Fasteignir Óska eftir Bráðvantar íbúð til leigu í Hfj
skoðað 819 sinnum

Bráðvantar íbúð til leigu í Hfj

Verð kr.

220.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

30. júlí 2019 23:36

Staður

111 Reykjavík

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 80
Herbergi 3 Póstnúmer 220

Ég, sonur minn og aldraður útikisinn okkar erum að leyta að öruggu húsnæði í langtíma leigu nálægt Víðistaðaskóla í hfj.

Sonur minn sem er ofboðslega ljúfur, rólegur og góður drengur með einhverfu gengur í víðistaðaskóla og hefur blómstrað rosalega síðan hann byrjaði þar fyrir 2 árum síðan. Svo það er mikilvægt fyrir okkur að hann geti haldið þar áfram.
Kötturinn er 12ára, geldur, örmerktur og mjög heimakær svo hann er ekki mikið að angra neinn nema okkur heimilisfólkið.🙂

Ég vinn fulla vinnu á leigubíl og greiði núna í leigu 244þús sem mér finnst fullmikið en ræð vel við það samt.
Ég er ávallt með mína leigugreiðslur inná greiðsluþjónustu og borga alltaf á réttum tíma.
Ég er nokkuð bakveik og með vægan taugaskaða niður í fætur eftir endurtekin brjósklos svo jarðhæð væri lang hentugasti kosturinn fyrir okkur.
Við þurfum 2 svefnerbergi og þvottaaðstaða innan íbúðar stór plús.
Get útvegað góð meðmæli frá fyrri leigusölum.
Hef verið á leigumarkaði í 17 ár núna án nokkurra vandræða.
Hægt er að ná í mig í síma 8677055 eða hér í skilaboðum. Ef ég svara ekki símanum er ég líklegast með kúnna í bílnum hjá mér og hringi til baka eftir túrinn🙂
Hlakka til að heyra frá ykkur.
Kv. Stína, Danni og Leyftur.