Fasteignir Óska eftir ÓE Herbergi frá 1 sept
skoðað 212 sinnum

ÓE Herbergi frá 1 sept

Verð kr.

70.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 11. október 2020 15:34

Staður

105 Reykjavík

Tegund Herbergi Fermetrar 10
Herbergi 1 Póstnúmer 105

28 ára karlmaður óskar eftir herbergi til leigu frá 1 september. Óska staðsetning er nálægt Kringlu / Hlíðar / Skeifan eða svipuð svæði. Vinnur mikið og er lítið heima, reykir ekki og talar góða ensku. Fyrirmyndar leigjandi sem fer lítið fyrir. Herbergið þarf að hafa aðgang að baðherbergi, eldhúsi og þvottavél.

Endilega verið í sambandi ef ykkur vantar topp leigjanda.