Húsnæðismál. Kaupleiga eða yfirtaka á lánum

Irony | 27. maí '12, kl: 13:06:22 | 1443 | Svara | Er.is | 0

Ég er alveg græn í þessum málum.

Er á leigumarkaðnum eins og er. Samningurinn rennur út eftir 2 mánuði og ég er að leita að íbúð. Leiguverðið er orðið fáránlegt í því póstnúmeri sem ég bý í og ég er ekki viss um að mér takist að finna eitthvað sem hentar.

Hvernig virkar kaupleiga á íbúðum? Eru einhver fyrirtæki sem sjá um svoleiðis eða er þetta eitthvað sem fer fram í gegnum bankann?

Og eins með að "kaupa" íbúð með yfirtöku á lánum, hvernig virkar það? og hvar finn ég þannig íbúðir?

Já ég veit, ég er alveg græn :/

 

Helgenberger | 27. maí '12, kl: 13:09:57 | Svara | Er.is | 1

held það sé ekki til nein kaupleiga á íbúðum í Reykjavík.
með yfirtöku þá finnur  þú íbúð sem er með miklu áhvílandi, gerir tilboð og ferð í greiðslumat

Hedwig | 27. maí '12, kl: 14:24:09 | Svara | Er.is | 0

Með yfirtöku þá finnuru bara íbúð sem er með mikið áhvílandi :), það er oftast tekið fram hvað er mikið áhvílandi á íbúðum á t.d mbl.is fasteignavefnum og svoleiðis en stundum þarf að spyrja að því sérstaklega þar sem það er ekki tekið fram. Síðan ferðu í greiðslumat fyrir láninu og svona :).  

Hef verið að skoða þetta mikið undanfarið og það eru frekar fáar íbúðir sem eru með hreina yfirtöku á lánum, oftast þarf maður að redda einhverjum milljónum. En það er alveg hægt að finna einhverjar íbúðir með hreina yfirtöku :). Ég var bara svo pikkí á íbúðir að þær sem voru oft með hreina yfirtöku fannst mér ekki spes :P. En fann svo eina sem var með hátt áhvílandi lán og mér leyst á sem ég ætla að taka yfir og borga svo sirka 2 milljónir á milli. 

Irony | 27. maí '12, kl: 19:22:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta :) 

Til hamingju með þína!

Við eigum alveg ofboðslega lítið til að borga út svo ég veit ekki hvort þetta gengur :/

Alfa78 | 27. maí '12, kl: 19:23:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þið verðið alltaf að eiga í það minnsta 10%.
Við tókum yfir 100% láni en þurftum samt að borga 2 mill

tepokinn | 27. maí '12, kl: 19:54:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Íbúðalánasjóður krefst þess ekki að það sé greitt 10% inn á lánið, bara bankarnir.

Alfa78 | 27. maí '12, kl: 20:16:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en þarf ekki fólk alltaf að greiða eitthvað? Koma vel út úr greiðslumati?

afþví | 27. maí '12, kl: 21:07:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei það er hægt að taka yfir lán 100%. En yfirleitt þarf að  borga kostnaðinn hjá fasteignasölunni í staðinn... en svo eru náttúrulega alltaf þinglýsingargjöld og slíkt.

Sumar77 | 27. maí '12, kl: 20:49:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef heyrt að Arion krefjist ekki 10% ef greiðslumat er gott.

afþví | 27. maí '12, kl: 20:10:21 | Svara | Er.is | 0

Ef þú tekur yfir á hreinni yfirtöku þá er það oft "yfirtaka + kostnaður" kostnaður er oft uppundir milljón svo þú þarft alltaf að eiga það. 

mugg | 27. maí '12, kl: 22:29:52 | Svara | Er.is | 0

Prófaðu að tala við þinn viðskiptabanka um að fá að kaupa íbúð á 100 % lánum það er ennþá hægt að fá svoleiðis lán, ég veit um þrjú tilfelli sem keyptu íbúð nýlega en áttu ekki krónu en með góða greiðslugetu

Irony | 27. maí '12, kl: 22:46:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, við erum einmitt með ágæta greiðslugetu. Finnst bara skítt ef maður þarf að fara að borga 160þús í leigu fyrir 3 herb íbúð án hita og rafmagns, þá er skárra að þetta fari uppí eitthvað.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Öll slímlosandi trix takk! Lakkrisbiti 3.8.2015 4.8.2015 | 09:39
Gefa hníf sigurlas 4.8.2015
haha dreptu mig ekki Myken 3.8.2015 4.8.2015 | 09:34
Hvað hefðir þú gert? ororka2015 4.8.2015 4.8.2015 | 09:32
Að leigja út sumarbústað kdm 31.7.2015 4.8.2015 | 09:12
Þvottavélar choccoholic 27.7.2015 4.8.2015 | 09:05
Afhverju nærist fullorðið fólk á ungu fólki sert 3.8.2015 4.8.2015 | 08:44
Heimabakað brauð daggz 3.8.2015 4.8.2015 | 08:42
Gæra nurgissol 3.8.2015 4.8.2015 | 08:26
Raspterta uppskrift? minner 4.8.2015 4.8.2015 | 08:19
Finna gistingu á Akureyri Helgust 3.8.2015 4.8.2015 | 07:52
Vinir á vinnustað gollig 17.3.2005 4.8.2015 | 07:43
Borðtalva.. HonkyTonk Woman 3.8.2015 4.8.2015 | 07:20
Lín-svört leiga abcd123 4.8.2015 4.8.2015 | 04:35
Hver er þinn stærsti sigur 2015? fml 2.8.2015 4.8.2015 | 04:21
Laser aðgerð Catalyst 3.8.2015 4.8.2015 | 04:00
Að vera heit fyrir frægum varasalvastelpa 28.7.2015 4.8.2015 | 02:58
Barnvænt tjaldsvæði sunmaide 31.7.2015 4.8.2015 | 02:44
Nýja tælenska búðin við Hlemm? Kolkrabbi 8.10.2005 4.8.2015 | 00:56
Hvernig er best að bregðast við í svona tilfelli? spúddi 1.8.2015 4.8.2015 | 00:29
Sambandspirringur á háu stigi.. bangsakrutt 4.8.2015
Berkjubólga abbalabbalú 3.8.2015 4.8.2015 | 00:05
Annað sem mig langar til að kvarta undan ororka2015 2.8.2015 3.8.2015 | 23:56
Unglingaveiki í 6 ára crazynuts 3.8.2015
Lín framfærsla og bankarnir Curvy 3.8.2015 3.8.2015 | 23:47
MÚRARI getiði mælt með einhverjum? neei 3.8.2015 3.8.2015 | 23:42
Útivistartími unglings pragmatic 3.8.2015 3.8.2015 | 23:30
Hvernig kaffi finnst ykkur best? PappirsTunnan 2.8.2015 3.8.2015 | 23:12
Er of seint bhs 3.8.2015 3.8.2015 | 23:06
halloumi ostur Snobbhænan 3.8.2015 3.8.2015 | 22:56
Hvar er hagstæðast að kaupa úrbeinuð lambalæri fyrir veislu happything 3.8.2015 3.8.2015 | 22:41
Og í og að á í og að í á sert 3.8.2015 3.8.2015 | 22:27
Hvað annað getur valdið svona þreytu? tuuesday 2.8.2015 3.8.2015 | 22:14
Spurning, baby sam húsgögnin Helgust 3.8.2015 3.8.2015 | 21:27
reynslusögur á beauty tips IronMaiden 8.6.2015 3.8.2015 | 21:24
geðdeild er að skíta upp á bak fugl_33 3.8.2015
Hefur maður aðflögunartíma í nýrri sambúð? Flottt 3.8.2015 3.8.2015 | 21:04
skapofsaköst hjá fullorðnum ertþettaþu 1.8.2015 3.8.2015 | 20:44
Opið unnurem 3.8.2015 3.8.2015 | 20:02
Hvar er hægt að fá gleraugu í -1,5 samdægurs? JD 3.8.2015 3.8.2015 | 19:21
Lín og vanskilaskrá Ilmati 3.8.2015 3.8.2015 | 19:17
Britax bílstóll ostarnir 3.8.2015
Uppáhalds hversdagsmatur Petrís 2.8.2015 3.8.2015 | 18:50
Lín - spennandi ;) passoa 30.7.2015 3.8.2015 | 18:49
góður gigtarlæknir heidakaren 3.8.2015 3.8.2015 | 17:38
Langar að skýra stelpu littlaliljuros 3.8.2015 3.8.2015 | 17:29
hvernig skólatöskur í 6 ára bekk epli1234 2.8.2015 3.8.2015 | 17:27
Mér langar ekki að gefa neitt til samfélagsins heldur bara fá allt uppí hendurnar og slaka á john5 2.8.2015 3.8.2015 | 17:21
Vasapeningar - upphæð Jósafat 31.7.2015 3.8.2015 | 16:50
Persónulegrir sigrar Helgust 2.8.2015 3.8.2015 | 16:46
Síða 1 af 17102 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8