Grindarbotnsæfingar / -þjálfar

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:25:58 | 2176 | Svara | www.ER.is | 0

Nú þarf ég að fara að taka grindarbotninn í gegn.

Einhverjar reynslusögur með hvernig æfingar og/eða grindarbotnsþjálfar virka best.

Mér finnst ég aldrei almennilega vita hvort ég geri æfingarnar rétt, sá á netinu að það er hægt að kaupa alls konar grindarbotn´s-lóð og svo einhverja batterýs-knúna þjálfa sem bæði mæla styrk æfinganna hjá þér (þá sérðu árangurinn) og eins sem eru með einhver "æfingaprógrömm" þannig að tækið hjálpar þér að gera æfingarnar rétt.

Hjálp, ég er alveg ringluð í þessu.

 

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:56:52 | Svara | www.ER.is | 0

Engin með ráð eða reynslusögur fyrir mig?

Hayabusa | 4. sep. '10, kl: 11:59:11 | Svara | www.ER.is | 0

til að vita hvort þú gerir æfingarnar rétt skaltu reyna að stoppa bununa þegar þú ert að pissa... til að gera það notaru grindarbotnsvöðvana.
Ég er einmitt í sama pakka, er að taka mína í gegn.

bler | 4. sep. '10, kl: 12:01:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

en passa bara að gera það ekki oft, það er ekki gott að stoppa pissubununa ;)

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:06:07 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

eruð þið að gera æfingarnar bara sjálfar eða með einhverjum "hjálpartækjum"?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:35:33 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hefur einhver prófað þetta:
>https://www.femin.is/shop_products.asp?id=1375

svínseyra | 4. sep. '10, kl: 12:40:15 | Svara | www.ER.is | 0

Ég hlustaði á útvarpsþátt um daginn þar sem einhver sérfræðingur var að tala um mikilvægi þess að æfa þessa vöðva. Hún talaði um að það væri betra að gera æfingarnar kröftulega og færri vöðvaspennur heldur en oftar og litla spennu í hvert sinn. Sem sagt aðalatriðið væri að spenna vel og kröftulega þegar þessar æfingar eru gerðar.

Annars þekki ég þessi hjálpartæki ekki neitt.

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 15:42:36 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hmmm, var að vonast eftir fjörugri umræðum og fleiri reynslusögum, eru konur kannski almennt ekki mikið að spá í þetta?

shiva | 4. sep. '10, kl: 15:49:41 | Svara | www.ER.is | 0

Ég er alltaf á leiðinni að kaupa mér þjálfa. Ég á mjög erfitt með að gera grindarbotnsæfingar því mér verður svo flökurt við það.

Langar að prófa þjálfa og sjá hvort það sé skárra.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:13:57 | Svara | www.ER.is | 0

Ég átti svona kúlur sem mér fannst fáránlegar, nennti aldrei að nota þær. En mig langar dálítið í Sensatone því mér finnst þessar venjulegu æfingar ekki virka lengur. Ég hef alltaf verið dugleg að gera þær en eftir því sem ég eignast fleiri börn finnst mér æfingarnar ekki nóg.

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:15:03 | Svara | www.ER.is | 0

ég keypti grindarbotns lóð hjá sjúkraþjálfara

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:37 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er það svipað og kúlurnar?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:26:47 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

jamm, það eru 4 kúlur, mis þungar

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:17:35 | Svara | www.ER.is | 0

svo er líka hægt að fara í aðgerð til að lyfta grindarbotninum upp, ef hann er farinn að síga

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:14 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er það kvensjúkdómalæknir sem gerir það?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:27:31 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

já held það, það þarf svæfingu, en held það sé kvensjúkdómalæknir örugglega

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 16:36:38 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hvar fær maður þetta Sensatone?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 17:35:13 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Búin að finna hvar ég get keypt SensaTone, t.d. frjosemi.is

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Eitthvað áhugavert og spennandi í nágrenni Selfoss? vonni 2.7.2015 3.7.2015 | 05:16
Háskóla Tips! GoGoYubari 1.7.2015 3.7.2015 | 05:15
Kók og tappi vonni 2.7.2015 3.7.2015 | 04:37
Jæja, þá eru þessar hömlur farnar af tjáningarfrelsinu - guðlast fálkaorðan 2.7.2015 3.7.2015 | 03:39
Námsráðgjafi til í smá tal? :) Turtles5462 29.6.2015 3.7.2015 | 03:16
4 ára húsaleigusamningur. Hægt að rifta honum? Innkaupakerran 3.7.2015 3.7.2015 | 02:48
Lán fyrir sumarbústað janefox 1.7.2015 3.7.2015 | 02:10
Ok fokk - njálgur - lina þjáningar fálkaorðan 2.7.2015 3.7.2015 | 02:04
Íslendingar í Boston minnipokinn 2.7.2015 3.7.2015 | 01:38
E-jir sem hættu í GSA og OA enhéldu sjálf/ir áfram? abc17 2.7.2015 3.7.2015 | 01:34
Hvar er best ad leita af ódýrum tilbodum frá london eitthvad í sólina? Blandý 30.6.2015 3.7.2015 | 01:23
Hjálp þađ er veriđ ađ éta mig lifandi! grannmeti 1.7.2015 3.7.2015 | 01:02
Áhugi á húsi sem er "ekki til sölu" íspinni 30.6.2015 3.7.2015 | 00:46
Rúm og sófi-lágt verð, sæmileg gæði? Unnsa6 3.7.2015
er ég ógeðslega vond... BlerWitch 1.7.2015 3.7.2015 | 00:37
Kostnaður v skólagjalda og skólabækur - framhaldsskóli Snobbhænan 29.6.2015 3.7.2015 | 00:21
Lín hættir að lána bókalán? Helgust 3.7.2015
Skráningargjald HÍ Relevant 2.7.2015 3.7.2015 | 00:01
Ef þú grætur heima vegna ofbedis, geronimo 2.7.2015 2.7.2015 | 23:59
Reiðhjól??? kristelthordar 2.7.2015 2.7.2015 | 23:58
Fjarlægja púða eftir brjóstastækkun chihua 2.7.2015 2.7.2015 | 23:52
Valensia náttföt lolla bolla 2.7.2015 2.7.2015 | 23:49
hælspor tlaicegutti 2.7.2015 2.7.2015 | 23:47
hata ríka fólkið Bitmý 2.7.2015 2.7.2015 | 23:45
Jibbí jei ! Sansebastian 2.7.2015 2.7.2015 | 23:40
Yfirhöfn - drauma yfirhafnir ykkar hipster 1.7.2015 2.7.2015 | 23:39
svo lítil hreyfing á meðgöngu þræðinum nóvemberpons 1.7.2015 2.7.2015 | 23:38
laun í noregi sveppur1998 2.7.2015 2.7.2015 | 23:37
Þið sem hafið verslað hjá zenni *vonin* 2.7.2015 2.7.2015 | 23:27
Um fæðingarorlof á Íslandi jonniah 2.7.2015 2.7.2015 | 23:21
Láta þrengja kjól tjúa 2.7.2015 2.7.2015 | 22:51
MS sjúkdómurinn sveitastelpa 2.7.2015 2.7.2015 | 22:49
down town disney í Florida Lausn 2.7.2015 2.7.2015 | 22:47
Melantónîn ove 2.7.2015 2.7.2015 | 22:23
Leita að bílstjóra sem keyrir frá Suðurnesjum til Rvk Stjarna 1 2.7.2015 2.7.2015 | 22:21
Tímabundinn leigusamningur? positivelife 2.7.2015 2.7.2015 | 22:17
Dagmamma á völlunum hfj whoopi 1.7.2015 2.7.2015 | 22:15
Uppskera siðleysis á íslandi ? Dehli 1.7.2015 2.7.2015 | 21:57
Eftir fæðingarorlof sveitastulkan17 2.7.2015 2.7.2015 | 21:55
"Við bara vinnum svona" Antaros 27.6.2015 2.7.2015 | 21:51
Sandgerði GunnaTunnaSunna 30.6.2015 2.7.2015 | 21:50
Kei ég veit þetta hljómar crazy Skreamer 2.7.2015 2.7.2015 | 21:15
Örorka og atvinna. fálkaorðan 1.7.2015 2.7.2015 | 21:12
Brjóstastækkun fataskapur 1.7.2015 2.7.2015 | 21:09
Vindsængur vs. sjálfuppblásnar dýnur Máni 2.7.2015 2.7.2015 | 21:01
Hvar kaupir maður sláttuvélar? Hermosa 29.6.2007 2.7.2015 | 20:46
Möl í garðinn Benebí 2.7.2015 2.7.2015 | 20:45
Exem, ofnæmi, hjálp. ThorE33 2.7.2015 2.7.2015 | 20:44
Bati og bataferli She is 2.7.2015 2.7.2015 | 20:09
Útsölur hjólaskvízan 2.7.2015 2.7.2015 | 20:03
Síða 1 af 17074 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8