Íslensk matarblogg?

annais | 18. júl. '12, kl: 14:38:42 | 4457 | Svara | Er.is | 0

Ég les mikið af erlendum matarbloggum og er alltaf að að reyna að finna góð íslensk matarblogg. Þetta eru þau sem ég fylgist með nú þegar:

http://eldhussogur.com/
http://nannarognvaldar.wordpress.com/
http://www.evalaufeykjaran.com/

Ég nenni bara að lesa góð blogg sem eru með góðum uppskriftum og uppfærð oft. Lumið þið á tipsum um fleiri íslensk matarblogg sem er vert að fylgjast með?

 

gjöll | 18. júl. '12, kl: 14:43:21 | Svara | Er.is | 4

Þessi er góð.
http://ragnarfreyr.blog.is/blog/ragnarfreyr/


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

annais | 18. júl. '12, kl: 18:30:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ahh, já einmitt, gleymdi honum! Ég fylgist líka með þessu bloggi.

Krabbadís | 18. júl. '12, kl: 22:57:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn uppáhalds.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er líka hér, fyrir þá sem vilja ekki vera á mogganum. Þetta er samt ekkert skárra svæði, eða hvað?
http://blog.pressan.is/ragnarfreyr/
Uppáhalds matarbloggið mitt líka.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:35:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fann hann líka hér, bara fyrir þá sem eru alveg harðir á að sniðgang spillta fjölmiðla. http://www.thedoctorinthekitchen.com/

Alveg frábær í eldhúsinu þessi Ragnar Freyr.

u k | 29. júl. '12, kl: 13:25:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála, hann er rosalega skemmtilegur bloggari

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Medister | 18. júl. '12, kl: 14:50:56 | Svara | Er.is | 0

http://eldadivesturheimi.com/

nerd | 18. júl. '12, kl: 15:42:30 | Svara | Er.is | 0

http://www.ragna.is/

trilla77 | 18. júl. '12, kl: 15:47:57 | Svara | Er.is | 0

ég datt inn á þessa um daginn
http://ljufmeti.com/

kexpakki | 18. júl. '12, kl: 15:52:22 | Svara | Er.is | 0

Þessi er ágæt
http://birnumatur.blogspot.com/

Felis | 18. júl. '12, kl: 16:06:49 | Svara | Er.is | 0

þetta er frekar nýtt en amk það eina sem ég fylgist með

http://pollyannainthekitchen.com/ 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

þið | 18. júl. '12, kl: 22:13:28 | Svara | Er.is | 0

úúú frábært! Ég elska svona matarblogg og vissi ekki af þessum, komin í favorite hjá mér!

Cambria | 18. júl. '12, kl: 22:17:39 | Svara | Er.is | 0

http://vestfirdingurinn.blogspot.com/

Æðislegar uppskritir með nákvæmum leiðbeiningum og mynd af hverju stigi :)

skyrtulina | 18. júl. '12, kl: 22:25:20 | Svara | Er.is | 0

Www.vikingvitality.com

annais | 19. júl. '12, kl: 14:28:08 | Svara | Er.is | 0

Önnur spurning, hvaða vefsíður eða kerfi finnst ykkur best að nota til að halda utan um blogg og aðrar vefsíður? Ég hef alltaf bara notað favorites í tölvunni en núna skilst mér að það séu komnar allskonar vefsíður sem maður getur notað til að halda utan um uppáhaldsvefsíður.

Brellus | 28. júl. '12, kl: 20:16:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég les www.alberteldar.com og nota http://www.bloglovin.com/ til að halda utan um blogg.

Serena Van der Woodsen | 28. júl. '12, kl: 20:37:52 | Svara | Er.is | 0

Ég fylgist með www.eldum.is...það er uppfært mjög oft og yfirleitt frekar einfalt en sniðugt.

KathyBates | 28. júl. '12, kl: 20:51:07 | Svara | Er.is | 1

http://unnurkaren.com/matur/

Burnee | 28. júl. '12, kl: 23:12:45 | Svara | Er.is | 0

þessi er líka góð http://thepioneerwoman.com/

Rara | 28. júl. '12, kl: 23:39:56 | Svara | Er.is | 0

http://www.allskonar.is/

pib | 12. okt. '12, kl: 22:28:04 | Svara | Er.is | 0

evalaufeykjaran.com er æði
gulurraudurgraennogsalt.com er flott
ljufmetioglekkerheit.com skemmtilegt með einföldum mat
ragnarfreyr líka fínn

LadyGaGa | 12. okt. '12, kl: 22:40:41 | Svara | Er.is | 0

Þessi er ekki að gera mikið núna en það sem er inni er geðveikt
http://lifa-njota.blogspot.com/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Reynsla af kojum. Rubina 2.10.2015 4.10.2015 | 02:57
Gamalt fólk! Bestla 2.10.2015 4.10.2015 | 02:47
Erfitt 18 mánaða barn :/ 1524h 3.10.2015 4.10.2015 | 02:38
Prestar á villigötum ? Dehli 3.10.2015 4.10.2015 | 02:07
meðlag og afmæli workwork 3.10.2015 4.10.2015 | 02:02
Elda lambalæri skoðanalögreglan 4.10.2015 4.10.2015 | 01:56
mindblowing! anana 3.10.2015 4.10.2015 | 01:34
OF ódýr íbúð til leigu - scam GUX 3.10.2015 4.10.2015 | 01:34
Sjónvarpsþættir sem ollu ykkur vonbrigðum eða komu skemmtilega á óvart? Alli Nuke 3.10.2015 4.10.2015 | 01:22
MacBook Pro - Apple Billz 3.10.2015 4.10.2015 | 01:19
Úfurinn í hálsinum mínum er að pirra mig! himin og jörð 3.10.2015 4.10.2015 | 01:12
iPhone 6s verð samanborið við útlönd? agustb 4.10.2015
Reynsla af harðskelja eða loftbóludekkjum bergenbergen 1.10.2015 4.10.2015 | 01:08
Endalaus ógleði :( Ollan 25.3.2012 4.10.2015 | 01:07
voice skoðanalögreglan 2.10.2015 4.10.2015 | 00:53
Leikskólar í Kópavogi- hjálp! sassoon 3.10.2015 4.10.2015 | 00:42
Flugfreyjupróf Icelandair - viðtal! lindas80 2.10.2015 4.10.2015 | 00:22
Þetta Sandy Hook dæmi Kabumm 3.10.2015 4.10.2015 | 00:18
Virk starfsendurhæfing hvursspurs 3.10.2015 3.10.2015 | 23:58
Húsdýragarðurinn Pungurinn 3.10.2015 3.10.2015 | 23:56
Einhver að reyna að opna neutralist 3.10.2015 3.10.2015 | 23:41
Timamunur pólland oskamamman 3.10.2015 3.10.2015 | 23:37
Börn hvað að gera? seran 3.10.2015 3.10.2015 | 23:27
geðlæknir fyrir fullorðna með athyglisbrest saedis88 3.10.2015 3.10.2015 | 23:21
stöð2 stream skoðanalögreglan 3.10.2015
greiðslur án kreditkorts? Stífelsi 3.10.2015 3.10.2015 | 23:12
Tennisolnbogi, carpal tunnel, vefjagigt....? hvursspurs 3.10.2015 3.10.2015 | 22:42
Netgíró? Ljufa 3.10.2015 3.10.2015 | 22:37
Heilbrigðari lífstíll, vantar hjálp ! skarpan 29.9.2015 3.10.2015 | 22:31
Hver er Salka Sól passoa 3.10.2015 3.10.2015 | 22:27
börn í tónlistarnámi þar sem gpreldrar spila ekki a hljóðfæri ny1 3.10.2015 3.10.2015 | 22:26
Ódýrar nælonsokkabuxur Skottalitla 3.10.2015 3.10.2015 | 22:08
ljóð ferðalok 3.10.2015 3.10.2015 | 22:06
fyrst jón stóri og svo þessi redneck anana 2.10.2015 3.10.2015 | 22:02
Hvar er best að búa á landsbyggðinni og hvers vegna? Messuvín 1.10.2015 3.10.2015 | 21:59
Silicon? Hvar er besta verðið? rangeygð og klaufaleg 3.10.2015
Er gaman að fara til Seattle? kisakisakisa 2.10.2015 3.10.2015 | 21:42
Að drepast eftir rótarfyllingu links 3.10.2015 3.10.2015 | 21:37
Svona er bland :) mikkimus83 1.10.2015 3.10.2015 | 21:32
Að hætta með barn á brjósti fjörmjólkin 3.10.2015 3.10.2015 | 20:59
Hofsós earth 3.10.2015 3.10.2015 | 19:09
Hjálp! að finna ummæli Lakkrisbiti 2.10.2015 3.10.2015 | 19:01
D-vítamínskortur kaktuss 2.10.2015 3.10.2015 | 18:36
Sturtugler eða bara sturtuhengi? Snobbhænan 3.10.2015 3.10.2015 | 18:34
Uppskriftaspurning Catalyst 3.10.2015 3.10.2015 | 18:10
Chillisulta á hun ad vera þykk þegar maður er buinn ad sjoða hana? Búllan 3.10.2015 3.10.2015 | 17:51
Bjarni Ben og geðsjúklingarnir Júlí 78 1.10.2015 3.10.2015 | 17:43
Atvinna kakkalakki15 2.10.2015 3.10.2015 | 17:31
Hver er að selja iphone batterí? Elliphant 3.10.2015
Myers Briggs persónuleikapróf wewo 3.10.2015 3.10.2015 | 16:48
Síða 1 af 17152 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8