Rafhlaða í tölvu

Passa hund | 4. apr. '12, kl: 15:55:23 | 345 | Svara | www.ER.is | 0

Hvernig notið þið rafhlöðuna á tölvuni ykkar til þess að fara sem best með hana og hún endist sem lengst.
Tæmið hana alltaf eða hafið tölvuna mikið bara á hennar?

 

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:08 | Svara | www.ER.is | 0

Einn tölvugæji sem ég þekki sagði mér alltaf að sleppa því að nota batteríið ef ég gæti, sérstaklega heima. Ég hef aldrei farið eftir því en ég ætla svo sannarlega að prófa það þegar ég fæ mér nýja fartölvu. Batteríin verða alltaf no good eftir einhvern tíma hjá mér, mig langar að sjá hvort að ég get hægt á því ferli að stoppað það.

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:28 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

eða stoppað það*

DarkA | 4. apr. '12, kl: 17:04:26 | Svara | www.ER.is | 0

Ef þú átt til eða notar hana mikið á sama stað (þ.e. innan 1 metar radíus) mæli ég með því að taka batteríið úr. Annars skiptir hitt aldrei. Allar rafhlöður í dag eru lithium rafhlöður sem þola bara að tæmast x oft (þ.e. ein hleðsla er fullhlaðin og fulltæmd rafhlaða).

---
"Don't let one cloud obliterate the whole sky."
- Anaïs Nin

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:15:17 | Svara | www.ER.is | 0

Ég mæli allavega með því að taka rafhlöðuna bara úr þegar rafmagnið er tengt. Mín rafhlaða er ónýt útaf því að ég gerði það ekki og því þarf ég nú alltaf að hafa rafmagnið tengt.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:18:08 | Svara | www.ER.is | 0

það skiptir  engu máli fyrir mína tölvu amk hvort að ég tek batteríið úr eða ekki. Þegar það er fullhlaðið þá hættir hún að hlaða það og það bara er þarna. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:21:07 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ertu alveg viss um það? Þannig einmitt eyðilagðist mín rafhlaða.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:26:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

alveg 100%

tölvan er 2 ára og raflhlaðan er nánast einsog þegar ég fékk hana. Það er líka vesen að taka batteríið úr henni (svosem ekki mikið vesen en meira en bara að ýta á takka einsog var á gömlu tölvunni)

Tölvan sem ég átti þar á undan þoldi hinsvegar ekki að vera bæði með fullhlaðið batterí og tengd með snúru. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:36:53 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Já ok. Þetta er kannski orðið eitthvað þróaðra. Mín tölva er náttúrulega orðin 5 ára gömul.
Ég þekki ekki þetta nýja dót.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:42:05 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

já ég held að þetta sé almennt í góðu lagi í nýrri tölvum.

þegar ég fékk gömlu tölvuna þá fékk fyrrverandi sér alveg eins tölvu og ég tók alltaf batteríið úr en hann ekki - þegar þær voru 1 árs gamlar þá var batteríið í minni enn fínt en í hans entist það kannski í 10 mín. Það var semsagt hægt að taka tölvuna hans úr sambandi og flytja hana eitthvað annað og stinga henni í samband þar. Svo fór mín að eldast og ég fór að verða latari við þetta þá var batteríið fljótt að fara. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

alboa | 4. apr. '12, kl: 18:01:12 | Svara | www.ER.is | 0

Mín er að verða 3 ára og batteríið er mjög fínt á henni. Hef hana í sambandi þegar það þarf að hlaða og læt hana annars vera bara á batteríinu. Endist ennþá a.m.k. 3-5 klukkutíma hjá mér allavega. Hef aldrei tekið það úr né er ég að láta hana tæma eitthvað reglulega. Það gerist meira óvart með löngu millibili. Ég hins vegar læta hana sjaldan í samband fyrr en hún kvartar undan rafmagnsleysi og tek hana úr sambandi þegar hún er búin að hlaða sig.


kv. alboa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Tax free og vegabréf SantanaSmythe 17:25
Símafélagið - reynsla Lola87 16:34
Þið sem eruð í atvinnuleit.. Pox222 16:34 6.7.2015 | 17:06
Námsbækur MR mariamey 14:50
Töpuð barnagleraugu-ljósblá umgjörð disinn 14:32
Strákanöfn; Go Nuts omw 13:59 6.7.2015 | 17:13
Gallabuxur Anímóna 13:44 6.7.2015 | 17:18
Lítill salur? Harðfiskur 13:41 6.7.2015 | 14:39
fá metna örorku en samt í námi Degustelpa 13:14 6.7.2015 | 17:24
Átröskun - aðstandendur Angóla 12:58 6.7.2015 | 17:11
Stofnun spjallhópa á ensku og spænsku leyndó22 12:42
Hugmynd af gjöf fyrir Kallinn í 40 ára afmælisgjöf :) kárilíus 11:38 6.7.2015 | 16:11
Gjöf þegar hætt er á leikskóla. Lukka35 11:23 6.7.2015 | 13:28
að kæra niðurstöðu frá Tr DarKhaireDwomAn 10:25 6.7.2015 | 12:17
Bækur fyrir viðskiptafræði við HA ingolfsdottir88 10:10
Gjaldeyrir í frí? hversu mikið? trilla77 09:54 6.7.2015 | 14:12
Melóna oskamamman 09:39 6.7.2015 | 17:06
Einn á ferð til Boston næstu helgi, vantar ráð Fox42 09:18 6.7.2015 | 17:02
Valitor/borgun/korta Stífelsi 08:33 6.7.2015 | 12:09
Boko Haram hvað er það? maggideep 03:35 6.7.2015 | 15:25
blöðrur á eggjastokkum og kynlíf Nötz 01:24 6.7.2015 | 06:02
Skopmyndir selja2 00:47
Ölvunarakstur JeyLi 00:23 6.7.2015 | 11:53
dr phil saedis88 5.7.2015 | 23:46 6.7.2015 | 02:18
Hvít/gul skán yfir sári hjálp yrðlingur 5.7.2015 | 23:39 6.7.2015 | 00:10
Miðar á Arsenal leik Broskall21 5.7.2015 | 23:37 6.7.2015 | 06:04
Er með tannpínu- sanngjarn tannsi? Huaweia 5.7.2015 | 23:34 5.7.2015 | 23:48
Söng eða leiklist fyrir börn... (11ára) einarsdóttir 5.7.2015 | 23:18 6.7.2015 | 08:57
Er einhver með reynslu af augnaðgerðum hjá Augljós í Glæsibæ? goge70 5.7.2015 | 22:46 5.7.2015 | 23:23
Útigrill á höfuðborgarsvæðinu? Irony 5.7.2015 | 22:39 6.7.2015 | 00:08
Fótaaðgerðarfræðingur??? candle 5.7.2015 | 22:28
Aðgangur að Uglu nerdofnature 5.7.2015 | 22:27 6.7.2015 | 08:57
I'll be back burrarinn 5.7.2015 | 21:54
Besti símadíllinn Maríalára 5.7.2015 | 21:51 6.7.2015 | 15:42
Hvernig þvottavél? FrúFiðrildi 5.7.2015 | 21:22 6.7.2015 | 17:05
MALBIKUN tlaicegutti 5.7.2015 | 20:56 5.7.2015 | 21:00
Dagurinn í dag 5. júlí 2015 PönkTerTa 5.7.2015 | 20:43 6.7.2015 | 12:11
Gefa barnabækur-hvert? Caveat venditor 5.7.2015 | 20:20 6.7.2015 | 07:33
Ég veit allt endilega spyrja mexas 5.7.2015 | 20:04 6.7.2015 | 16:55
Tjaldstæði í Borgarfirði,, Hverinn tjaldst veitingar og sjoppa, monsy22 5.7.2015 | 19:41 5.7.2015 | 19:58
Lögin í Idol annað kvöld sjisua 5.7.2015 | 19:39 6.7.2015 | 01:22
Afgangur af kjúkling.. Pox222 5.7.2015 | 19:33 6.7.2015 | 00:52
snilld! riukess 5.7.2015 | 19:18 5.7.2015 | 19:22
Rockstar Supernova þáttur nr. 4 kominn á netið sjone2 5.7.2015 | 19:07
Silvía Nótt OMG sjone2 5.7.2015 | 19:01
Greiðslumat TylerD 5.7.2015 | 18:51 5.7.2015 | 21:29
Áhugavert! PassionFruit 5.7.2015 | 18:50 5.7.2015 | 18:56
VANTAR ALLAR MÖGULEGAR UPPLÝSINGAR UM MANN SEM KALLAR SIG GUNNA DEXTER gunnar dexter 5.7.2015 | 18:22 6.7.2015 | 01:02
rosalega hissa,,,,,, omaha 5.7.2015 | 18:21 6.7.2015 | 11:32
Einkaþjálfun gottafeeling 5.7.2015 | 17:03 5.7.2015 | 18:58
Síða 1 af 17078 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8