Uppskrift-lopapeysa 1 árs

Anny | 17. nóv. '11, kl: 21:22:18 | 1013 | Svara | Handavinna | 0

Vantar uppskrift af fallegri lopapeysu á 1 árs dreng.
Vitið þið um slíka ?

 

dorey | 17. nóv. '11, kl: 21:25:04 | Svara | Handavinna | 0

Þessi er alltaf falleg.
http://istex.is/islenska/uppskriftir/vara/16420/

Anny | 17. nóv. '11, kl: 21:33:24 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

Finnst það líka en hún er minnst í stærð 104 sem er allt of stór fyrir 1 árs fíngerðan pjakk.
Kann ekki að minnka uppskriftina.... :o(

dorey | 17. nóv. '11, kl: 21:35:52 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

aa ég skil - en hefur þú tékkað á Prjónakistunni á Facebook? Þær eru með mjög fallegar uppskriftir :)

saf85 | 17. nóv. '11, kl: 23:04:44 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

þú gætir minkað hana um ca 1 munstur og svo bara haft lengdina á búk og ermum eftir mælingum.

annars finnst mér þessi rosa sæt. hún er reyndar prjónuð frá hálsmáli (eða mig minnir það)
http://knittingiceland.is/2010/12/14/loki-a-free-pattern/?lang=is

-------------------------------------------------------------------------------
Skvísan kom i heimin 3 sept 2007
Lítill prins kom í heiminn 3 nóv 2010

farfaraway | 18. nóv. '11, kl: 14:44:18 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

Ég hef gert þessa Ístex peysu, minnstu stærð en notaði einfaldan lopa og einband. Ég er ekki búin að ganga frá henni og þvo hana en ég gæti trúað að hún væri fín á eins árs

Anny | 20. nóv. '11, kl: 11:46:16 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

Ákvað að prjóna þessa frá Ístex, notaði reyndar 2faldan plötulopa og fækkaði lykkjunum.
Sýnist hún ætla að koma vel út :o)

lufza | 17. nóv. '11, kl: 23:06:04 | Svara | Handavinna | 0

Bokki sat í brunni í Prjónaperlum er í stærðunum 6-12 mánaða og 1-2 ára. Hún er úr einföldum plötulopa.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Saumavél í viðgerð. Tepoki 28.3.2015 28.3.2015 | 23:04
Saumavélakaup Aditi 17.3.2015 27.3.2015 | 00:18
Vettlingar Knitter 25.3.2015
símynstruð peysa Skrúfa 22.3.2015 24.3.2015 | 22:16
Fermingarkerti Hraunskart 22.3.2015
Frozen húfa Kúskur 20.3.2015 21.3.2015 | 22:42
frpzen húfa Kúskur 20.3.2015
Á einhver fataefni sem að vill selja ??? marceline 19.3.2015 20.3.2015 | 18:22
Lævirkjatrefill Knitter 19.3.2015 20.3.2015 | 03:30
að breyta farmers market mynstri hraðlestin 10.3.2015 18.3.2015 | 22:12
aðstoð með barnapeysu hraðlestin 9.3.2015 15.3.2015 | 16:55
Hestamynstur 847 25.11.2009 13.3.2015 | 10:53
Garn í skírnarkjól g.th 29.3.2010 9.3.2015 | 16:45
Lita svart efni grátt ? BmarT 6.3.2015 7.3.2015 | 23:04
Þeytivinda lindberge 5.3.2015
Looking for work MatMadura 4.3.2015
Munstur á Tight-fit peysu huldanordic 23.2.2015 4.3.2015 | 18:28
Lopapeysa Gunnjó 27.2.2015 4.3.2015 | 08:22
Steinaslípun kiddat 8.9.2011 3.3.2015 | 17:11
bangsa/dúkkuföt madda88 2.3.2015
Prjónastærð á prjónfestuprufu ovj 27.2.2015
Hestapeysa Gunnjó 27.2.2015
Bucilla .,., óklarað .,., viltu selja ? sossa03 21.11.2014 27.2.2015 | 09:29
Magic loop felagi 21.2.2015 25.2.2015 | 23:01
parketslípun 7817200 Parketslípun Reykjavíkur 22.2.2015
parketslípun 7817200 Parketslípun Reykjavíkur 22.2.2015
parketslípun 7817200 Parketslípun Reykjavíkur 22.2.2015
Prjónaðar buxur með skrýmslarass Chuahua 16.2.2015 18.2.2015 | 00:18
mæla sídd á peysu felagi 17.2.2015
Að sauma vögguklæðningu gulurrauður 16.2.2015 17.2.2015 | 11:54
búa til sápu :) hobbymouse 15.2.2015 16.2.2015 | 20:07
Spangir í Lífstykki/Korselett Andryela 14.2.2015 15.2.2015 | 16:14
Óska eftir að kaupa fataefni og föt ? marceline 15.2.2015
Hvar fást glansmyndabækur? LadyKisa 13.2.2015
Snið af lambúshettu dogo 12.2.2015
Prjónaðar ungbarnabuxur einstökást 12.2.2015
Fatalitur koalabjorn 11.2.2015
Stífelsi sprey ingvibs 23.1.2015 9.2.2015 | 22:06
Fangelsið og prjónar Angela in the forest 3.11.2014 7.2.2015 | 21:37
á einhver kembivél lorya 7.2.2015
Á einhver hringprjón númer 15 og vill selja?? blomið 7.2.2015
Hellingur af garni haddys 27.1.2015 6.2.2015 | 10:07
hvað er málið með spamið á þessum þræði? karamellusósa 19.1.2015 6.2.2015 | 10:05
þið saumavélakonur adrenalín 2.2.2015 5.2.2015 | 12:23
Hvað eru þið með á prjónunum? DMD 22.1.2015 4.2.2015 | 19:10
Að auka út í stroffi XOX 3.2.2015 3.2.2015 | 23:31
Bókarsnæri/hvar?? Eðvarðsdóttir 25.1.2015 31.1.2015 | 14:15
Spiderman peysa skuta 28.1.2015 31.1.2015 | 12:11
Tvöfaldur plötulopi vs. léttlopi 13.1.2010 29.1.2015 | 09:38
hjálp með saumavélina mína! adrenalín 26.1.2015 28.1.2015 | 11:03
Síða 1 af 387 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8