Fasteignir Óska eftir 108 Rvík ó.e.íbúð
skoðað 259 sinnum

108 Rvík ó.e.íbúð

Verð kr.

200.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. desember 2019 15:46

Staður

108 Reykjavík

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 80
Herbergi 3 Póstnúmer 108

Ertu með húsnæði þar sem systkini sem eru öryrkjar geta verið með sitthvorn leigusamninginn?
.
Systkini um fimmtugt óska eftir húsnæði. Sitthvort herbergið og sameiginleg aðstaða.
.
Rólegt og hæglátt fólk. Óskað er eftir 60-80 fm í lyftuhúsi eða hæst uppi á 2.hæð ef ekki er lyfta.
.
Æskilegt að séu svalir eða aðgangur að garði. Engin óregla. Ekki reykingar eða drykkja.
.
100% einstaklingar. 100% aðstandendur. 100% vinahópur.

Öruggar greiðslur. Leigufjárhæð samkomulag.
.
Óskað er eftir húsnæði sem fyrst Í pnr. 108 en pnr. 104 kemur líka til greina þá sem næst 108.

Vinsamlegast hafið samband hér á bland.is