Farartæki Bílar ÓE skiptum á Outlander og litlum bíl
skoðað 257 sinnum

ÓE skiptum á Outlander og litlum bíl

Verð kr.

Tilboð
 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. júlí 2019 13:38

Staður

300 Akranesi

Framleiðandi Mitsubishi Tegund Jeppi
Ár 2003 Akstur 235.000
Fjöldi strokka 1 Litur Grænn

Óska eftir skiptum á þessum fína Outlander og litlum bíl.

Kagginn er vel gangfær en má alveg örugglega við ást og umhyggju (einhver skrölt hljóð). Ljós loga en ekkert alvarlegt (lét athuga).

Allt í góðu með skrokkinn nema hvað opna þarf bensínlokið með priki :) Búið að skipta um stykki í rúðuopnara báðu megin framm í.

Örugglega fínn vinnubíll fyrir þá sem þurfa að ferja mikið - hellings pláss þegar sætin eru sett niður.

Skoða öll tilboð - jafnvel þar sem ég myndi greiða nokkrar krónur á milli.