Óska eftir minni bíl í skiptum.
Bíllinn fundinn?
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
sunnudagur, 25. apríl 2021 18:36
Staður
230 Reykjanesbæ
Framleiðandi | Chevrolet | Undirtegund | Captiva | ||
Tegund | Jeppi | Ár | 2011 | ||
Akstur | 200.000 | Eldsneyti | Bensín | ||
Skipting | Sjálfskiptur | Hjóladrifin | Framhjóladrifin | ||
Skipti | Engin skipti, Fyrir ódýrari | Fjöldi sæta | 7 | ||
Fjöldi dyra | 4 | Fjöldi strokka | 4 | ||
Litur | Grár |
Óska eftir minni bíl eða minni jepplingí skiptum.
Ásett 950.000kr
700.000kr gegn staðgreiðslu.
Bensínbíll sem er að eyða um 11.5 í blönduðum akstri. Bíllinn er ekinn ca u.þ.b 200þ.km.
Beinskiptur, hálfleðraður á góðum dekkjum með dráttarkrók.
Frábær ferðabíll og góður í snjó.
Nýtt/nýlegt í bíl;
*klossar allan hringinn
*hjólalegusett að framan
*allt í handbremsu (rafmagns)
*ABS skynjarar, framan
*ný smurður og skipt um síur.
Ný kúpling í ca 150þús km að sögn fyrri eiganda.
Tímakeðja í þessum.
Galli;
Villa á skynjara við afturdrif, hefur engin áhrif á aksturseiginleika bílsinns en sýnir stundum ljós í mælaborði.
Ásett á bílasölu 950.000
Kemur jafnvel til greina að taka ódýrt fellihýsi eða tjaldvagn uppí ef það liðkar fyrir kaupum.