Fasteignir Óska eftir Ó.e. 3 herb. íbúð
skoðað 101 sinnum

Ó.e. 3 herb. íbúð

Verð kr.

210.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

24. desember 2019 23:57

Tegund Annað Fermetrar 100
Herbergi 3 Póstnúmer 105

Mæðgur, 35 og 15 ára óska eftir 3 herbergja íbúð til langtímaleigu í Reykjavík.
Drauma staðsetningin er í raun bara í stuttu göngufæri við strætóleið 6 þar sem dóttirin gengur í 10. bekk í Foldaskóla.
Mamman er starfandi dagmamma með sérhúsnæði undir starf sitt í hlíðunum og væri frábært að vera einhversstaðar þar nálægt.

Þráir mamman íbúð með geymslu og verður leigan að vera uppgefin.
Óskum við eftir íbúð þar sem engin húsgögn fylgja.

Við mæðgur erum mjög rólegar og fylgir okkur ekkert partýstand.
Mamman sér ávallt um að leiga sé það fyrsta sem greiðist hver mánaðarmót.
Engin dýr fylgja okkur og erum við reyklausar.

Endilega sendið skilaboð ef áhugi er á að leigja okkur húsnæði