Fasteignir Óska eftir Herbergi óskast
skoðað 99 sinnum

Herbergi óskast

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. október 2019 18:20

Staður

640 Húsavík

Tegund Herbergi Fermetrar 15
Herbergi 1

Óskum eftir húsnæði/herbergi til leigu í vetur fyrir son okkar sem hyggur á nám í verkfræði við HÍ í vetur. Æskileg stærð á herbergi er 15-20 fm og er nauðsynlegt að hann hafi aðgang að baðherbergi með sturtu og aðstöðu til þess að þvo þvott og þurrka. Kostur ef herbergið er búið húsgögnum og einhver eldunaraðstaða er til staðar. Einnig kostur ef vegalengd í skóla er stutt. Pilturinn er reglusamur rólyndisdrengur og reykir hvorki né drekkur.
Kveðja, Hreinn Hjartarson , Húsavík
S: 8994028
Netfang: hreinn@lv.is