Fasteignir Óska eftir ÓE geymslu/skúr/atvinnurými
skoðað 88 sinnum

ÓE geymslu/skúr/atvinnurými

Verð kr.

123 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 25. október 2020 18:41

Staður

101 Reykjavík

Tegund Annað Fermetrar 35
Herbergi 1 Póstnúmer 101

Óska eftir rými þar sem ég get fengið að vera af og til og notað sem atvinnurými. Má vera hvað sem er. Ég er listakona og myndi vera með listina mína til þess að mála, teikna, sauma o.s.frv. Ég er róleg og skynsöm ung kona. Væri frábært ef að rýmið væri í 101 eða 107. Endilega hafið samband við mig í tölvupósti.
Mbkv,
Deborah Lilja
deborahlilja@gmail.com