Íslensk matarblogg?

annais | 18. júl. '12, kl: 14:38:42 | 4452 | Svara | www.ER.is | 0

Ég les mikið af erlendum matarbloggum og er alltaf að að reyna að finna góð íslensk matarblogg. Þetta eru þau sem ég fylgist með nú þegar:

http://eldhussogur.com/
http://nannarognvaldar.wordpress.com/
http://www.evalaufeykjaran.com/

Ég nenni bara að lesa góð blogg sem eru með góðum uppskriftum og uppfærð oft. Lumið þið á tipsum um fleiri íslensk matarblogg sem er vert að fylgjast með?

 

gjöll | 18. júl. '12, kl: 14:43:21 | Svara | www.ER.is | 4

Þessi er góð.
http://ragnarfreyr.blog.is/blog/ragnarfreyr/


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

annais | 18. júl. '12, kl: 18:30:34 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

ahh, já einmitt, gleymdi honum! Ég fylgist líka með þessu bloggi.

Krabbadís | 18. júl. '12, kl: 22:57:45 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Minn uppáhalds.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:32:28 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hann er líka hér, fyrir þá sem vilja ekki vera á mogganum. Þetta er samt ekkert skárra svæði, eða hvað?
http://blog.pressan.is/ragnarfreyr/
Uppáhalds matarbloggið mitt líka.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:35:05 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Fann hann líka hér, bara fyrir þá sem eru alveg harðir á að sniðgang spillta fjölmiðla. http://www.thedoctorinthekitchen.com/

Alveg frábær í eldhúsinu þessi Ragnar Freyr.

u k | 29. júl. '12, kl: 13:25:02 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Sammála, hann er rosalega skemmtilegur bloggari

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Medister | 18. júl. '12, kl: 14:50:56 | Svara | www.ER.is | 0

http://eldadivesturheimi.com/

nerd | 18. júl. '12, kl: 15:42:30 | Svara | www.ER.is | 0

http://www.ragna.is/

trilla77 | 18. júl. '12, kl: 15:47:57 | Svara | www.ER.is | 0

ég datt inn á þessa um daginn
http://ljufmeti.com/

kexpakki | 18. júl. '12, kl: 15:52:22 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er ágæt
http://birnumatur.blogspot.com/

Felis | 18. júl. '12, kl: 16:06:49 | Svara | www.ER.is | 0

þetta er frekar nýtt en amk það eina sem ég fylgist með

http://pollyannainthekitchen.com/ 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

þið | 18. júl. '12, kl: 22:13:28 | Svara | www.ER.is | 0

úúú frábært! Ég elska svona matarblogg og vissi ekki af þessum, komin í favorite hjá mér!

Cambria | 18. júl. '12, kl: 22:17:39 | Svara | www.ER.is | 0

http://vestfirdingurinn.blogspot.com/

Æðislegar uppskritir með nákvæmum leiðbeiningum og mynd af hverju stigi :)

skyrtulina | 18. júl. '12, kl: 22:25:20 | Svara | www.ER.is | 0

Www.vikingvitality.com

annais | 19. júl. '12, kl: 14:28:08 | Svara | www.ER.is | 0

Önnur spurning, hvaða vefsíður eða kerfi finnst ykkur best að nota til að halda utan um blogg og aðrar vefsíður? Ég hef alltaf bara notað favorites í tölvunni en núna skilst mér að það séu komnar allskonar vefsíður sem maður getur notað til að halda utan um uppáhaldsvefsíður.

Brellus | 28. júl. '12, kl: 20:16:21 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég les www.alberteldar.com og nota http://www.bloglovin.com/ til að halda utan um blogg.

Serena Van der Woodsen | 28. júl. '12, kl: 20:37:52 | Svara | www.ER.is | 0

Ég fylgist með www.eldum.is...það er uppfært mjög oft og yfirleitt frekar einfalt en sniðugt.

KathyBates | 28. júl. '12, kl: 20:51:07 | Svara | www.ER.is | 1

http://unnurkaren.com/matur/

Burnee | 28. júl. '12, kl: 23:12:45 | Svara | www.ER.is | 0

þessi er líka góð http://thepioneerwoman.com/

Rara | 28. júl. '12, kl: 23:39:56 | Svara | www.ER.is | 0

http://www.allskonar.is/

pib | 12. okt. '12, kl: 22:28:04 | Svara | www.ER.is | 0

evalaufeykjaran.com er æði
gulurraudurgraennogsalt.com er flott
ljufmetioglekkerheit.com skemmtilegt með einföldum mat
ragnarfreyr líka fínn

LadyGaGa | 12. okt. '12, kl: 22:40:41 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er ekki að gera mikið núna en það sem er inni er geðveikt
http://lifa-njota.blogspot.com/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
borða grænmeti BlerWitch 28.5.2015 28.5.2015 | 11:42
Af hverju er fólk svona erfitt við grænmetisætur? vexenpexen 28.5.2015 28.5.2015 | 11:42
Hvernig eyðir maður auglýsingu? juni 26.5.2010 28.5.2015 | 11:36
Af hverju eru íslendingar svona dónalegir i samskiftum í þjónustustörfum?? Blandý 26.5.2015 28.5.2015 | 11:36
Besta pizzan? assayrr 27.5.2015 28.5.2015 | 11:34
Skóbúðir á Spáni ? sigurlas 26.5.2015 28.5.2015 | 11:20
samkynhneigð pör og hlý lönd cithara 27.5.2015 28.5.2015 | 11:15
Nóg pláss á Íslandi ... baila 28.5.2015 28.5.2015 | 11:12
Öryrkjar sálin5 27.5.2015 28.5.2015 | 11:05
Sjálfboðaliðar smáþjóðleikar hjorsey 27.5.2015 28.5.2015 | 10:58
Ber mer skilda gagnvart barnsföður roselille 20.4.2015 28.5.2015 | 10:56
Tom Jones bingokulurogrænarbaunir 27.5.2015 28.5.2015 | 10:49
Eldhúsborð úr Rúmfatalagernum? minner 26.5.2015 28.5.2015 | 10:46
langtímabílastæði í Keflavík loft 27.5.2015 28.5.2015 | 10:39
Þar sem googlið mitt er ekki sterkt þennan morguninn Thrace 28.5.2015 28.5.2015 | 10:38
Rafmagns og hitaveitu reikningar bergma 27.5.2015 28.5.2015 | 10:38
Spurning til kvenna sigurlas 27.5.2015 28.5.2015 | 10:36
útborgun, lín akarn 22.5.2015 28.5.2015 | 10:35
Reynsla af dagforeldrum elinbrita 28.5.2015
Konur vs. menn!!! svarta kisa 27.5.2015 28.5.2015 | 10:31
sólarvörn....? skófrík 27.5.2015 28.5.2015 | 10:28
reynsla af dagforeldrum elinbrita 28.5.2015
Gullfoss og geysir pest Steina67 28.5.2015 28.5.2015 | 10:00
50/50 búseta og meðlag stússa 27.5.2015 28.5.2015 | 09:42
Á að virkja Vaðlaheiðargöng.. ? :) Orkuspurning. :) QI 26.5.2015 28.5.2015 | 08:56
Grunnskólinn í Njarðvík fortunecup 28.5.2015 28.5.2015 | 08:47
Vill einhver hirða trjágreinar/drumba bluesy 27.5.2015 28.5.2015 | 08:37
Hár undir höndum Jackie O 24.5.2015 28.5.2015 | 08:35
Bókin Ofsi einhver? RoxanaMeyland 27.5.2015 28.5.2015 | 08:35
er virkilega svona slæmt að búa í Breiðholtinu? Kisuskvíz 27.5.2015 28.5.2015 | 08:33
Brasilískt vax! skvisa87 27.5.2015 28.5.2015 | 08:32
Lykt í Árbænum Ich bin ein Kugelschreiber 27.5.2015 28.5.2015 | 08:07
Fréttir af framsókn - sannsögli formaðurinn Mainstream 27.5.2015 28.5.2015 | 08:03
Hjúkrunarfræði - Danmörku baila 27.5.2015 28.5.2015 | 07:50
hvernig grúbba á FB? Gler 27.5.2015 28.5.2015 | 07:19
Æsispennandi þráður um tuskur og viskastykki Halliwell 27.5.2015 28.5.2015 | 07:18
VR að semja snsl 26.5.2015 28.5.2015 | 01:58
Myndavél virkar ekki í samsung/ábyrgð?? Regnen 28.5.2015 28.5.2015 | 01:47
Er einhver að selja stóran humar? Scabal 26.5.2015 28.5.2015 | 00:24
Eru fleiri en ég sem skilja ekki valið á þessum manni í þessa stöðu? siolafs 27.5.2015 28.5.2015 | 00:03
Nýtt rúm Snobbhænan 27.5.2015 27.5.2015 | 23:55
Bjútí tips síðan á feisbúkk! Andý 27.5.2015 27.5.2015 | 23:52
radgreidslur à IA síðunni. Gunnýkr 27.5.2015 27.5.2015 | 23:48
Einhleypar konur ATH Dehli 26.5.2015 27.5.2015 | 23:36
Seroxat... það dásemdarlyf sparri 26.5.2015 27.5.2015 | 22:55
eiga barn xtraaa 25.5.2015 27.5.2015 | 22:39
Hvar fær maður band á hendina til að geyma síma á meðan maður hleypur ? kona1975 27.5.2015 27.5.2015 | 22:38
Karlremba. Europhia 27.5.2015 27.5.2015 | 22:32
VARÚÐ! Eydís ljósmyndari! prime1 6.7.2014 27.5.2015 | 22:31
Hversu oft pissar þú á sólahring ? máninnkvk 26.5.2015 27.5.2015 | 22:29
Síða 1 af 17040 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8