Leita stúdíóíbúð
Til athugunar
Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
þriðjudagur, 16. mars 2021 16:43
Staður
112 Reykjavík
Tegund | Annað | Fermetrar | 49 | ||
Herbergi | 2 | Póstnúmer | 112 |
Goðan daginn,
Ég og kærastinn min erum að leita stúdíóíbúð í langtímaleigu. Ég er 20 ára og kærastinn min 22 ára.
Best fyrir okkur staðir er 110, 112 eða 200-203. Við eigum 2 litla páfagaukar.
Við erum reglusömum, rólegum, reykleysi og snirtimenska.
Við erum að leita frá 01.03.2021😊
hámark verð: 150.000kr á mánuði.
Og helst með einum tryggingu.