Fasteignir Óska eftir Ó.e. að leigja íbúð/hús í Garðabæ
skoðað 97 sinnum

Ó.e. að leigja íbúð/hús í Garðabæ

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 3. júní 2021 11:35

Staður

212 Garðabæ

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 150
Herbergi 4 Póstnúmer 212

Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu einbýlis-/raðhús eða stóra íbúð í Garðabæ. Leitum að eign sem hefur amk þrjú svefnherbergi. Sérinngangur kostur. Einungis langtímaleiga kemur til greina.
Erum reglusamt fólk í góðum störfum og börnin ganga í skóla í Garðabæ. Eigum tvær íbúðir í Garðabæ sem kemur til greina að leigja viðkomandi ef hentar. Fyrirspurnir sendist á: leiga210gardabaer@gmail.com