Rafhlaða í tölvu

Passa hund | 4. apr. '12, kl: 15:55:23 | 345 | Svara | Er.is | 0

Hvernig notið þið rafhlöðuna á tölvuni ykkar til þess að fara sem best með hana og hún endist sem lengst.
Tæmið hana alltaf eða hafið tölvuna mikið bara á hennar?

 

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:08 | Svara | Er.is | 0

Einn tölvugæji sem ég þekki sagði mér alltaf að sleppa því að nota batteríið ef ég gæti, sérstaklega heima. Ég hef aldrei farið eftir því en ég ætla svo sannarlega að prófa það þegar ég fæ mér nýja fartölvu. Batteríin verða alltaf no good eftir einhvern tíma hjá mér, mig langar að sjá hvort að ég get hægt á því ferli að stoppað það.

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða stoppað það*

DarkA | 4. apr. '12, kl: 17:04:26 | Svara | Er.is | 0

Ef þú átt til eða notar hana mikið á sama stað (þ.e. innan 1 metar radíus) mæli ég með því að taka batteríið úr. Annars skiptir hitt aldrei. Allar rafhlöður í dag eru lithium rafhlöður sem þola bara að tæmast x oft (þ.e. ein hleðsla er fullhlaðin og fulltæmd rafhlaða).

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:15:17 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli allavega með því að taka rafhlöðuna bara úr þegar rafmagnið er tengt. Mín rafhlaða er ónýt útaf því að ég gerði það ekki og því þarf ég nú alltaf að hafa rafmagnið tengt.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:18:08 | Svara | Er.is | 0

það skiptir  engu máli fyrir mína tölvu amk hvort að ég tek batteríið úr eða ekki. Þegar það er fullhlaðið þá hættir hún að hlaða það og það bara er þarna. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:21:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu alveg viss um það? Þannig einmitt eyðilagðist mín rafhlaða.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:26:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alveg 100%

tölvan er 2 ára og raflhlaðan er nánast einsog þegar ég fékk hana. Það er líka vesen að taka batteríið úr henni (svosem ekki mikið vesen en meira en bara að ýta á takka einsog var á gömlu tölvunni)

Tölvan sem ég átti þar á undan þoldi hinsvegar ekki að vera bæði með fullhlaðið batterí og tengd með snúru. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:36:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok. Þetta er kannski orðið eitthvað þróaðra. Mín tölva er náttúrulega orðin 5 ára gömul.
Ég þekki ekki þetta nýja dót.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:42:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég held að þetta sé almennt í góðu lagi í nýrri tölvum.

þegar ég fékk gömlu tölvuna þá fékk fyrrverandi sér alveg eins tölvu og ég tók alltaf batteríið úr en hann ekki - þegar þær voru 1 árs gamlar þá var batteríið í minni enn fínt en í hans entist það kannski í 10 mín. Það var semsagt hægt að taka tölvuna hans úr sambandi og flytja hana eitthvað annað og stinga henni í samband þar. Svo fór mín að eldast og ég fór að verða latari við þetta þá var batteríið fljótt að fara. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

alboa | 4. apr. '12, kl: 18:01:12 | Svara | Er.is | 0

Mín er að verða 3 ára og batteríið er mjög fínt á henni. Hef hana í sambandi þegar það þarf að hlaða og læt hana annars vera bara á batteríinu. Endist ennþá a.m.k. 3-5 klukkutíma hjá mér allavega. Hef aldrei tekið það úr né er ég að láta hana tæma eitthvað reglulega. Það gerist meira óvart með löngu millibili. Ég hins vegar læta hana sjaldan í samband fyrr en hún kvartar undan rafmagnsleysi og tek hana úr sambandi þegar hún er búin að hlaða sig.


kv. alboa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HJÁLP Silver Cross Balmoral barnavagni stolið. PassionCheff 24.8.2016 | 23:47
Framhaldsskóli með tónlist í brautinni? Bragðlaukur 24.8.2016 | 22:13 24.8.2016 | 23:16
brúðarförðun bokahilla 24.8.2016 | 21:11
Hálskirtlataka mammaívanda 24.8.2016 | 20:48 24.8.2016 | 23:22
Hávaði frá byggingasvæðum mömmumus 24.8.2016 | 19:54 24.8.2016 | 22:09
2 spörningar Neema 24.8.2016 | 19:39 24.8.2016 | 23:25
Kosy hótel standby 24.8.2016 | 19:03
Er einhver hér sem býr á Kanarí? G26 24.8.2016 | 18:11 24.8.2016 | 18:45
bilanareining-ókeypis? koddi32 24.8.2016 | 16:46 24.8.2016 | 22:12
Hvað kosta sígarettur í dag? Ósk 24.8.2016 | 15:52
Hvað finnst ykkur um þessa aðferð. birkirbjork 24.8.2016 | 13:26 24.8.2016 | 22:44
Extras in Iceland......... Þetta er DAPURLEGT!!!! Spotie 24.8.2016 | 13:12 24.8.2016 | 22:11
kjötbúðingur Brindisi 24.8.2016 | 12:52 24.8.2016 | 22:43
Skipulag Hallarosin81 24.8.2016 | 11:47 24.8.2016 | 18:09
Frístundaleiðbeinandi Kristints 24.8.2016 | 10:41 24.8.2016 | 18:36
Ballettskóli fyrir 7 ára Gunna80 24.8.2016 | 10:27
töfradót Zzx 24.8.2016 | 10:20 24.8.2016 | 10:29
Svartir blettir í sturtu reykjavik 24.8.2016 | 09:25 24.8.2016 | 15:33
Tómstundir fyrir börn. Begga08 24.8.2016 | 09:10 24.8.2016 | 13:18
Hvað heitir lag í rest mynbands? randomnafn 24.8.2016 | 05:19 24.8.2016 | 08:46
Að niðulotum komin Twitters 24.8.2016 | 01:27 24.8.2016 | 10:06
Hvaða sveitafélag er best af þessum að búa í? Bragðlaukur 23.8.2016 | 23:31 24.8.2016 | 21:57
ESTA og að fylla það út Bragðlaukur 23.8.2016 | 23:08 23.8.2016 | 23:31
Lopapeysa 24timar 23.8.2016 | 22:44 24.8.2016 | 23:36
Vargöld í Breiðholti Josig 23.8.2016 | 22:15 24.8.2016 | 22:59
Áttu góða/nána vini? Bragðlaukur 23.8.2016 | 21:48 24.8.2016 | 15:34
borga inná höfuðstól með lífeyrissparnaði? koddi32 23.8.2016 | 21:46 24.8.2016 | 22:03
Kvíði - meðferð Kairii 23.8.2016 | 21:22 24.8.2016 | 22:52
Flytja til UK travel89 23.8.2016 | 19:47 24.8.2016 | 23:02
ungbarn á læknavakt? strákamamma 23.8.2016 | 19:07 23.8.2016 | 20:27
Flytja til PORTÚGALS Draumaheimur 23.8.2016 | 17:39 24.8.2016 | 08:37
Bílalán kokomjolk123 23.8.2016 | 17:26 23.8.2016 | 17:42
Flytja til Sviss Miss Moneypenny 23.8.2016 | 17:20 24.8.2016 | 15:08
hvernig er best að rifja upp menntaskóla stærðfræði? fyrir verkfræðinám sindri500 23.8.2016 | 13:15 24.8.2016 | 09:35
strákur sem barnapía strákamamma 23.8.2016 | 12:25 23.8.2016 | 21:05
Hvort á leigjandi eða leigusali að borga hússjóðinn? Neema 23.8.2016 | 12:10 23.8.2016 | 18:10
Frysta bakkelsi og brauð? heyyou 23.8.2016 | 08:53 23.8.2016 | 15:39
gufugellan epli1234 23.8.2016 | 07:57 24.8.2016 | 15:15
Hvaða nafn er flott með Karen Whassup 22.8.2016 | 22:53 24.8.2016 | 15:24
Sertral og kaffi Tryggvi6 22.8.2016 | 22:34 22.8.2016 | 22:44
Fiskiborgarinn á Dalvík H9 22.8.2016 | 21:15
Að vera góður í eldhúsinu sigurlas 22.8.2016 | 21:15 24.8.2016 | 10:24
Browser til að komast á "deep web" eða eitthvað álíka? Alli Nuke 22.8.2016 | 20:10 22.8.2016 | 20:52
Hvað fenguð þið ukkur að éta í kvöld Josig 22.8.2016 | 19:54 24.8.2016 | 17:31
Slow cooker Maríalára 22.8.2016 | 18:22 23.8.2016 | 17:10
Hvað skal gera í london noseries 22.8.2016 | 17:04 24.8.2016 | 10:25
Þið sem eruð í skúringarvinnu/ræstingum... Ars17 22.8.2016 | 16:41
Utanlandsferð Vatnsbyssa 22.8.2016 | 16:16 24.8.2016 | 10:17
Brighton-UK Ríta 22.8.2016 | 15:22 24.8.2016 | 18:35
Lazy boy magga23 22.8.2016 | 13:32 22.8.2016 | 17:22
Síða 1 af 17326 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8