Fasteignir Óska eftir Ó.E. 2 herb íbúđ
skoðað 151 sinnum

Ó.E. 2 herb íbúđ

Verð kr.

200.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

4. október 2019 14:35

Staður

201 Kópavogi

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 70
Herbergi 2 Póstnúmer 200

Maður um sextugt óskar eftir 2ja herbergja íbúð (55 til 70m2) til leigu í Kópavogi (200, 201 eđa 203) helst með húsgögnum - þó ekki skilyrđi.

Er í góðri vinnu með traustar tekjur, engin gæludýr, er snyrtilegur, reglusamur og reyki ekki. Get útvegađ góđ međmæli og tryggingu.

Óska eftir langtímaleigusamningi, en skammtímaleiga kemur líka til greina.

Nánari upplýsingar veittar í einkaskilaboðum.