Fasteignir Óska eftir Iðnaðarhúsnæði/ skúr óskast til leigu
skoðað 106 sinnum

Iðnaðarhúsnæði/ skúr óskast til leigu

Verð kr.

123 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 4. desember 2020 07:32

Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 40
Herbergi 1

Óskum eftir að leigja ca. 30-50 fm. vinnurými með innkeyrsluhurð.
Staðsetning má ekki vera í meira en klukkustundar akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Vel kæmi til greina að leigja húsnæðið til skemmri tíma. Allt kemur til greina.
Tryggar greiðslur og góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 8692561