Rafhlaða í tölvu

Passa hund | 4. apr. '12, kl: 15:55:23 | 345 | Svara | www.ER.is | 0

Hvernig notið þið rafhlöðuna á tölvuni ykkar til þess að fara sem best með hana og hún endist sem lengst.
Tæmið hana alltaf eða hafið tölvuna mikið bara á hennar?

 

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:08 | Svara | www.ER.is | 0

Einn tölvugæji sem ég þekki sagði mér alltaf að sleppa því að nota batteríið ef ég gæti, sérstaklega heima. Ég hef aldrei farið eftir því en ég ætla svo sannarlega að prófa það þegar ég fæ mér nýja fartölvu. Batteríin verða alltaf no good eftir einhvern tíma hjá mér, mig langar að sjá hvort að ég get hægt á því ferli að stoppað það.

LadyStrawberry | 4. apr. '12, kl: 16:00:28 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

eða stoppað það*

DarkA | 4. apr. '12, kl: 17:04:26 | Svara | www.ER.is | 0

Ef þú átt til eða notar hana mikið á sama stað (þ.e. innan 1 metar radíus) mæli ég með því að taka batteríið úr. Annars skiptir hitt aldrei. Allar rafhlöður í dag eru lithium rafhlöður sem þola bara að tæmast x oft (þ.e. ein hleðsla er fullhlaðin og fulltæmd rafhlaða).

---
"Don't let one cloud obliterate the whole sky."
- Anaïs Nin

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:15:17 | Svara | www.ER.is | 0

Ég mæli allavega með því að taka rafhlöðuna bara úr þegar rafmagnið er tengt. Mín rafhlaða er ónýt útaf því að ég gerði það ekki og því þarf ég nú alltaf að hafa rafmagnið tengt.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:18:08 | Svara | www.ER.is | 0

það skiptir  engu máli fyrir mína tölvu amk hvort að ég tek batteríið úr eða ekki. Þegar það er fullhlaðið þá hættir hún að hlaða það og það bara er þarna. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:21:07 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ertu alveg viss um það? Þannig einmitt eyðilagðist mín rafhlaða.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:26:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

alveg 100%

tölvan er 2 ára og raflhlaðan er nánast einsog þegar ég fékk hana. Það er líka vesen að taka batteríið úr henni (svosem ekki mikið vesen en meira en bara að ýta á takka einsog var á gömlu tölvunni)

Tölvan sem ég átti þar á undan þoldi hinsvegar ekki að vera bæði með fullhlaðið batterí og tengd með snúru. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Glundroði10 | 4. apr. '12, kl: 17:36:53 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Já ok. Þetta er kannski orðið eitthvað þróaðra. Mín tölva er náttúrulega orðin 5 ára gömul.
Ég þekki ekki þetta nýja dót.

___________________________________________________________

"When the Power of Love
Overcomes the Love of Power
the World Will Know Peace"
- Jimi Hendrix -

Felis | 4. apr. '12, kl: 17:42:05 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

já ég held að þetta sé almennt í góðu lagi í nýrri tölvum.

þegar ég fékk gömlu tölvuna þá fékk fyrrverandi sér alveg eins tölvu og ég tók alltaf batteríið úr en hann ekki - þegar þær voru 1 árs gamlar þá var batteríið í minni enn fínt en í hans entist það kannski í 10 mín. Það var semsagt hægt að taka tölvuna hans úr sambandi og flytja hana eitthvað annað og stinga henni í samband þar. Svo fór mín að eldast og ég fór að verða latari við þetta þá var batteríið fljótt að fara. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

alboa | 4. apr. '12, kl: 18:01:12 | Svara | www.ER.is | 0

Mín er að verða 3 ára og batteríið er mjög fínt á henni. Hef hana í sambandi þegar það þarf að hlaða og læt hana annars vera bara á batteríinu. Endist ennþá a.m.k. 3-5 klukkutíma hjá mér allavega. Hef aldrei tekið það úr né er ég að láta hana tæma eitthvað reglulega. Það gerist meira óvart með löngu millibili. Ég hins vegar læta hana sjaldan í samband fyrr en hún kvartar undan rafmagnsleysi og tek hana úr sambandi þegar hún er búin að hlaða sig.


kv. alboa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að kaupa hárblásara Bumbukella 11:23
hvaða reikningur hjá islandsbanka er bestu ef.. ny1 10:47
Hreinsa málingu úr skyrtu henrysson 10:45
Heimsendir á næsta leyti? musamamma 10:21 26.4.2015 | 11:07
Ryksugu og skúringar robotar. Þið með reynslu. Eine kleine 10:20 26.4.2015 | 10:59
Það er ekki í lagi með suma Hauksen 10:16 26.4.2015 | 10:28
Hairburst veðrátta 09:44
Verkstæði nörd2 09:40
Gettu betur barna og unglinga borðspilið Ruðrugis 09:37 26.4.2015 | 10:11
þarf leyfi til að selja heimagerð kerti ny1 09:18
Vegglímmiðar. icegirl73 08:45
Mígreni? Steina67 07:34 26.4.2015 | 11:16
Pússt.... er einhver vakandi?? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 02:13 26.4.2015 | 08:40
Láta þýða útdrátt í BA ritgerð á ensku MissDavis 00:38 26.4.2015 | 03:34
Losa úr vörinni klaufsk 00:05 26.4.2015 | 09:55
Magabandsaðgerð - stuðningshópur samanlagt 25.4.2015 | 23:04 26.4.2015 | 00:15
sölumennska fyrir samtök ny1 25.4.2015 | 22:52 25.4.2015 | 23:02
Svo glatað Abbagirl 25.4.2015 | 22:49 26.4.2015 | 06:57
Pípa - smíða og rafvirkja? Keflavík ? hex 25.4.2015 | 22:45 25.4.2015 | 23:58
Enhver hérna verið í Birmingham UK? Fínasta 25.4.2015 | 22:01 26.4.2015 | 11:14
Hjónabönd mööö74 25.4.2015 | 21:32 25.4.2015 | 23:20
Íslenski fáninn Zoya 25.4.2015 | 20:49 25.4.2015 | 21:22
Dale Carnegie fyrir krakka og unglinga. The Queen 25.4.2015 | 20:39 25.4.2015 | 21:15
pcos og hárvöxtur ursuley 25.4.2015 | 20:38 26.4.2015 | 11:02
Rað við höfuðverk muu123 25.4.2015 | 19:03 25.4.2015 | 22:29
Svitalykt af börnum Oskari 25.4.2015 | 18:06 26.4.2015 | 00:12
Er transfólk að skemma kynjabaráttuna? hakkarin 25.4.2015 | 17:45 26.4.2015 | 03:17
Stelpur á vespum ansapansa 25.4.2015 | 17:01 26.4.2015 | 11:17
Læknar ER: magaverkur Sina 25.4.2015 | 16:42 25.4.2015 | 20:44
Smá forvitni. dís. 25.4.2015 | 15:58 26.4.2015 | 08:21
hvað þarf mikil laun fyrir skatt saedis88 25.4.2015 | 15:20 25.4.2015 | 15:45
Fjallgöngur, gönguleiðir ofl ? Tiga 25.4.2015 | 15:17 25.4.2015 | 20:16
portugal hve mikinn pening? GuardianAngel 25.4.2015 | 15:16 25.4.2015 | 23:09
Þið sem hlustið mikið á Páll Rósinkranz mla 25.4.2015 | 15:16 25.4.2015 | 18:54
veit einhver hvaða mla 25.4.2015 | 15:05
Þið sem eigið snjallsíma í hvað notið þið hann? Mufasa30 25.4.2015 | 14:36 26.4.2015 | 01:10
Hvað er þetta? torat 25.4.2015 | 14:01 26.4.2015 | 00:55
Hvað er gaman að gera í Orlando Flottt 25.4.2015 | 13:24 25.4.2015 | 22:25
Ikea parket??? hellokitty1 25.4.2015 | 13:15
Nýtt visa tímabil? lm84 25.4.2015 | 13:14 25.4.2015 | 23:44
blæðinga rugl! ilmbjörk 25.4.2015 | 12:40 26.4.2015 | 06:14
Útilegukortið og ferðapassinn guess 25.4.2015 | 12:35 26.4.2015 | 00:21
Túrblettur í glænýju rúmi. CocoRosie 25.4.2015 | 12:05 25.4.2015 | 19:22
4 ára með magapest daffyduck 25.4.2015 | 11:24 25.4.2015 | 11:54
Meðlæti með rauðu kjöti Pox222 25.4.2015 | 11:08 26.4.2015 | 06:42
skólaliði ?? harparos 25.4.2015 | 10:54
Ohh svona þoli ég ekki. ZombieSkrimsli 25.4.2015 | 10:16 26.4.2015 | 09:15
Útileikföng fotin 25.4.2015 | 10:16 26.4.2015 | 00:10
Kvíði og þunglyndi Mosó 25.4.2015 | 10:10 25.4.2015 | 22:07
Ágætt hótel miðsvæðis í Mílanó?? raríra 25.4.2015 | 10:09 25.4.2015 | 10:15
Síða 1 af 17007 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8