Íslensk matarblogg?

annais | 18. júl. '12, kl: 14:38:42 | 4454 | Svara | www.ER.is | 0

Ég les mikið af erlendum matarbloggum og er alltaf að að reyna að finna góð íslensk matarblogg. Þetta eru þau sem ég fylgist með nú þegar:

http://eldhussogur.com/
http://nannarognvaldar.wordpress.com/
http://www.evalaufeykjaran.com/

Ég nenni bara að lesa góð blogg sem eru með góðum uppskriftum og uppfærð oft. Lumið þið á tipsum um fleiri íslensk matarblogg sem er vert að fylgjast með?

 

gjöll | 18. júl. '12, kl: 14:43:21 | Svara | www.ER.is | 4

Þessi er góð.
http://ragnarfreyr.blog.is/blog/ragnarfreyr/


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

annais | 18. júl. '12, kl: 18:30:34 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

ahh, já einmitt, gleymdi honum! Ég fylgist líka með þessu bloggi.

Krabbadís | 18. júl. '12, kl: 22:57:45 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Minn uppáhalds.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:32:28 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hann er líka hér, fyrir þá sem vilja ekki vera á mogganum. Þetta er samt ekkert skárra svæði, eða hvað?
http://blog.pressan.is/ragnarfreyr/
Uppáhalds matarbloggið mitt líka.

Terpentína | 18. júl. '12, kl: 23:35:05 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Fann hann líka hér, bara fyrir þá sem eru alveg harðir á að sniðgang spillta fjölmiðla. http://www.thedoctorinthekitchen.com/

Alveg frábær í eldhúsinu þessi Ragnar Freyr.

u k | 29. júl. '12, kl: 13:25:02 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Sammála, hann er rosalega skemmtilegur bloggari

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Medister | 18. júl. '12, kl: 14:50:56 | Svara | www.ER.is | 0

http://eldadivesturheimi.com/

nerd | 18. júl. '12, kl: 15:42:30 | Svara | www.ER.is | 0

http://www.ragna.is/

trilla77 | 18. júl. '12, kl: 15:47:57 | Svara | www.ER.is | 0

ég datt inn á þessa um daginn
http://ljufmeti.com/

kexpakki | 18. júl. '12, kl: 15:52:22 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er ágæt
http://birnumatur.blogspot.com/

Felis | 18. júl. '12, kl: 16:06:49 | Svara | www.ER.is | 0

þetta er frekar nýtt en amk það eina sem ég fylgist með

http://pollyannainthekitchen.com/ 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

þið | 18. júl. '12, kl: 22:13:28 | Svara | www.ER.is | 0

úúú frábært! Ég elska svona matarblogg og vissi ekki af þessum, komin í favorite hjá mér!

Cambria | 18. júl. '12, kl: 22:17:39 | Svara | www.ER.is | 0

http://vestfirdingurinn.blogspot.com/

Æðislegar uppskritir með nákvæmum leiðbeiningum og mynd af hverju stigi :)

skyrtulina | 18. júl. '12, kl: 22:25:20 | Svara | www.ER.is | 0

Www.vikingvitality.com

annais | 19. júl. '12, kl: 14:28:08 | Svara | www.ER.is | 0

Önnur spurning, hvaða vefsíður eða kerfi finnst ykkur best að nota til að halda utan um blogg og aðrar vefsíður? Ég hef alltaf bara notað favorites í tölvunni en núna skilst mér að það séu komnar allskonar vefsíður sem maður getur notað til að halda utan um uppáhaldsvefsíður.

Brellus | 28. júl. '12, kl: 20:16:21 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég les www.alberteldar.com og nota http://www.bloglovin.com/ til að halda utan um blogg.

Serena Van der Woodsen | 28. júl. '12, kl: 20:37:52 | Svara | www.ER.is | 0

Ég fylgist með www.eldum.is...það er uppfært mjög oft og yfirleitt frekar einfalt en sniðugt.

KathyBates | 28. júl. '12, kl: 20:51:07 | Svara | www.ER.is | 1

http://unnurkaren.com/matur/

Burnee | 28. júl. '12, kl: 23:12:45 | Svara | www.ER.is | 0

þessi er líka góð http://thepioneerwoman.com/

Rara | 28. júl. '12, kl: 23:39:56 | Svara | www.ER.is | 0

http://www.allskonar.is/

pib | 12. okt. '12, kl: 22:28:04 | Svara | www.ER.is | 0

evalaufeykjaran.com er æði
gulurraudurgraennogsalt.com er flott
ljufmetioglekkerheit.com skemmtilegt með einföldum mat
ragnarfreyr líka fínn

LadyGaGa | 12. okt. '12, kl: 22:40:41 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er ekki að gera mikið núna en það sem er inni er geðveikt
http://lifa-njota.blogspot.com/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Jón Þór hættir - dæmigert fyrir stjórnmálin Mainstream 6.7.2015 7.7.2015 | 20:00
Uppskera siðleysis á íslandi ? Dehli 1.7.2015 7.7.2015 | 19:59
Hreint blý Núðlubangsi 7.7.2015
Elsku fólk, það sýður á mér af bræði núna... Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 7.7.2015 7.7.2015 | 19:51
Endalausar háværar stunur frá ibuð í blokk!! Blandý 6.7.2015 7.7.2015 | 19:51
Tax free og vegabréf SantanaSmythe 6.7.2015 7.7.2015 | 19:50
Innihurð Grjona 10.6.2009 7.7.2015 | 19:47
Gallabuxur Anímóna 6.7.2015 7.7.2015 | 19:43
Verkstæði með littla bið anjos 7.7.2015 7.7.2015 | 19:43
Ert þú með heimasíma? BlerWitch 7.7.2015 7.7.2015 | 19:43
Heimagisting - undanþága frá leyfisgjöldum? Hygieia 7.7.2015
Námsmenn í útlöndum eða fyrrverandi námsmenn í útlöndum evitadogg 7.7.2015
Ráðningarsíður á norðurlöndum staðalfrávik 7.7.2015 7.7.2015 | 19:25
spánarhús eða íbúð til kaups valagunn 7.7.2015 7.7.2015 | 19:11
Til íbúa Hraunbæ 93 orkki 28.6.2015 7.7.2015 | 19:10
Harry potter studios Relevant 7.7.2015 7.7.2015 | 18:54
365 reikningar farfugl 6.7.2015 7.7.2015 | 18:51
Barn eitt i flug- Ryanair? heklah10 6.7.2015 7.7.2015 | 18:29
Söng eða leiklist fyrir börn... (11ára) einarsdóttir 5.7.2015 7.7.2015 | 17:49
Feneyjar í 5 daga..gjaldeyrir? Innkaupakerran 7.7.2015 7.7.2015 | 17:48
Sólarlandaferð gymclassheroe 6.7.2015 7.7.2015 | 17:41
Útilegu spurningar Catalyst 7.7.2015 7.7.2015 | 17:40
Hafragrautur! Gloriia 6.7.2015 7.7.2015 | 17:31
Þarf fartalva í Menntaskóla við Sund? korny 7.7.2015 7.7.2015 | 17:30
Notaðir bílar - hjálp... torat 7.7.2015 7.7.2015 | 17:27
WISC-IV próf Anna1983 7.7.2015 7.7.2015 | 17:04
Gjaldeyrir til grikklands thesimbi 7.7.2015 7.7.2015 | 16:55
Dimma snemma? Alexandra seselis 7.7.2015 7.7.2015 | 16:20
Hótel Tenerife?? Done 7.7.2015 7.7.2015 | 16:18
pay pal 4 stafa númer minnipokinn 7.7.2015 7.7.2015 | 16:00
Hótel í Barcelona teygjanlegt 7.7.2015
Íbúðir hjá Keili superlife3 7.7.2015 7.7.2015 | 15:56
Dauf lína á óléttuprófi Ilmati 3.7.2015 7.7.2015 | 15:44
Vantar hjálp með bílaviðgerð gustafkristjansson 7.7.2015 7.7.2015 | 15:37
Concerta? she2607 11.8.2012 7.7.2015 | 15:32
Þroska og hegðunarstöð MrsRegular 7.7.2015 7.7.2015 | 15:27
Hugmynd af gjöf fyrir Kallinn í 40 ára afmælisgjöf :) kárilíus 6.7.2015 7.7.2015 | 15:18
rosalega hissa,,,,,, omaha 5.7.2015 7.7.2015 | 14:48
Strákanöfn; Go Nuts omw 6.7.2015 7.7.2015 | 14:30
bestu tannsmiðirnir til að smiða krónu eða implant ?? workingman1 7.7.2015 7.7.2015 | 14:03
Kennaranám!! Hjálp monsan14 5.7.2015 7.7.2015 | 13:57
Veit ekki afhverju en þetta virkar Mufasa30 7.7.2015 7.7.2015 | 13:25
Melóna oskamamman 6.7.2015 7.7.2015 | 13:17
Veltir þú þér upp úr fortíðinni? idnadur 7.7.2015 7.7.2015 | 12:55
frekar smekklaust hjá DV Hauksen 3.7.2015 7.7.2015 | 12:25
Hvalfjarðagöngin siggadanna 5.7.2015 7.7.2015 | 12:09
Námsbækur MR mariamey 6.7.2015 7.7.2015 | 11:20
Hbernig mun likaminn bregđast viđ? oskamamman 12.6.2015 7.7.2015 | 10:54
LHI umsókn - áttu afrit? fálkaorðan 7.7.2015
Netflix og flix.is egillmf 7.7.2015
Síða 1 af 17079 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8