Flughræðslunámskeið Icelandair?

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:10:07 | 2829 | Svara | Er.is | 0

Einhver farið? Er þetta að svínvirka? Er flogið út og til baka með sömu vél, eða fær maður að stoppa í einhverja klukkutíma?

 

presto | 12. sep. '10, kl: 19:19:43 | Svara | Er.is | 0

Held að þau taki alls ekki sénsinn á að skilja manneskju eftir strandaða í útlöndum!

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:23:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha...þú meinar. Mér finnst svo skerí að eiga að fara strax heim aftur, nýsloppin úr vélinni.

Kannski finnst mér það ofsa stuð eftir námskeið, hver veit.

Nördinn | 12. sep. '10, kl: 19:26:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gleymdi því að það er flogið fram og tilbaka með sömu vél - stoppað í ca klt. Það var lítið mál.. það munaði samt mjög litlu að ég hefði hætt við allt - var svo skíthrædd. En þessi ferð er alveg 90% af því að komast yfir þetta. Síðast fórum við til Stokkhólms.

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:41:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. Ég ætla að athuga þetta betur - nenni ekki að vera alltaf að drepast úr hræðslu.

Nördinn | 12. sep. '10, kl: 19:23:58 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í fyrra. Var mjög ánægð. Hafði ekki flogið þá í 4 ár - samt bjó ég erlendis. Eftir námskeiðið hef ég flogið tvisvar.

Ég get ekki sagt að ég sé laus við flughræðsluna, en kann núna að tala sjálfan mig niður og núna veit ég líka margt sem ég vissi ekki áður og get þannig róað mig niður.

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:26:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú mælir semsagt með þessu? En flugferðin á námskeiðinu, er það bara út og heim með sömu vél?

Anímóna | 12. sep. '10, kl: 19:27:58 | Svara | Er.is | 0

Mamma mín fór fyrir mörgum árum, flaug til Glasgow og fékk nú að stoppa eitthvað svolítið þar sko.
Ég þyrfti svooo á þessu að halda.
Veistu hvað þetta kostaR?

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:34:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Örugglega 30-40þ, ætla að athuga það á morgun.

cle800 | 12. sep. '10, kl: 19:53:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mæli 200 % með þessu. Mikill fróðleikur og bara mjög skemmtilegt námskeið. Ég sem var með ofsaflughræðslu áður er nánast laus við þetta í dag, allt námskeiðinu að þakka !! Vel peninganna virði ( kostaði 30 þús þegar ég fór árið 2006 )
Og já það er flogið út og heim aftur með sömu vél. Ég flaug til Köben :) Nú nýt ég þess að fljúga...

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:56:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta.

GeorgJensen | 12. sep. '10, kl: 19:53:06 | Svara | Er.is | 0

þetta er algjör snilld!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Medister | 12. sep. '10, kl: 19:54:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kúl!

GeorgJensen | 12. sep. '10, kl: 19:58:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er svo oft þetat óþekkta sem vekur hræðsluna.. þarna færðu að vita af hverju þessi hávaði stafar og af hverju hristingurin er.. þetta er æðisgengið

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

gudlauganna | 12. sep. '10, kl: 20:17:46 | Svara | Er.is | 0

þetta námskeið virkaði ekki fyrir mig, enda er mín flughræðsla ekert komin af því að ég haldi að eitthvað komi fyrir.

Medister | 12. sep. '10, kl: 20:36:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við hvað ertu þá hrædd?

gudlauganna | 12. sep. '10, kl: 22:03:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

held þetta sé eitthvað tengt jafnvægi og bara óöryggi, líður bara illa í flugtaki og lendingu. En það er nóg til að ég kvíði fyrir marga daga á undan. EN nú fæ ég kvíðalyf sem virka fínt.

punkturcom | 12. sep. '10, kl: 20:19:38 | Svara | Er.is | 0

Ég fór fyrir nokkrum árum, stoppuðum stutt en ég fékk að vera í flugstjórnarklefanum síðasta hálftímann í fluginu! Það var mjög gaman og við fengum að hafa það fínt á saga class báðar leiðir.
Geturðu ekki bara verið full?

Medister | 12. sep. '10, kl: 20:36:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það alltaf, einmitt vegna hræðslu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Á ég að senda son minn með pabba til útlanda? stjarnaogmani 5.5.2016 6.5.2016 | 11:06
sund og bakverkur cithara 6.5.2016 6.5.2016 | 11:05
Nýfætt barn og leikskólabarn litlaF 2.5.2016 6.5.2016 | 11:05
Fjárhagsaðstoð? Goggi mega 6.5.2016
að kaupa nýjan ofn Framhleypna 5.5.2016 6.5.2016 | 11:00
Borðarðu kjöt? Bragðlaukur 5.5.2016 6.5.2016 | 10:58
Maki að klæmast við aðra. ollnotendanofnerutil 5.5.2016 6.5.2016 | 10:47
Óviðeigandi samræður foreldris við barn - aðstoð Burnirót 2.5.2016 6.5.2016 | 10:47
Spurt hvort þú sért að fitna ! Emmellí 5.5.2016 6.5.2016 | 10:36
Að stinga af til útlanda chubbymango 3.5.2016 6.5.2016 | 10:28
Madeleine McCann Petrís 29.4.2016 6.5.2016 | 10:15
er að leita af þessari vöru nammigrís 6.5.2016
Proline - skólp þreytta 4.5.2016 6.5.2016 | 09:46
árás á stelpu Bragðlaukur 5.5.2016 6.5.2016 | 09:12
Að þora að skilja. traff 12.10.2013 6.5.2016 | 08:56
Komum Seibel fjölskyldunni í skjól Girlnextdoor 30.4.2016 6.5.2016 | 08:51
eineltið Bragðlaukur 6.5.2016 6.5.2016 | 08:36
Viðið þið um góða skilnaðarlögfræðinga??? Elisa7 30.4.2016 6.5.2016 | 08:35
Fasteignasala X Rated 6.5.2016
September bumbur Sarabía 6.5.2016
Að hætta á Sertral, mikil vanlíðan dhgvga 5.5.2016 6.5.2016 | 07:26
ódýrast að láta smiða gler sæta prinsessan 4.5.2016 6.5.2016 | 03:02
Gunni Nelson daffyduck 6.5.2016
Einhver sem á gömlu Disney matreiðslubókina.. reddit 5.5.2016 6.5.2016 | 01:02
Hjálp - aðstoð við kápugerð á Lokaritgerð - einhver? Burnirót 5.5.2016 6.5.2016 | 00:25
Sjúkdómatrygging - nauðsyn eða peningaplokk? babu 4.5.2016 6.5.2016 | 00:20
Nettröllin saksótt Klingon 30.4.2016 6.5.2016 | 00:06
Íbúð á uppboð-leigjandi... klingklingkling 6.2.2013 5.5.2016 | 23:39
Ökuskírteini Marsbúin 5.5.2016 5.5.2016 | 23:35
"Ódýr" hótel á Manhattaneyju, NYC deniro 5.5.2016 5.5.2016 | 23:15
á einhver diskinn "í söltum sjó" með 3g's ehbk 5.5.2016
Bleikur drykkur twity 5.5.2016 5.5.2016 | 23:04
Ef þið viljið dekra við ykkur.... island1234 5.5.2016
Eru flísar nauðsynlegar á baðherbergi? tog 13.8.2013 5.5.2016 | 22:39
bossinn á Gretu Salóme. omaha 4.5.2016 5.5.2016 | 22:18
Barnavagn til útlanda í flugi seljanlegt 4.5.2016 5.5.2016 | 22:09
pottar fyrir spanhellur Mjallhvít og dvergarnir 5 5.5.2016 5.5.2016 | 21:52
Hvað er opið á morgun? randomnafn 5.5.2016 5.5.2016 | 20:36
Flughrædd- hvað auðveldar ferðina? Pinja 30.4.2016 5.5.2016 | 20:32
Hiti og varmi VMVD 5.5.2016 5.5.2016 | 18:36
partyskinka fra ali bababu 5.5.2016 5.5.2016 | 17:53
Forsteikt beikon Tipzy 3.5.2016 5.5.2016 | 17:51
Hefndarklám Petrís 9.4.2016 5.5.2016 | 17:32
Ps3 frá Spáni lomax 5.5.2016 5.5.2016 | 17:09
Góðir augnlæknar Alveg að meikaða 5.5.2016 5.5.2016 | 15:59
Útleiga á íbúð Bragðlaukur 5.5.2016 5.5.2016 | 15:43
Auroracoin Bragðlaukur 5.5.2016 5.5.2016 | 14:42
Junior SantanaSmythe 5.5.2016
klippustofur nörd2 5.5.2016
ölduselsskóli og seljaskóli stubban 3.5.2016 5.5.2016 | 14:14
Síða 1 af 17283 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8