Fasteignir Óska eftir ÓE 2ja herb. íbúð til leigu í Rvk
skoðað 106 sinnum

ÓE 2ja herb. íbúð til leigu í Rvk

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. september 2019 19:53

Staður

104 Reykjavík

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 50
Herbergi 2 Póstnúmer 104

Við fjölskyldan erum að styðja við Ali, 18 ára strákur frá Afghanistan sem fékk hæli á Íslandi í síðustu viku. Nú þarf hann að finna húsnæði þar sem hann er ekki lengur hælisleitandi. Við erum því að leita handa honum og öðrum 18 ára strák frá Afghanistan, sem er líka nýlega búinn að fá hæli, 2ja herbergja íbúð í Reykjavík sem væri laus sem fyrst. Ali er frábær strákur sem okkur fjölskyldan þykir vænt um og hefur mikinn áhuga á að kynnast íslenskri menningu og hefja nýtt líf hér. Hann ætlar í skóla í haust. Hann og Barakat eru með örugga greiðslur frá félagsþjónustunni. Svörum öllum tilboðum.