísa er einsog er að mínusa allt sem ég hef sagt á bland.is er að fá milljón tilkynningar aiaea 4.7.2015 4.7.2015 | 22:58
snuð og born Napoli 30.6.2015 4.7.2015 | 22:52
Permanent egveitekkineittumneitt 4.7.2015 4.7.2015 | 22:47
Hefur einhver prófað oil pulling? Alpha❤ 3.7.2015 4.7.2015 | 22:42
mrdoubt var bannaður á malefnin.com aiaea 4.7.2015 4.7.2015 | 22:38
Háskóla Tips! GoGoYubari 1.7.2015 4.7.2015 | 22:35
Verkur í brjósti soleil 3.7.2015 4.7.2015 | 22:01
Málfrelsi er aldrei til staðar nema þegar þú færð að segja og hugsa það sem þú vilt aiaea 4.7.2015
ok, hálvitaleg pæling,, eru allir meðlimir með lim? QI 4.7.2015 4.7.2015 | 21:30
Rimlarúm Áttblaðarós 3.7.2015 4.7.2015 | 21:25
Ofgreidd laun.. stars 4.7.2015 4.7.2015 | 21:14
Dúfanlitla... aiaea 3.7.2015 4.7.2015 | 21:05
Skoðanakönnun aiaea 3.7.2015 4.7.2015 | 21:03
Pældu að hugsa alltaf öfugt við það sem maður ætlaði aldrei að hugsa í það fyrsta? aiaea 3.7.2015 4.7.2015 | 21:02
Kærastan mín er of feit og kann sig ekki fyrir utan eldhúsið aiaea 3.7.2015 4.7.2015 | 21:01
Bólur á hálsi Bumbukella 4.7.2015 4.7.2015 | 21:01
Yfirmaður minn er kominn út úr skápnum aiaea 3.7.2015 4.7.2015 | 20:59
Pjásudagatöl musamamma 4.7.2015 4.7.2015 | 20:55
Þeir sem fylgja ekki áróðri bland.is er að eilífu óheimilt að mínusa aiaea 4.7.2015 4.7.2015 | 20:32
Barnaverndarnefndir úti á landi Þórólfsdóttir 4.7.2015 4.7.2015 | 20:22
Yfir strikið gagnvart makanum? DivaNeck 4.7.2015 4.7.2015 | 19:59
uppfærsla á IPHONE Gunnýkr 4.7.2015 4.7.2015 | 19:58
Jæja, þá eru þessar hömlur farnar af tjáningarfrelsinu - guðlast fálkaorðan 2.7.2015 4.7.2015 | 19:53
Úff allt í volli hjá mér send heim frá BNA með skít og skömm Fýluskass Angistardóttir 3.7.2015 4.7.2015 | 19:42
Hvað eruð þið að borga í leigu og fyrir hvað marga fm? Angela in the forest 1.7.2015 4.7.2015 | 19:27
Ef við vitum ekki hvað er fyrir utan alheiminn hvernig vitum við þá að við getum hugsað? iuiai 4.7.2015 4.7.2015 | 19:23
Word Relevant 4.7.2015 4.7.2015 | 19:21
Hefur þú verið böstaður/böstuð? Mufasa30 4.7.2015 4.7.2015 | 19:19
Síða 1 af 17077 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8