Íslensk matarblogg?

annais | 18. júl. '12, kl: 14:38:42 | 4443 | Svara | www.ER.is | 0

Ég les mikið af erlendum matarbloggum og er alltaf að að reyna að finna góð íslensk matarblogg. Þetta eru þau sem ég fylgist með nú þegar:

http://eldhussogur.com/
http://nannarognvaldar.wordpress.com/
http://www.evalaufeykjaran.com/

Ég nenni bara að lesa góð blogg sem eru með góðum uppskriftum og uppfærð oft. Lumið þið á tipsum um fleiri íslensk matarblogg sem er vert að fylgjast með?

 

gjöll | 18. júl. '12, kl: 14:43:21 | Svara | www.ER.is | 4

Þessi er góð.
http://ragnarfreyr.blog.is/blog/ragnarfreyr/


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

annais | 18. júl. '12, kl: 18:30:34 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

ahh, já einmitt, gleymdi honum! Ég fylgist líka með þessu bloggi.

Krabbadís | 18. júl. '12, kl: 22:57:45 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Minn uppáhalds.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:32:28 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hann er líka hér, fyrir þá sem vilja ekki vera á mogganum. Þetta er samt ekkert skárra svæði, eða hvað?
http://blog.pressan.is/ragnarfreyr/
Uppáhalds matarbloggið mitt líka.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:35:05 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Fann hann líka hér, bara fyrir þá sem eru alveg harðir á að sniðgang spillta fjölmiðla. http://www.thedoctorinthekitchen.com/

Alveg frábær í eldhúsinu þessi Ragnar Freyr.

u k | 29. júl. '12, kl: 13:25:02 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Sammála, hann er rosalega skemmtilegur bloggari

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Medister | 18. júl. '12, kl: 14:50:56 | Svara | www.ER.is | 0

http://eldadivesturheimi.com/

nerd | 18. júl. '12, kl: 15:42:30 | Svara | www.ER.is | 0

http://www.ragna.is/

trilla77 | 18. júl. '12, kl: 15:47:57 | Svara | www.ER.is | 0

ég datt inn á þessa um daginn
http://ljufmeti.com/

kexpakki | 18. júl. '12, kl: 15:52:22 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er ágæt
http://birnumatur.blogspot.com/

Felis | 18. júl. '12, kl: 16:06:49 | Svara | www.ER.is | 0

þetta er frekar nýtt en amk það eina sem ég fylgist með

http://pollyannainthekitchen.com/ 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

þið | 18. júl. '12, kl: 22:13:28 | Svara | www.ER.is | 0

úúú frábært! Ég elska svona matarblogg og vissi ekki af þessum, komin í favorite hjá mér!

Cambria | 18. júl. '12, kl: 22:17:39 | Svara | www.ER.is | 0

http://vestfirdingurinn.blogspot.com/

Æðislegar uppskritir með nákvæmum leiðbeiningum og mynd af hverju stigi :)

skyrtulina | 18. júl. '12, kl: 22:25:20 | Svara | www.ER.is | 0

Www.vikingvitality.com

annais | 19. júl. '12, kl: 14:28:08 | Svara | www.ER.is | 0

Önnur spurning, hvaða vefsíður eða kerfi finnst ykkur best að nota til að halda utan um blogg og aðrar vefsíður? Ég hef alltaf bara notað favorites í tölvunni en núna skilst mér að það séu komnar allskonar vefsíður sem maður getur notað til að halda utan um uppáhaldsvefsíður.

Brellus | 28. júl. '12, kl: 20:16:21 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég les www.alberteldar.com og nota http://www.bloglovin.com/ til að halda utan um blogg.

Serena Van der Woodsen | 28. júl. '12, kl: 20:37:52 | Svara | www.ER.is | 0

Ég fylgist með www.eldum.is...það er uppfært mjög oft og yfirleitt frekar einfalt en sniðugt.

KathyBates | 28. júl. '12, kl: 20:51:07 | Svara | www.ER.is | 1

http://unnurkaren.com/matur/

Burnee | 28. júl. '12, kl: 23:12:45 | Svara | www.ER.is | 0

þessi er líka góð http://thepioneerwoman.com/

Rara | 28. júl. '12, kl: 23:39:56 | Svara | www.ER.is | 0

http://www.allskonar.is/

pib | 12. okt. '12, kl: 22:28:04 | Svara | www.ER.is | 0

evalaufeykjaran.com er æði
gulurraudurgraennogsalt.com er flott
ljufmetioglekkerheit.com skemmtilegt með einföldum mat
ragnarfreyr líka fínn

LadyGaGa | 12. okt. '12, kl: 22:40:41 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er ekki að gera mikið núna en það sem er inni er geðveikt
http://lifa-njota.blogspot.com/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Það býr sadisti í hverfinu mínu Andý 1.3.2015 3.3.2015 | 20:12
Ódýrasta smurþjónustan? skíðastafir 3.3.2015 3.3.2015 | 20:11
í bjórskápnum mínum saedis88 3.3.2015 3.3.2015 | 20:10
Lín er skítafyrirtæki Antaros 3.3.2015 3.3.2015 | 20:08
Allt er nú til SantanaSmythe 3.3.2015 3.3.2015 | 19:59
Tannlæknar Reykjavíkur/ Kolbeinn Pox222 3.3.2015
Fermingarkjólar sibbz 2.3.2015 3.3.2015 | 19:48
hvernig stendur... dekkið 3.3.2015 3.3.2015 | 19:39
Mögulega trans barn, vantar ráðleggingar. trans parent 2.3.2015 3.3.2015 | 19:39
72 dagar á hverju ári.. fokk!! ggame 3.3.2015 3.3.2015 | 19:35
Hefur þú fengið skemmda tönn? Gunnlöð 2.3.2015 3.3.2015 | 19:29
Einhver sem notar Voice memo í iPhone hérna? casioo 3.3.2015
Eftirlíking Antaros 3.3.2015
Stjúptengsl F4 2.3.2015 3.3.2015 | 19:21
Íbúð á leigu...? silly 3.3.2015 3.3.2015 | 19:20
Vantar ráðleggingu varðandi manninn minn kisukrútt 1.3.2015 3.3.2015 | 19:19
heimsreisa asdew21 3.3.2015 3.3.2015 | 19:18
er hægt að sækja um mörg nám? Helgenberg 3.3.2015 3.3.2015 | 19:18
þið sem eruð einstæðar með börn og eruð í námi bros30 3.3.2015 3.3.2015 | 19:15
Trimform eða slendertone á bingó vöðva evulína 2.3.2015 3.3.2015 | 19:01
Bensíðstöðvar 24timar 3.3.2015 3.3.2015 | 18:59
Kastljós í kvöld sakleysi98 3.3.2015 3.3.2015 | 18:42
Nágrannar... hvar hægt að horfa á á netinu? FrúFiðrildi 3.3.2015
Spurn til fólks sem notar ofnæmi sem afsökun (gæludýr í strætó) Tjelsí 28.2.2015 3.3.2015 | 18:37
Pólland...hefur einhver gremja 3.3.2015 3.3.2015 | 18:34
Royal Copenhagen? kauphéðinn 3.3.2015 3.3.2015 | 18:31
Einhver fróður um skattkort? M19 3.3.2015 3.3.2015 | 18:10
Meðmælandi vegna MA náms scorpion86 3.3.2015 3.3.2015 | 17:27
Pæling... emurai 2.3.2015 3.3.2015 | 17:27
Wtf!! SantanaSmythe 3.3.2015 3.3.2015 | 17:13
Jurys Inn Glasgow lady 3.3.2015 3.3.2015 | 17:08
Spurning Tiga 3.3.2015 3.3.2015 | 16:55
Meðallaun Íslendinga 2014 magzterinn 3.3.2015
múslimarnir okkar Guppyfish 2.3.2015 3.3.2015 | 16:12
Hvenær má mamma skipta sér af? cithara 3.3.2015 3.3.2015 | 16:10
Ég verð Evrópuleiðtogi. www.himnariki.is ulfarism 3.3.2015 3.3.2015 | 15:56
Kann einhver hjelpe mig? Smúlli 3.3.2015 3.3.2015 | 15:47
Bobbi Kristina Helgust 2.3.2015 3.3.2015 | 15:19
Ensku þýðing AyoTech 3.3.2015 3.3.2015 | 15:15
Hvenær á að skila skattframtali? Bumbulínafína 3.3.2015 3.3.2015 | 15:14
Eruð þið búnar að sjá þetta? orient7 3.3.2015
Ritgerð- um sama efnið 2 sinnum asthildureir 2.3.2015 3.3.2015 | 14:28
Þarf að flytja inn svona vitleysingja er ekki nóg innlend framleiðsla á bulli? askan 2.3.2015 3.3.2015 | 14:11
Öryrkjabætur? allskynsallskonar 1.3.2015 3.3.2015 | 13:47
brúðkaup á akureyri maggose 3.3.2015 3.3.2015 | 13:45
Dýrakirkjugaður bark 1.3.2015 3.3.2015 | 13:40
Ullarnærföt supermario123 3.3.2015 3.3.2015 | 13:33
Auglýsingarnar Sina 2.3.2015 3.3.2015 | 13:29
Ef maður selur vöru fortunecup 3.3.2015 3.3.2015 | 13:26
hve gömul hjala börn? Ljufa 3.3.2015 3.3.2015 | 13:11
Síða 1 af 16952 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8