Grindarbotnsæfingar / -þjálfar

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:25:58 | 2176 | Svara | www.ER.is | 0

Nú þarf ég að fara að taka grindarbotninn í gegn.

Einhverjar reynslusögur með hvernig æfingar og/eða grindarbotnsþjálfar virka best.

Mér finnst ég aldrei almennilega vita hvort ég geri æfingarnar rétt, sá á netinu að það er hægt að kaupa alls konar grindarbotn´s-lóð og svo einhverja batterýs-knúna þjálfa sem bæði mæla styrk æfinganna hjá þér (þá sérðu árangurinn) og eins sem eru með einhver "æfingaprógrömm" þannig að tækið hjálpar þér að gera æfingarnar rétt.

Hjálp, ég er alveg ringluð í þessu.

 

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:56:52 | Svara | www.ER.is | 0

Engin með ráð eða reynslusögur fyrir mig?

Hayabusa | 4. sep. '10, kl: 11:59:11 | Svara | www.ER.is | 0

til að vita hvort þú gerir æfingarnar rétt skaltu reyna að stoppa bununa þegar þú ert að pissa... til að gera það notaru grindarbotnsvöðvana.
Ég er einmitt í sama pakka, er að taka mína í gegn.

bler | 4. sep. '10, kl: 12:01:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

en passa bara að gera það ekki oft, það er ekki gott að stoppa pissubununa ;)

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:06:07 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

eruð þið að gera æfingarnar bara sjálfar eða með einhverjum "hjálpartækjum"?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:35:33 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hefur einhver prófað þetta:
>https://www.femin.is/shop_products.asp?id=1375

svínseyra | 4. sep. '10, kl: 12:40:15 | Svara | www.ER.is | 0

Ég hlustaði á útvarpsþátt um daginn þar sem einhver sérfræðingur var að tala um mikilvægi þess að æfa þessa vöðva. Hún talaði um að það væri betra að gera æfingarnar kröftulega og færri vöðvaspennur heldur en oftar og litla spennu í hvert sinn. Sem sagt aðalatriðið væri að spenna vel og kröftulega þegar þessar æfingar eru gerðar.

Annars þekki ég þessi hjálpartæki ekki neitt.

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 15:42:36 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hmmm, var að vonast eftir fjörugri umræðum og fleiri reynslusögum, eru konur kannski almennt ekki mikið að spá í þetta?

shiva | 4. sep. '10, kl: 15:49:41 | Svara | www.ER.is | 0

Ég er alltaf á leiðinni að kaupa mér þjálfa. Ég á mjög erfitt með að gera grindarbotnsæfingar því mér verður svo flökurt við það.

Langar að prófa þjálfa og sjá hvort það sé skárra.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:13:57 | Svara | www.ER.is | 0

Ég átti svona kúlur sem mér fannst fáránlegar, nennti aldrei að nota þær. En mig langar dálítið í Sensatone því mér finnst þessar venjulegu æfingar ekki virka lengur. Ég hef alltaf verið dugleg að gera þær en eftir því sem ég eignast fleiri börn finnst mér æfingarnar ekki nóg.

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:15:03 | Svara | www.ER.is | 0

ég keypti grindarbotns lóð hjá sjúkraþjálfara

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:37 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er það svipað og kúlurnar?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:26:47 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

jamm, það eru 4 kúlur, mis þungar

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:17:35 | Svara | www.ER.is | 0

svo er líka hægt að fara í aðgerð til að lyfta grindarbotninum upp, ef hann er farinn að síga

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:14 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er það kvensjúkdómalæknir sem gerir það?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:27:31 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

já held það, það þarf svæfingu, en held það sé kvensjúkdómalæknir örugglega

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 16:36:38 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hvar fær maður þetta Sensatone?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 17:35:13 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Búin að finna hvar ég get keypt SensaTone, t.d. frjosemi.is

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
börn með sérþarfir... að flytja.. blandersflanders 25.5.2015 25.5.2015 | 19:11
mynduð þið fara einar til sólarlanda? ny1 25.5.2015 25.5.2015 | 19:11
er þetta raunveruleikinn? saedis88 24.5.2015 25.5.2015 | 19:08
Skuldaleiðréttingin 50% til fyrrverandi Drofn H 25.5.2015 25.5.2015 | 19:07
Séreignasjóður inn á lán? Ljufa 25.5.2015 25.5.2015 | 19:06
Fjárveitingar í samkynhneigð ? Dehli 24.5.2015 25.5.2015 | 19:04
Hvert er þitt BMI? patorkl 25.5.2015 25.5.2015 | 19:03
eiga barn xtraaa 25.5.2015 25.5.2015 | 19:00
Excel í tveimur tölvuskjám Steina67 25.5.2015 25.5.2015 | 18:58
bíla apótekið Sarabía 25.5.2015 25.5.2015 | 18:51
SKrifstofunám. Promennt eða NTV? ansapansa 24.5.2015 25.5.2015 | 18:43
Létt Ferðataska skemmtileg2 25.5.2015 25.5.2015 | 18:40
Tollmiðlun hunangshnetuserios 25.5.2015
Harðhent barn Mamá 25.5.2015 25.5.2015 | 18:21
Hótaði yfirmanni barnaverndar lífláti Mamá 22.5.2015 25.5.2015 | 18:18
Að flytja af Íslandi hvert er best að flytja með börn m.greiningar Flottt 24.5.2015 25.5.2015 | 18:15
N1 Ægisíðu opið? musamamma 25.5.2015 25.5.2015 | 18:08
pennaveski fyrir fyrstu bekkinga saedis88 25.5.2015 25.5.2015 | 17:58
þið sem hafið verið einstæðar Trunki 24.5.2015 25.5.2015 | 17:30
Lög um hávaða í fjölbýlishúsum áaá 1.10.2006 25.5.2015 | 17:23
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins og tímapantanir kryddjurt 25.5.2015 25.5.2015 | 17:19
Hvort er fallegra? Olíutunna 25.5.2015 25.5.2015 | 17:16
Að spila á trommur í blokk Kjanahrollur 25.5.2015 25.5.2015 | 17:13
Getur einhver þýtt þetta newspeak fyrir mig? fálkaorðan 25.5.2015 25.5.2015 | 17:12
Veðflutningur - tímasetningar tjúa 25.5.2015 25.5.2015 | 17:06
Ásatrú.... og börn !? :-o FireStorm 25.5.2015
flókið Trunki 25.5.2015 25.5.2015 | 16:52
Leikskólakennaranám - undanþága ? destination 24.5.2015 25.5.2015 | 16:48
Filmuskannar - leiga? pikk nikk 24.5.2015 25.5.2015 | 16:20
Krullufranskar? Kvikan 25.5.2015 25.5.2015 | 16:16
Hverig endadi verkfall ljósmædra? qetuo25 24.5.2015 25.5.2015 | 16:12
Þyð þarna sem eruð geðveikt myklir rasistar og alltaf að tylkinna til BVN Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 24.5.2015 25.5.2015 | 15:52
Er ekki opið á Caruso eða Ítalíu? Hugfangin 25.5.2015 25.5.2015 | 15:26
kostar ekki öll bankaþjónusta í dag? ny1 24.5.2015 25.5.2015 | 15:21
hverfi í Stokkhólmi? arna2819 25.5.2015 25.5.2015 | 15:14
Er ekki opið á Caruso eða Ítalíu? Hugfangin 25.5.2015
Flísari!?! Dandelion 25.5.2015 25.5.2015 | 14:29
Eru Rúmfó trampolínin endingagóð? AnítaOsk 24.5.2015 25.5.2015 | 14:19
Börn ad ferdast milli Íslands og Danmerkur qetuo25 25.5.2015 25.5.2015 | 14:18
Hjálp DudduSinn 25.5.2015 25.5.2015 | 14:03
Umframeiningar frá Lín skál með epli 23.5.2015 25.5.2015 | 13:59
Að kaupa skó hjá Ali express/Alli Baba Dýna 24.5.2015 25.5.2015 | 13:26
Ísland 14 stig sander22 24.5.2015 25.5.2015 | 13:18
HVAÐ ÆTLARÐU AÐ ELDA Í KVÖLD :D Ratatoskur 23.5.2015 25.5.2015 | 13:16
hvernig læsi ég iPad fyrir efni sem er ekki ætlað börnum? ny1 24.5.2015 25.5.2015 | 13:14
hefur eimhver prófað þetta? IWhite til að hvítta tennur oregon 23.5.2015 25.5.2015 | 12:33
skólamaður fyrir 3 börn? Sarabía 19.5.2015 25.5.2015 | 12:05
Benidorm hhr 24.5.2015 25.5.2015 | 10:58
Afskiptasemi, umhyggjusemi eða hvað? Skýhnoðri 12.5.2015 25.5.2015 | 10:28
hvenær þarf að skipta um tímakeðju í nissan micru? bb99 24.5.2015 25.5.2015 | 10:21
Síða 1 af 17037 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8