Fasteignir Óska eftir Íbúð óskast
skoðað 193 sinnum

Íbúð óskast

Verð kr.

180.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 10. ágúst 2020 23:30

Staður

105 Reykjavík

Tegund Annað Fermetrar 100
Herbergi 2 Póstnúmer 105

Ég er 50 ára kona, bý ein og er með öruggar tekjur. Ég er afskaplega róleg og tel mig snyrtilegan og ábyrgan leigjanda.
Ég er að leita að langtimaleigu. Óskastaðstetning er miðsvæðis og ekki væri verra ef gæludýr væru velkomin.
Það er þó ekki skilyrði.
Ég get greitt 3 mánuði fyrirfram og meðmæli eru sjálfsögð.
Fyrirframgreiðslan getir líka verið í formi tryggingar.
Ef þú telur mig ákjósanlegan valkost í íbúðina þina, væri gaman að sjá hvað þú hefur í boði.