Grindarbotnsæfingar / -þjálfar

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:25:58 | 2176 | Svara | Er.is | 0

Nú þarf ég að fara að taka grindarbotninn í gegn.

Einhverjar reynslusögur með hvernig æfingar og/eða grindarbotnsþjálfar virka best.

Mér finnst ég aldrei almennilega vita hvort ég geri æfingarnar rétt, sá á netinu að það er hægt að kaupa alls konar grindarbotn´s-lóð og svo einhverja batterýs-knúna þjálfa sem bæði mæla styrk æfinganna hjá þér (þá sérðu árangurinn) og eins sem eru með einhver "æfingaprógrömm" þannig að tækið hjálpar þér að gera æfingarnar rétt.

Hjálp, ég er alveg ringluð í þessu.

 

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:56:52 | Svara | Er.is | 0

Engin með ráð eða reynslusögur fyrir mig?

Hayabusa | 4. sep. '10, kl: 11:59:11 | Svara | Er.is | 0

til að vita hvort þú gerir æfingarnar rétt skaltu reyna að stoppa bununa þegar þú ert að pissa... til að gera það notaru grindarbotnsvöðvana.
Ég er einmitt í sama pakka, er að taka mína í gegn.

bler | 4. sep. '10, kl: 12:01:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en passa bara að gera það ekki oft, það er ekki gott að stoppa pissubununa ;)

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:06:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eruð þið að gera æfingarnar bara sjálfar eða með einhverjum "hjálpartækjum"?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:35:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur einhver prófað þetta:
>https://www.femin.is/shop_products.asp?id=1375

svínseyra | 4. sep. '10, kl: 12:40:15 | Svara | Er.is | 0

Ég hlustaði á útvarpsþátt um daginn þar sem einhver sérfræðingur var að tala um mikilvægi þess að æfa þessa vöðva. Hún talaði um að það væri betra að gera æfingarnar kröftulega og færri vöðvaspennur heldur en oftar og litla spennu í hvert sinn. Sem sagt aðalatriðið væri að spenna vel og kröftulega þegar þessar æfingar eru gerðar.

Annars þekki ég þessi hjálpartæki ekki neitt.

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 15:42:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmmm, var að vonast eftir fjörugri umræðum og fleiri reynslusögum, eru konur kannski almennt ekki mikið að spá í þetta?

shiva | 4. sep. '10, kl: 15:49:41 | Svara | Er.is | 0

Ég er alltaf á leiðinni að kaupa mér þjálfa. Ég á mjög erfitt með að gera grindarbotnsæfingar því mér verður svo flökurt við það.

Langar að prófa þjálfa og sjá hvort það sé skárra.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:13:57 | Svara | Er.is | 0

Ég átti svona kúlur sem mér fannst fáránlegar, nennti aldrei að nota þær. En mig langar dálítið í Sensatone því mér finnst þessar venjulegu æfingar ekki virka lengur. Ég hef alltaf verið dugleg að gera þær en eftir því sem ég eignast fleiri börn finnst mér æfingarnar ekki nóg.

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:15:03 | Svara | Er.is | 0

ég keypti grindarbotns lóð hjá sjúkraþjálfara

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það svipað og kúlurnar?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:26:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jamm, það eru 4 kúlur, mis þungar

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:17:35 | Svara | Er.is | 0

svo er líka hægt að fara í aðgerð til að lyfta grindarbotninum upp, ef hann er farinn að síga

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það kvensjúkdómalæknir sem gerir það?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:27:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já held það, það þarf svæfingu, en held það sé kvensjúkdómalæknir örugglega

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 16:36:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar fær maður þetta Sensatone?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 17:35:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búin að finna hvar ég get keypt SensaTone, t.d. frjosemi.is

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þroskaheftur aðili stjarnaogmani 21.6.2016 26.6.2016 | 22:37
Fagnar og vill halda áfrað að vera einn af okkur daffyduck 26.6.2016 26.6.2016 | 22:33
Fellihýsi og fólksbíll mjolkurbrusi 26.6.2016 26.6.2016 | 22:29
Að flytja barn um leikskòla mamma1433 26.6.2016 26.6.2016 | 22:26
Módel - skip/bátar König 22.7.2011 26.6.2016 | 22:24
Forseti - jei - nei? musamamma 26.6.2016 26.6.2016 | 22:13
Getur leigusali ræma 25.6.2016 26.6.2016 | 22:02
Er einhver eða hefur verið með barn á leikskòla álfatùn Pottasleikir 26.6.2016
2 herbergja félagsíbúð í Kópavogi Pelops 24.6.2016 26.6.2016 | 21:53
Próf í verðbréfamiðlun JBSN 26.6.2016
jæja eru ekki örugglega allir búnir að kjósa? Twitters 25.6.2016 26.6.2016 | 21:48
Þvottaefni bleika mamma 26.6.2016 26.6.2016 | 21:41
Bókaranám Qusa 26.6.2016 26.6.2016 | 21:39
Hvað er í gangi? neutralist 26.6.2016 26.6.2016 | 21:36
Ófrjósemisaðgerð gegn vilja makans? blessudbornin 25.6.2016 26.6.2016 | 21:28
Að skila auðu SantanaSmythe 26.6.2016 26.6.2016 | 21:08
Pcos metformin spurning? yogo 26.6.2016 26.6.2016 | 21:06
Guðni og FRÚIN JónínaBEN 26.6.2016 26.6.2016 | 20:16
Ógleði eftir 12 vikurnar birta1505 26.6.2016 26.6.2016 | 20:05
Hannes - markvörður Bragðlaukur 24.6.2016 26.6.2016 | 19:02
Skjól .. bassibínó 26.6.2016
Er ég leiðinleg Oladís 22.6.2016 26.6.2016 | 17:05
Trukkastopp Unicornthis 26.6.2016 26.6.2016 | 16:55
Fótapirringur á meðgöngu! lo28 26.6.2016 26.6.2016 | 15:08
Kærasta vandamál Millie04 23.6.2016 26.6.2016 | 14:55
Endurgreiðsla HallóHeimur 26.6.2016 26.6.2016 | 14:22
Barnabætur :( musamamma 26.6.2016 26.6.2016 | 14:13
Er ibufen Trunki 25.6.2016 26.6.2016 | 14:02
Hvernig stendur á því..? Mistress Barbara 25.6.2016 26.6.2016 | 13:55
Mæli með. musamamma 26.6.2016 26.6.2016 | 13:31
Versla á netinu - afsláttur og tollurinn Torani 22.6.2016 26.6.2016 | 13:17
Skipta um íbúð/félagsbústaðir *Sverige* 26.6.2016 26.6.2016 | 12:16
Guðni Th. og skallapétur með farsíma sjomadurinn 26.6.2016 26.6.2016 | 12:03
50+ fær ekki að kjósa Alpha❤ 24.6.2016 26.6.2016 | 11:51
um miðja nótt... travel89 25.6.2016 26.6.2016 | 09:47
Gári (páfagaukur) fannst í Lindahverfi samot 26.6.2016
Rangt Kyn í 20 vikna sónar? WaZZup 20.6.2016 26.6.2016 | 07:58
Gelatín - sölustaðir? goge70 26.6.2016
Festing á sætisbelti? Kisid 23.6.2016 26.6.2016 | 02:22
Snemmsónar. Húllahúbb 25.6.2016 26.6.2016 | 01:44
Hvalaskoðun með börn frá Reykjavík Alfa78 25.6.2016 26.6.2016 | 00:42
Kanarý með börn? 2dísir 25.6.2016 26.6.2016 | 00:37
þvottavél sem lekur kranastelpa 25.6.2016 26.6.2016 | 00:15
Veida med börn mikaelll 25.6.2016 25.6.2016 | 23:50
Vantar ràð!! PrumpandiStrumpur 25.6.2016 25.6.2016 | 23:40
Köben með börn mileys 24.6.2016 25.6.2016 | 23:19
Veistu eitthvað um innflutning á grænmeti? andrifra 25.6.2016 25.6.2016 | 23:16
Hvað er fólk að gera á kosningardegi ? Kaffinörd 25.6.2016 25.6.2016 | 22:56
Prump,prump, Pruuuuummppp.. PrumpandiStrumpur 25.6.2016 25.6.2016 | 21:56
Man flu - hjálp! littleboots 25.6.2016 25.6.2016 | 21:07
Síða 1 af 17305 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8