PINK buxur fyrir 9 ára

brut | 26. mar. '12, kl: 22:52:15 | 1647 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín talar ekki um annað en einhverjar PINK buxur sem eru bara MUST HAVE þessa dagana.

Ég kem alveg af fjöllum. Síðast þegar ég vissi voru svona buxur seldar í Victorya Secret í USA og bara fyrir fullorðna.

Ég fer aldrei í búðir og er engan veginn að kveikja hvar þetta gæti fengist.

Er einhver hér sem kannast við að hafa séð svona buxur?

 

brut | 26. mar. '12, kl: 22:56:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vá tók innan við mínútu :D

En shit, kosta þær tíu þúsund kall :-O

Jonsdottir93 | 26. mar. '12, kl: 22:57:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er rándýrt, en ég vil samt meina að þær séu þess virði.
Keypti mínar síðasta sumar minnir mig og þær eru enn vel nothæfar (nota þær MIKIÐ!)

brut | 26. mar. '12, kl: 23:00:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já kannski, en þetta er fyrir 9 ára stelpu. Ef hún týnir þeim ekki þá vex hún uppúr þeim áður en hún nær að slíta þeim :S

missyou | 27. mar. '12, kl: 14:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

min er 11 ára og ég keypti fyrir hana xs og ég hef nú ekki miklar áhyggjur að hún vaxi upp úr þeim EN hún er búin að slíta þær í ræmur svo mikið eru þær notaðar hún á 3 svona og ég keypti þær í nóv

http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027133226_2.jpg

Anímóna | 27. mar. '12, kl: 10:16:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

:/
Vel þess virði fyrir hallærislegar joggingbuxur?

Jonsdottir93 | 27. mar. '12, kl: 12:43:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já mér fannst þær þess virði þó að þér finnist það ekki ;)

HonkyTonk Woman | 27. mar. '12, kl: 14:05:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá ég borgaði 4000 kall fyrir mínar í VS. Ef þú þekkir einhvern í USA eða sem er að fara til USA mæli ég frekar með því að þú pantir þar og látir senda á heimilið eða hótelið sem viðkomandi er á.

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:04:43 | Svara | Er.is | 1

Ég pantaði svona buxur fyrir stelpurnar mínar bara beint frá www.victoriassecret.com, kom mikið ódýrara út.. pantaði mér svo smá í leiðinni ;) á svona buxur sjálf (samt bara alveg svartar) og þær eru ofboðslega þæginlegar :)

brut | 26. mar. '12, kl: 23:11:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok.
Ég var einmitt að skoða þetta á shop usa og þar kom þetta út eins og þetta yrði dýrara. Það er kannski ekkert að marka það?
Eru þeir þá ekki að taka eitthvert cut af þessu?

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:14:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

jú dýrara frá þeim, en victoria secret sendir beint til íslands :) þannig að þú bætir bara við sendingakostnað og toll, engann aukakostnað.. þannig að það munar helling, ég allavegna pantaði slatta og borgaði fyrir það sem ég hefði borgað fyrir 2 buxur hérna heima.

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:15:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og þetta tók ca viku að koma til landsins.

brut | 26. mar. '12, kl: 23:15:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

varstu að borga mikið í toll og sendingakostnað?

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:24:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sendingakostnaðurinn var inní greiðslunni hjá VS, en tollurinn var sér, ca 5 þúsund sem ég borgaði. milli 5 og 6 þúsund, pantaði 2 buxur, 3 hlýraboli og eitthvað meira dót.

brut | 26. mar. '12, kl: 23:28:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað var tollurinn hátt hlurfall af reikningum. semsagt miðað við hvað reikningurinn var hár? Er að spá hvað ég get gert ráð fyrir miklum kostnaði við tollinn

brut | 26. mar. '12, kl: 23:37:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

aaaaaaaaaa snilld TAKK

Mrsbrunette | 26. mar. '12, kl: 23:39:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Man ekki hvað upprunalega verðið kostaði, en man að ég átti að borga um 20 þúsund fyrir tvennar buxur og ég pantaði 2 buxur, 3 hlýraboli og smá aukadót með og ég borgaði aðeind minna í heild fyrir þetta allt en ef ég hefði keypt 2 buxur hérna heima.
En ég á að geta séð þetta í heimabankanum, en er ekki með auðkennislykilinn á mér núna, get skoðaða þetta á morgun, en ég lofa, þetta kemur mun ódýrara út, munar nokkrum þúsundköllum

Felisnavidad | 26. mar. '12, kl: 23:48:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

victorias secret senda þau til íslands ?? geta llavega ekki skráð mig inn með íslanska adressu

Sand@ | 27. mar. '12, kl: 10:08:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jú jú, ég panta oft hjá VS :)

***
útlenskur íslendingur

Felisnavidad | 27. mar. '12, kl: 16:52:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nenniru að senda mér link á það og hvernig skráiru adressuna þeir vilja bara usa eða canada

Sand@ | 29. mar. '12, kl: 14:50:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er búin að skrá mér fyrir 3-4 árum, nota bara aðgangsorðið sem ég fékk á sinnum tíma.
En kiktu hér og áður en þú byrjar að skrá þig inn, merktu International Biling Adress (annað val ) þá getur þú finna Ísland

https://secure.victoriassecret.com/commerce/saveRegistrationInfo.vs?namespace=registration&origin=registration.jsp&event=save

***
útlenskur íslendingur

Felisnavidad | 29. mar. '12, kl: 21:38:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk :) fann þetta

hagamus | 27. mar. '12, kl: 10:15:28 | Svara | Er.is | 0

Það fengust svona eftirlíkingar í Zink í smáralind.  

amina75 | 27. mar. '12, kl: 10:41:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Zink er hætt :/

hagamus | 27. mar. '12, kl: 10:50:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ó....OK

kuggur | 27. mar. '12, kl: 11:20:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er búð sem heitr Leyndarmál
Hrísateigi 19 v/Sundlaugarveg -105 Reykjavík www.facebook.com/Pinkbuxur Sölusíða tvö

nónó | 27. mar. '12, kl: 12:08:39 | Svara | Er.is | 0

það er nú samt bara spurning hvort þær séu til nógu litlar á hana? þetta er í fullorðinsstærðum þó þær fari niðrí xs

Curvy | 27. mar. '12, kl: 12:14:23 | Svara | Er.is | 0

VS framleiðir ekki pink buxurnar á börn, mín 9 ára stelpa notar 140 í fötum og xs er alltof stórt á hana.
Hún á hinsvegar svona feik buxur,sem líta alveg eins út og fengust í zink í smáralind (sú búð er hætt en á facebook talaði búðin um að eiga svona buxur ennþá til ) eg borgaði 5000 fyrir þær

billabong | 27. mar. '12, kl: 13:02:28 | Svara | Er.is | 0

hæ hæ ég var einmitt að kaupa svona buxur á mína 9 ára....það er reyndar ekki pink það stendur gimnastik (eða eitthvað álíka ) en annars eru þær alveg eins...ég keypti þær semsagt hjá fimleikar.is og þar kostuðu þær 6.900(held ég alveg örugglega) Tékkaðu á því ;o)

lovestone | 27. mar. '12, kl: 16:40:05 | Svara | Er.is | 0

Það var einkver VS sölubás í kolaportinu einusinni veit ekki hvort að það sé ennþá :)

------------------------------

G.G | 27. mar. '12, kl: 20:37:38 | Svara | Er.is | 0

Zink i smáralindina eru með pink buxur fyrir litlar stelpurog alls ekki dýrt hjá þeim .. venjulegar pink buxur kostar hj a''Leyndarmál' eru um 10-11þús kall en hja Zink kostar þær 5þús eða eitthvað :)

bler | 29. mar. '12, kl: 15:10:31 | Svara | Er.is | 0

Hagkaup hefur líka verið með svona buxu fyrir stelpurr, þeas eitthvað skrifað á rassinn ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46393 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien