Rafhlaða í tölvu

Passa hund | 4. apr. '12, kl: 15:55:23 | 345 | Svara | Er.is | 0

Hvernig notið þið rafhlöðuna á tölvuni ykkar til þess að fara sem best með hana og hún endist sem lengst.
Tæmið hana alltaf eða hafið tölvuna mikið bara á hennar?

 

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:08 | Svara | Er.is | 0

Einn tölvugæji sem ég þekki sagði mér alltaf að sleppa því að nota batteríið ef ég gæti, sérstaklega heima. Ég hef aldrei farið eftir því en ég ætla svo sannarlega að prófa það þegar ég fæ mér nýja fartölvu. Batteríin verða alltaf no good eftir einhvern tíma hjá mér, mig langar að sjá hvort að ég get hægt á því ferli að stoppað það.

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða stoppað það*

DarkA | 4. apr. '12, kl: 17:04:26 | Svara | Er.is | 0

Ef þú átt til eða notar hana mikið á sama stað (þ.e. innan 1 metar radíus) mæli ég með því að taka batteríið úr. Annars skiptir hitt aldrei. Allar rafhlöður í dag eru lithium rafhlöður sem þola bara að tæmast x oft (þ.e. ein hleðsla er fullhlaðin og fulltæmd rafhlaða).

---
"Don't let one cloud obliterate the whole sky."
- Anaïs Nin

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:15:17 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli allavega með því að taka rafhlöðuna bara úr þegar rafmagnið er tengt. Mín rafhlaða er ónýt útaf því að ég gerði það ekki og því þarf ég nú alltaf að hafa rafmagnið tengt.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:18:08 | Svara | Er.is | 0

það skiptir  engu máli fyrir mína tölvu amk hvort að ég tek batteríið úr eða ekki. Þegar það er fullhlaðið þá hættir hún að hlaða það og það bara er þarna. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:21:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu alveg viss um það? Þannig einmitt eyðilagðist mín rafhlaða.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:26:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alveg 100%

tölvan er 2 ára og raflhlaðan er nánast einsog þegar ég fékk hana. Það er líka vesen að taka batteríið úr henni (svosem ekki mikið vesen en meira en bara að ýta á takka einsog var á gömlu tölvunni)

Tölvan sem ég átti þar á undan þoldi hinsvegar ekki að vera bæði með fullhlaðið batterí og tengd með snúru. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:36:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok. Þetta er kannski orðið eitthvað þróaðra. Mín tölva er náttúrulega orðin 5 ára gömul.
Ég þekki ekki þetta nýja dót.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:42:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég held að þetta sé almennt í góðu lagi í nýrri tölvum.

þegar ég fékk gömlu tölvuna þá fékk fyrrverandi sér alveg eins tölvu og ég tók alltaf batteríið úr en hann ekki - þegar þær voru 1 árs gamlar þá var batteríið í minni enn fínt en í hans entist það kannski í 10 mín. Það var semsagt hægt að taka tölvuna hans úr sambandi og flytja hana eitthvað annað og stinga henni í samband þar. Svo fór mín að eldast og ég fór að verða latari við þetta þá var batteríið fljótt að fara. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

alboa | 4. apr. '12, kl: 18:01:12 | Svara | Er.is | 0

Mín er að verða 3 ára og batteríið er mjög fínt á henni. Hef hana í sambandi þegar það þarf að hlaða og læt hana annars vera bara á batteríinu. Endist ennþá a.m.k. 3-5 klukkutíma hjá mér allavega. Hef aldrei tekið það úr né er ég að láta hana tæma eitthvað reglulega. Það gerist meira óvart með löngu millibili. Ég hins vegar læta hana sjaldan í samband fyrr en hún kvartar undan rafmagnsleysi og tek hana úr sambandi þegar hún er búin að hlaða sig.


kv. alboa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
ombré litun BlerWitch 22:10
Hvernig kaupir maður gras? idontknowww 22:06
Dublin Dublin 22:02
Nám hjá promennt kristinhi 21:43
Betra nám Apaskinnið 21:32
Er DR1 hætt að vera opið með myndlykli símans? hipster 21:27
Svört vinna labambinaminosin 21:23 1.9.2015 | 22:06
Hvar er best að auglýsa? noseries 21:02 1.9.2015 | 21:57
Bang bang kaleo 20:44
Læknar blands: sonurinn með mikinn hita Nói22 20:40 1.9.2015 | 22:05
eggjalaus, hveiti, mjólkur og hnetulaus sallöt eða brauðálegg.. ny1 20:28 1.9.2015 | 21:08
Umhverfis- og auðlindafræði -atvinnuhorfur Mallla 20:17
Bjarni Ben. kaleo 20:07 1.9.2015 | 21:31
Geymsla fyrir fellihýsi. hjallabrekka 19:55 1.9.2015 | 22:09
Verslun með herraleðurjakka fyrir 50+ blass 19:55 1.9.2015 | 20:28
skilabð a fb ullala 19:53 1.9.2015 | 20:40
Hjalp! vantar verkjaplastur :( aktutaktu 19:51 1.9.2015 | 21:11
Ekki versla við Plusminus óhs 19:39 1.9.2015 | 19:56
Hefur þú kynnt þér rekstarkostnað á hvern flóttamann? KolbeinnUngi 19:27 1.9.2015 | 20:14
þúsund flóttarmenn til íslands. KolbeinnUngi 19:16 1.9.2015 | 20:20
Andy, hvernig gloss Máni 19:04
Samsæriskenningar. Dehli 18:30 1.9.2015 | 19:19
Elda búra astabp 18:15 1.9.2015 | 18:52
að kaupa hljoðbækur Gunnýkr 18:14 1.9.2015 | 21:24
Hvaða fasteignasölu mæliði með og hverja ber að varast? stelpa001 18:07
Office pakkinn Zizou 18:03 1.9.2015 | 19:04
Þið sem hafið unnið á kaffihúsi/bar.. :) AnítaOsk 17:58
Linkur á ísl ashley madison listann Carole 17:31 1.9.2015 | 19:32
Linkur á ísl ashley madison listann Carole 17:30 1.9.2015 | 19:41
Vefja- og frumulíffræði í HA Kolalitla 17:10 1.9.2015 | 20:17
Besta vinnan ykkar? garfield45 17:03 1.9.2015 | 21:15
Með saumklúbbnum til Birmingham í oktober barnabækur 16:58 1.9.2015 | 17:06
Subway, á ég að kvarta? Ivanova 16:06 1.9.2015 | 21:12
ADHD fullorðinna hraðlestin 14:42 1.9.2015 | 16:42
Listafólk! Hvernig mynduð þið þýða á íslensku... tove 14:37
sulta sem mislukkaðist :( oneko 14:13 1.9.2015 | 16:51
Nýjar Siemens þvottavélar? Ljufa 13:13 1.9.2015 | 16:06
Húsaleigubætur ekki komnar? varasalvastelpa 12:29 1.9.2015 | 13:16
Tivolíið í Köben.... Mjallhvít og dvergarnir 5 11:32 1.9.2015 | 14:35
Varahlutir í Nílsen flugustangir Furuhlid 11:26 1.9.2015 | 16:11
Nudd á Ísafirði Zzx 11:13 1.9.2015 | 11:22
Tvífall í HÍ dline 11:04 1.9.2015 | 22:04
ertu góð að vita kaloríufjölda? Alpha❤ 10:45 1.9.2015 | 19:15
Leiðinlega spurningin: Hvernig síma á ég að fá mér? AnthonyHopkins 10:40 1.9.2015 | 12:00
Hvar fæ ég Lanza hárvörur? margarita2 10:34 1.9.2015 | 16:52
Konur opna sig um vandræðalega augnablik... Tipzy 10:06 1.9.2015 | 19:40
Ef þú værir að kaupa þér smábíl? allskynsallskonar 09:48 1.9.2015 | 20:38
1 árs og sefur illa sveitastulkan17 09:17 1.9.2015 | 14:00
Hvernig eru jassballettskór? Máni 09:16 1.9.2015 | 10:19
Leigja stóla fyrir fund ASAP !! Hvar?? maja býfluga 07:45 1.9.2015 | 08:29
Síða 1 af 17128 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8