Fasteignir Óska eftir Ó. E. æfingarhúsnæði
skoðað 47 sinnum

Ó. E. æfingarhúsnæði

Verð kr.

1.000.000.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

29. nóvember 2019 23:07

Staður

111 Reykjavík

Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 15
Herbergi 1

Er að leita af æfingarhúsnæði/herbergi/stúdíó fyrir raftónlistar verkefni. Pláss þarf ekki að vera stórt (minnst 15 fm).

Er að leita af húsnæði í iðnaðar hverfi eða þar sem tónlist má heyrast. Planið er að hafa þetta eftir klukkan 17 á dagin fram á kvöld 4x í viku.

Endilega hafið samband í einkaskilaboðum.