Fasteignir Óska eftir Húsaskipti á Balí
skoðað 216 sinnum

Húsaskipti á Balí

Verð kr.

1.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

19. september 2019 10:27

Staður

200 Kópavogi

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 185
Herbergi 2 Póstnúmer 101

Við erum par sem höfum búið á Bali um nokkuð skeið og langar að koma heim til Íslands um jólin. Okkur langar að sjá hvort að einhver eigi íbúð / hús sem þeir eru til í að skipta við húsið okkar á Balí frá 15 des - enda janúar. Okkur er í raun alveg sama hvar í Reykjavík húsnæðið er staðsett, en erum líka opin fyrir því að vera á Hveragerði eða Þorlákshöfn

Við búum á Uluwatu svæði sem er allra þekktast fyrir fallegar strendur. Við búum í húsi á tveimur hæðum í rólegu Balísku hverfi með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Erum með góða stofu með sjónvarpi sem hægt er að tengja tölvu og lítinn garð. Vespa fylgir skiptunum.

Nánari upplýsingar fást í email samskiptum þegar búið er að hafa samband!

Kveðja
Apríl Harpa