Húsnæðismál. Kaupleiga eða yfirtaka á lánum

Irony | 27. maí '12, kl: 13:06:22 | 1439 | Svara | www.ER.is | 0

Ég er alveg græn í þessum málum.

Er á leigumarkaðnum eins og er. Samningurinn rennur út eftir 2 mánuði og ég er að leita að íbúð. Leiguverðið er orðið fáránlegt í því póstnúmeri sem ég bý í og ég er ekki viss um að mér takist að finna eitthvað sem hentar.

Hvernig virkar kaupleiga á íbúðum? Eru einhver fyrirtæki sem sjá um svoleiðis eða er þetta eitthvað sem fer fram í gegnum bankann?

Og eins með að "kaupa" íbúð með yfirtöku á lánum, hvernig virkar það? og hvar finn ég þannig íbúðir?

Já ég veit, ég er alveg græn :/

 

Helgenberger | 27. maí '12, kl: 13:09:57 | Svara | www.ER.is | 1

held það sé ekki til nein kaupleiga á íbúðum í Reykjavík.
með yfirtöku þá finnur  þú íbúð sem er með miklu áhvílandi, gerir tilboð og ferð í greiðslumat

Hedwig | 27. maí '12, kl: 14:24:09 | Svara | www.ER.is | 0

Með yfirtöku þá finnuru bara íbúð sem er með mikið áhvílandi :), það er oftast tekið fram hvað er mikið áhvílandi á íbúðum á t.d mbl.is fasteignavefnum og svoleiðis en stundum þarf að spyrja að því sérstaklega þar sem það er ekki tekið fram. Síðan ferðu í greiðslumat fyrir láninu og svona :).  

Hef verið að skoða þetta mikið undanfarið og það eru frekar fáar íbúðir sem eru með hreina yfirtöku á lánum, oftast þarf maður að redda einhverjum milljónum. En það er alveg hægt að finna einhverjar íbúðir með hreina yfirtöku :). Ég var bara svo pikkí á íbúðir að þær sem voru oft með hreina yfirtöku fannst mér ekki spes :P. En fann svo eina sem var með hátt áhvílandi lán og mér leyst á sem ég ætla að taka yfir og borga svo sirka 2 milljónir á milli. 

Irony | 27. maí '12, kl: 19:22:24 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir þetta :) 

Til hamingju með þína!

Við eigum alveg ofboðslega lítið til að borga út svo ég veit ekki hvort þetta gengur :/

Alfa78 | 27. maí '12, kl: 19:23:47 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Þið verðið alltaf að eiga í það minnsta 10%.
Við tókum yfir 100% láni en þurftum samt að borga 2 mill

tepokinn | 27. maí '12, kl: 19:54:21 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Íbúðalánasjóður krefst þess ekki að það sé greitt 10% inn á lánið, bara bankarnir.

Alfa78 | 27. maí '12, kl: 20:16:01 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

en þarf ekki fólk alltaf að greiða eitthvað? Koma vel út úr greiðslumati?

afþví | 27. maí '12, kl: 21:07:01 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Nei það er hægt að taka yfir lán 100%. En yfirleitt þarf að  borga kostnaðinn hjá fasteignasölunni í staðinn... en svo eru náttúrulega alltaf þinglýsingargjöld og slíkt.

Sumar77 | 27. maí '12, kl: 20:49:59 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég hef heyrt að Arion krefjist ekki 10% ef greiðslumat er gott.

afþví | 27. maí '12, kl: 20:10:21 | Svara | www.ER.is | 0

Ef þú tekur yfir á hreinni yfirtöku þá er það oft "yfirtaka + kostnaður" kostnaður er oft uppundir milljón svo þú þarft alltaf að eiga það. 

mugg | 27. maí '12, kl: 22:29:52 | Svara | www.ER.is | 0

Prófaðu að tala við þinn viðskiptabanka um að fá að kaupa íbúð á 100 % lánum það er ennþá hægt að fá svoleiðis lán, ég veit um þrjú tilfelli sem keyptu íbúð nýlega en áttu ekki krónu en með góða greiðslugetu

Irony | 27. maí '12, kl: 22:46:25 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Já, við erum einmitt með ágæta greiðslugetu. Finnst bara skítt ef maður þarf að fara að borga 160þús í leigu fyrir 3 herb íbúð án hita og rafmagns, þá er skárra að þetta fari uppí eitthvað.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Spurning til kvenna sigurlas 27.5.2015 28.5.2015 | 09:50
Gullfoss og geysir pest Steina67 28.5.2015 28.5.2015 | 09:48
50/50 búseta og meðlag stússa 27.5.2015 28.5.2015 | 09:42
Sjálfboðaliðar smáþjóðleikar hjorsey 27.5.2015 28.5.2015 | 09:37
Ber mer skilda gagnvart barnsföður roselille 20.4.2015 28.5.2015 | 09:24
Á að virkja Vaðlaheiðargöng.. ? :) Orkuspurning. :) QI 26.5.2015 28.5.2015 | 08:56
sólarvörn....? skófrík 27.5.2015 28.5.2015 | 08:49
Grunnskólinn í Njarðvík fortunecup 28.5.2015 28.5.2015 | 08:47
Vill einhver hirða trjágreinar/drumba bluesy 27.5.2015 28.5.2015 | 08:37
Hár undir höndum Jackie O 24.5.2015 28.5.2015 | 08:35
Bókin Ofsi einhver? RoxanaMeyland 27.5.2015 28.5.2015 | 08:35
er virkilega svona slæmt að búa í Breiðholtinu? Kisuskvíz 27.5.2015 28.5.2015 | 08:33
Konur vs. menn!!! svarta kisa 27.5.2015 28.5.2015 | 08:32
Brasilískt vax! skvisa87 27.5.2015 28.5.2015 | 08:32
samkynhneigð pör og hlý lönd cithara 27.5.2015 28.5.2015 | 08:11
Lykt í Árbænum Ich bin ein Kugelschreiber 27.5.2015 28.5.2015 | 08:07
Fréttir af framsókn - sannsögli formaðurinn Mainstream 27.5.2015 28.5.2015 | 08:03
Hjúkrunarfræði - Danmörku baila 27.5.2015 28.5.2015 | 07:50
hvernig grúbba á FB? Gler 27.5.2015 28.5.2015 | 07:19
Æsispennandi þráður um tuskur og viskastykki Halliwell 27.5.2015 28.5.2015 | 07:18
Af hverju eru íslendingar svona dónalegir i samskiftum í þjónustustörfum?? Blandý 26.5.2015 28.5.2015 | 07:10
Skóbúðir á Spáni ? sigurlas 26.5.2015 28.5.2015 | 07:05
Besta pizzan? assayrr 27.5.2015 28.5.2015 | 05:47
VR að semja snsl 26.5.2015 28.5.2015 | 01:58
Myndavél virkar ekki í samsung/ábyrgð?? Regnen 28.5.2015 28.5.2015 | 01:47
Er einhver að selja stóran humar? Scabal 26.5.2015 28.5.2015 | 00:24
Rafmagns og hitaveitu reikningar bergma 27.5.2015 28.5.2015 | 00:08
langtímabílastæði í Keflavík loft 27.5.2015 28.5.2015 | 00:04
Eru fleiri en ég sem skilja ekki valið á þessum manni í þessa stöðu? siolafs 27.5.2015 28.5.2015 | 00:03
Nýtt rúm Snobbhænan 27.5.2015 27.5.2015 | 23:55
Bjútí tips síðan á feisbúkk! Andý 27.5.2015 27.5.2015 | 23:52
radgreidslur à IA síðunni. Gunnýkr 27.5.2015 27.5.2015 | 23:48
Einhleypar konur ATH Dehli 26.5.2015 27.5.2015 | 23:36
Seroxat... það dásemdarlyf sparri 26.5.2015 27.5.2015 | 22:55
eiga barn xtraaa 25.5.2015 27.5.2015 | 22:39
Hvar fær maður band á hendina til að geyma síma á meðan maður hleypur ? kona1975 27.5.2015 27.5.2015 | 22:38
Karlremba. Europhia 27.5.2015 27.5.2015 | 22:32
VARÚÐ! Eydís ljósmyndari! prime1 6.7.2014 27.5.2015 | 22:31
Hversu oft pissar þú á sólahring ? máninnkvk 26.5.2015 27.5.2015 | 22:29
Öryrkjar sálin5 27.5.2015 27.5.2015 | 22:29
Eldhúsborð úr Rúmfatalagernum? minner 26.5.2015 27.5.2015 | 22:28
Tjarnarskóli Askepot 27.5.2015 27.5.2015 | 22:20
Eru Rúmfó trampolínin endingagóð? AnítaOsk 24.5.2015 27.5.2015 | 21:55
Greining fyrir ungling janefox 26.5.2015 27.5.2015 | 21:54
Versla Appel vörur í London ao67 27.5.2015 27.5.2015 | 21:46
stöðvarfjörður ursuley 26.5.2015 27.5.2015 | 21:00
Að flytja til noregs eða dk ... Happyness 27.5.2015 27.5.2015 | 20:25
Eiga ekki einhverjir eftir að skrifa undir? SteinunnA 27.5.2015 27.5.2015 | 19:24
Pecanhnetur í meira en 100 g umbúðum? lean 27.5.2015 27.5.2015 | 18:38
Hver er kynferðislegur lögaldur á Íslandi? askan 26.5.2015 27.5.2015 | 18:34
Síða 1 af 17039 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8