Farartæki Bílar Stærri óskast í skiptum, frábært eintak
skoðað 2011 sinnum

Stærri óskast í skiptum, frábært eintak

Verð kr.

Tilboð
 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 3. janúar 2021 16:08

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Chevrolet Undirtegund Spark
Tegund Fólksbíll Ár 2012
Akstur 112.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Litur Blár

Chevrolet Spark 1.2L 2012.
Ekinn um 112þ.km.
Vel með farinn bíll sem er eins og nýr að innan.
Tvær litlar Hagkaupsdældir að utan, lítur annars mjög vel út.
Bíllinn er á vetrardekkjum, sumardekk fylgja
Alltaf verið smurður á réttum tíma og fylgir smurbók því til staðfestingar.
Tímakeðja í honum sem á að endast líftíma bílsinns.

Bílasala Reykjavíkur setti á hann 540.000kr í sumar, hlusta á öll raunhæf tilboð.
Möguleiki á að skipta honum fyrir stærri bíl á sama verði.