Farartæki Bílar 2017. MERCEDES BENZ GLC 350e. Tilboð.
skoðað 6061 sinnum

2017. MERCEDES BENZ GLC 350e. Tilboð.

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 30. september 2020 12:47

Staður

200 Kópavogi

 
Framleiðandi MercedesBenz Undirtegund Glc
Tegund Jeppi Ár 2017
Akstur 53.000 Eldsneyti Bensín, Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Litur Blár

Til sölu. Mercedes Benz GLC 350e árg. 2017 ek. 52.000 km.
Mjög vel útbúinn bíll, AMG útlitspakki og innréttingarpakki, loftpúðafjöðrun, burmester hljóðkerfi, head up display o.fl.
Einn með nánast öllu. Eini á landinu sem er svona vel útbúinn.

Óska eftir tilboði í hann.
ATH. Verð í skiptum 8.490.000 kr.

Skoða öll skipti, íbúð, 2 bilar, einnig skoða ég að taka hjólhýsi, fellihýsi eða eitthvað annað sniðugt.
Aukabúnaður í bílnum fyrir yfir 4 milljónir miðað við aukabúnað frá öskju.

Aukabúnaður m.a.:
233 Distronic Plus.
568 Park pilot mit parktronic.
237 Aktiver totwinkel-assistent.
23P Akstursstoðkerfapakki.
242+275 Rafdrifin framsæti með minni.
253 Pre safe plus.
266 Lenk assistent.
299 Pre safe system.
30p Hirslupakki.
413 Panorama sólþak.
463 Head up display.
489 Air body control loftpúðafjöðrun.
581 THERMOTRONIC loftfrískun - 3 svæða.
P17 KEYLESS-GO þægindapakki (tekur með sér 235)
P21 Loftfrískunarpakki
P29 AMG innréttingapakki
P31 AMG útlitspakki
P44 Bílastæðapakki (nálgunarvarar að framan og aftan + bakkmyndavél)
P49 Speglapakki
642 MULTIBEAM LED snjallljósakerfi
698 20” fjölarma AMG álfelgur
550 Dráttarbeisli með ESP stöðuleikakerfi
875 Upphitað rúðuþurrkukerfi
840 Skyggðar rúður
51U Þak klætt svörtu efni að innan.
877 LED skrautlýsing að innan
890 EASY-PACK raflokun/opnun á skotti
U09 Mælaborð og hurðir með ARTICO leðurlíki
872 Hiti í aftursætum
739 Állisti
518 Tengingar fyrir jaðarhluti (USB, iPod...)
810 Burmester hljómtæki
234 Viðvörun fyrir blinda punktinn (tekur með sér P49)
235 Nálgunarvarar með PARKTRONIC
U67 230V innstunga fyrir aftursætisfarþega.
o.fl.