Íslensk matarblogg?

annais | 18. júl. '12, kl: 14:38:42 | 4464 | Svara | Er.is | 0

Ég les mikið af erlendum matarbloggum og er alltaf að að reyna að finna góð íslensk matarblogg. Þetta eru þau sem ég fylgist með nú þegar:

http://eldhussogur.com/
http://nannarognvaldar.wordpress.com/
http://www.evalaufeykjaran.com/

Ég nenni bara að lesa góð blogg sem eru með góðum uppskriftum og uppfærð oft. Lumið þið á tipsum um fleiri íslensk matarblogg sem er vert að fylgjast með?

 

gjöll | 18. júl. '12, kl: 14:43:21 | Svara | Er.is | 4

Þessi er góð.
http://ragnarfreyr.blog.is/blog/ragnarfreyr/


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

annais | 18. júl. '12, kl: 18:30:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ahh, já einmitt, gleymdi honum! Ég fylgist líka með þessu bloggi.

Krabbadís | 18. júl. '12, kl: 22:57:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn uppáhalds.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er líka hér, fyrir þá sem vilja ekki vera á mogganum. Þetta er samt ekkert skárra svæði, eða hvað?
http://blog.pressan.is/ragnarfreyr/
Uppáhalds matarbloggið mitt líka.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:35:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fann hann líka hér, bara fyrir þá sem eru alveg harðir á að sniðgang spillta fjölmiðla. http://www.thedoctorinthekitchen.com/

Alveg frábær í eldhúsinu þessi Ragnar Freyr.

u k | 29. júl. '12, kl: 13:25:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála, hann er rosalega skemmtilegur bloggari

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Medister | 18. júl. '12, kl: 14:50:56 | Svara | Er.is | 0

http://eldadivesturheimi.com/

nerd | 18. júl. '12, kl: 15:42:30 | Svara | Er.is | 0

http://www.ragna.is/

trilla77 | 18. júl. '12, kl: 15:47:57 | Svara | Er.is | 0

ég datt inn á þessa um daginn
http://ljufmeti.com/

kexpakki | 18. júl. '12, kl: 15:52:22 | Svara | Er.is | 0

Þessi er ágæt
http://birnumatur.blogspot.com/

Felis | 18. júl. '12, kl: 16:06:49 | Svara | Er.is | 0

þetta er frekar nýtt en amk það eina sem ég fylgist með

http://pollyannainthekitchen.com/ 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

þið | 18. júl. '12, kl: 22:13:28 | Svara | Er.is | 0

úúú frábært! Ég elska svona matarblogg og vissi ekki af þessum, komin í favorite hjá mér!

Cambria | 18. júl. '12, kl: 22:17:39 | Svara | Er.is | 0

http://vestfirdingurinn.blogspot.com/

Æðislegar uppskritir með nákvæmum leiðbeiningum og mynd af hverju stigi :)

skyrtulina | 18. júl. '12, kl: 22:25:20 | Svara | Er.is | 0

Www.vikingvitality.com

annais | 19. júl. '12, kl: 14:28:08 | Svara | Er.is | 0

Önnur spurning, hvaða vefsíður eða kerfi finnst ykkur best að nota til að halda utan um blogg og aðrar vefsíður? Ég hef alltaf bara notað favorites í tölvunni en núna skilst mér að það séu komnar allskonar vefsíður sem maður getur notað til að halda utan um uppáhaldsvefsíður.

Brellus | 28. júl. '12, kl: 20:16:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég les www.alberteldar.com og nota http://www.bloglovin.com/ til að halda utan um blogg.

Serena Van der Woodsen | 28. júl. '12, kl: 20:37:52 | Svara | Er.is | 0

Ég fylgist með www.eldum.is...það er uppfært mjög oft og yfirleitt frekar einfalt en sniðugt.

KathyBates | 28. júl. '12, kl: 20:51:07 | Svara | Er.is | 1

http://unnurkaren.com/matur/

Burnee | 28. júl. '12, kl: 23:12:45 | Svara | Er.is | 0

þessi er líka góð http://thepioneerwoman.com/

Rara | 28. júl. '12, kl: 23:39:56 | Svara | Er.is | 0

http://www.allskonar.is/

pib | 12. okt. '12, kl: 22:28:04 | Svara | Er.is | 0

evalaufeykjaran.com er æði
gulurraudurgraennogsalt.com er flott
ljufmetioglekkerheit.com skemmtilegt með einföldum mat
ragnarfreyr líka fínn

LadyGaGa | 12. okt. '12, kl: 22:40:41 | Svara | Er.is | 0

Þessi er ekki að gera mikið núna en það sem er inni er geðveikt
http://lifa-njota.blogspot.com/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
þið sem eigið börn í yngri kannti - hætta með snuddu kisukrútt 7.2.2016 10.2.2016 | 21:48
Láta fjarlægja tattoo Bollebof 7.1.2016 10.2.2016 | 21:48
Ætli einhver kæri mig........ thobar 9.2.2016 10.2.2016 | 21:47
Enn og aftur . . . Dehli 10.2.2016 10.2.2016 | 21:43
Skuggalegur mánuður. Dehli 24.1.2016 10.2.2016 | 21:41
MyPC Backup Vírus ? sealaft 10.2.2016 10.2.2016 | 21:35
Veitingastaður með sér aðstöðu/sal fyrir 10-14 manns? GéBé 10.2.2016
Ofnæmi fyrir sápu Anímóna 9.2.2016 10.2.2016 | 21:30
Valdabarátta hjá tveggja og hálfs Mamá 9.2.2016 10.2.2016 | 21:06
drykkir milli mála fyrir mjónínur grannmeti 10.2.2016 10.2.2016 | 21:03
fermingagjöf? Auja123 7.2.2016 10.2.2016 | 21:01
Könnun fyrir hundafólk, já eða nei bara! Andý 10.2.2016 10.2.2016 | 20:58
loka framtíðarreikning perla82 6.2.2016 10.2.2016 | 20:42
veistu eitthvað um raka innandyra? Alpha❤ 10.2.2016 10.2.2016 | 20:40
Þvottaefni tjúa 6.2.2016 10.2.2016 | 20:37
pest sem er bara hausverkur og? Kvikan 10.2.2016
September bumbuhópur á facebook 25 ára og yngri bumba2016 10.2.2016
Þær sem vilja koma í september hóp á facebook Leynóbumba 10.2.2016 10.2.2016 | 20:26
Gera við farsíma skuggi37 8.2.2016 10.2.2016 | 20:04
Vara ykkur við hárlengingar.is baby76 14.1.2012 10.2.2016 | 20:01
13 ára börn í millilandaflug TheMadOne 4.2.2016 10.2.2016 | 19:51
Aliexpress Charo 10.2.2016 10.2.2016 | 19:43
Kaka af Gulur rauður grænn og salt, er byrjuð að baka og síðan liggur niðri! Áttblaðarós 10.2.2016 10.2.2016 | 19:41
Lyfjanotkun sealaft 10.2.2016 10.2.2016 | 18:39
Þunglyndislyf Angelina2014 3.2.2016 10.2.2016 | 18:34
Lífeyrir eða lækning ? Fuzknes 8.2.2016 10.2.2016 | 18:23
Reynsla af lyfinu Venlafaxine hafdal 3.2.2016 10.2.2016 | 18:18
enn ein jólalíkssagan Brindisi 10.2.2016 10.2.2016 | 18:13
Sími f 7 ára. Snobbhænan 8.2.2016 10.2.2016 | 18:00
Hefur einhver hér reynslu af Fríform? Abba hin 10.2.2016 10.2.2016 | 17:45
eyrnabólgubörn saedis88 9.2.2016 10.2.2016 | 17:34
hvað ætla börnin ykkar vera á morgun? (eða þið sjálfar).. heimagert eða? ny1 9.2.2016 10.2.2016 | 17:27
má setja töfrasprota í pott sem er með sjóðandi súpu? Gunnýkr 9.2.2016 10.2.2016 | 17:18
Baðlinan.is lisa07 10.2.2016 10.2.2016 | 16:33
Píratar vilja láta skoða hugmynd um borgaralaun Júlí 78 9.2.2016 10.2.2016 | 15:30
Spánn hvar er best að vera ,,,,Benidorm,alicante eða albir ? sossa03 10.2.2016 10.2.2016 | 15:29
Siðblind systir eða móðir (psycopat) Bragðlaukur 9.2.2016 10.2.2016 | 14:53
Þættir sem þið saknið spunky 5.2.2016 10.2.2016 | 14:52
Föðurlandssvik - nú er verið að endurnýja hinar viljugu þjóðir Barasvona 9.2.2016 10.2.2016 | 14:11
Ódýr ökukennari sonimod 10.2.2016 10.2.2016 | 14:07
Skipta um nafn á íbúð mugg 9.2.2016 10.2.2016 | 13:54
2 mánuðir framyfir og alltaf neikvætt próf jaertadekkibara 9.2.2016 10.2.2016 | 13:53
Afþreying fyrir fjögurra manna hóp? flal 9.2.2016 10.2.2016 | 13:42
Fyrstu dagarnir eftir brjóstastækkun tvöþusundogfimmtán 9.2.2016 10.2.2016 | 13:36
Fæđingarorlof lemon29 9.2.2016 10.2.2016 | 13:34
Miklar blæðingar LaRose 8.2.2016 10.2.2016 | 13:15
Virðist vera vesen að kaupa ryksugu? Alpha❤ 7.2.2016 10.2.2016 | 12:52
Eurovision 2016 Kaffinörd 8.2.2016 10.2.2016 | 12:21
Kviðarholsspeglun labbalingur 10.2.2016 10.2.2016 | 12:19
Ég er hjá símanum er með spurningu fullkomin 9.2.2016 10.2.2016 | 10:40
Síða 1 af 17237 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8