Fasteignir Óska eftir Góðir leigendur íboði
skoðað 150 sinnum

Góðir leigendur íboði

Verð kr.

180.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. júlí 2019 19:30

Staður

210 Garðabæ

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 50
Herbergi 1

Lítil íbúð óskast fyrir par með ungabarn. Ég er að leigja ungu pari með innan við eins àrs gamalt barn. Þau eru yndisleg, ganga vel um og borga alltaf leguna. Það er mjög hljóðbært hér í húsinu og ég vakna þegar barnið grætur. Þetta veldur mér smà ónæði svo ég þarf að segja þeim upp leigunni. Ég hef ekki brjóst í mér að gera það nema að finna annað húsnæði fyrir þau. Þau eru dugleg, þægileg og reglusöm í fastri vinnu. Hann er frà Póllandi og talar góða ensku. Þetta þarf ekki að vera strax, bara þegar annað bíðst.
Þau geta borgað allt að 180.000 à mànuði. Sendu mér skilaboð ef þú hefur húsnæði og villt vita meira. Kv. Elín