Rafhlaða í tölvu

Passa hund | 4. apr. '12, kl: 15:55:23 | 345 | Svara | www.ER.is | 0

Hvernig notið þið rafhlöðuna á tölvuni ykkar til þess að fara sem best með hana og hún endist sem lengst.
Tæmið hana alltaf eða hafið tölvuna mikið bara á hennar?

 

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:08 | Svara | www.ER.is | 0

Einn tölvugæji sem ég þekki sagði mér alltaf að sleppa því að nota batteríið ef ég gæti, sérstaklega heima. Ég hef aldrei farið eftir því en ég ætla svo sannarlega að prófa það þegar ég fæ mér nýja fartölvu. Batteríin verða alltaf no good eftir einhvern tíma hjá mér, mig langar að sjá hvort að ég get hægt á því ferli að stoppað það.

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:28 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

eða stoppað það*

DarkA | 4. apr. '12, kl: 17:04:26 | Svara | www.ER.is | 0

Ef þú átt til eða notar hana mikið á sama stað (þ.e. innan 1 metar radíus) mæli ég með því að taka batteríið úr. Annars skiptir hitt aldrei. Allar rafhlöður í dag eru lithium rafhlöður sem þola bara að tæmast x oft (þ.e. ein hleðsla er fullhlaðin og fulltæmd rafhlaða).

---
"Don't let one cloud obliterate the whole sky."
- Anaïs Nin

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:15:17 | Svara | www.ER.is | 0

Ég mæli allavega með því að taka rafhlöðuna bara úr þegar rafmagnið er tengt. Mín rafhlaða er ónýt útaf því að ég gerði það ekki og því þarf ég nú alltaf að hafa rafmagnið tengt.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:18:08 | Svara | www.ER.is | 0

það skiptir  engu máli fyrir mína tölvu amk hvort að ég tek batteríið úr eða ekki. Þegar það er fullhlaðið þá hættir hún að hlaða það og það bara er þarna. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:21:07 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ertu alveg viss um það? Þannig einmitt eyðilagðist mín rafhlaða.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:26:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

alveg 100%

tölvan er 2 ára og raflhlaðan er nánast einsog þegar ég fékk hana. Það er líka vesen að taka batteríið úr henni (svosem ekki mikið vesen en meira en bara að ýta á takka einsog var á gömlu tölvunni)

Tölvan sem ég átti þar á undan þoldi hinsvegar ekki að vera bæði með fullhlaðið batterí og tengd með snúru. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:36:53 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Já ok. Þetta er kannski orðið eitthvað þróaðra. Mín tölva er náttúrulega orðin 5 ára gömul.
Ég þekki ekki þetta nýja dót.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:42:05 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

já ég held að þetta sé almennt í góðu lagi í nýrri tölvum.

þegar ég fékk gömlu tölvuna þá fékk fyrrverandi sér alveg eins tölvu og ég tók alltaf batteríið úr en hann ekki - þegar þær voru 1 árs gamlar þá var batteríið í minni enn fínt en í hans entist það kannski í 10 mín. Það var semsagt hægt að taka tölvuna hans úr sambandi og flytja hana eitthvað annað og stinga henni í samband þar. Svo fór mín að eldast og ég fór að verða latari við þetta þá var batteríið fljótt að fara. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

alboa | 4. apr. '12, kl: 18:01:12 | Svara | www.ER.is | 0

Mín er að verða 3 ára og batteríið er mjög fínt á henni. Hef hana í sambandi þegar það þarf að hlaða og læt hana annars vera bara á batteríinu. Endist ennþá a.m.k. 3-5 klukkutíma hjá mér allavega. Hef aldrei tekið það úr né er ég að láta hana tæma eitthvað reglulega. Það gerist meira óvart með löngu millibili. Ég hins vegar læta hana sjaldan í samband fyrr en hún kvartar undan rafmagnsleysi og tek hana úr sambandi þegar hún er búin að hlaða sig.


kv. alboa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Batterí í Polar úr? Víta 16:48
Barnsfeður og fjárhagsleg þátttaka Katz 16:21 27.3.2015 | 16:28
Gott salat Snobbhænan 15:58
Af hverju eru allir að missa sig yfir þessari grein? mazzystar 15:33 27.3.2015 | 16:30
Nafna pæling gulurrauður 14:05 27.3.2015 | 16:37
"Afbrygðasemi" vegna annarra kvenna í kringum ákveðinn gaur Skreamer 13:59 27.3.2015 | 14:18
Klukkuberg í HFJ ramóns 13:55
Stafsetningarorðabók Rúnav 13:51 27.3.2015 | 15:33
Velja rúm hsgisla 13:49
Þetta mál... Helgust 13:13
Á einhver þennan kall? Skreamer 12:57 27.3.2015 | 14:28
hvert ætli sé ódýrast að fara út í sól.. ny1 12:50 27.3.2015 | 16:45
Neikvæður maki - er eitthvað sem ég get gert?? Saraswati 12:47 27.3.2015 | 14:46
Mikill svefn frk epli 11:46 27.3.2015 | 16:18
Fermingargjafir... HJÁLP! rebekkaorm 11:11 27.3.2015 | 16:28
Flatbrauð með hangikjöti, magn (i fermingarveislu)? listaverk1 10:42 27.3.2015 | 15:59
Brjóstaminnkun ferill The glam fairy 09:52 27.3.2015 | 10:13
barnabílstól með í flug.. hvernig gangið þið frá þeim? ny1 09:46 27.3.2015 | 15:00
IKEA sófar. icegirl73 08:28 27.3.2015 | 13:13
Páskaegg eftir páska arnahe 06:07 27.3.2015 | 11:42
Norska fjarnám? supermario123 05:15 27.3.2015 | 15:44
Er burrarinn 01:01 27.3.2015 | 12:49
Sumir muni einfaldlega aldrei þroskast. Ruðrugis 00:10 27.3.2015 | 10:52
Free the nipple myndunum safnað og deilt á Deildu.net -Vangaveltur Ella Bland Elli Bland 26.3.2015 | 23:38 27.3.2015 | 00:39
Hlutgerving kvenna burrarinn 26.3.2015 | 23:17 27.3.2015 | 14:15
Ofnæmi - getur það versnað allt í einu? Júnó 26.3.2015 | 23:00 27.3.2015 | 12:41
Þyngd - líf og sjúkdómatrygging? Peppasín 26.3.2015 | 22:45 27.3.2015 | 11:36
Hökuimplant minnipokinn 26.3.2015 | 22:43
Sérsmíðað hringborð - mælið þið með smið? Illav78 26.3.2015 | 22:38 27.3.2015 | 01:22
vantar lak fyrir squrter bílaþvotturtedda 26.3.2015 | 22:34
Roði eftir hlaupabólur? Arín 26.3.2015 | 22:20
grænmetisbuff ? kona1975 26.3.2015 | 22:18 27.3.2015 | 15:10
Amino energy og brjóstagjöf. Nottin 26.3.2015 | 22:09 26.3.2015 | 22:27
Gigtarlæknir - vefjagigt Eplagrautur 26.3.2015 | 21:50 27.3.2015 | 02:33
Að halda kjafti burrarinn 26.3.2015 | 21:38 27.3.2015 | 12:51
Ein stressuð.. i uppnami 26.3.2015 | 21:28 26.3.2015 | 23:54
Smá heilsutengdar spurningar She is 26.3.2015 | 21:23 27.3.2015 | 14:10
Getnaðarlimir burrarinn 26.3.2015 | 21:19 27.3.2015 | 14:58
Mikið ryk… minnipokinn 26.3.2015 | 21:17 27.3.2015 | 10:30
https://www.facebook.com/cartersbudin vally h 26.3.2015 | 21:17 26.3.2015 | 21:20
Á ég eða á ég ekki? ræma 26.3.2015 | 21:00 26.3.2015 | 21:34
hvað kostar að skipta um kerti í bílum? ab670 26.3.2015 | 20:45 27.3.2015 | 09:39
Þið sem eigið kisur :( Andý 26.3.2015 | 20:30 27.3.2015 | 13:31
Almáttugur... #Freethenipple móðursýki littleboots 26.3.2015 | 20:28 27.3.2015 | 16:23
Laufabrauð í mars ? Árbær 26.3.2015 | 20:07 27.3.2015 | 10:08
Pappírs pési Skrifa 26.3.2015 | 19:50 26.3.2015 | 20:19
hí nemar komist þið inn á uglupóstinn? ny1 26.3.2015 | 19:19 26.3.2015 | 22:30
8 vikur síðan ég vann síðast:( SantanaSmythe 26.3.2015 | 19:07 26.3.2015 | 20:14
Losti karlmanna. Dehli 26.3.2015 | 18:25 27.3.2015 | 16:34
Fyrirlögn, í þágu vísindanna RGB Galdrar 26.3.2015 | 18:25 27.3.2015 | 14:02
Síða 1 af 16978 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8