Fasteignir Óska eftir 4-5 herb. íbúð óskast
skoðað 78 sinnum

4-5 herb. íbúð óskast

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 4. maí 2021 09:38

Staður

109 Reykjavík

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 80
Herbergi 5 Póstnúmer 109

Par með þrjá unglinga óskar eftir 4.-5. herbergja íbúð til leigu í 1,5-2 ár. Við fullorðna fólkið erum annars vegar grunnskólakennari og hinsvegar náms- og starfsráðgjafi og erum við bæði í fulllu starfi sem slíkir við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Við erum reyklaus og afskaplega róleg og snyrtileg. Helst erum við að leita að íbúð í póstnúmerum 109 eða 111 til að vera nálægt skólum krakkanna, en svæði þar nálægt koma hugsanlega til greina líka. Við eigum eigin fasteign sem rúmar okkur ekki, en við höfum hugsað okkur að leigja hana út á meðan við spáum í næstu skref og vera sjálf á leigumarkaði á meðan.