Flughræðslunámskeið Icelandair?

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:10:07 | 2821 | Svara | Er.is | 0

Einhver farið? Er þetta að svínvirka? Er flogið út og til baka með sömu vél, eða fær maður að stoppa í einhverja klukkutíma?

 

presto | 12. sep. '10, kl: 19:19:43 | Svara | Er.is | 0

Held að þau taki alls ekki sénsinn á að skilja manneskju eftir strandaða í útlöndum!

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:23:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha...þú meinar. Mér finnst svo skerí að eiga að fara strax heim aftur, nýsloppin úr vélinni.

Kannski finnst mér það ofsa stuð eftir námskeið, hver veit.

Nördinn | 12. sep. '10, kl: 19:26:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gleymdi því að það er flogið fram og tilbaka með sömu vél - stoppað í ca klt. Það var lítið mál.. það munaði samt mjög litlu að ég hefði hætt við allt - var svo skíthrædd. En þessi ferð er alveg 90% af því að komast yfir þetta. Síðast fórum við til Stokkhólms.

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:41:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. Ég ætla að athuga þetta betur - nenni ekki að vera alltaf að drepast úr hræðslu.

Nördinn | 12. sep. '10, kl: 19:23:58 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í fyrra. Var mjög ánægð. Hafði ekki flogið þá í 4 ár - samt bjó ég erlendis. Eftir námskeiðið hef ég flogið tvisvar.

Ég get ekki sagt að ég sé laus við flughræðsluna, en kann núna að tala sjálfan mig niður og núna veit ég líka margt sem ég vissi ekki áður og get þannig róað mig niður.

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:26:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú mælir semsagt með þessu? En flugferðin á námskeiðinu, er það bara út og heim með sömu vél?

Anímóna | 12. sep. '10, kl: 19:27:58 | Svara | Er.is | 0

Mamma mín fór fyrir mörgum árum, flaug til Glasgow og fékk nú að stoppa eitthvað svolítið þar sko.
Ég þyrfti svooo á þessu að halda.
Veistu hvað þetta kostaR?

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:34:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Örugglega 30-40þ, ætla að athuga það á morgun.

cle800 | 12. sep. '10, kl: 19:53:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mæli 200 % með þessu. Mikill fróðleikur og bara mjög skemmtilegt námskeið. Ég sem var með ofsaflughræðslu áður er nánast laus við þetta í dag, allt námskeiðinu að þakka !! Vel peninganna virði ( kostaði 30 þús þegar ég fór árið 2006 )
Og já það er flogið út og heim aftur með sömu vél. Ég flaug til Köben :) Nú nýt ég þess að fljúga...

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:56:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta.

GeorgJensen | 12. sep. '10, kl: 19:53:06 | Svara | Er.is | 0

þetta er algjör snilld!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:54:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kúl!

GeorgJensen | 12. sep. '10, kl: 19:58:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er svo oft þetat óþekkta sem vekur hræðsluna.. þarna færðu að vita af hverju þessi hávaði stafar og af hverju hristingurin er.. þetta er æðisgengið

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

gudlauganna | 12. sep. '10, kl: 20:17:46 | Svara | Er.is | 0

þetta námskeið virkaði ekki fyrir mig, enda er mín flughræðsla ekert komin af því að ég haldi að eitthvað komi fyrir.

Medister | 12. sep. '10, kl: 20:36:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við hvað ertu þá hrædd?

gudlauganna | 12. sep. '10, kl: 22:03:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

held þetta sé eitthvað tengt jafnvægi og bara óöryggi, líður bara illa í flugtaki og lendingu. En það er nóg til að ég kvíði fyrir marga daga á undan. EN nú fæ ég kvíðalyf sem virka fínt.

punkturcom | 12. sep. '10, kl: 20:19:38 | Svara | Er.is | 0

Ég fór fyrir nokkrum árum, stoppuðum stutt en ég fékk að vera í flugstjórnarklefanum síðasta hálftímann í fluginu! Það var mjög gaman og við fengum að hafa það fínt á saga class báðar leiðir.
Geturðu ekki bara verið full?

Medister | 12. sep. '10, kl: 20:36:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það alltaf, einmitt vegna hræðslu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er 3 ára eitthvað leiðinlegur aldur? fjörmjólkin 2.9.2015 3.9.2015 | 08:49
3 ára kúkar í buxurnar - Halp! fálkaorðan 3.9.2015 3.9.2015 | 08:48
Stelpur 12+ára GunnaTunnaSunna 26.8.2015 3.9.2015 | 08:43
árshátíðarkjólar? þumall 2.9.2015 3.9.2015 | 08:43
Hversu oft baðar þú barnið þitt (1-3 ára)? raina 3.9.2015 3.9.2015 | 08:22
Flóttamenn vilja ekki fara til minni bæja í Svíþjóð janasus 3.9.2015 3.9.2015 | 08:12
Flóttamenn? hunangshnetuserios 2.9.2015 3.9.2015 | 08:04
Æðahnútaaðgerð - laser sól sól 2.9.2015 3.9.2015 | 07:53
er að deyja úr áhyggjum endurhæfing 2.9.2015 3.9.2015 | 07:38
varasjóður ljos07 2.9.2015 3.9.2015 | 07:33
fullorđnir og flogaköst edeliaa 3.9.2015 3.9.2015 | 06:55
hitakrampi edeliaa 3.9.2015
Ef þú værir að kaupa þér smábíl? allskynsallskonar 1.9.2015 3.9.2015 | 06:18
Hvað eigið þið mikið eftir útgjöld? Splattenburgers 26.8.2015 3.9.2015 | 05:31
Skuldir ungalambid 2.9.2015 3.9.2015 | 05:23
Er þetta tilefni í neyðarsíma dýralæknis? bumber 2.9.2015 3.9.2015 | 03:26
Hvað er málið með með mótmælaflóð amarslik 3.9.2015
Office pakkinn Zizou 1.9.2015 3.9.2015 | 00:52
Fokkjú bland. ananusát 2.9.2015 3.9.2015 | 00:42
Hversu mörgum flóttamönnum... Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 31.8.2015 3.9.2015 | 00:21
Er ungfrú Ísland í opinni dagskrá? RS1 2.9.2015 3.9.2015 | 00:14
Flóttamenn - Spurningar KolbeinnUngi 30.8.2015 3.9.2015 | 00:13
Náiði þið enþá bbc og nat geo daffyduck 2.9.2015 2.9.2015 | 23:24
fyrirframgreidd kort+bilaleigur kolla a 2.9.2015 2.9.2015 | 23:24
Matseðill fyrir mánuðinn Lilith 2.9.2015 2.9.2015 | 23:06
Einhver sem veit hvað þetta er? Péturl 30.8.2015 2.9.2015 | 22:55
Læknar blands: sonurinn með mikinn hita Nói22 1.9.2015 2.9.2015 | 22:53
Þýtt grænlensku yfir á isl/ensku kutur7 2.9.2015 2.9.2015 | 22:13
Afþreying í flugvél YMCA 31.8.2015 2.9.2015 | 22:00
flytja til DK epli1234 2.9.2015 2.9.2015 | 21:59
Meðgönguógleði Klukkuskífa 2.9.2015 2.9.2015 | 21:58
Út að borða á afmælisdaginn ?? star123 31.8.2015 2.9.2015 | 21:52
Everest og rauði dregillinn og klæðnaðurinn og... Svala Sjana 2.9.2015
Frostþurrkuð ber helgagests 2.9.2015
Bestu veitingahúsin í Reykjavík? Mainstream 31.8.2015 2.9.2015 | 21:35
Argggg!!!! karlinn týndi 50þús krónum í amsterdam!!! skor 2.9.2015 2.9.2015 | 21:25
Spurning um blæðingar mazzystar 2.9.2015 2.9.2015 | 21:22
Word Documents kdm 2.9.2015 2.9.2015 | 21:09
Mér finnst íslensk brauð svo glötuð Skreamer 27.8.2015 2.9.2015 | 20:55
Flóttamenn. kaleo 2.9.2015 2.9.2015 | 20:39
Fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar. heimasnadi 2.9.2015 2.9.2015 | 20:32
Svört vinna labambinaminosin 1.9.2015 2.9.2015 | 20:32
Uppáhalds í Orlando? Rúrý 30.8.2015 2.9.2015 | 20:18
Búseti. Húllahúbb 2.9.2015 2.9.2015 | 19:59
HoppeKids / flexa músalingur 2.9.2015
10.bekkur, Samræmd próf Steina67 2.9.2015 2.9.2015 | 19:30
Áreitni eða ekki? atlaslevi99 31.8.2015 2.9.2015 | 19:26
Hvar er best að auglýsa? noseries 1.9.2015 2.9.2015 | 19:03
Passið ykkur Steina67 1.9.2015 2.9.2015 | 19:03
Dublin Dublin 1.9.2015 2.9.2015 | 17:56
Síða 1 af 17128 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8