Grindarbotnsæfingar / -þjálfar

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:25:58 | 2176 | Svara | Er.is | 0

Nú þarf ég að fara að taka grindarbotninn í gegn.

Einhverjar reynslusögur með hvernig æfingar og/eða grindarbotnsþjálfar virka best.

Mér finnst ég aldrei almennilega vita hvort ég geri æfingarnar rétt, sá á netinu að það er hægt að kaupa alls konar grindarbotn´s-lóð og svo einhverja batterýs-knúna þjálfa sem bæði mæla styrk æfinganna hjá þér (þá sérðu árangurinn) og eins sem eru með einhver "æfingaprógrömm" þannig að tækið hjálpar þér að gera æfingarnar rétt.

Hjálp, ég er alveg ringluð í þessu.

 

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 11:56:52 | Svara | Er.is | 0

Engin með ráð eða reynslusögur fyrir mig?

Hayabusa | 4. sep. '10, kl: 11:59:11 | Svara | Er.is | 0

til að vita hvort þú gerir æfingarnar rétt skaltu reyna að stoppa bununa þegar þú ert að pissa... til að gera það notaru grindarbotnsvöðvana.
Ég er einmitt í sama pakka, er að taka mína í gegn.

bler | 4. sep. '10, kl: 12:01:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en passa bara að gera það ekki oft, það er ekki gott að stoppa pissubununa ;)

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:06:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eruð þið að gera æfingarnar bara sjálfar eða með einhverjum "hjálpartækjum"?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 12:35:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur einhver prófað þetta:
>https://www.femin.is/shop_products.asp?id=1375

svínseyra | 4. sep. '10, kl: 12:40:15 | Svara | Er.is | 0

Ég hlustaði á útvarpsþátt um daginn þar sem einhver sérfræðingur var að tala um mikilvægi þess að æfa þessa vöðva. Hún talaði um að það væri betra að gera æfingarnar kröftulega og færri vöðvaspennur heldur en oftar og litla spennu í hvert sinn. Sem sagt aðalatriðið væri að spenna vel og kröftulega þegar þessar æfingar eru gerðar.

Annars þekki ég þessi hjálpartæki ekki neitt.

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 15:42:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmmm, var að vonast eftir fjörugri umræðum og fleiri reynslusögum, eru konur kannski almennt ekki mikið að spá í þetta?

shiva | 4. sep. '10, kl: 15:49:41 | Svara | Er.is | 0

Ég er alltaf á leiðinni að kaupa mér þjálfa. Ég á mjög erfitt með að gera grindarbotnsæfingar því mér verður svo flökurt við það.

Langar að prófa þjálfa og sjá hvort það sé skárra.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:13:57 | Svara | Er.is | 0

Ég átti svona kúlur sem mér fannst fáránlegar, nennti aldrei að nota þær. En mig langar dálítið í Sensatone því mér finnst þessar venjulegu æfingar ekki virka lengur. Ég hef alltaf verið dugleg að gera þær en eftir því sem ég eignast fleiri börn finnst mér æfingarnar ekki nóg.

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:15:03 | Svara | Er.is | 0

ég keypti grindarbotns lóð hjá sjúkraþjálfara

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það svipað og kúlurnar?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:26:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jamm, það eru 4 kúlur, mis þungar

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:17:35 | Svara | Er.is | 0

svo er líka hægt að fara í aðgerð til að lyfta grindarbotninum upp, ef hann er farinn að síga

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Hóbó | 4. sep. '10, kl: 16:19:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það kvensjúkdómalæknir sem gerir það?

roxanne2 | 4. sep. '10, kl: 16:27:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já held það, það þarf svæfingu, en held það sé kvensjúkdómalæknir örugglega

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 16:36:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar fær maður þetta Sensatone?

Virgo71 | 4. sep. '10, kl: 17:35:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búin að finna hvar ég get keypt SensaTone, t.d. frjosemi.is

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að flytja frá Englandi til Íslands eftir 9 ár... SagaNorén 29.8.2015 31.8.2015 | 02:06
reikna út laun SolaG 31.8.2015
Fitandi brauð sálin5 31.8.2015 31.8.2015 | 01:36
Geirfinnsmálið nýr vinkill Sá sem allt veit 31.8.2015 31.8.2015 | 01:35
Hildur og Óli Sá sem allt veit 29.8.2015 31.8.2015 | 01:33
Hvað myndir þú gera? blandaðu 25.8.2015 31.8.2015 | 01:24
Fyrnast framhaldsskólaeiningar ? halli6666 30.8.2015 31.8.2015 | 00:44
Fylgdarþjónusta - vændi. netice 9.11.2010 31.8.2015 | 00:40
Flóttamenn - Spurningar KolbeinnUngi 30.8.2015 31.8.2015 | 00:30
Ævintýraferð! joisæ 29.8.2015 31.8.2015 | 00:30
6 ára og íþróttir Catalyst 31.8.2015
Útfrá nauðgunarþræði mínum blandaðu 30.8.2015 31.8.2015 | 00:27
leikskólagjöld oskamamman 29.8.2015 31.8.2015 | 00:24
Límmiðar á vegg - texti Pox222 30.8.2015 31.8.2015 | 00:20
hvernig er í lagi að nafngreina og stunda persónuárásir á fólk - sjá ummæli flippkisu albínóme 22.8.2015 31.8.2015 | 00:15
Klámvæddar auglýsingar... strákamamma 30.8.2015 31.8.2015 | 00:13
Grænmeti König 30.8.2015 31.8.2015 | 00:11
Velvet Smooth rafmagnsþjöl frá Scholl latte 30.8.2015 31.8.2015 | 00:10
Flóttamenn búandi inni á heimili ykkar? spúddi 30.8.2015 31.8.2015 | 00:08
Flokkið þið rusl? josepha 30.8.2015 31.8.2015 | 00:07
Lambaprime Lakkrisbiti 30.8.2015 31.8.2015 | 00:06
Áttu einhverjar MJÖG easy uppskriftir? Alpha❤ 30.8.2015 31.8.2015 | 00:01
Tómstundir fyrir 13 ára? Áhyggjur.is 30.8.2015 31.8.2015 | 00:00
Fólk sem hverfur sporlaust Zaran 13.2.2007 30.8.2015 | 23:58
Varúð barnaperri musamamma 30.8.2015 30.8.2015 | 23:56
Spurning um atvinnuleysisbætur Elmstreet 30.8.2015 30.8.2015 | 23:52
Einhver sem veit hvað þetta er? Péturl 30.8.2015 30.8.2015 | 23:44
Debetkort i USA lovelove2 30.8.2015 30.8.2015 | 23:31
íþróttir fyrir 4 ára í hafnarfirði Salkiber 30.8.2015 30.8.2015 | 23:30
Flóttamannapæling? Tryggvi3 30.8.2015 30.8.2015 | 23:23
Swing á Íslandi Parid 27.8.2015 30.8.2015 | 23:11
kvikmyndir 5fiðrildi 30.8.2015 30.8.2015 | 23:02
Flóttamannabúðirnar Ísland Sá sem allt veit 30.8.2015 30.8.2015 | 22:58
diskarekki Vignir 0611 28.8.2015 30.8.2015 | 22:35
Hnútur í brjósti minner 29.8.2015 30.8.2015 | 22:20
Barnasíður til að kaupa föt!! Babygirl 30.8.2015
Hí pósturinn - kannanir/tilkynningar Anímóna 30.8.2015 30.8.2015 | 21:44
Kanilsnúðar - uppskrift zxcv1234 30.8.2015
Sveitafélagið Garður GunnaTunnaSunna 30.8.2015 30.8.2015 | 21:34
Bilun hjá vodafone vefpósti? Áhyggjur.is 30.8.2015 30.8.2015 | 21:29
einhverfa hjá fullorðnum mánaskin 30.8.2015 30.8.2015 | 21:28
Coconut/shea butter? evah 30.8.2015 30.8.2015 | 21:24
Uppáhalds í Orlando? Rúrý 30.8.2015 30.8.2015 | 21:14
Hvað eigið þið mikið eftir útgjöld? Splattenburgers 26.8.2015 30.8.2015 | 21:13
Dofin eða lömuð tunga melonhead 30.8.2015 30.8.2015 | 20:57
foreldrafélog og foreldrafundir Brindisi 28.8.2015 30.8.2015 | 20:27
góðir prjónar ? hobbymouse 30.8.2015 30.8.2015 | 20:23
Hrikalegir fjallvegir á Íslandi Hauksen 29.8.2015 30.8.2015 | 19:51
Stúdentagarðar jinjang 30.8.2015 30.8.2015 | 19:16
Ofstopa frekju lið. Dehli 28.8.2015 30.8.2015 | 19:07
Síða 1 af 17125 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8