Íslensk matarblogg?

annais | 18. júl. '12, kl: 14:38:42 | 4460 | Svara | Er.is | 0

Ég les mikið af erlendum matarbloggum og er alltaf að að reyna að finna góð íslensk matarblogg. Þetta eru þau sem ég fylgist með nú þegar:

http://eldhussogur.com/
http://nannarognvaldar.wordpress.com/
http://www.evalaufeykjaran.com/

Ég nenni bara að lesa góð blogg sem eru með góðum uppskriftum og uppfærð oft. Lumið þið á tipsum um fleiri íslensk matarblogg sem er vert að fylgjast með?

 

gjöll | 18. júl. '12, kl: 14:43:21 | Svara | Er.is | 4

Þessi er góð.
http://ragnarfreyr.blog.is/blog/ragnarfreyr/


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

annais | 18. júl. '12, kl: 18:30:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ahh, já einmitt, gleymdi honum! Ég fylgist líka með þessu bloggi.

Krabbadís | 18. júl. '12, kl: 22:57:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn uppáhalds.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er líka hér, fyrir þá sem vilja ekki vera á mogganum. Þetta er samt ekkert skárra svæði, eða hvað?
http://blog.pressan.is/ragnarfreyr/
Uppáhalds matarbloggið mitt líka.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:35:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fann hann líka hér, bara fyrir þá sem eru alveg harðir á að sniðgang spillta fjölmiðla. http://www.thedoctorinthekitchen.com/

Alveg frábær í eldhúsinu þessi Ragnar Freyr.

u k | 29. júl. '12, kl: 13:25:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála, hann er rosalega skemmtilegur bloggari

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Medister | 18. júl. '12, kl: 14:50:56 | Svara | Er.is | 0

http://eldadivesturheimi.com/

nerd | 18. júl. '12, kl: 15:42:30 | Svara | Er.is | 0

http://www.ragna.is/

trilla77 | 18. júl. '12, kl: 15:47:57 | Svara | Er.is | 0

ég datt inn á þessa um daginn
http://ljufmeti.com/

kexpakki | 18. júl. '12, kl: 15:52:22 | Svara | Er.is | 0

Þessi er ágæt
http://birnumatur.blogspot.com/

Felis | 18. júl. '12, kl: 16:06:49 | Svara | Er.is | 0

þetta er frekar nýtt en amk það eina sem ég fylgist með

http://pollyannainthekitchen.com/ 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

þið | 18. júl. '12, kl: 22:13:28 | Svara | Er.is | 0

úúú frábært! Ég elska svona matarblogg og vissi ekki af þessum, komin í favorite hjá mér!

Cambria | 18. júl. '12, kl: 22:17:39 | Svara | Er.is | 0

http://vestfirdingurinn.blogspot.com/

Æðislegar uppskritir með nákvæmum leiðbeiningum og mynd af hverju stigi :)

skyrtulina | 18. júl. '12, kl: 22:25:20 | Svara | Er.is | 0

Www.vikingvitality.com

annais | 19. júl. '12, kl: 14:28:08 | Svara | Er.is | 0

Önnur spurning, hvaða vefsíður eða kerfi finnst ykkur best að nota til að halda utan um blogg og aðrar vefsíður? Ég hef alltaf bara notað favorites í tölvunni en núna skilst mér að það séu komnar allskonar vefsíður sem maður getur notað til að halda utan um uppáhaldsvefsíður.

Brellus | 28. júl. '12, kl: 20:16:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég les www.alberteldar.com og nota http://www.bloglovin.com/ til að halda utan um blogg.

Serena Van der Woodsen | 28. júl. '12, kl: 20:37:52 | Svara | Er.is | 0

Ég fylgist með www.eldum.is...það er uppfært mjög oft og yfirleitt frekar einfalt en sniðugt.

KathyBates | 28. júl. '12, kl: 20:51:07 | Svara | Er.is | 1

http://unnurkaren.com/matur/

Burnee | 28. júl. '12, kl: 23:12:45 | Svara | Er.is | 0

þessi er líka góð http://thepioneerwoman.com/

Rara | 28. júl. '12, kl: 23:39:56 | Svara | Er.is | 0

http://www.allskonar.is/

pib | 12. okt. '12, kl: 22:28:04 | Svara | Er.is | 0

evalaufeykjaran.com er æði
gulurraudurgraennogsalt.com er flott
ljufmetioglekkerheit.com skemmtilegt með einföldum mat
ragnarfreyr líka fínn

LadyGaGa | 12. okt. '12, kl: 22:40:41 | Svara | Er.is | 0

Þessi er ekki að gera mikið núna en það sem er inni er geðveikt
http://lifa-njota.blogspot.com/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þið sem eigið strák (2. hluti) hvernig bregðist þið við? Alli Nuke 1.12.2015 1.12.2015 | 18:15
desember uppbot hja felo (Rvk) villimey123 1.12.2015
Kvikmyndajóladagatalið tilbúið :) Tipzy 1.12.2015 1.12.2015 | 18:14
Stofnanir fyrirtæki Trunki 1.12.2015 1.12.2015 | 18:13
Find my iPhone! Kókbíllinn 1.12.2015 1.12.2015 | 18:13
Prótín duft Splattenburgers 1.12.2015 1.12.2015 | 18:13
melatonin , börn ? fröken 30.11.2015 1.12.2015 | 18:12
Barn sem vill ekki í skólann og mamma sem grenjar!!! svarta kisa 1.12.2015 1.12.2015 | 18:09
Nova? Herra Lampi 1.12.2015 1.12.2015 | 18:06
Zúistar á Íslandi sameinist! (og fáið sóknargjöldin ykkar endurgreidd) leðurhamstur 18.11.2015 1.12.2015 | 18:04
Starfsmannakvöld hjá Festi l i t l a l j ó s 1.12.2015 1.12.2015 | 18:02
hvað finnst ykkur um happaþrennur og börn ? molinnn 30.11.2015 1.12.2015 | 17:59
Krúttlegt! Klingon 28.11.2015 1.12.2015 | 17:57
ég minni á Lillyann 28.11.2015 1.12.2015 | 17:53
Ísskápa pæling :) gullrót 1.12.2015 1.12.2015 | 17:51
Þið konur sem eigið strák - réttið upp hönd og segið já! (1. hluti) Alli Nuke 1.12.2015 1.12.2015 | 17:49
netgíró oneko 1.12.2015
Bara spir Bella 64 30.11.2015 1.12.2015 | 17:30
ódýrar spjaldtölvur??? love and passion 1.12.2015 1.12.2015 | 17:29
Jóladgatal 2015 paddan 1.12.2015 1.12.2015 | 17:28
Smá hjalp/uppástungur? Bella 64 1.12.2015 1.12.2015 | 17:28
Hlusta á viðvaranir eða ekki? musamamma 1.12.2015 1.12.2015 | 17:26
Löglegt á Íslandi? skrúðaskott 1.12.2015
Atvinnuleysisbætur ok123 1.12.2015 1.12.2015 | 17:14
Langar þig að horfa á manneskju í glerbúri kúka? Dreifbýlistúttan 30.11.2015 1.12.2015 | 16:55
Uppkominna systkinakærustupars jólagjafaþráður Abbagirl 27.11.2015 1.12.2015 | 16:49
Að láta búa til alvöru vefsíðu með netverslunar mambói. Ert þú fróð/ur um slíkt? Alli Nuke 1.12.2015
leigulistinn koddinn 1.12.2015 1.12.2015 | 16:43
Netverslanir í DK sem pakka inn (og taka íslensk kort) Yxna belja 1.12.2015 1.12.2015 | 16:38
Leigja sumarbústað - leit. fálkaorðan 30.11.2015 1.12.2015 | 16:37
Föndur til dundurs Nainsi 1.12.2015 1.12.2015 | 16:37
Kona sem þorir - aumingjavæðing íslendinga sjomadurinn 1.12.2015 1.12.2015 | 16:36
flutningar rolex 1.12.2015
Hvenær fer þingið í frí?? Thanks 1.12.2015 1.12.2015 | 16:20
Sjónmæling trukkur16 28.11.2015 1.12.2015 | 15:14
Átt þú von á barni? Þekkir þú einhvern sem á von á barni? Ætlar þú að eignast barn? Söluaðilinn 26.11.2015 1.12.2015 | 15:07
Aðstoð hjá kirkjunni fyrir jólin i keflavik veit einhver No 1.12.2015 1.12.2015 | 15:03
hvar fást stór plaköt ? t.d spiderman, hulk, risaeðlu og fl. stelpa001 1.12.2015 1.12.2015 | 14:35
Með eða móti? musamamma 28.11.2015 1.12.2015 | 14:31
Er óveðrið búið eða rètt að byrja?? skiturinn 1.12.2015 1.12.2015 | 14:22
hvernig get ég fundið uppskrift að perlumyndum með fæðingaruppl. ny1 1.12.2015 1.12.2015 | 14:18
Er einhver goður her að fotosjoppa (jolagjofin i ar)? ABCSala 1.12.2015 1.12.2015 | 14:16
TV frá USA??? Er það hægt? magzterinn 25.11.2015 1.12.2015 | 13:40
Vigdís Hauks og andlega ofbeldið Hauksen 30.11.2015 1.12.2015 | 13:12
Reykjavíkurborg og laun Relevant 1.12.2015 1.12.2015 | 13:05
Sýknaður þrátt fyrir að hafa játað að hafa átt samræði við 14 ára gamalt stúlkubarn Skreamer 25.11.2015 1.12.2015 | 13:01
Froða upp úr eldhúsvaski afinnsson 1.12.2015
Segi það enn og aftur........................ Steina67 30.11.2015 1.12.2015 | 12:21
Að borga niður námslánin sín?? mazzystar 30.11.2015 1.12.2015 | 11:58
Pakkadagatal labbalingur 30.11.2015 1.12.2015 | 11:53
Síða 1 af 17191 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8