Farartæki Bílar Mercedes Benz 160 CDi-Tilboð óskast
skoðað 1897 sinnum

Mercedes Benz 160 CDi-Tilboð óskast

Verð kr.

2.500.000 kr
 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 10. júlí 2020 12:09

Staður

112 Reykjavík

 
Framleiðandi MercedesBenz Tegund Fólksbíll
Ár 2014 Akstur 96.000
Eldsneyti Dísel Skipting Beinskiptur
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Rauður

-dísel
-beinskiptur, 6 gírar
-keyrður 96.000
-2014 árgerð
-90 hestöfl
-skipt um bremsuklossa og diska framan og klossa að aftan. Allar síur líka (hráolíusía, loftsía og miðstöðvarsía) sumarið 2019.
-er á 15” heilsársdekkjum
-hægt að kaupa með 18” ný sumardekk (notuð eitt sumar) með álfelgum

Annað:
-gúmmímottur, fylgja með taumottur
-isofix
-hiti í framsætum
-bluetooth, USB tengi, sími
-rafdrifnar rúður
-þokuljós

Mjög góður og sparneytinn bíll!