Heitir brauðréttir

random | 28. sep. '11, kl: 08:43:35 | 3369 | Svara | Uppskriftir | 0

Sæl
Lumið þið á uppskrift af uppáhalds heita brauðréttinum ykkar.
Er að hugsa um að gera svoleiðis fyrir skólann, og var í kjölfarið að velta því fyrir mér hvort að það sé bara ekki í lagi að setja hann í einnota álform ?

 

skeifa7 | 28. sep. '11, kl: 09:57:11 | Svara | Uppskriftir | 1

Ohh já væri til í að vita það líka...ég eeeelska brauðrétti en hef aldrei gert..í staðin bíð ég eins og asni til vors á hverju ári svo ég fái vonandi í fermingaveislunum hahaha... nú ætla ég að prófa :)

Ég er með sparkóðann brjálæðing í maganum. 40v+

sylvia91 | 28. sep. '11, kl: 22:33:27 | Svara | Uppskriftir | 0

reyta brauð í eldfas mót. Strá skorinni skinku, papriku, sveppum, ananas og grænum aspas yfir.
Svo hita saman (á lágum hita), 1. camebert ost, og pela af rjóma og hella vökvanum yfir gumsið. Svo rifin ost yfir og inn í ofn

sylvia91 | 28. sep. '11, kl: 22:35:05 | Svara | Uppskriftir | 0

eeeeða !


September 11Sólborg Baldursdóttir
Sígilt heitt rúllutertubrauð
Þetta rúllutertubrauð kannast flestir við, enda sígilt og stendur alltaf fyrir sínu.

Fyllingin dugar á 2 rúllutertubrauð frá Myllunni.


Sígilt heitt rúllutertubrauð

2 stk rúllutertubrauð

1 dós sveppaostur, 250 g

3 msk majones

1/2 tsk grænmetiskraftur

200 g skinka í strimlum

1 lítil dós aspas (brytjaður)

1/2 dl majones

1/2 dl sýrður rjómi

1 bréf Mozzarellaostur

1 tsk paprikuduftHrærið saman smurost, majones og grænmetiskraft. Blandið út í skinku og aspas. Smyrjið á brauðið og rúllið upp.
Hrærið saman majones og sýrðan rjóma og smyrjið utan á brauðið. Stráið ostinum yfir og síðan paprikudufti.

Bakið við 180°C í um 30 mínútur og berið fram heitt.

guðny1 | 29. sep. '11, kl: 12:35:42 | Svara | Uppskriftir | 0

Ég nota einn piparost og einn paprikuost og set í pott með aspas grænum og hræri saman og set svo saman við brauð í eldfast mót og ost yfir set safann af aspasinum í slurkum ekki gott að hafa þunnt.

kons | 30. sep. '11, kl: 02:14:07 | Svara | Fyrri færsla | Uppskriftir | 0

þú hlítur að þurfa einhvern vövka annað hvort mjólk eða rjóma ????

guðny1 | 7. apr. '12, kl: 01:18:29 | Svara | Fyrri færsla | Uppskriftir | 1

nota safann af aspasinum útí

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Steiktar hrísnúðlur netbanki 22.11.2015
pizzusmurostur madda88 1.10.2015 21.10.2015 | 12:16
HJÁLP. harður púðursykur. 85módel 20.12.2011 21.9.2015 | 20:44
hjónabandssæla - hver á uppskrift? pisa 13.6.2009 7.9.2015 | 15:19
forðast grófar trefjar ? molinnn 18.8.2015 21.8.2015 | 21:35
Skúffukaka Flottt 27.6.2015 9.8.2015 | 01:41
PAN maísmjöl Dullen 2.8.2015
Kókoskúlur ?? sokkur samuel 7.7.2015 22.7.2015 | 22:45
Á einhver uppskrift af rabarbara-chutney? krissa65 13.7.2011 11.7.2015 | 12:02
pönnukökupannan mín drg12 19.11.2014 2.7.2015 | 21:37
rafstöð 3 kW Furukot38 10.6.2015
Fiskisúpa siggathora 8.6.2015 10.6.2015 | 12:58
Tupperware 1523 18.5.2015
Neon lopapeysa Prelip 30.4.2015 16.5.2015 | 03:28
zinzino kaffi bakki 9 13.5.2015
Margarita Mix LSLS 2.5.2015
möndludropar vs almond extract ? nanslespins 21.3.2015 19.4.2015 | 23:50
Að búa til lakkrís sigga valla 17.4.2015 18.4.2015 | 08:21
Formkökur likklakk 11.2.2015 17.4.2015 | 12:57
Brauðuppskriftir í brauðvél Sinni 12.1.2015 10.4.2015 | 22:57
Hvít kaka með vanillukremi spotta 31.3.2015 10.4.2015 | 13:51
Hvít kaka með vanillukremi spotta 31.3.2015
Bleikur glassúr Nunu 10.3.2015 31.3.2015 | 10:11
Bleikur glassúr Nunu 10.3.2015
grænn boozt fot1212 3.11.2013 7.3.2015 | 21:24
Hvað er Kesella? Allegro 1.3.2015 1.3.2015 | 23:02
Rúgbrauð acd 11.2.2015
Frappó Akur4 10.2.2015 10.2.2015 | 17:30
kit-kat mjókurhristingur stinaragga 30.1.2015
Rauma 214 Lottuskott 26.1.2015
?? uppskrift af grófu rúgbrauði ?? joice 26.1.2015
Allrahanda syh1 23.1.2015 24.1.2015 | 14:23
Uppskrift að sykurbráð (glazering á hamborgarhrygg) Hauksen 21.12.2014 19.1.2015 | 21:40
vantar uppskrift af eggjalausum mömmukökum gahh 12.12.2014 8.1.2015 | 09:46
whole30 uppskriftir Giant 4.1.2015
Gæsalifrakæfa...hvernig bera fram kjartanf 29.12.2014
vantar uppskrift af rúgbrauðs ís ? Skítaskrúfa 29.12.2014 29.12.2014 | 13:13
Hreindýrahamborgari !!! zhetta 19.12.2014 28.12.2014 | 17:08
Lambalæri gjöll 27.12.2014
Hangikjöt með beini siggathora 25.12.2014 26.12.2014 | 00:44
HJÁLP oo7 16.3.2014 23.12.2014 | 16:19
Vantar uppskrift með Nóa marsipankonfektmolum Nessihressi 11.11.2014 18.12.2014 | 09:59
Kransa(köku)massi? Ljufa 31.5.2014 18.12.2014 | 05:17
Spagettí West Side 21.10.2014 18.12.2014 | 05:16
pakki af flórsykri LadyKisa 14.12.2014 18.12.2014 | 05:08
Heilsubotninn á Hofflanssetrinu lilly17 6.12.2014
Appelsínumarmelaði.. æðislega gott ! Hannzan 4.10.2009 28.11.2014 | 17:59
Hjálp: Möndlu gottið hjá Local eplacider 28.11.2014
á einhver uppskrift af sérbökuð vinabrauð lullix 27.11.2014
þið sem bakið hveit- og sykurlaust.. ending ny1 26.11.2014
Síða 1 af 75 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8