Fasteignir Óska eftir Ó.e. Einbýli eða rað/par Garðabæ
skoðað 333 sinnum

Ó.e. Einbýli eða rað/par Garðabæ

Verð kr.

400.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 28. júní 2021 09:44

Staður

210 Garðabæ

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 200
Herbergi 3 Póstnúmer 210

Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu einbýlis-/raðhús eða stóra íbúð í Garðabæ. Við erum reglusamt fólk í góðum störfum (hjá Marel og með eigin rekstur) og börnin ganga í skóla í Garðabæ. Við eigum tvær íbúðir í Garðabæ sem kemur til greina að leigja viðkomandi ef hentar.

Leitum að eign sem hefur amk þrjú svefnherbergi, sérinngangur og auka baðherbergi kostur. Einungis langtímaleiga kemur til greina.

- Góð greiðslugeta og skilvísar greiðslur
- Trygging greidd fyrirfram
- Höfum meðmæli og topp lánshæfismat frá Creditinfo
- Tilbúin að binda okkur til tveggja ára eða lengur (en minnst eitt ár)

Fyrirspurnir sendist á: leiga210gardabaer@gmail.com