3 herbergja íbúð óskast
Til athugunar
Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
laugardagur, 13. mars 2021 21:23
Staður
220 Hafnarfirði
Tegund | Fjölbýlishús | Fermetrar | 96 | ||
Herbergi | 3 | Póstnúmer | 220 |
Óskum eftir fallegri 3 herbergja íbúð í Hafnarfirði í langtíma leigu. Bílageymsla stór kostur.
Erum reyklaus mjög róleg og heiðarleg. Ekkert rugl eða vesen á okkur. Erum snyrtileg og viljum snyrtilega íbúð.
Erum með mjög góð meðmæli.
Hámark 230 þús með hússjóð.