Flughræðslunámskeið Icelandair?

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:10:07 | 2821 | Svara | www.ER.is | 0

Einhver farið? Er þetta að svínvirka? Er flogið út og til baka með sömu vél, eða fær maður að stoppa í einhverja klukkutíma?

 

presto | 12. sep. '10, kl: 19:19:43 | Svara | www.ER.is | 0

Held að þau taki alls ekki sénsinn á að skilja manneskju eftir strandaða í útlöndum!

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:23:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hahaha...þú meinar. Mér finnst svo skerí að eiga að fara strax heim aftur, nýsloppin úr vélinni.

Kannski finnst mér það ofsa stuð eftir námskeið, hver veit.

Nördinn | 12. sep. '10, kl: 19:26:24 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Gleymdi því að það er flogið fram og tilbaka með sömu vél - stoppað í ca klt. Það var lítið mál.. það munaði samt mjög litlu að ég hefði hætt við allt - var svo skíthrædd. En þessi ferð er alveg 90% af því að komast yfir þetta. Síðast fórum við til Stokkhólms.

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:41:34 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ok. Ég ætla að athuga þetta betur - nenni ekki að vera alltaf að drepast úr hræðslu.

Nördinn | 12. sep. '10, kl: 19:23:58 | Svara | www.ER.is | 0

Ég fór í fyrra. Var mjög ánægð. Hafði ekki flogið þá í 4 ár - samt bjó ég erlendis. Eftir námskeiðið hef ég flogið tvisvar.

Ég get ekki sagt að ég sé laus við flughræðsluna, en kann núna að tala sjálfan mig niður og núna veit ég líka margt sem ég vissi ekki áður og get þannig róað mig niður.

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:26:57 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Þú mælir semsagt með þessu? En flugferðin á námskeiðinu, er það bara út og heim með sömu vél?

Anímóna | 12. sep. '10, kl: 19:27:58 | Svara | www.ER.is | 0

Mamma mín fór fyrir mörgum árum, flaug til Glasgow og fékk nú að stoppa eitthvað svolítið þar sko.
Ég þyrfti svooo á þessu að halda.
Veistu hvað þetta kostaR?

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:34:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Örugglega 30-40þ, ætla að athuga það á morgun.

cle800 | 12. sep. '10, kl: 19:53:53 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Mæli 200 % með þessu. Mikill fróðleikur og bara mjög skemmtilegt námskeið. Ég sem var með ofsaflughræðslu áður er nánast laus við þetta í dag, allt námskeiðinu að þakka !! Vel peninganna virði ( kostaði 30 þús þegar ég fór árið 2006 )
Og já það er flogið út og heim aftur með sömu vél. Ég flaug til Köben :) Nú nýt ég þess að fljúga...

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:56:41 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir þetta.

GeorgJensen | 12. sep. '10, kl: 19:53:06 | Svara | www.ER.is | 0

þetta er algjör snilld!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:54:16 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Kúl!

GeorgJensen | 12. sep. '10, kl: 19:58:19 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

það er svo oft þetat óþekkta sem vekur hræðsluna.. þarna færðu að vita af hverju þessi hávaði stafar og af hverju hristingurin er.. þetta er æðisgengið

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

gudlauganna | 12. sep. '10, kl: 20:17:46 | Svara | www.ER.is | 0

þetta námskeið virkaði ekki fyrir mig, enda er mín flughræðsla ekert komin af því að ég haldi að eitthvað komi fyrir.

Medister | 12. sep. '10, kl: 20:36:45 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Við hvað ertu þá hrædd?

gudlauganna | 12. sep. '10, kl: 22:03:03 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

held þetta sé eitthvað tengt jafnvægi og bara óöryggi, líður bara illa í flugtaki og lendingu. En það er nóg til að ég kvíði fyrir marga daga á undan. EN nú fæ ég kvíðalyf sem virka fínt.

punkturcom | 12. sep. '10, kl: 20:19:38 | Svara | www.ER.is | 0

Ég fór fyrir nokkrum árum, stoppuðum stutt en ég fékk að vera í flugstjórnarklefanum síðasta hálftímann í fluginu! Það var mjög gaman og við fengum að hafa það fínt á saga class báðar leiðir.
Geturðu ekki bara verið full?

Medister | 12. sep. '10, kl: 20:36:33 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Er það alltaf, einmitt vegna hræðslu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Konur vs. menn!!! svarta kisa 27.5.2015 29.5.2015 | 08:00
13 ára - sumarnámskeið Jackie O 28.5.2015 29.5.2015 | 07:56
Af hverju er fólk svona erfitt við grænmetisætur? vexenpexen 28.5.2015 29.5.2015 | 07:50
Getnaðarvarnapillan! Gloriia 28.5.2015 29.5.2015 | 07:37
Orkuveitan :( turbina 27.5.2015 29.5.2015 | 07:35
Eiga feður að borga ef það er engin umgengni? Conina 28.5.2015 29.5.2015 | 07:33
Það er að koma júní blandsukk 28.5.2015 29.5.2015 | 07:29
Aðgerði inní kinninni. Hver gerir þannig? birgmunda 29.5.2015 29.5.2015 | 07:07
Flutningar heim Sólglerugu 28.5.2015 29.5.2015 | 07:06
Snjallsími sveitastelpa 27.5.2015 29.5.2015 | 06:51
einföld störnufræði. :) QI 29.5.2015 29.5.2015 | 06:47
Ég fann þetta dýr á gólfinu (sem betur fer dautt) *hrollur* Alpha❤ 28.5.2015 29.5.2015 | 06:30
Er þetta sýnt hér? júbb 28.5.2015 29.5.2015 | 04:50
Að byrja á leikskóla Mamá 29.5.2015 29.5.2015 | 04:45
Að fjarlægja sílikon brjóstapúða náttljós 28.5.2015 29.5.2015 | 02:22
Spurning til kvenna sigurlas 27.5.2015 29.5.2015 | 02:13
Hvar í veröldinni færð þú....?! UngaDaman 28.5.2015 29.5.2015 | 02:08
Saumakonur og þið með áhuga á saumaskap tanndrattur2 29.5.2015 29.5.2015 | 02:07
Greiðslur úr lífeyrissjóðum DramaQueen 29.5.2015 29.5.2015 | 01:49
Besta pizzan? assayrr 27.5.2015 29.5.2015 | 01:45
Skemmtilegar fatabúðir fyrir konur í Svíþjóð trunttrunt 28.5.2015 29.5.2015 | 01:44
Ohh þessir bankar fara svo í taugarnar á mér! F4 28.5.2015 29.5.2015 | 01:37
Bjútí tips síðan á feisbúkk! Andý 27.5.2015 29.5.2015 | 01:33
Öryrkjar sálin5 27.5.2015 29.5.2015 | 01:25
Skartgripur í stúdentsgjöf? Donk 28.5.2015 29.5.2015 | 00:53
Þið sem eruð á sertral tanndrattur2 29.5.2015 29.5.2015 | 00:41
Hugmyndir af útskriftagjöf handa stelpu!! monsan14 28.5.2015 29.5.2015 | 00:18
Nóg pláss á Íslandi ... baila 28.5.2015 29.5.2015 | 00:02
Eiga ekki einhverjir eftir að skrifa undir? SteinunnA 27.5.2015 28.5.2015 | 23:52
Brasilískt vax! skvisa87 27.5.2015 28.5.2015 | 23:43
Hjólastandur Bumbukella 28.5.2015
hvaða snertiskjásíma mælið þið með fyrir 8ára 2Degu 28.5.2015 28.5.2015 | 23:24
Skóbúðir á Spáni ? sigurlas 26.5.2015 28.5.2015 | 23:24
ódýrar leikjatölvur annex 28.5.2015 28.5.2015 | 23:23
Er í smá vandræðum - Örorka Oskari 28.5.2015 28.5.2015 | 23:20
Sjálfboðaliðar smáþjóðleikar hjorsey 27.5.2015 28.5.2015 | 23:09
Þáttur í kvöld um aðgerðir sem leiða til dauða en sagðar meinlausar AyoTech 28.5.2015 28.5.2015 | 23:06
Síðdegisútvarpið solarorka 28.5.2015 28.5.2015 | 23:02
augnlokaaðgerð BlerWitch 22.5.2015 28.5.2015 | 22:47
Glæpamaður á grænu hjóli ! Dehli 28.5.2015 28.5.2015 | 22:37
Hvernig eyðir maður auglýsingu? juni 26.5.2010 28.5.2015 | 22:19
Ber mer skilda gagnvart barnsföður roselille 20.4.2015 28.5.2015 | 22:11
ANDAGLAS Krissi2001 28.5.2015 28.5.2015 | 22:09
Seroxat... það dásemdarlyf sparri 26.5.2015 28.5.2015 | 22:00
sólarvörn....? skófrík 27.5.2015 28.5.2015 | 21:53
spjaldtalva fyrir barn Degustelpa 28.5.2015 28.5.2015 | 21:45
Kosningaþáttaka NonTheist 28.5.2015 28.5.2015 | 21:15
Kiwanis hjálmar í Hafnarfirði kona68 28.5.2015 28.5.2015 | 20:50
langtímabílastæði í Keflavík loft 27.5.2015 28.5.2015 | 20:49
Fréttir af framsókn - sannsögli formaðurinn Mainstream 27.5.2015 28.5.2015 | 20:44
Síða 1 af 17040 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8