Farartæki Bílar Óska eftir dísel Kiu eða Toyota á 500 þús kr
skoðað 488 sinnum

Óska eftir dísel Kiu eða Toyota á 500 þús kr

Verð kr.

500.000
 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. október 2019 14:53

Staður

203 Kópavogi

Tegund Fólksbíll Ár 2009
Eldsneyti Dísel Hjóladrifin Framhjóladrifin
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 1

Sæll.

Ég er að leita mér að fólksbíl:

* Kia eða Toyota. Ég er búin að skoða nokkrar Kia Ceed og Toyota Corollur. Er hrifin af þeim.
* Vel með farinn, þá ekki of mikið af ryði eða beyglum á lakki og með góða smurbók.
* Dísel helst, sparneytnum sem eyðir á bilinu 4-7 lítra á hundraði í langkeyrslu.
* Skoðaður.
* Ekki eldri en 2009.
* Ekki keyrður meira en 200 þús km.
* Á heilsársdekkjum eða með tveimur dekkjagöngum (vetrar og sumar).

Ég mun koma til með að fara með hann í ástandsskoðun áður en ég kaupi.

Ég er með 500 þús kr í staðgreiðslu.

Ef þú átt bíl sem passar við þessa auglýsingu, sendu mér þá upplýsingar um bílinn og myndir.

(Hinsvegar, ef að þú veist um einhvern jeppling sem passar við allt ofantalið og fengist á þessu verði, þá máttu líka láta mig vita.)