Fasteignir Óska eftir Leitum að íbúðum til að leigja
skoðað 65 sinnum

Leitum að íbúðum til að leigja

Verð kr.

250.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. desember 2019 10:19

Staður

101 Reykjavík

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 260
Herbergi 5 Póstnúmer 104

Við erum að leita að fleiri íbúðum og húsum til að leigja. Allar stærðir og gerðir, á höfuðborgarsvæðinu öllu.

Eignaleigan leigir húsið eða íbúðina af þér og áframleigir.

Við ábyrgjumst eignina og leigugreiðslur á meðan á leigusamning stendur.

Eigandi er öruggur með að þurfa ekki að leita að leigjendum og þarf bara að ræða við okkur :)

Endilega hafðu samband ef þú vilt leigja okkur eignina þína :)

eignaleigan@eignaleigan.is
547-7774