Fasteignir Óska eftir 3. herbergja íbúð óskast
skoðað 233 sinnum

3. herbergja íbúð óskast

Verð kr.

190.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. nóvember 2019 14:47

Tegund Annað Fermetrar 75
Herbergi 3

Óska eftir 3. herbergja íbúð/húsnæði til leigu á höfuðborgarsvæðinu í amk. 2 ár.
Ég er í fullu starfi sem leiðsögumaður og í hlutastarfi sem ljósmyndari, vinn mikið og er einnig oft að heiman vegna vinnu í langan tíma. Ég á 13 ára son sem býr hjá mér í fríum. Ég er snyrtilegur, skilvís, reyklaus, bragða aldrei áfengi og á engin gæludýr.
Ég er með leigusamning við núverandi leigusala sem er laus eftir samkomulagi eða í lok Október. Ég hef full meðmæli frá honum.
Vinsamlega sendið upplýsingar í skilaboðum hér eða á netfangið... asithor@gmail.com .