Rafhlaða í tölvu

Passa hund | 4. apr. '12, kl: 15:55:23 | 345 | Svara | Er.is | 0

Hvernig notið þið rafhlöðuna á tölvuni ykkar til þess að fara sem best með hana og hún endist sem lengst.
Tæmið hana alltaf eða hafið tölvuna mikið bara á hennar?

 

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:08 | Svara | Er.is | 0

Einn tölvugæji sem ég þekki sagði mér alltaf að sleppa því að nota batteríið ef ég gæti, sérstaklega heima. Ég hef aldrei farið eftir því en ég ætla svo sannarlega að prófa það þegar ég fæ mér nýja fartölvu. Batteríin verða alltaf no good eftir einhvern tíma hjá mér, mig langar að sjá hvort að ég get hægt á því ferli að stoppað það.

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða stoppað það*

DarkA | 4. apr. '12, kl: 17:04:26 | Svara | Er.is | 0

Ef þú átt til eða notar hana mikið á sama stað (þ.e. innan 1 metar radíus) mæli ég með því að taka batteríið úr. Annars skiptir hitt aldrei. Allar rafhlöður í dag eru lithium rafhlöður sem þola bara að tæmast x oft (þ.e. ein hleðsla er fullhlaðin og fulltæmd rafhlaða).

---
"Don't let one cloud obliterate the whole sky."
- Anaïs Nin

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:15:17 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli allavega með því að taka rafhlöðuna bara úr þegar rafmagnið er tengt. Mín rafhlaða er ónýt útaf því að ég gerði það ekki og því þarf ég nú alltaf að hafa rafmagnið tengt.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:18:08 | Svara | Er.is | 0

það skiptir  engu máli fyrir mína tölvu amk hvort að ég tek batteríið úr eða ekki. Þegar það er fullhlaðið þá hættir hún að hlaða það og það bara er þarna. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:21:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu alveg viss um það? Þannig einmitt eyðilagðist mín rafhlaða.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:26:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alveg 100%

tölvan er 2 ára og raflhlaðan er nánast einsog þegar ég fékk hana. Það er líka vesen að taka batteríið úr henni (svosem ekki mikið vesen en meira en bara að ýta á takka einsog var á gömlu tölvunni)

Tölvan sem ég átti þar á undan þoldi hinsvegar ekki að vera bæði með fullhlaðið batterí og tengd með snúru. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:36:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok. Þetta er kannski orðið eitthvað þróaðra. Mín tölva er náttúrulega orðin 5 ára gömul.
Ég þekki ekki þetta nýja dót.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:42:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég held að þetta sé almennt í góðu lagi í nýrri tölvum.

þegar ég fékk gömlu tölvuna þá fékk fyrrverandi sér alveg eins tölvu og ég tók alltaf batteríið úr en hann ekki - þegar þær voru 1 árs gamlar þá var batteríið í minni enn fínt en í hans entist það kannski í 10 mín. Það var semsagt hægt að taka tölvuna hans úr sambandi og flytja hana eitthvað annað og stinga henni í samband þar. Svo fór mín að eldast og ég fór að verða latari við þetta þá var batteríið fljótt að fara. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

alboa | 4. apr. '12, kl: 18:01:12 | Svara | Er.is | 0

Mín er að verða 3 ára og batteríið er mjög fínt á henni. Hef hana í sambandi þegar það þarf að hlaða og læt hana annars vera bara á batteríinu. Endist ennþá a.m.k. 3-5 klukkutíma hjá mér allavega. Hef aldrei tekið það úr né er ég að láta hana tæma eitthvað reglulega. Það gerist meira óvart með löngu millibili. Ég hins vegar læta hana sjaldan í samband fyrr en hún kvartar undan rafmagnsleysi og tek hana úr sambandi þegar hún er búin að hlaða sig.


kv. alboa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Umgengngi milli landa.. dagrunb 11:09
heppnast fjölmenning ? Gambus 11:03
Hvað er í matinn í kvöld? icegirl73 10:36 4.10.2015 | 11:07
Reynsla fljúga til usa með wow air epli1234 10:24 4.10.2015 | 10:27
Beitt glugaskafa whoopi 09:11 4.10.2015 | 09:56
Hvernig mynduð þið tækla þetta? whoopi 09:06 4.10.2015 | 10:42
Pressukönnur happhapp 07:45 4.10.2015 | 10:10
Elda lambalæri skoðanalögreglan 01:40 4.10.2015 | 10:25
iPhone 6s verð samanborið við útlönd? agustb 01:12
OF ódýr íbúð til leigu - scam GUX 3.10.2015 | 23:59 4.10.2015 | 10:32
Þetta Sandy Hook dæmi Kabumm 3.10.2015 | 23:55 4.10.2015 | 07:08
Húsdýragarðurinn Pungurinn 3.10.2015 | 23:25 3.10.2015 | 23:56
stöð2 stream skoðanalögreglan 3.10.2015 | 23:17
Úfurinn í hálsinum mínum er að pirra mig! himin og jörð 3.10.2015 | 22:57 4.10.2015 | 07:50
MacBook Pro - Apple Billz 3.10.2015 | 22:56 4.10.2015 | 08:43
Tennisolnbogi, carpal tunnel, vefjagigt....? hvursspurs 3.10.2015 | 22:38 3.10.2015 | 22:42
Hver er Salka Sól passoa 3.10.2015 | 22:25 3.10.2015 | 22:27
Netgíró? Ljufa 3.10.2015 | 22:20 3.10.2015 | 22:37
Silicon? Hvar er besta verðið? rangeygð og klaufaleg 3.10.2015 | 21:42 4.10.2015 | 10:02
Erfitt 18 mánaða barn :/ 1524h 3.10.2015 | 21:38 4.10.2015 | 10:30
Virk starfsendurhæfing hvursspurs 3.10.2015 | 21:32 3.10.2015 | 23:58
geðlæknir fyrir fullorðna með athyglisbrest saedis88 3.10.2015 | 21:19 3.10.2015 | 23:21
Að drepast eftir rótarfyllingu links 3.10.2015 | 21:03 3.10.2015 | 21:37
Ódýrar nælonsokkabuxur Skottalitla 3.10.2015 | 20:38 3.10.2015 | 22:08
Að hætta með barn á brjósti fjörmjólkin 3.10.2015 | 19:08 3.10.2015 | 20:59
Prestar á villigötum ? Dehli 3.10.2015 | 17:54 4.10.2015 | 02:07
Hver er að selja iphone batterí? Elliphant 3.10.2015 | 17:21
Myers Briggs persónuleikapróf wewo 3.10.2015 | 15:57 3.10.2015 | 16:48
Chillisulta á hun ad vera þykk þegar maður er buinn ad sjoða hana? Búllan 3.10.2015 | 14:57 3.10.2015 | 17:51
Uppskriftaspurning Catalyst 3.10.2015 | 14:06 3.10.2015 | 18:10
Sturtugler eða bara sturtuhengi? Snobbhænan 3.10.2015 | 12:57 3.10.2015 | 18:34
Melatin i Chillisultu hvad á ad nota svo margar gerðir?? Búllan 3.10.2015 | 12:31 3.10.2015 | 13:17
börn í tónlistarnámi þar sem gpreldrar spila ekki a hljóðfæri ny1 3.10.2015 | 12:14 4.10.2015 | 10:53
Leikskólar í Kópavogi- hjálp! sassoon 3.10.2015 | 12:14 4.10.2015 | 10:56
ljóð ferðalok 3.10.2015 | 12:11 3.10.2015 | 22:06
meðlag og afmæli workwork 3.10.2015 | 11:51 4.10.2015 | 02:02
Timamunur pólland oskamamman 3.10.2015 | 11:51 3.10.2015 | 23:37
ljóð.is ferðalok 3.10.2015 | 11:46
Nýja sjónvarp Símans og skjárbíó/þættir Mamá 3.10.2015 | 11:43 3.10.2015 | 13:42
greiðslur án kreditkorts? Stífelsi 3.10.2015 | 11:29 3.10.2015 | 23:12
Sjónvarpsþættir sem ollu ykkur vonbrigðum eða komu skemmtilega á óvart? Alli Nuke 3.10.2015 | 11:17 4.10.2015 | 07:25
Brúnkuklefi!! Mrbragibay 3.10.2015 | 11:05
Börn hvað að gera? seran 3.10.2015 | 10:57 4.10.2015 | 09:39
Er einhver pípari á lausu í dag?????? 3.10.15 Tamari 3.10.2015 | 10:16 3.10.2015 | 15:41
Hofsós earth 3.10.2015 | 08:07 3.10.2015 | 19:09
Einhver að reyna að opna neutralist 3.10.2015 | 02:31 3.10.2015 | 23:41
Fyllibyttur eru leiðinlegustu dópistarnir daffyduck 3.10.2015 | 01:55
mindblowing! anana 3.10.2015 | 01:16 4.10.2015 | 01:34
Reynsla af kojum. Rubina 2.10.2015 | 23:00 4.10.2015 | 02:57
Atvinna kakkalakki15 2.10.2015 | 22:29 3.10.2015 | 17:31
Síða 1 af 17152 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8