Flughræðslunámskeið Icelandair?

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:10:07 | 2819 | Svara | www.ER.is | 0

Einhver farið? Er þetta að svínvirka? Er flogið út og til baka með sömu vél, eða fær maður að stoppa í einhverja klukkutíma?

 

presto | 12. sep. '10, kl: 19:19:43 | Svara | www.ER.is | 0

Held að þau taki alls ekki sénsinn á að skilja manneskju eftir strandaða í útlöndum!

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:23:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hahaha...þú meinar. Mér finnst svo skerí að eiga að fara strax heim aftur, nýsloppin úr vélinni.

Kannski finnst mér það ofsa stuð eftir námskeið, hver veit.

Nördinn | 12. sep. '10, kl: 19:26:24 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Gleymdi því að það er flogið fram og tilbaka með sömu vél - stoppað í ca klt. Það var lítið mál.. það munaði samt mjög litlu að ég hefði hætt við allt - var svo skíthrædd. En þessi ferð er alveg 90% af því að komast yfir þetta. Síðast fórum við til Stokkhólms.

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:41:34 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ok. Ég ætla að athuga þetta betur - nenni ekki að vera alltaf að drepast úr hræðslu.

Nördinn | 12. sep. '10, kl: 19:23:58 | Svara | www.ER.is | 0

Ég fór í fyrra. Var mjög ánægð. Hafði ekki flogið þá í 4 ár - samt bjó ég erlendis. Eftir námskeiðið hef ég flogið tvisvar.

Ég get ekki sagt að ég sé laus við flughræðsluna, en kann núna að tala sjálfan mig niður og núna veit ég líka margt sem ég vissi ekki áður og get þannig róað mig niður.

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:26:57 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Þú mælir semsagt með þessu? En flugferðin á námskeiðinu, er það bara út og heim með sömu vél?

Anímóna | 12. sep. '10, kl: 19:27:58 | Svara | www.ER.is | 0

Mamma mín fór fyrir mörgum árum, flaug til Glasgow og fékk nú að stoppa eitthvað svolítið þar sko.
Ég þyrfti svooo á þessu að halda.
Veistu hvað þetta kostaR?

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:34:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Örugglega 30-40þ, ætla að athuga það á morgun.

cle800 | 12. sep. '10, kl: 19:53:53 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Mæli 200 % með þessu. Mikill fróðleikur og bara mjög skemmtilegt námskeið. Ég sem var með ofsaflughræðslu áður er nánast laus við þetta í dag, allt námskeiðinu að þakka !! Vel peninganna virði ( kostaði 30 þús þegar ég fór árið 2006 )
Og já það er flogið út og heim aftur með sömu vél. Ég flaug til Köben :) Nú nýt ég þess að fljúga...

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:56:41 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir þetta.

GeorgJensen | 12. sep. '10, kl: 19:53:06 | Svara | www.ER.is | 0

þetta er algjör snilld!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:54:16 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Kúl!

GeorgJensen | 12. sep. '10, kl: 19:58:19 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

það er svo oft þetat óþekkta sem vekur hræðsluna.. þarna færðu að vita af hverju þessi hávaði stafar og af hverju hristingurin er.. þetta er æðisgengið

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

gudlauganna | 12. sep. '10, kl: 20:17:46 | Svara | www.ER.is | 0

þetta námskeið virkaði ekki fyrir mig, enda er mín flughræðsla ekert komin af því að ég haldi að eitthvað komi fyrir.

Medister | 12. sep. '10, kl: 20:36:45 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Við hvað ertu þá hrædd?

gudlauganna | 12. sep. '10, kl: 22:03:03 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

held þetta sé eitthvað tengt jafnvægi og bara óöryggi, líður bara illa í flugtaki og lendingu. En það er nóg til að ég kvíði fyrir marga daga á undan. EN nú fæ ég kvíðalyf sem virka fínt.

punkturcom | 12. sep. '10, kl: 20:19:38 | Svara | www.ER.is | 0

Ég fór fyrir nokkrum árum, stoppuðum stutt en ég fékk að vera í flugstjórnarklefanum síðasta hálftímann í fluginu! Það var mjög gaman og við fengum að hafa það fínt á saga class báðar leiðir.
Geturðu ekki bara verið full?

Medister | 12. sep. '10, kl: 20:36:33 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er það alltaf, einmitt vegna hræðslu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Býst við heimsókn tannálfsins í nótt. fálkaorðan 19.4.2015 19.4.2015 | 19:01
Á að leyfa hunda í almenningssamgöngum? gáttari 17.4.2015 19.4.2015 | 19:01
Sunnudagsmaturinn Þönderkats 19.4.2015 19.4.2015 | 18:59
Þrif á baðkörum Júlí 78 19.4.2015 19.4.2015 | 18:59
Hvaða síma? neutralist 19.4.2015 19.4.2015 | 18:53
Lán hjá Landsbankanum Samsungsimi 19.4.2015 19.4.2015 | 18:52
Félóbætur í Keflavík,. virgo25 19.4.2015 19.4.2015 | 18:51
Þýðingarhjálp? Mastery learning Lakkrisbiti 19.4.2015 19.4.2015 | 18:50
vitið þið hvort það sé búið að finna ræfilinn sem pyrrhus 15.4.2015 19.4.2015 | 18:46
hvenær er maður orðin stjúpforeldri ? irisiri 16.4.2015 19.4.2015 | 18:38
Búð fyrir litað fólk. Dehli 10.4.2015 19.4.2015 | 18:29
hiti hjá krakka pannam 19.4.2015 19.4.2015 | 18:20
Laun á sambýli Rvk Salvelinus 19.4.2015
Þið sem verslið á netinu Chaos 19.4.2015 19.4.2015 | 18:09
Kæru blandverjar *vonin* 11.4.2015 19.4.2015 | 18:02
Styrkur hjá stéttarfélagi labbalingur 19.4.2015 19.4.2015 | 18:02
Millilenda alein í fyrsta skipti! HJÁLP! D: mindpalace 19.4.2015 19.4.2015 | 17:43
vantar þig að losna við pappakassa? Mr Thomsen 19.4.2015
Talandi um lúxus fangelsi :O pyrrhus 19.4.2015 19.4.2015 | 17:23
Góð málefni uppi 16.4.2015 19.4.2015 | 17:21
Flókið hár ErlaMaría 19.4.2015 19.4.2015 | 17:04
Notuð heimilistæki Snobbhænan 19.4.2015 19.4.2015 | 17:03
Smygl við Miðjarðarhaf 1122334455 15.4.2015 19.4.2015 | 16:56
Klipping, stutt fíngert hár smbmtm 19.4.2015 19.4.2015 | 16:35
Að segja upp leigu Lola87 19.4.2015 19.4.2015 | 16:32
Kröfur á afmælisgjafir. fálkaorðan 17.4.2015 19.4.2015 | 16:17
Karamellurnar í jólahúsinu Klara15 19.4.2015 19.4.2015 | 16:01
Er þetta óviðeigandi lagatexti fyrir börn? eplapez 18.4.2015 19.4.2015 | 16:00
Góð fagmanneskja fyrir strípur/lýsingu? LillyWish 18.4.2015 19.4.2015 | 15:58
Ég er í skemmtilegri grúppu (bandarísk) á fb og.. Alpha❤ 19.4.2015 19.4.2015 | 15:44
Má fyrirgefa ofbeldi af hendi maka? halabalubb 17.4.2015 19.4.2015 | 15:16
Tært fljótandi fæði IL MAGNIFICO 19.4.2015 19.4.2015 | 14:51
Myndatöku fyrir ferðapassi, hvar? tacitus 19.4.2015 19.4.2015 | 14:49
Er hangikjötsálegg soðið? Wee Textile 19.4.2015 19.4.2015 | 14:41
Internet..... margretrg 18.4.2015 19.4.2015 | 14:41
Þrjú börn í aftursætinu - sessur Bubblebum 19.4.2015 19.4.2015 | 14:14
Earpads fyrir heyrnartól mufaza 19.4.2015
Hárgreiðslustofa hvirfilbylur 19.4.2015 19.4.2015 | 13:43
munnmök Schweiz 9.4.2015 19.4.2015 | 13:24
hvernig elda ég 850gr svínahrygg Napoli 19.4.2015 19.4.2015 | 13:20
Símanum stolið - Verið að nota hann á mínu númeri! whoopi 19.4.2015 19.4.2015 | 13:19
Vogar á Vatnsleysuströnd. AríaMaddonna 18.4.2015 19.4.2015 | 13:12
Félagsfræði VS Félagsráðgjöf Kairii 16.4.2015 19.4.2015 | 13:09
Er þetta athyglissýki? SantanaSmythe 19.4.2015 19.4.2015 | 13:05
Nöfn og furðulegheit. Wulzter 18.4.2015 19.4.2015 | 13:01
Þið sem allt vitið - klór Chaos 14.4.2015 19.4.2015 | 12:46
sumarfrí til Hong Kong busyness 19.4.2015 19.4.2015 | 12:45
Formula 1 sendibíll 19.4.2015 19.4.2015 | 12:33
Dunkin' donuts SantanaSmythe 18.4.2015 19.4.2015 | 12:25
Árangurslaust Fjárnám ZzmoczZ 19.4.2015 19.4.2015 | 12:04
Síða 1 af 17000 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8