Fasteignir Óska eftir Íbúð óskast frá 1.Apríl
skoðað 312 sinnum

Íbúð óskast frá 1.Apríl

Verð kr.

200.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 10. mars 2020 19:01

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 100
Herbergi 3

Þrítugur háskólanemi og múrari/verktaki leitar að íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Einnig kæmi til greina að skoða eignir skammt frá Reykjavík s.s. Hveragerði.
Rólegur, heiðarlegur og reglusamur með fastar tekjur.
Leita eftir 2-3 herbergja íbúð til að búa í með unnustu um ókomna tíð.
Æskileg stærð væri frá 60 fm og uppúr.
Gott væri ef gerður væri húsaleigusamningur til 1-2 ára í senn.
Skilvísum greiðslum er heitið og meðmæli ef óskað er.

B.kv,
Jóhann S.