blóð í hægðum

silla73 | 28. feb. '10, kl: 15:25:12 | 3170 | Svara | Er.is | 0

ég var nú að reyna leita eitthvað um það en fann ekkert þannig séð. En þarf maður nokkuð að hafa áhyggjur af því ef það kemur og fer, þar að segja ekki stanslaust? kemur kanski í nokkra daga og fer svo í nokkrar vikur en byrjar svo aftur? einhver?

 

A Powerful Noise | 28. feb. '10, kl: 15:26:15 | Svara | Er.is | 0

Er það ferskt blóð eða dökk blóð ?

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

seva | 28. feb. '10, kl: 15:26:17 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi nú hafa áhyggjur ef ég væri þú. Gæti td verið magasár. Farðu til læknis sem fyrst.

rosa87 | 28. feb. '10, kl: 15:27:23 | Svara | Er.is | 0

blóð í hægðum=læknir!

silla73 | 28. feb. '10, kl: 15:28:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ferskt.

A Powerful Noise | 28. feb. '10, kl: 15:30:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá gæti það verið sár í ristlinum, sem rifnar mjög líklega upp regluleg. Myndi fara til læknis.

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

Rán3 | 28. feb. '10, kl: 15:28:09 | Svara | Er.is | 2

Það getur þýtt svo margt (bæði smávægilegt og alvarlegt) þannig að ég myndi fara til læknis sem fyrst. Þú getur alveg byrjað á heimilislækni sem leiðbeinir þér áfram ef á þarf að halda.

Rán

Weezer | 28. feb. '10, kl: 18:12:01 | Svara | Er.is | 0

Myndi kíkja til læknis, veit um eina sem fór til læknis út af blóði í hægum og hún var með krabbamein í ristli.

Sunshine | 28. feb. '10, kl: 18:14:12 | Svara | Er.is | 1

Pottþétt fara til læknis sem fyrst.
Blóð í hægðum getur verið saklaust, bólgur í ristli eða jafnvel gillinæð, en getur líka verið mjög alvarlegt t.d. krabbamein.

órækjan | 28. feb. '10, kl: 18:56:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða snillingur er að mínusa þig?

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
ertu humar? eða ertu rækja?

Sunshine | 28. feb. '10, kl: 20:16:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú veit ég ekki :)

Fékk sjálf einu sinni blóð í hægðir og fór til heimilislæknis sem tók þetta frekar alvarlega og sendi mig í ristilspeglun. Sem betur fer var það bara út frá bráðabólgum í ristli og hefur ekki komið síðan.

Vinkona mín dó úr ristilkrabba, þess vegna er mér mikið í mun að fólk hundsi ekki svona einkenni.

Lind A | 28. feb. '10, kl: 18:14:17 | Svara | Er.is | 0

Ertu búin að vera með niðurgang?

Ef svo er gætu litlar æðar hafa sprungið við áreynsluna og þess vegna blætt, það gerir ekkert til. En ef ekki myndi ég leita læknis.

bangsimon5 | 28. feb. '10, kl: 18:15:57 | Svara | Er.is | 0

Gæti verið gyllinæð

silla73 | 28. feb. '10, kl: 18:20:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta kemur og fer, er gyllinæð svoleiðis?

bangsimon5 | 28. feb. '10, kl: 18:28:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég reyndar veit það ekki, þekki bara einn sem þetta gerðist fyrir og það var gyllinæð, að vísu pínu lítil og var því ekki skorin.. það var reyndar blóð í hvert einasta skipti

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Getur leigusali ræma 25.6.2016 26.6.2016 | 03:38
Guðni Th. og skallapétur með farsíma sjomadurinn 26.6.2016 26.6.2016 | 03:36
Hannes - markvörður Bragðlaukur 24.6.2016 26.6.2016 | 03:17
Gelatín - sölustaðir? goge70 26.6.2016
Festing á sætisbelti? Kisid 23.6.2016 26.6.2016 | 02:22
jæja eru ekki örugglega allir búnir að kjósa? Twitters 25.6.2016 26.6.2016 | 01:54
Snemmsónar. Húllahúbb 25.6.2016 26.6.2016 | 01:44
Skipta um íbúð/félagsbústaðir *Sverige* 26.6.2016
Þroskaheftur aðili stjarnaogmani 21.6.2016 26.6.2016 | 00:45
Hvalaskoðun með börn frá Reykjavík Alfa78 25.6.2016 26.6.2016 | 00:42
Kanarý með börn? 2dísir 25.6.2016 26.6.2016 | 00:37
um miðja nótt... travel89 25.6.2016 26.6.2016 | 00:26
þvottavél sem lekur kranastelpa 25.6.2016 26.6.2016 | 00:15
Veida med börn mikaelll 25.6.2016 25.6.2016 | 23:50
Rangt Kyn í 20 vikna sónar? WaZZup 20.6.2016 25.6.2016 | 23:48
Ófrjósemisaðgerð gegn vilja makans? blessudbornin 25.6.2016 25.6.2016 | 23:46
Vantar ràð!! PrumpandiStrumpur 25.6.2016 25.6.2016 | 23:40
Köben með börn mileys 24.6.2016 25.6.2016 | 23:19
Veistu eitthvað um innflutning á grænmeti? andrifra 25.6.2016 25.6.2016 | 23:16
Hvað er fólk að gera á kosningardegi ? Kaffinörd 25.6.2016 25.6.2016 | 22:56
Hvernig stendur á því..? Mistress Barbara 25.6.2016 25.6.2016 | 22:35
Prump,prump, Pruuuuummppp.. PrumpandiStrumpur 25.6.2016 25.6.2016 | 21:56
Kærasta vandamál Millie04 23.6.2016 25.6.2016 | 21:30
Man flu - hjálp! littleboots 25.6.2016 25.6.2016 | 21:07
Eyðsla á Mallorca í 2 vikur 2dísir 24.6.2016 25.6.2016 | 20:54
Borða i grindavik ? Hvar karamellusósa 24.6.2016 25.6.2016 | 20:42
Hvaða skilríki eru gild á kjörstað ? lensalais 25.6.2016 25.6.2016 | 19:39
Tilboð á takeaway? Ósk 25.6.2016
Ágætis breytingar á húsaleigulögum Skreamer 24.6.2016 25.6.2016 | 18:39
Hvern ætlarðu að kjósa á morgun? GeorgiaAlexandra 25.6.2016 25.6.2016 | 18:17
Iphone disabled Torani 25.6.2016 25.6.2016 | 18:04
Er ibufen Trunki 25.6.2016 25.6.2016 | 16:22
Er ég leiðinleg Oladís 22.6.2016 25.6.2016 | 14:41
Til hamingju strákar orn45 23.6.2016 25.6.2016 | 13:24
Ferðalög innanlands í sumnar rubiks 24.6.2016 25.6.2016 | 13:21
ótrúlega góð lýsing Petrís 25.6.2016
Hjólakeðja ? fjola77 24.6.2016 25.6.2016 | 12:55
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 24.6.2016 25.6.2016 | 12:09
Sannfæra þunglynda manneskju stjarnaogmani 20.6.2016 25.6.2016 | 11:49
50+ fær ekki að kjósa Alpha❤ 24.6.2016 25.6.2016 | 11:36
Kæra erlenda færslu hjá Borgun útaf svikahrappi Neboteen 23.6.2016 25.6.2016 | 10:22
Ráðgjöf prumpitjú 21.6.2016 25.6.2016 | 09:54
dagur í lífi geðklofa Twitters 21.6.2016 25.6.2016 | 08:46
Hvað er hægt að gera nálægt flugvellinum í Boston að kvöldi til epli1234 25.6.2016
Hvar kýs maður forseta, þegar maður er búsettur í Hfj? Bragðlaukur 24.6.2016 25.6.2016 | 06:49
Elsku krútt!! SantanaSmythe 24.6.2016 25.6.2016 | 06:47
Magaermi! 1523 23.6.2016 25.6.2016 | 03:51
Jæja... thobar 24.6.2016 25.6.2016 | 01:47
Allt er nú til! louboutin 24.6.2016 25.6.2016 | 01:36
lögfræðiálit Pilsner3 23.6.2016 24.6.2016 | 23:16
Síða 1 af 17304 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8