Grindarbotnsæfingar / -þjálfar

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:25:58 | 2175 | Svara | www.ER.is | 0

Nú þarf ég að fara að taka grindarbotninn í gegn.

Einhverjar reynslusögur með hvernig æfingar og/eða grindarbotnsþjálfar virka best.

Mér finnst ég aldrei almennilega vita hvort ég geri æfingarnar rétt, sá á netinu að það er hægt að kaupa alls konar grindarbotn´s-lóð og svo einhverja batterýs-knúna þjálfa sem bæði mæla styrk æfinganna hjá þér (þá sérðu árangurinn) og eins sem eru með einhver "æfingaprógrömm" þannig að tækið hjálpar þér að gera æfingarnar rétt.

Hjálp, ég er alveg ringluð í þessu.

 

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:56:52 | Svara | www.ER.is | 0

Engin með ráð eða reynslusögur fyrir mig?

Hayabusa | 4. sep. '10, kl: 11:59:11 | Svara | www.ER.is | 0

til að vita hvort þú gerir æfingarnar rétt skaltu reyna að stoppa bununa þegar þú ert að pissa... til að gera það notaru grindarbotnsvöðvana.
Ég er einmitt í sama pakka, er að taka mína í gegn.

bler | 4. sep. '10, kl: 12:01:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

en passa bara að gera það ekki oft, það er ekki gott að stoppa pissubununa ;)

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:06:07 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

eruð þið að gera æfingarnar bara sjálfar eða með einhverjum "hjálpartækjum"?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:35:33 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hefur einhver prófað þetta:
>https://www.femin.is/shop_products.asp?id=1375

svínseyra | 4. sep. '10, kl: 12:40:15 | Svara | www.ER.is | 0

Ég hlustaði á útvarpsþátt um daginn þar sem einhver sérfræðingur var að tala um mikilvægi þess að æfa þessa vöðva. Hún talaði um að það væri betra að gera æfingarnar kröftulega og færri vöðvaspennur heldur en oftar og litla spennu í hvert sinn. Sem sagt aðalatriðið væri að spenna vel og kröftulega þegar þessar æfingar eru gerðar.

Annars þekki ég þessi hjálpartæki ekki neitt.

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 15:42:36 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hmmm, var að vonast eftir fjörugri umræðum og fleiri reynslusögum, eru konur kannski almennt ekki mikið að spá í þetta?

shiva | 4. sep. '10, kl: 15:49:41 | Svara | www.ER.is | 0

Ég er alltaf á leiðinni að kaupa mér þjálfa. Ég á mjög erfitt með að gera grindarbotnsæfingar því mér verður svo flökurt við það.

Langar að prófa þjálfa og sjá hvort það sé skárra.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:13:57 | Svara | www.ER.is | 0

Ég átti svona kúlur sem mér fannst fáránlegar, nennti aldrei að nota þær. En mig langar dálítið í Sensatone því mér finnst þessar venjulegu æfingar ekki virka lengur. Ég hef alltaf verið dugleg að gera þær en eftir því sem ég eignast fleiri börn finnst mér æfingarnar ekki nóg.

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:15:03 | Svara | www.ER.is | 0

ég keypti grindarbotns lóð hjá sjúkraþjálfara

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:37 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er það svipað og kúlurnar?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:26:47 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

jamm, það eru 4 kúlur, mis þungar

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:17:35 | Svara | www.ER.is | 0

svo er líka hægt að fara í aðgerð til að lyfta grindarbotninum upp, ef hann er farinn að síga

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:14 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er það kvensjúkdómalæknir sem gerir það?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:27:31 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

já held það, það þarf svæfingu, en held það sé kvensjúkdómalæknir örugglega

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 16:36:38 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hvar fær maður þetta Sensatone?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 17:35:13 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Búin að finna hvar ég get keypt SensaTone, t.d. frjosemi.is

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ein stressuð.. i uppnami 26.3.2015 28.3.2015 | 00:26
Hvar er heyrn mæld? pattaló 24.3.2015 28.3.2015 | 00:25
Brjóst Lobbalitla 27.3.2015 28.3.2015 | 00:25
afmæli 40 ára oskamamman 24.3.2015 28.3.2015 | 00:23
Páskaegg eftir páska arnahe 27.3.2015 28.3.2015 | 00:21
Barnsfeður og fjárhagsleg þátttaka Katz 27.3.2015 28.3.2015 | 00:21
Mikið ryk… minnipokinn 26.3.2015 28.3.2015 | 00:21
Augnlæknir sem á tíma í næstu viku! fálkaorðan 28.3.2015 28.3.2015 | 00:19
Framhaldsskólanemar í námsmannaíbúðir? e e e 27.3.2015 28.3.2015 | 00:16
Getnaðarlimir burrarinn 26.3.2015 28.3.2015 | 00:13
"Afbrygðasemi" vegna annarra kvenna í kringum ákveðinn gaur Skreamer 27.3.2015 28.3.2015 | 00:12
Nafna pæling gulurrauður 27.3.2015 28.3.2015 | 00:09
er aðeins að vandræðast Brindisi 27.3.2015 28.3.2015 | 00:06
könnun verðandi Vöruinnsetning (e.product placement) nonni10 27.3.2015 28.3.2015 | 00:03
Börn 8-11 ára, hve oft í sturtu/bað? Indíánavatnsberi 27.3.2015 28.3.2015 | 00:01
Skó plastbakki...... veit einhver? xavier04 27.3.2015 27.3.2015 | 23:58
Brjóstaminnkun ferill The glam fairy 27.3.2015 27.3.2015 | 23:57
Gjafaegg Há9 27.3.2015 27.3.2015 | 23:55
Kinder páskaegg? Erill69 26.3.2015 27.3.2015 | 23:50
Stafsetningarorðabók Rúnav 27.3.2015 27.3.2015 | 23:43
Þið sem eigið kisur :( Andý 26.3.2015 27.3.2015 | 23:41
Hlaða eða skemma til leigu fyrir veislur irenavilla 27.3.2015 27.3.2015 | 23:39
Hvað eru byggingafræðingar með í laun? Zizou 27.3.2015
íbúðalánasjóður bingokulurogrænarbaunir 27.3.2015
Sársaukafyllsta aðgerðin? litillengill 27.3.2015 27.3.2015 | 23:26
Þetta mál... Helgust 27.3.2015 27.3.2015 | 23:21
Neikvæður maki - er eitthvað sem ég get gert?? Saraswati 27.3.2015 27.3.2015 | 23:16
Fermingargjafir... HJÁLP! rebekkaorm 27.3.2015 27.3.2015 | 22:59
Álit þitt á þér? QI 27.3.2015 27.3.2015 | 22:55
Finnst ykkur Viking lager góður bjór? hakkarin 25.3.2015 27.3.2015 | 22:50
Epli og þvaglát Helgust 27.3.2015 27.3.2015 | 22:37
Kennsluréttindi - með BA í dönsku Kopf 27.3.2015 27.3.2015 | 22:30
Almáttugur... #Freethenipple móðursýki littleboots 26.3.2015 27.3.2015 | 22:27
Tyrkland Nanouk 24.3.2015 27.3.2015 | 22:23
Tryggingarfé húsaleigu og skil á íbúð (þrif og málun) Yxna belja 27.3.2015 27.3.2015 | 22:11
Losti karlmanna. Dehli 26.3.2015 27.3.2015 | 22:11
Matarkostnadur yfir mánuð? Malibo 24.3.2015 27.3.2015 | 22:10
Hundaofnæmi á vinnustað. Vantar álit. Loft88 25.3.2015 27.3.2015 | 22:09
Hlutgerving kvenna burrarinn 26.3.2015 27.3.2015 | 22:06
Batterí í Polar úr? Víta 27.3.2015 27.3.2015 | 22:03
Gott salat Snobbhænan 27.3.2015 27.3.2015 | 21:54
21 árs og býr heima í vinnu stjarnaogmani 10.3.2015 27.3.2015 | 21:26
Norska fjarnám? supermario123 27.3.2015 27.3.2015 | 21:25
Á einhver þennan kall? Skreamer 27.3.2015 27.3.2015 | 21:20
Do you need a loan cole12345 27.3.2015 27.3.2015 | 21:19
Af hverju eru allir að missa sig yfir þessari grein? mazzystar 27.3.2015 27.3.2015 | 21:11
50 gráir skuggar Lilith 25.3.2015 27.3.2015 | 20:44
Skuldabréfa lán JLopez 11.2.2011 27.3.2015 | 20:39
Hvað með þær sem ekki vilja þetta ? siolafs 26.3.2015 27.3.2015 | 20:27
Að halda kjafti burrarinn 26.3.2015 27.3.2015 | 20:23
Síða 1 af 16978 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8