Farartæki Bílar Nissan Patrol GR 2005 tilboð óskast
skoðað 1731 sinnum

Nissan Patrol GR 2005 tilboð óskast

Verð kr.

Tilboð
 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 2. mars 2020 11:52

Staður

107 Reykjavík

 
Framleiðandi Nissan Undirtegund Patrol Gr
Tegund Jeppi Ár 2005
Akstur 219.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Litur Brúnn

Þessi sterki og trausti Nissan Patrol GR 2005 hefur reynst algjör draumabíll á ferðalögum undanfarin ár. Eftir bílveltu bræddi vélin úr sér og þá beyglaðist hægra frambrettið verulega og minni dældir komu á bílhurðar hægri megin.
Bíllinn skemmdist ekki að öðru leyti í veltunni. Honum hefur alltaf verið vel við haldið og er snyrtilegur að innan. Hann var keyrður 218,000 km.
Bíllinn er staðstettur á Sauðárkróki og til sölu og sýnis þar. Tilboð óskast í bílinn eins og ástand hans er í dag. s. 863-4455/694-5046.