Farartæki Ferðahýsi Óska eftir Fellihýsi
skoðað 239 sinnum

Óska eftir Fellihýsi

Verð kr.

800.000 kr
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 22. mars 2020 16:10

Staður

112 Reykjavík

Tegund Fellihýsi Svefnpláss 2
Árgerð 1.980 Stærð í fetum 10

Góðan dag.

Ég er með 2000 árg af Coleman Laredo fellihýsi sem er óskoðað og þarfnast einhverrar yfirferðar.
-Miðstöð virkar ekki og einhverjir gallar en ágætt að sofa í því.

Nú hef ég hug á því að endurnýja og langar til þess að setja þetta gamla hýsið mitt uppí eitthvað dýrara og er tilbúinn til þess að setja hýsið ásamt max ca 500 þús kr uppí kaup á nýrra fellihýsi.

Helstu óskir mínar eru þær að þetta sé ekki minna en 10 feta hýsi og þá með útdraganlegri hlið.

Gamla fellihýsið mitt er staðsett á Dalvík í geymslu um þessar mundirnar en ég gæti verið með myndir til taks innan tíðar.


Með góðri kveðju