Kia Sportage 2006 Beinskiptur Dísel skoðaður 22
Viltu skoða ferilskrá bílsins?
Bíllinn fundinn?
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
mánudagur, 12. apríl 2021 09:01
Framleiðandi | Kia | Undirtegund | Sportage | ||
Tegund | Jeppi | Ár | 2006 | ||
Akstur | 239.000 | Eldsneyti | Dísel | ||
Skipting | Beinskiptur | Hjóladrifin | Fjórhjóladrifin | ||
Skipti | Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari | Fjöldi sæta | 5 | ||
Fjöldi dyra | 5 | Fjöldi strokka | 4 | ||
Litur | Grár |
Til sölu Kia 4x4 árg 2006 með dráttarkrók, sumar á felgum ál ekinn ca 239000 skipt um tímareim í 178000 það sem búið er að gera við hann 2019/2020 : nýr olíutankur + nýir spindlar + ballansstangarendar að framan + spirna vinstra megin að framan + stýrisendar + nýir bremsudiskar að framan og aftan + klossar + nýjar legur að framan + nýjar bremsudælur að aftan + handbremsubarkar + startari + altrenator + rafgeymir + allar pakkdósir og stýfur að aftan nýjar + ventlaloks pakkning + ný pakkdós + nýtt hægra afturljós + pústbarki + nýr loftflæði skynjari o.fl. Er til í skipti á Toyota sendibíl, margt kemur til greina, uppl. í skilaboð ( Athugið næsta skoðun 2022)